Alþýðublaðið - 21.09.1950, Side 7

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Side 7
Fimmtudagur 21. sept. 1950. ALÞYöUBLAfílf) 7 Þlóðleikhásið gefus' út |>r|ár leikskrár "■ á:ári5' ,o’g; keiiitir sú fyrsta út'ií'ú. ‘í ! ■ ■ - ' • ' • : : # ' • • V ■; .. ■ .. •• i.> rifiq Aostflrzkir baroakennarar ÞJÓÐLEIKHÍJSIÐ hefur fr an S á þýddu ensku leikriti, er er eftir J. B. Pristly, í þýðingu stjóri verður Iiidri'ði Waage. Leikurinn er í þrem þáttum og gerist að vori til árið 1912 á heimili Birlingshjónanna í stórri iðnaðarborg á Englandi. Leikendur eru þessir: Valur Gíslason, Regína Þórð- adóttir, Hildur Kalman, Bald- vin Halldórsson, Jón Sigur- bergsson, Steinunn Bjarnadótt- ir og Indriði Waage. Leiktjöld hefur Lárus Ing- ólfsson málað. Leiksviðsstjóri er Ingvi Thorkelsson. Þjóðleikhúsig hefur tekið upp þann hátt, að gefa út þrjár FELAGSLIF verður að Jaðri ánnað kvöld föstudag kl. 8,30 í tilefni af 50 ára afmæli Sigurðar Guðmunds sonar ljósmyndara. Þess er vænst að vinir og félagar af- mælisbarnsins utan G-T.-regl- annar og innan fjölsæki. Ferð frá Ferðaskrifstofu rík isins kl. 8 á föstudagskvöld. Þingstúka Reykjavíkur. umsýningu annað kvöld klukk- nefnist „Óvænt helmsókn“ og "Vals Gíslasonar leikara. Leik- leikskrár á ári, eöa nokkurs kon; r fylgirit, með ýmsum greinum og öðru efni varðandi bjóðléikhúsið og leiklistina, en síðan er hinni venjulegu leik- skrá fyrir hvert leikrit, sem sýnt verður, stungið inn í aðal- skrána. Munu leikskrárnar koma þannig út: ein á haustin, ein um miðjan vetur og ein að vori. í tilefni af frumsýningunni annr,g kvöld kemur fyrsta leik- nkrá þessa leikárs út, og flytur hún m. a. grein eftir Einar Ólaf Sveinsson prófessor, er nefnist Þjóðleikhúsið og íslenzkan; grein eftir Sigurð Grímsson urn leikhúsið og gagnrýnina, og enn fremur er kvæði eftir Pál H. Jónsson kennara, er nefnist Dísarhöll hin nýja. Þá eru í leikskránni myndir úr leikrit- um, sem sýnd hafa verið í þjóðleikhúsinu. SKiPA^TGCStÐ RIKlSlNS II II til Breiðafjaröar og Vestfjarða hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutning.i til áætlunarhafna í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á laugar- dag. Armann Tekið á móti flutningi daglega !il Vestmannaeyja. fer frá Kaupmannahöfn 23. sept. Tilkynningar um flutn- ing óskast sendar skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. 30. sept. fer skipið frá Reykjavík til Færoyja og Kaupmannahafnar. Farþegar sæki farseðla fimmtudaginn 21. þ. m. Jes Zimsen. Erlendur Pjetursso»i. Framh. af 5. síðu. i harða baráttu gegn kúgun og oinræði í öllum þcss myndum, eða þolað hörmungar þess og áþján. Þessi hópur var með 'iðrum orðum fylking frelsis- unnandi vinstrisinnaðra nenntamanna og hu'Vmða. Og hefði eiihver spurt þennan hóp, hversu margir af einstak- lingum hans hefðu aðhyllzt kommúnismann um skeið og s'agt skilið við hann vegna þeirra vonbrigða, er peir urðu fyrir við nánari kynni af fram- kvæmd hans, hefðu býsna margir gefið sig fram. En þeir voru ekki komnir saman á þing til þess fyrst og cremst að rifja upp gamlar bar áttuminningar úr viðureign- . vnni við nazista og fasista. Þeir voru saman komnir til þess að vekja athygli frjálsra manna á bví. að einmitt nú væri í upp- siglingu annað einræðisvald, rem írelsi og menningu stafaði sízt minni hætt.a af en nazism- anum á sínum tíma. Og einmitt þetta, að þessir menn voru ekki komnir þarna saman vegna fortíðarbaráttu sinnar við nazismann, en að hún var aðeins sameiginlegt einkenni, sem fyrst kom í ljós við nánari athugun, ff jði sam- komu þeirra svo mikilsverða. Fyrir bragðið var nefnilega hægt að fullsanna þá þróun sem staðreynd, að þeir, sem nú heyja harðvítugustu baráttuna á sviði andans gegn harðstjórn og einræði kommúnismans evu beir hinir sömu og áður hörð- ust af mestri einbeittni gegn harðstjórn og einræði nazism- ans, og að það eru vinstrisinn- aðir hugsuðir og menntamenn, sem nú hafa forustuna í þeirri baráttu. Og enn er það eitt, sem sann aðist á þessu >ingi: Vl£-\erð- um að viðm-kenna endurmat á kommúnismanum og skipa honum í annan sess í stjórn- málunum en liann hefur sétið fram að þessu. Enn eru nefnilega margir beirrar skoðunar. að kommún- Ismanum beri sæti yzt til yinstrj^- á, . bekk stjórnmála-. fiteiná þeifra, sem nú eru uppL En er . sannleikurinn. ekkL hirxs. vegar sá, að sú stefna tákni það| myrkasta aftprhald,. .spnr nú eý að ýipna i e.vjrópíslj.uxn. stjórn-’ málum? Að það sé einmTtt öllu rökréttara ao skipa honum sess i yzt til hægri? Hvað menningaráhrifunum viðkemur er það staðrevnd. að "oringjadýrkun, þjóðernishroki og hernaðarandi hefur náð Iiá- marki með kommúnistum. Þó /erða landamærin greinileg- ust, þegar um kúgun eða frelsi or að ræða. Þar er það komrn- únisminn, sern' með ofbeldi sínu, hugsanafjötrun og pynd- 'ngum vísar leiðina aftur í vztu miðaldamyrkur, svo íremi sem aðhyllast ber þá kenningu, að frelsið sé nauð- synlegt til framþróunar. En kemur þá ekki út á eitt hverju og hverjum vér skipuin í sess til vinstri og þverju til hægri? Er það ekki aðeins orða leikur þegar allt kemur til alls? Rétt er það, að örðugt verður stundum að greina hug tak þessara orða. Þau tákna hvorki eitt né annað, sem hef- ur fyrirfram ákveðið, stærð- íræðilegt gildi. Séu menn um of bundnir orðunum sjálfum, er mjög hætt við, að þeir fái ranga rnynd af því, sem um er að ræða. Þrátt fyrir það er þessi skipting nauðsynleg. Kommúnisminn samsvarar til dæmis ekki að öllu leyt.i því, sem við höfum áður táknað með orðunum „yzt til hægri“. Þó er það á engan hátt meiri rökvilla að skipa honum í sess bar, heldur en það var að telja nazismanum bera þar sæti á sínum tíma. Nei, það gildir ekki einu hverju við veljum sess til vinstri og hverjum til hægrh Og guði sé lof fyrir það, a'ð enn eiga orð eins og: frelsi, fram- bróun og vinstristefna mestan hljómgrunn hjá fjöldanum, en orðin kúgun, afturhald og hægristefna vekja þar ugg og ótta. Enn á þó komrhúhisœinn nokkurn hljómgrunn meðal verkamanna og vircra mjennta mannahópa, sökum þess ao beir eru enn haldnir þeirri villu að liyggja hann þróunar- stefnu. Þess vegna er það ein- mitt það, sem mest á ríður, að honum sé skipað í sess þar, sem honum ber að sitja, bæði á sviði innanríkismála og á al- bjóðlegum vettvangi, — í yzta ;æti afturhalds og kúgunar. 'Þaö hefur einmitt hvað mesta býðingu fyrir frelsisbaráttu vora, að betía endurmat sé framkvæmt og viðprkennt. Og þegar hverjum manni er bað ljóst hvar kommúnisman- um ber sæti, og hvers vegna, getum við fyrst gert okkur von ir um, að unnt verði að fýikja öllum verkalýð Evrópu til bar áttu gegn honum, eins og gegn nazisma og fasisma, á meðan þær stefnur ógnuðu frelsi voru og menningu. Acheson Framhald af 1. síðu. sendar þangað til að vinna það starf. Hét hann stuðningi Bandaríkjanna til þeirrar við reisnar. Acheson kvað Bandaríkin vera fylgjandi banni á fram- Það tilkynnist hér með, að öllum er óheimilt að hreyfa við flakinu af Geysir eða varningi þeim, sem hann flutti, og liggur nú uppi á Vatnajökli. Ráðstaíanir hafa þegar verið gerðar til björgunar á vörunum og munu flugvélar fljúga daglega yfir slysstaðn- um til eftirlits, þegar veður leyfir, unz búið er að bjarga því, sem bjargað verður og gera aðrar þær ráðstafanir. sem nauðsynlegar teljast. Einnig er öllum óhéimilt að hreyfa við bandarísku Dakotaflugfélinni, sem enn er á jöklinum. Loftleiðir h.f. og Loftferðaeftirlit ríkisins. FRÁ SPÁNI og allar fáanlegar vefnaðarvörur, út- vegum við leyfishöfum. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Umboðs- og heilverzlun. —- Sími 7015. lil síldarútvegsmanna Að fyrirlagi sjávarútvegsmálaráðuneytisins vill Skilanefnd vekja athygli þeirra síldarútvegs- manna er hafa sótt eða ætla að sækja um eftir- gjöf aðstoðarlána, eða aðra aðstoð samkvæmt II. kafla laga nr. 100/1948, á því, að nausyn þyk- ir bera til að gefa út innköllun 'í Lögbirtinga- blaði til. skuldheimtumanna hvers umsækj- anda, áður en mál hans er til lykta leitt hjá skilanefnd. Umsækjendum, bæði þeim er þegar hafa sótt og þeim er ætla að sækja um fyrr- nefnda aðstoð er því bent á, að snúa sér til nefnd- arinnar með viðtali eða símskeyti fyrir 28. þ. m., þar sem þeir að öðrum kosti geta átt á hættu, að beiðnum þeirra verði ekki sinnt. Skrif- stofa skilanefndarinnar er að Klapparstíg 23 Reykjavík, sími 1553. Viðtalstími 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Reykjavík 20. september 1950. leiðslu kjarnorkuvopna, en slíku banni yrði að fylgja ör- uggt alþjóðaeftirlit. Vishinsky stóð þegar upp, er Acheson hafði lokið ræðu sinni, kvartaði undan árásum Ache- sons á Rússa og lýsti friðarvilja rússnesku stjórnarinnar. Hann kvaðst ekki mundu ganga þá braut, sem Acheson vildi leiða þingið inn á. Allgóðveiðihjásíld- arbátun í fyrrinolí í FYRRINÓTT var allgóð veiði hjá reknetabátunum i Faxaflóa. Til Keflavíkur komu 1300 tunnur, en afla- hæsti báturinn var með 120 tunnur. 11 bátar komu til Akraness með samtals 800 tunnur, og höfðu 5 þeirra feng ið afla sinn í Jökuldjúpi, en þar var góð veiði og fékk einn báturinn, Sigurfari 180 tunu- ur. Til Sandgerðis komu 30 báí- ar með allt frá 50 til 120 tunn ur og höfðu þeir aðallega afl- að í Miðnessjó. Aflahæsti bát urinn sem til Sandgerðis kom var Muninn II. með 120 tunn. ur. Loks komu 40 bátar til Grindavíkur með samtals um 1000 tunnur. Aflahæsti bátur- inn, sem kom.þangað var með 170 tunnur, en hjá mörgum bátanna hafði verið mjög treg ur afli. I gærkvöldi réru allir bátar á ný. Kvlhnar í tómum bragga___________ í GÆR var slökkviliðið | kvatt inn í Snekkjuvog, en þar hafði kviknað í tómum bragga, var hann aðallega úr járni og ekkert í honum nema eitthvert rusl. ---------------------- FRÁNSKT HERLIÐ hefur náð aftur á sitt vald varðstöð, sem kommúnistar tóku í Indó- Kína fyrir nokkru.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.