Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 2
2 ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 6. október 1950 m* ÞJÓDLEIKHUSID Föstudag, ,.},r j'tl ENGIN.SýNING,, n: Laugardag kl. 20 ÓVÆNT HEIMSÓKN Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15 — 20. Sími: 80000. æ GAMLA BlÖ æ San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwyn Mayer stórrnynd og einhver vinsælasta mynd, se.JSfgÍ^yr! IjffeuFqFÁd ; #nd, Aðalhlutverk: Clark Gable Jeanette MacDonald Spencer Tracy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B TRIPOLIStð S REBEKKA Laurence Olivier Joan Fontaine Sýnd kl. 9. „ROUKY- Skemmtileg og hugnæm ný amerísk mynd. Aðalhlutv.: Roddy McDovvall Nita Hunter Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. Sími 81938 Svarta örin (THE BLACK ARROW) Efnismikil og mjög spenn- andi mynd frá Columbia, byggð á hinni ódauðlegu sögu R. L. Stevensons frá Englandi. Louis Hayward Janet Blair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð og snilfur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Tilfcynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á 1. flokks fullþurrkuðum salt fiski, og verður verðið að frácjlreginni niðurgreiðslu rík- issjóðs sem hér segir: I smásölu kr. 4.15. pr. kg. í heildsölu: a. Þegar fiskurinn er fluttur til smásala kr. 3.50 pr. kg. b. Þegar fiskurinn er ekki fluttur til smásala kr. 3.45 pr. kg. Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatn- aður og sundurskorinn, Reykjavík, 1. okt. 1950. Verðlagsstjórinn, Tilkynning, Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis sem hér segir: í heildsölu: Barinn og pakkaður Barinn og ópakkaður í smásölu: Barinn og pakkaður Barinn og ópakkaður kr. 14.40 pr. kg. kr. 13.20 pr. kg. kr. 18.00 pr. kg. kr. 16.80 pr. kg. Reykjavík, 1. okt. 1950. Verðlagsstjórinn. & NÝJA BlÓ 86 í skugga morð- ingjans („The Dark Corner“) : ■:afn, 'ii:; nl'iiviji 1 HÍn sMéftnil'égd'b^ 'spéhn andi ley nilögteglumýnd, með hinum óviðjafnanlaga CLIFTON WEBB, (úr mynd irini „Allt í þessu fína“„ á- samt LUCILLE BALL og MARK STEVENS. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I B HAFNARBIÓ S Helene Willfuer Efnisrík og vel gerð frönsk kvikmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Vícki Baum. Aðalhlutverk: Madeleine Renaud Constant Rerny Sýnd kl. 5, 7 og 9. gerðir veggiampa höfurn við. Verð frá kr. 63.50. Vela- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagótu 23. HÚS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 Kaupum iuskur á Baldursgölu 30. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl/ Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Köld borð og heil- ur veiziumaiur \ Síld & Fiskur. 88* TJARMARBSO Krlsiófer Heimsfræg brezk stór7 :mymd ,í 'eðlilegum, litumitfir . pfjallar jiœ. fund Ameríku og líf og starf Kólumhusar, cji-i! Aðalhlutverk leikur j Friedric Marcli af frábærri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAR Blð B HAFNAR- ffi B FJARÐARBiÓ S Ungar sysiur meö ásiarþrá Hin skemmtilega litmynd með June Haver George Montgomery. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. (Stikkeren) Spennandi ensk kvik- mynd, býggð- á hinrii- heims [fægu áákamálásögu eftir Ed^aí" Wallace;.;; SagárO'jhfiF. ur komið út í ísl. þýðirrgu. Danskur texti. ■ ’ f i-.•> "• ol v Edmund Lowe. Ann Todd. AUKAMYND: Landskeppni íslendinga og Dana í frjáls- um íþróttum í sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI 7 Kaffihúsið „Emigranfen" INGEN VAG TII.BAKA Spennandi og efnismikil sænsk kvikmynd. — Dansk ur texti. — Aðalhlutverk: Edvin > Adolphson Anita Björk Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. • Sími 9184. 5TRAUJARN Straujánr ný gerð er kom- in. Verð kr. 195,00. Sendum heim. Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. Nýja sendibílasíöðin. hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Farið ekki úr bænum án þess að fá ykkur smurða brauðið frá Matbarnum, Lækjargötu 6. 3ími 80340. Auglýsið $ Alþýðublaðinu um sölu ótollafgreiddra vara Hér með er skorað á þá, sem eiga ótollafgreidd- ar vörur fluttar inn til Reykjavíkur fyrir 1. janú- ar 1949 að tollafgreiða þær hið allra fyrsta. Verði aðflutningsgjöld af vörunum ekki greidd fyrir 25. þ. m. verða vörurnar seldir á opinberu uppboði til lúkningar aðflutningsgjöldunum, sbr. 29. gr. tollaga nr. 63 frá 1937. Tollstjórinn í Reykjavík, 5. október. 1950. Torfi Hjartarson. Úibreiðið ALÞÝDUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.