Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 1
andamæri Hin nýja stórbygging SEmeinuðu þjóðanna í New York. Samþykktin fer liií fyrlr allsherja'r- þingiS sjálft- og verður staðfest þar. ------------❖----------- TILLAGA BKETA og sjö þjó'ða annarra um sameiningu allrar Kóreu í citt ííbi á lýðrœðisgrundvelli, að ófriðrium lökn- uin, og kosningar um 'atvdiö allt undir eftirliti sameinuðu þjóðanna, var samþykkt í síjórrimálanefnd allsherjarþingsins í New York í gær með 47 aíkvæðvnn gegn 4; 7 sátu lijá. Kemur tillagan nú tsl kasta allsherjarþirigsins sjálfs, ef til viíl í dag, og verður fyrirsjáanlega samþykkt af því innán skamms. VerkfalliS wíi ps- sSISwaraar i Lomioii hællir á mámidag FJÓKTÁN HUNDRUÐ VERKFALLSMENN við gas- stöðvarnar í London, sem stöðv aðar liafa verið í þrjár vikur, samþykktu á fjölmennum úti- fundi í gær, að liefja vinnu á ný á mánudaginn*. Verkfa'l þeirra var ólöglegt og gert í blóra við verkalýös- samtökin. Voru þrír forsprakk- ar bess dæmdir í gær í mánaðar fangelsi fyrir að hafa gengizt fyrir því. Áður en stjórnmálanefndin samþykkti tillögu Breta hafði hún fellt tillögu Rússa um taf arlausan brottílutning her- sveita sameinuðu þjóðanna frá Kóreu og efíirfarandi kosning- ar, sem undirbúnar yrðu í Norð ur-Kóreu af núverandi stjórn þar, en í Suður-Kóreu af stjóríi inni þar. Þessi tillaga var feíld með 46 atkvæðum gegn 5. Og með sama atkvæðamagni og at kvæðamun var einnig felld til laga Indverjans, seyn vildi láta reyna að bræða tillögur Br$ta og. Rússa saman. Enginn efi er talinn á því, að tillaga Breta og meðflutnings- þjóða þeirra fái skjóta af- g'reiðslu á allsherjarþinginu sjálfu, eftir að stjórnmála- nefnu þess hefur samþykkt hana með svo niiklum atkvæða 1 mun. 'Norður-Kóreumenn verjasf þar bak við rammbyggilegar gaddavírsgirðingar HER SUÐUR-KÓREU sem sótt kefur fram við- stcðulaust. á austurströnd Kcreuskagans undanfarna ciaga, mætti í gær *fyrstu varulegu mótspyrnunni cg. varð að stcðva sckn sína, er hann hitti fyrir ramm- byggilegar gaddavírsgirð- ingar Norður-Kóreumanna um 130 k.m norðan við 38. breiddarbaug, en nokkru sunnan við Wonsan, þar sem alltaf var búizt við alvarl'egri mótspyrnu. Af her Bandaríkjamanna vestan til á skaganum, norSan við Seoul, barzt sú fregn í gær, að hann hefði nú verið end- ur skipulagður þar, aðeins 12 km. sunnan við 38. breiddar- bauginn. Þangað hafa einnig verðið sendar brezkar og ástralskar hersveitir. Talið er að enn séu víðs vegar í Suður-Kóreu dreifðir herflokkar Norður-Kóreu- manna, sem ekki hafi komizt undan norður yfir 38. breidd- arbauginn, eða verið skildir eftir til þess að hefja skæru- hernað að baki her sameinuðu þjóðanna, og er enn búizt við þrálátri viðureign við þá. Lítið amerískt herskip rakst á tundurufl við Kóreustrendur í gær og sökk með allri á- höfn, 26 manns ,Er það þriðja herskipið, sem Bandaríkja- menn hafa misst þar eystra á þennan hátt. ÞEGAR MALIK lét af for- sæti öryggisráðsins, hélt hann öllum meðlimum ráðsins, nema Dr. Tsehiang, fulltrúa Kuomi- tangstjórnarinnar í Kína, hóf að Waldorf Astoria hótelinu í New York .og veitti vel, eins og fulltrúa öreigaríkisins á Rúss- landi er vani. Fyrst kom vodka, svo styrja, veidd austur í Volgu, þá kavíar (styrjuhrogn), ávaxtasalat, kjúklingasteik, vanilleís og til skiptis með þessum réttum rauðvín, hvít- ,vín og kampavíri. ÓGJEFTIR hafa verið tvo síðustu daga og engir síldveiði- bátar róið. Lögreglan harðlega gagnrýnd í bæjarstjórri fyrir fangelsun hins meðvitundarlausa á dögunum —-------«.------- Brýn nauðsyn taSin á að ráðinn verði sérstakur iögregíulæknsr. --------o-------- YFIESTJÓRN LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK var fiarðlega gagnrýnd í bæjarstjórninni í gær í umræðuni, sem spunnust út af atburði þeim, er gerðist á dögunum, er með- vitundarlaus maður var látinn liggja fast a'ð. einu dægri í fangageymslu lögregluvarðstöðvarinnar, en sem kunnugt er andaðist þessi maður þrem dögum síðar. Komu fram tvær tillögur þess efnis, a'ð læknis sé évallt vitjað áður en meðvit- undarlausir eða ósjálfbjarga memi eru settir í varðhald, og jafnvel að ráðinn verði sérstakur lögiegpulæknir; cn tillögun- um var báðum vísað til bæjarráðs með atkvæðum ílialdsins. Kommúnlstar vilja engar loifvarnir eða öryggisráðstaf anir í Reykjavík! ÁKVÖRÐUN BÆJAR- RÁÐS, að biðja lögreglu- stjóra slökkviliðsstjóra, skrif stofustjóra bæjarverkfræð- ings og ful'trúa frá rauða krossinum að gera tillögur um rá'ðstafanir til loftvarna og annars öryggis í Reykja- vík, ef til hernaðarátaka kynni að koma hér á landi, var borin undir atkvæði bæjarstjórnar í gær og sam- þykkt af bæjarfulltrúum allra flokka — nema komm- únista. Þeir sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna, — vilja sýnilega engar ráðstafanir til loftvarna eða annars ör- yggis í Reykjavík. teatoaM kærir seiutiS Rússa fyrir Vesfarveldunum Segir það hindra iöggæzly í óeirð- um aí háSfy kom- múnista. STJÓRN AUSTURRÍKIS kærði það í gær fyrir setuliði Vesturveldanna í landinu, að setulið Rússa hefði hindrað lögreglu landsins í því að halda uppi lögum og regi'u í sambandi við allsherjar verkfallsbrölt og upphlaup kommúnista undan- fania daga. Biður austurríska stjórnin um aðstoð pg fulltingi setuliðs Vesturveldanna til þess að tryggja lögreglu landsins starfs frið íyrir setuliði Rússa. Katrín Thoroddsen læknir hóf umræður um þetta mál og bar fram tillögu um að tafar- laust yrði ráðinn lögreglulæknir til þess að komið yrði í veg fyrir það, að atburoir eins og sá, sem gerðist í lögreglustöð- inni fyrir nokkrum dögum, endurtaki sig, það er, að lög- reglumenn, settu rænulausan mann í fangageymsluna og létu hann liggja þár nær dægur án þess að vitja læknis. Þórður Björnsson bar hins vegar fram þá tillögu, að borg- arstjóra verði falið að koma því til leiðar að gctulögreglan færi ekki meðvitundarlausa eða ó- sjálfbjarga menn í varðhald eða geymslu sína nema læknir hafi skoðað þá áður. Jafnframt lagði hann til, að gerð verði rannsókn á því, hver muni vera bezta .framtíðarskipan þessara mála, og sé meðal annars athug aðir möguleikar á ráðningu sér staks lcgreglulæknis. Allir flokkar í bæjarstjórn virtust sammála um, að nauð- syn bæri til þess, að koma ein- hverri fastri skipan á þetta mál svo tryggt, verði, að jafn hörmu leg mistök og áður er getið endurtaki sig ekki, og töldu fulltrúar AlþýðÖflokksins til- lögu Þórðar Björnssonar hníga í rétta átt — það er að athugað sé hvaða leið heppilegast er að fara — hvort ráða beri fastan lögreglulækni, sem jafnan hafi aðsetur í lögreglustöðinni, eða hvort nægja muni, að ráða ein hvern ákveðinn lækni, sem geti gengt þjónustu í lögreglu- stöðinni sem aukastarfi. Bæjarstjórnarmeirihlutanum þótti ekki tímabært að afgreiða málið á þessu ’stigi, og sam- þykkti að vísa báðum tillögun um til hæjarráðs. KOMMÚNISTAR héldu full trúum klæðskerafélagsins Skjaldborgar á alþýðusam- bandsþing. Talið var þar í gær- kvöldi eftir að lokið var alis- herjaratkvæðagreiðslunni, sem staðið hafði í tvo daga. Fengu kommúnistar 105 atkvæði, en lýðærðissinnar 74.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.