Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÖUBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. sept. 1950, Föstud. kl. 20.00 Ovænt hoimsókn eííir J. B. Priestley. Leikstjóri: Indriði Waage. Laugard. kl. 20.00 ÓVÆNT HEIMSÓKN N 2. sýning. AÐGÖNGUMIÐASALA: Askriftaaðgöngumiða sé vitj að í síðasta lagi kl. 18. dag- inn fyri'r sýningu. Aðrir að- göngumiðar seldir frá kl. 13,15 —- 20. Sími 80000. GAMLA BÍÖ Flóífabörn (The Search) Víðfræg’ og | ailu svissnesk-amerísk kvik- mynd, sem nvarvetna ’heíur hlotið einróma lof. Montgomery Clift Aline Mac Mahon og tékkneski drengurinn Ivan Jandl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TtlíPOtJBÍ® rs r ísil (RAPSODIE SIBÉRIENNE) » Hin gullfallega rússneska litmynd verður sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Ör- fáar sýningar. Sýndkl. 5.7 og 9. Næst síðasta sinn. Sími 1182. MÝJA BfÖ Sírni 81936 Ásiarlöirar Norsk mynd alveg ný með óvenjulega bersöglum ástar- lýsingum, byggð á skáldsögu Arve Moens. Hefur vakið geysiathygli og umtal og er enn sýnd með metaðsókn á Norðurlöndum. Claus Viese Björg Rieser Larsén Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. sendibílasiöðín, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Nr. 41/1950. ynnsng, Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið hámarksverð í smásölu á fiskfarsi kr. 6,00, hvert kílógramm. Reykjavík, 19. september 1950. Verðlagssijórinn. Afmælisúfaáfa í tilefni af áttræðisafmæli Jónasar læknis Kristjáns- sonar, hefur stjórn Náttúrulækningafélags íslands, látið binda inn 100 eintök af 4 fyrstu árgöngum Heilsuvernd- 'ar, í smekklegt og vandað band, ásamt efnisyfirliti, heilsíðumynd af Jónasi Kristjánssyni áttræðum .og eig- inhandar áletrun og undirskrift hans. — Eintökin eru tölusett frá 1 til 100. Hvert bindi verður selt á kr. 200, og rennur allur á- . góðinn af sölunni beint í Heilsuhælissjóð. — Ástæðan til þess, að upplagið er ekki stærra, er sú, að meira var . ekki til af sumum heftum ritsins. Bókin verður aðeins seld í skrifstofu félagsins — ' Laugavégi 22. N ÁTTÚRULÆKNIN G AFÉL AG ÍSLANDS. (,,Petrus“) Ástar og sakamálasaga, : prýðílega vcl leikjh. ý í Aðalhlutverk: i.M.í.j) óís'iiidj'unT Fernandel og i Simorié Siinoii. Bönnuð börnum yngri en 16 Sýnd kl. 5, 7. og 9. vilavarð- arifls Hin áhrifaríka finnsk- sænska stórmynd. Aðalhlutverk. Regina Linnanheimé Oscar Tengstrom verður sýnd vegna mikillar eftirspurna kl. 5, 7 og 9. Söngkennsla. Upplýsingar í síma 4097 kl. 10—12 f. h. næstu daga. GUÐMUNDUR JÓNSSON. Hafnfirðingar 2ja til 3ja herbergja íbúð- arhæð óskast til kaups, helzt á góðum stað í Hafn- arfirði. Þarf að vera laus til íbúðar 1. október n.k. Mikil útborgun. NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstr. 19. Sími 1518. i_____ Auglýsið í Alþýðublaðinu! ílra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl, Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. EOFAR TENGLAE SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta, Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. 86 TiARNARBÍÖ £8 í heimi jazzins (Glamour Girl) N.ý amerjsk. söngva og músíkmynd. Aðaliihilverk: : Virgina Gray, Susan Reed. Gene Krupa og hljóm- sveit hans leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Briisselmótið. æ HAFNAR- æ 93 FJARÐARBIÖ æ Blóð og sandur Amerísk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu. Linda Daruell Tyrone Power Rita Hayworth. Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 9249. Þeifa ailt og himinninn lika Amerísk stórmynd. byggð á sáfrihefridrr ‘ skáldsögu eft’ir'' Ra'chel FiélcL •' Sýnd kl. 9. Meðal mannæta og villidýra. Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNAS? FIRÐf Viðureign á Norð ur-AHanfshafi Mjög spennandi amerísk stríðsmynd um viðureign kaupskipaflotans við þýzku kafbátána í Norður-Atlants- hafi í síðustu heimsstyrjöld. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Reymond Massey, Julie Bishop, Dane Clark. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 9184. Grtodiiig frá Sundhöll Reykjavíkur. Sundæfingar íþróttafélaga hefjast í kvöld í Suna- höllinni og verða framvegis eins og undanfarna vetur öll kvöld nema laugardagskvöld. Aðrir baðgestir eru því áminntir um að koma FYRIR KLUKKAN 8 SÍÐDEGIS. S. þing iðnnemasambands ísiands verður sett laugardaginn 23. september n. k. kl. 1.30 e. h. í samkomusal vélsmiðjunnar Hamars, í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Stjórn I. N. S. í. Úlbreiðið ALÞÝDUBLA0ID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.