Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 5
pöstudagur 6. október 1850
ALfc>Ýf)UBLÁÐIÐ
5
KENNARASKÓLI ÍSLANDS var settur á þriðju-
daginn var. Eru þá fjörutíu og tvö ár liðin síðan hann
tók til starfa. Þessi skóli, sem búið hefur barna-
kennara landsins undir starf sitt og gegnir nú, vegna
framkvæmdar nýju fræðslulaganna, einhverju mikil-
Vægasta hlutverkinu í fræðslukerfi þjóðarinnar, býr
við mjög þröngan húsakost, svo þröngan, að ærið
torvelt reynist, að framkvæma hin nýju lög, er al-
þingi hefur sett um kennaraskóla.
Vansalaust er ekki, að við
svo búíð standi lengi enn.
Ætti að setja markið ekki
lægra en það, að skólinn
verði fluttur í ný og full-
kornin húsakynni fyrir
fimmtugsafmæli sitt.
Blaðamaður Alþýðublaðsins
3kom að máli við Freystein
Gunnarsson skólastjóra í fyrra
dag ' og innti hann frétta af
skólanum, hvað byggingarmál-
um skólans liði og öðru, er
skólann varðar. Veitti Frev-
steinn þessar upplýsingar.
NEMENDUR UM EITT
HUNDRAÐ ALLSí VETUR
Nemendur skólans verða um
eitt hundrað í vetur, þar af
rúmlega þrjátíu í fjórða hekk,
auk tíu stúdenta. Verður bekk-
urinn tvískiptur. í þriðja bekk
verða um þrjátíu nemendur, í
öðrum um tuttugu og tíu í
fyrsta bekk.
að þeim þægindum, sem sjálf-
sögð þykja nú í slíkum bygg-
ingum. Kennslustofurnar sjálf-
ar eru að vísu bjartar og vist-
legar, en flestölfu öðru í bvgg-
ingunni er nokkuð áfátt, auk
þess sem ekki rúmast þar
nándar nærri öll sú starfsemi,
er eðli sínu samkvæmt á að
vera þar til húsa.
ÓVIÐUNANDI ÞRENGSLI
Kennslustofurnar eru fjórar
auk stofu í kjallara hússins,
sem notuð er fyrir æfinga-
deild. Skólinn hefuiVlengst af
starfað í. þremur bekkjum, og
var þá ein stofan höfð fyrir
söngkennslu. En er fjórða
bekknum var bætt við árið
1945, var ekki annarra kosta
völ en koma einum bekknum
fyrir í þeirri stofu, og verður
hann svo að færa sig í1 aðra,
þegar söngkennslustundir eru
hjá einhverjum hinna bekkj-
anna. •
Með þeim nemendaf jölda,
sem nú er í skólanum, er
miklum vandkvæðum bund
ið að halda uppi nægilega
mikilli æfingakennslu, sakir
þess hve fáum æfingadeild-
um skólinn hefur á að skipa,
en úr því verður trauðla
bætt fvrr en bót hefur verið
ráðin á húsnæ(J:svandræð-
um hans.
SKÓLAKÚSIÐ KALT
OG FORNFÁLEGT
Kennaraskólinn er enn til
húsa í sömu byggingunni og
hann var settur í fyrst haustið
1908, þótt starfið, sem fer þar
fram innan veggja, hafi orðið
umfangsmeira með hverju. ári.
Þá þótti skólahúsið við Lauf-
ásveg víst bæði róisulegt og
veglegt, enda við annað að
miða en nú. En nú er það orðið
gamalt, gisið og kalt. Nokkrar
endurbætur hafa að vísu verið
gerðar á því og ýmsar lítils
háttar breytingar, en þó er það
nú og raunar fyrir löngu orðið
allsendis ófullnægjandi, og í
samanburði við hin nýju skóla-
hús ærið fornfálegt og snautt
Nú í vetur verður fjöldi
nemenda í fjórða bekk svo
mikill, að bekknum er skipt í
tvennt. Bætist þá erýi ein
deild við, og henni ey ætlað-
ur staður í lestrarstofu skól-
ans, lítilli stofu í kjallara
hússins.
Kennarastofa skólans er
ekki stærri en svo, að þar geta
ekki nema fáeinir menn veí-
ið inni í einu, þótt þröngt sé
setio, og hvergi nærri ■ allir
kennarar skólans. ‘Bókasafn
nemenda og kennslugögn öll
svo sem kort, eru geymd í 2
litlum stofum í kjallaranum
lestrarstofunni og annarri til.
álíka stórri. Og er þá greinl
frá öllum húsakosti skólansv
Hann er ekki meiri en þetta
SÓTTU KENNSLU Á SJÖ
STAgjí I FYRRAVETUR.
Nemendur kennaraskólans
eiga alltaf annríkt. Þeir þurfa
að sækja kennslustundir lang-
an tíma dags, lesa undir tíma,
eins og aðrir. skólanemendur,
og einnig.jáð jbúa sig undir æf-
ingakennslu, er komið er upp
í efri bekkina. Tíminn er þeim
dýrmætur.
En öll handavinna- og
íþró.ttakennsla fer nú frani
utan skólahússins og mik-
ið af æfingakennslunni
Iíka. Urðu neinendur að
sækia kennslu á alls sjö
staði hingað cg þangað uin
bæinn í fyrravetur, en að
því er þeim vitaskuld hið
mesta óhagræði og tímatöf.
Þá er menntun -kénnara í
ýmsum sérgféinum kennsl-
unnar, svo sem í teikningu,
handavinnu, matreiðslu og í-
þróttum, algerlega skilin frá
kennaraskólanum. ' Fyrir
margra hluta sakir er það
annars heppilegra, að þessir
kennarar njóti menntunar í
sömu stofnuninni og hinir, er
almenn fög kenna, en engu
verður þar um þokað, meðan
kennaraskólinn hefur ekki
fengið nýtt og fullkomið
skólahús.
HUGSAÐ FYRIR NÝRRI
SKÓLABYGGINGU.
Það er nú orðið alllangt
síðan því máli var fyrst
hreyft, ,að kennaraskólinn
þyrfti að fá nýtt húsnæði.
Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri kennaraskólans. — Á
horöinu fýrir framáh Iiann eru bæk'ur. seni gamlir nemendur
gáfu skólanum í vor. — Ljósm.: Fiirnphoto.
BOKASAFN SKÓLANS í ÖK-;
UM VEXTI.
Bókasafn nernenda hefur;
aukizt mjög hin síðari ár. Einn ;
af aðalkennurum skólans. dr
Broddi Jóhannesson annast
það og leggur við það mikla |
rækt.
I
Safninu hafa borizt álitleg-
ar bókagjafir, meðal annars
frá Bókaútgáfunni Norðra, I
Bókaverzlun Sigurðar Kristj-
ánssonar og Bandalagi ís-
ienzkra skáta. Þá gáfu nem-
endur brautskráðir árið 1924
safninu þrjú stórmerk ritverk
á 25 ára kennaraafmæli sínu:
með mjög hagstæðum skii-
yrðum, en þing og stjórn
hafa enn ekki neina ákvörð-
un tckið.
SKÓLANN VANTAR NÁTT-
ÚRUGRÍPASAFN.
Náttúrugripa- og eðlis-
fræðisafn á skólinn ekki, endy
þýðingarlítið að leggja tíma
og fé í að útvega það, meðan
ekkert húsrúm er fyrir það i
skólanum. Önnur kennslu-
gögn hafa fá bætzt við hip
síðari ár, nema hvað skólirm
eignaðist kvikmvndavél fyrir
tveimur árum. Er hún hinn
bezti gripur.
Varð þó ekki af framkvæmd-
um í bráð, en nú hin síðustu
ár hamlaði það vandræða-
ástand, er ríkir í fjármálum
þjóðarinnar. |
Nýrri skólabyggingu var í
fyrstu ákveðinn staður á
Skólavörðuholti. Lagði ríkis-
sjóður fram fé til byrjunar-
framkvæmda, en við athug-
un kom í ljós, að þar mundi
verða fullþröngt um skólann.
Er ekki enn fullráðið, hvar
honum verður fundinn staður,
en til mála hefur komið, að
byggja hann við Miklubraut
austan Lönguhlíðar.
Þessu máli verður að sjálf-
sögðu haldið vakandi og kapp
lagt á, að því verði hrundið í
i framkvæmd, svo fljótt sem
! framast er unnt. Má í þvi
I sambandi minna á það, að hið
I nýstofnaða nemendasamband
■ kennaraskólans hefur gert
i byggingarmál skólans að sínu
aðalmáli og mun leggja því það
lið, sem það má.
Psykologisk pedagogisk . upp-
slagsbok. 4 bindi, Konstens
várldshistoria, . 4 bindi, eftir
Gregor Paulsson og Det vildas
várld, 5 bindi, eftir B. Han-
ström og N. Rosén. Nemendur
brautskráðir árið 1925 minnt-
ust 25 ára kennaraafmælis
síns í vor með því að gefa
safninu Islands Kortlægning
frá Geodætisk Institut í Kaup
mannahöfn og nemendur
brautskráðir 1930 gáfu þá einn-
ig Flateyjarbók.
GLÆSILEGT BOÐ.
Þorsteinn M. Jónsson skóla-
stjóri á Akureyri hefur og
Iagt fram það rausnartilboð,
að bókasafn hans, sem tví-
mælalaust er eitthvert merk-
asta bókasafn í einkaeign hér
á landi, einkúm að því cr
varðar íslenzkar bækur, kom-
ist í eign kennaraskólans að
honum látnum. Býður Þor-
steinn, sem var fyrrum nem-
andi kennaraskólans, safnið
Þessi hópúr átti 25 ára kennaraafmæli í vor. Ásamt hinum
25 ára gömul kennurum, eru á myndinni Freysteinn Gunri-
ai-sson og Steingrímur Arason; —- Ljósm.: Filmplioto.
Námskeið fyrir
nýstúdenta.
DAGANA 4.-6. október
gengst stúdentaráð háskólans
fyfir námskeiði* fyrir nýstúd-
enta og fer námskeiðið fram í
háskólanum.
Á námskeiðinu flytja Pétur
Sigurðsson háskólaritari er-
indi um háskólann, Björn Sig~
fússon um báskólabókasafnið,
Jón P. Emils um félagsmál
stúdenta, Finnbogi R. Þor~
valdsson um verkfræði, Ás-
mundur Guðmundsson um gu3
fræði, Þorkell Jóhannesson um
norrænu, Gylfi Þ. Gíslason um
viðskiptafræði og Niels P.
Dungal um læknisfræði.
EÐGAR RICE BURROUGHS,
frægasti skemmtisagnahöfundur
heimsins á síðari árum og höf~
undur Tarzanbókanna, ér ný~
látinn. Hann samdi alls 23 bæk-
ur um Tarzan. en þær .hafa ver-
ið þýddar á ótal þjóðtungur og
alls staðar átt geysilegum vin-
sælduni að fagna. En margir les
endur Tarzanbókanna munu
undrast það, að höfundur þeirra,
kom aldrei tíl Afríku, heldur
aflað sér upplýsinga um sögu-
staðina í vísindaritum og al-
fræðiorðabókum.
BREZKI RITHÖFUNDUR-
INN Warwick Ðeeping er ný-
látinn. Hann fæddist árið 1877
og var læknir að menntun.
Warwiek Deeping vakti fyrst
athygli með skáldsögunni
„Sorrell og sonur‘\ sem þýdd
hefur verið á íslenzku, en skrif-
aði síðan fjölmargar skáldsögúr
og var í t'ölu víðlesnustu rithöf-
untía Breta. ‘