Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 3
pöstudagur 6. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ FRÁMORGNITILKVOLDS Áímœlisvísur til Arngríms Kristjánssonar fimmtugs, í DAG er föstudagurinn 6. Kristjana Sigurz og Stefán Is- var a^rel Þraut að vinna, aA höggva og sœkja, október. Fædtlur Benedikt. 1826 og Jenny I.ind söngkona j Sveinbjarnarson Qrön,d,al T| áriið 1821. . Sólarupprás;;! Reykjavík , er kl. 7.49, sól hæst á lofti kl. 13.16, sólarlag kl. 18.41; árdeg- isháflæður kl. 1.35, síðdegishá- flæður kl. 14 15. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsfulg: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar; á morgun til Akureyrar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. XJtanlands- flug: Gullfaxi fer kl. 8.30 í fyyrtímálið til London. PAA: í Keflavík á fimmtudög- um frá New York og Gandcr til Óslo, Stokkhólms og Hels ingfors; á föstudögum, frá Helsingfors, Stokkhólms og Ósló til Gandsr og New York. Skipáfréttir M.s. Katla er væntanleg til Iviza í dag frá Napoli. Hskla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi mánudag vestur um land til Akureyrar. Esja verður væntanlega á Ak- ureyri síðdegis í dag. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið var á ísa- firði síðdegis í gær á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Brúarfoss er í Fære^jum. Dettifoss fór frá Reykjavík 3/10 til Hull, Hamborgar og Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30/9 til Svíþjóðar. Goðafoss er í Vestmannaeyjum. Gullfoss kom til Reykjavíkiir í gærmorgun. Fer frá Reykiavík á morgun til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 4/10 til Bremerhaven og Antwerpen. Selfoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Revkja víkur. Tröllafoss fór frá Hali- fax 3/10 til Reykiavíkur. Arnarfell fór frá Valencis 4. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur Hvassafell fór frá Reykjavík, 2. þ. m. áleiðis til Ítalíu með salt- fisk. Fundir Landsþing Náttúrulækning- félags íslan 4 verður sett kl. 2 e. h. á laugardaginn í félags- heimili verzlunarmanna. iandi óperusöngvari. HeinjiÚ l?er^u aó sinna; þerra er Sölvængöt ly^Köböni- tar kéfuc þú 9*$$ °fiai'l havn Kii-.Ui nnU; ... ' ,ýmsra hinna. en löfá'öu hihuu hengslast við að hika og krækja. , Þeir Gefin verða saman í hjóna- band í dag í Kaupmannahöfn 20.30 Útvarpssagan: „Ketill- inn" eftir William Heine sen; 36. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf.) 21.00 Tónleilcar: Sónata fyrir flautu og píanó eftir Bach (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 Tónleikar: Kvartélt í A- . dúr' op. .18 ni>. 5 eftir Beethoven (plötur). 22.Í0 Vinsæl lög (plötur). Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 , —12, 1-—7 og 8—10 alla virka *>V1 Þér liéfur bóðizt brátt, og vaðift bólginn strengihh; hefúr einatt stinnur staðift til, 10- styrr um drengiún. i daga néma laugardagá kl 12 og 1—7. Þjóðskjálasafnift: Opið kl. 10 —12 og 2—7 álla virka dágn. Þjóðininjasafnift: Opið frá kl. fcn vjj]íur 13—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. \ :eri þét mjög Náttúfugripasafnift: Öpið kl. á mála þifigi, 13.30—15 þriðjudaga, fintmtu- Icztu hendur höggva daga og sunnudaga. Safn Einars Jóínssónar: Opið á sunnudögum kl. 13.30'—15. í þetta finnst s'ér , þekkást ráfta. — En þéir inúrfii g cýmast, þégár minnzt ér þréks og dáftá. Fótaaftgerðir Háraftgerftir Handsnyrtingar SNYRTÍSTOFA ONNU og ESTER Hallveigarstíg 9. Sími 1068. Þetta er böl og bléssun þeirra Sá getur leikið Iéttum rónv tg beztu gjöídin, í lífsins lvrinum, kérri aft vitá og vilja fléirá scriii áft á sér barn og blóin fjöldinn. ix': bcztú vinum. i muna svo björinn syngi. Haltu þeim góða lvorska sið hcitt Þá að togni tíminn hraðúr, téfftu lerigur: greitt, — Góður vinur, gó'ftur maftur, góftúr drengur. SIGURÐUR EINARSSGN. CJr öllurn áttum EF SLYS SKEÐUR efta þér þurfið af lífsnauðsynlegurii á- stæðum að stöðva bifreíð á förnum vegi, þá veifið með báðum höndum í kross yfir höfði yðar. Stjórnendur ökú- tækja eru vinsainlega beð'nir að taka tillit til þessara merkja. NÁMSKEIÐ fyrir nýstudenta: Föstudagur 6. okt.: Kl. 5.15, stofa VII. Viðskiptáfræði: Gylfi Þ. Gíslason prófessor. Kl. 6.15, stofa XI. Læknis- fræði: Niels P. Dungal pró- fessor. Á tímabilinu 1. október til 1. maí verða rakarastofur bæjar- ins opnar alla virka daga til kl. 6 sd. nema á laugardögum til kl. 4. Hun flytur margar gresnar um sögu höfuðstaðarins á íiðnum öldum, ----------------<.------ BÓKFELLSÚTGÁFAN hefur gefið út nýja bólc eftir Árná Öla rithöfund, sem hánn nefnir „Fortíft Reykjavíkur“ og fjaílar um höfuftstaftinn á liftnum öíðurri, én Árni ÖTa Iiefur lagt mikla stund á það efni og ritað um þáft fjölmargár greinar. Er þ'etta Iriftja b’ókiri eftir Árna, seni Bókfé?Isútgáfan h'efur gefift út, en tvær hinar fyrri eru „Landið er fagurt og frítt“ og „Blárra íindá blessaft Iand“. Ódýr mafur. Munið ódvra matinn. rtGíÍfWS Eisttr Lækjárg. 6. Sínvi 80340. A u g I ý s i ð í 4lþýðublaðintif 9 námsmenn héðan visfar á Norðurlönd- um í vetur Barnavagnar Ilöfum fjölbreytt úrval pf ódýrum vegnum og kerr um. Eldri ög nýrri gerðir. Barnavagnabúðin Óðinsgötu 3. Sími 5445. „Fortíð Reykjavíkur“ flytur eftirta’da þætti: Útilegumaður í Öskjuhlíð, Haróninn á lívítár- Völlum, Káflar úr sögu Hegn- ingarhússins, Konungleg heim- sókn, Hæstaréttarmál út af lín- laki, ,,lngvars“-slysið, Skóla- varðan, Gamla pósthúsið, El- liðaármálin, Úr sögu Laugar- ness, Víggirðingar Reykjavík- u'r, Mykjuhaugurinn í Hafnar- stræti^ Kaupménn í Grófinni, Dán'skir iögregluþjónar í Reykjavík, Úr sögu Hlíðarhúsa, KirkjarT margvígða, Hneyks’ið í Dómkirkjunni, Maðurinn, sem íslenzkaði Reykjavík, Gamla NOKKUR undanfárin ár hafa 7—10 nemendur fengið kirkjan í Aðalstræti, Merkasti ókeypis skólavist í skólum á bletturinn í Reýkjavík, Enska Norðurlöndum á vegum nor- verzlunin og fýrsti konsúll Breta, Alþingishúsið, Fjórir æna félágsins. Síðast með Gullfossi íói'u 9 Barizt með eldvörpum í Kóreu Mýhdirt var tekin af bardögum í Suður-Kóre :.i, þar sem beitt var inbrásarher kommúnista hélt uppi skothríð úr. kaupmenn -farast, Reykjavík íslenz'kir nemendur á vegum var torfbæjaborg, Kalknám og norrséna félagsins til vetrar- kalkbi’ennsla og Lönguhausinn dvalar í skólum í Svíþjóð og i Ánanaustum. Noregi. Nemendur fá ókeypis 'skó'.avist í heimavistarskólum Bókin er 342 blaðsíður að ýíir veturinn og auk þess 150 stærð í sama broti og „Landið tii 300 kr. styrk hver í sænsk- er faguít og frítt“ og „Blárra um og dönskum gjaldeyri frá tinda blessað land“, þrýdd noi'ræna fólaginu hér og félag- miklum fjölda ágætra mynda. ilu 1 Svíþjóð. Hún ér prentuð í A.’þýðuprent-1 Þeir nemendur, sem áður smiðjunni, og er ytri fx’ágang- hafa notið þessarar skólavist- ur hennar hinii vandáðasti. ar hafa verið séi'staklega á- ______________________________ nægðir með vist sína í skólun um og lokið miklu lofsorði ; á í kólána, sem þeir hafa dvalizt í. í Að þessu sinni fóru eftir- taldi’r nemendur til Svíþjóðar: I Arndís Steingrímsdóttir, |Nesi, Aðaldal, í Sörángens í xlkhögskolan, Nássjö. ! Ásgerður tlaraldrdóttir, Reykjavík, í Gripsholms í'olk- högskolan, Mariefi'ed. | Guði'ún Björnsdóttir, Akur- cýri, í Gamlebyfolkhögskóla. j Iianha Rósinkranz, Reykja- 'vík, Sigtuna folkshögskólan, Sigtuna. | Hjöi’dís Jóhannesdóttir, Fat r^ksfii’ði, í Bollnás folkshög- g’.iolan, Bollnás. Leifur Guðjónsson, Selfossi, Nord.iska folkhögskolan, Kun álv. Kristbjöi’g Steingrímsdóttir, Nesi,. Aðaldal, í Katrinebergs folkshögskolan, Vessigébro. 1 Sigurður Jóhanssön, . Akur- eyri, í Högalids folkhögskólán, Snedby. j Til Nofegs fór: .... ... ! Bergþór Finnsson, í Hítár- eldvorpum gegn husx er ^ Mýrarsýslu> j Vossfolkhög skola, Voss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.