Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1950, Blaðsíða 3
Fimmtuclagur 21. sept. 1950. ALÞÝf>URKAfMf> 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLÐS í DAG er fimmtudagurinn 21. september. Fæddur H. G. Wells rithöfundur árið 18GG. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7.06, sól hæst á lofti kl. 13.21, sólarlag kl. 19.31; árdeg- isháflæður kl. 2.30, síðdegishá- flæður er kl. 15.08. Næturvarzla: Lyfjahúðin Ið- unn, sími 1911. flugvélum, Fisksjá, Útgerð og aflabrögð og Botnmálning skpia. Söfn og sýningar Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10-—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum armánuðina þó aðeins frá kl 10—-12. Tiiboð óskasf í 2 hifreiðar hafnargerðarinnar á Siglufirði. Truckbifreið (G.M.C. 1942) vélarlaus, og jeppabif- reið (Willys Jepp 1945). Bifreiðarnar eru til sýnis ( portinu á Seljavegi 32 frá kl. 2—5 í dag. Tilboðum sé skilað til Vitamálaskrifstofunnar. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag fyrir hádegi til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Kópaskers, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, og Akur- eyrar aftur eftir hádegi; á rnorgun: fyrir hádegi til Ak- urevrar, Vestmanar#yja, Kirkjubæjarklausturs, Fag- urhlsmýrar, Hornaf jarðar, Siglufjaðrar, og Akureyrar aftur eftir hádeg.i. Utanlands- flug: Gullfaxi fer á laugar- dagsmorgun kl. 8.30 til Kaup mannahafnar. Skipafréttir M.s. Arnarfcjl er í Genoa. M.s. Hvassafell er í Eyjafirði. M.s. Katla fór frá Reykjavík 16/9 áleiðis til Ítalíu. Brúarfoss kom til Lysekil í Svíþjóð 19/9 frá Hafnarfirði. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss kom til Akureyrar í gær- kveldi. Goðafoss hefur væntan- lega farið frá Rotterdam 19/9 til Hull, Leith og Ré.ykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morguh frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss re í Rdykjavík. Selfoss fer frá Reykjavík í kvöld tii Sauðár- króks, Iljálteýrar og Akureyr- ar. Tröllafoss er í New York, fsr þaðan væntanlega 26/9 til Halifax og Reykjavíkur. Blöð og tímarit Læknablaðið 3. hefti 1950 hefur blaðinu borizt. í>að flytur greinina Sjúkdómsgreining og meðferð eftir Sigurð Samúels- son, minningargrein um Skarp- héðin Þorkelsson eftir Þórarin Guðnason og fleira. Ægir, júlí—ágúst 1950 hefúr barizt blaðinu. Þéssar greinar eru í heftinu meðal annars: Skýrsla Cooleys og íslenzk hót- fyndni, Vertíðin í Sunnlrnd- inga- og Vestfirðingafjórðungi 1950, Erfiðlcikar í sjávarútvegi Breta. Flutningur á fiski með ÓTV&PPID 20.30 Útvarpshljómsveitin: Ensk aiþýðulög. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafé- langs íslands, — Erihdi: Frá bæjardyrum hús- móðurinnar (frú Katrín Pálsdóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Forleikur að óp.'-,Rusian og Ludmilla' eftir Glinka. b) Píanó- konssrt nr. 1 í fis-moll eftir Rachmaninoff. c) ,Skazka“ (avintýri) eftir • Rimsky-Korsakov. d) Sinfónía í D-dúr op. 25 (Klassíska sinfónían) eftir Prokofieff. Þjóðminjasafnið er opið frá kll. 13—15 þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13.30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sém hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögutn þó aðeips frá kl. 10—12. Safn Einars Jónssonar er op- ið á sunnudogum frá kl. 13.30 til 15. Or öllurri áttum STJÓRNARSKRÁRFÉLAG- IÐ í Reykjavík boðaði til fund ar á Þingvöllum um stjórnar- skrármálið á sunnudaginn. Taldi funditrinn að brýná nauðsyn bæri til að breyta stjórnarskránni þannig, að lög- gjafarvald og framkvæmdavald væri að fullu aðskilið. ábyrgð forseta ákveðio kjör- tímabii. Ráðuneytið víki ekki fyrir vantráusti alþingis. 2. Alþingi eitt hafi állt lög- gjafarvald. Forsetar alþingis hafi rétt til að setja bráða- birgðalög að beiðni ríkisstjórn- arinnar. Þingrofsvald forseta hverfi. VEGFARENDUR: Gáleysi í um ferð getur kostað ykkur lífið eða örkuml ævilangt. Haustfermingarbörn í Laug- arnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju næstkomandi þriðjudag kl. 5 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna fást á Klapparstíg 29, annari hæð hjá Magnúsi Péturssyni lækni. Haustfermingarbörn séra Bjarna Jónssonar komi til við íals í Dómkirkjuna á föstudag kl. 5 s. d. I-íaustfermingabörn séra Jóns Auðuns komi til við íals í Dómkirkjuna næst kom- andi mánudag kl. 5 s. d. Aðalfundur Presfa AÐALFUNDUR Prestafé- lags Suðurlands var haldinn í Múlakoti í Fljótshlíð dagana 27.—28. ágúst s.l. Fundur hófst á sunnudags- kvöld 27. ágúst og flutti bá síra Eiríkur Brynjólfsson á Útskál- um erindi. En áður um daginn höfðu prestarnir messað, tveir og tveir samay í fimm kirkjum í Rangárvalalprófastsdæmi. Daginn eftir voru rædd aðal- mál fundarins, er voru ný við- horf í andlegu lífi á Norður- ’öndum, framsögumaður síra Sigurður Einarsson í Holti, og veiting prestakalJa, framsögu- maður sira Sigurður Pálsson í Hraungerði. Stiórn félagsins var endur- kiörin, en hana skipa: Síra Hálfdan Helgamn prófastur, síra Sigurður Pálsson og síra Garðar Svavars^/i. Fundi Jauk með bví. að fo.v- maðurinn, síra Hálfd.an pró- fastur. flutti hugvekiu í Hlíð- arendakirkju, en síðay voru prestarnir til altaris. Fundarstjórar voru kjörnir Bjarni Bjarnason skólastjóri, Laugarvatni, og Sigurður Jóns son hreppstjóri, Seltjarnarnesi. Ritarar voru Sólmundur Einarsson, Reykjavík og Þór- arinn Helgason frá Þykkvabæ. í fundarbyrjun gaf Jónas Guðmundsson skýrslu um störf Stjórnarskrárfélagsins í Reykja vík á s. 1. starfsári, og lét þess getið m. a. að nú þegar hafi verið stofnuð stiórnarskrárfé- :ög í Húnavatnssýslu, Akureyri 3g Siglufirði og unndirbúning nr hafinn ao stofnun slíkra fé- laga i tíu sýslu- og bæjarfélög um öðrum. Þá háfi og, síðan síðasti Þingvallafundur var baldinn, verið stöfnuð fjórð- ungasambönd á Suðurlandi og á Vestfjörðum. A fundinum voru tekin +il umræðu: Stiórnarskrármálið, framsögu hafði Jónas Guð- mundsson skrifstofustióri.. Sam vinna fjórðungasambandanna asr stMrnarskrárféJaganna, fram sönumaður Jórtas Jónsson slíóla ^úóri. Stjórnlagaþing. fram- ''ögumaður Þórarinn Þórarins- 'on. ritstióri. Samþvkktir fundarins fara hér á eftir: ..I. Fundu.r áhugamanna um stiórnarskrámnálið, haldinn á ÍPjngvöllum 17. sept. 1950, lýsir yfir því, að hann telur knýj- andi nauðsyn sð breyta stjórn- skipan íslendinga þann veg, að framkvæmdavcld og löggjaf- arvald verði að fullu aðskilið og lýðfrelsi og réttaröryggi í landinu tryggrhetur en nú er. Stjórnskipan þessi skal í höfuðdráttum byggjast á eftir- farandi grundvallaratriðum: 1. Þjóðkjörinn fórseti skipi, án afskipta alþingis, ráðuneyti, sem fer með stjórn landsins á 3. Skipun æðsta dómstóls bjóðsrinnar sé ákveðin í stjórn- arskrá ríkisins. 4. Landinu verði skipt í fjórðunga eða fylki, sem njóti nokkurrar stjárfstjórnar. Um- dæmi þessi verði ákveðin í stjónarskrá ríkisins. 5. Hin nýja stjórnarskrá verði lögtekin á sérstöku stjórnlagaþingi og staðfest með þjóðaratkvæði. II. Þingvallafundur, haldinn 17 sept. 1950, ákveður að stofn- uð verði landsnefnd, sem skip- uð sé sex mönnum, er þessi Cundur kýs, og fulltrúum, sem fjóðungasamböndin kjósa eða valdir verða eftir nánara sam- komulagi við stjórnir þeirra. Landsnefndin skal sjá um undirbúning og boðun fundar á Þingvöllum vorið 1951, þar nem gengið verði frá stofnun landssamtaka fjórðungasam- bandanna og stjórnarskrárfé- ! iaganna um stjórnarskrármálið. III. Fundurinn lýsir yfir því, | ;ið hann telur nauðsynlögt til :ess að trvggja framgang stjórn nrskrármálsins, að' stofnuð séu ■ tjórnarskrárfélög í öllum sýsl um og öllum kaupstöðum lands ins, er starfi á þeim grundvelli, 1 em lagður er með samþvklct "undarins í stjórnarskármálinu, ig felur fundurinri stjórnar- krárfélaginu í Reykjavík og andsnefndinni að hafa for- | ^öngu um stofnun slíkra fé- :aga. VI. Fundurinn felur lands- nefndinni að vinna ötullega að 'iynningarstarfi í stjórnarskrar "náHnu í ræðu og riti. V. Fundurinn telur mikils- vert að ‘ fiórungasamböndin vert að fiórðungasamböndin ■úiórnarskrármálinu allt það lið, sem þau megna, og þakkar vantar unglinga og fullorðið fólk til að bera út blaðið viðs vegar um bæinn. Vesturbænum. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Aiþýðublaðið þá forustu, sem fjórðungasam- tök Austfirðinga og Norðlend- 'nga þegar liafa haft í málinu og þá vakningu, sem þau hafa 'comið af stað 'því til lausnar. VI: Þingvallafundur 17. :ept. 1950 ályktar: L. Að frumvarp til nýrrar stjórnarskrár beri að semja á sérstöku þar til kjörnu stjórnlágaþingi, enda verci. það síðan lagt undir þjóða - atkvæði. 2. Að fela Stjórnarskrárfél. í Revkjavík að leita samvinnu við önnur stjórnarskrárfél. á Jandinu og f jórðungasam- bönd um tillögur til skip- unar og JcosningatiJhögunar stió’'n]agabíngsins og a !i lcgg’a árárgiirinn fyrir næsta Þingvallafund stjórn- r"skrárfé'.aganna. í Jandsnefndina voru kjörn- ' pf fundarjns háJfu þeir: Jónas Guðmundssón, Jónas TAuc-on. HJmar Stefánsson, 'Tristián Guðlaugssóii, Þórar- Þórarinsson og Sveinn Sig irðcc-on. Lárus Sigurjónssón skáld flutti fundinum dráry. og Ás- mundur Jónsson skáld flutti rtut't kvæði, sem hann nefndi: Til íslands. í fundarbvrjun var sungið’ ..övar við ána“, en í fundáríok .Island ögrum skorið“. Sænskur prófessor kemur á morgun til fyrirlestrahalda vií Háskóla íslands MEÐ GULLFOSSI á morg- un er væntanlegur hingað til lands prófessor dr. IJákon Nial frá háskólanum í Stokkhálmi. Kemur prófessorinn hingað í boði báskóla íslands og mim halda hér tvo fyiTrlestra í há- tíðasal háskólans, hinn fyrri fimmtudaginn 21. sept. og hinn síðari föstudaginn 22. sept., báða kl. 18 réttstundis. Fjallar fyrri fyrirlesturinn um lög- fræðikennslu í Svíþjóð og nýj ungar á því sviði, er nú eru þar á dagsskrá, en hinn um nokkr ar þróunarlínur sænsks réttar um samninga. Prófessor Nial varð dósent við Stokkhólmshá- skóla árið 1929, þá rétt þrítugur, en prófessor var5 hann í einkarétti og a’- bjóðlegum einkamálarétti 1937: Mikil ritstörf ligg’a eftir hann og hann nýtur mikils á- íit's sem ágætur vísindamaðu:. Hann er fyrsti sænski lögfræS irieurinh. sem Háskóli Islands bvður til fyrirlestrahalds, og er óhætt að segia, að hann sé góð ••ir ful'ltrúi sænskrar Jögvísi, cn hún er riú'urn stundir, svo sém Jöngum áður, í miklum blóma. Veróiaunasam- keppni um danslög SKEMMTIFÉLAG TEMPL- ARA hefur ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni um ný di'nslcg. Verða veitt jþrenn verðlaun: 500, 300 og 200 krón- ur. Hljómsveit Góðtemplara- hússins leikur lögin í húsinu : um aðra helgi cg áheyrendur geta greitt atkvæði um hvert sé bezta lagið. Verður þá .opri- { að umslag með nafni höfundar ; þess lags, er fyrir valinu verc- j ur, og verðla.un veitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.