Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 8
Börn ©á ongliogar. •
Komið og seljið
AlþýöublaSið.
Allir viljakaupa
'A I þ ý ð u b I a '5 i ð .
Föstudagnr 6. október 1950
Gerizt askrifenduF
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á
bvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 4908J
fíing á iuergun oí
rnlrn
FELAG JARNIÐNAÐAÍt-
MANNA í Re>kjavík kýs
íulltrúa á Alþýðusambanus-
þing, að viðhafði allsherjar-
atkvæðagreiðslu, á morgun
(laugardag) og sunnudag.
Kosið verður á skrifstofu fé
lagsins í Kirkjuholi frá kl.
12 til kl. 8 síðdegis á morg-
un og frá kl. 10 árdegis til
kl. 8 síðdegis á suumsdag-
inn.
Kosnir verða þrír fulltrií-
ar á sambandsþing og eru
tvcu’ listár í kjöri: A-listi,
boriim fram af kommúnist-
um, og B-liti, borihn fram
af, lýðræðissinnmn. A lista
lýðræðissinna eru: Sigurjón
Jónsson, Skeggi Samúelsson
og Sólon Lárussoii aðalfull
trúaefni.
fafna Betrlns fékk
frausfsyfirlýsingu í
I
ÞING BREZKA ALÞYÐU-
FLOKKSINS í Margate sam-
þ.vkkti í gær með yfirgnæfandi
meirihluta " atkvæða að lýsa
trausti á manríkismálastefnu
brezkti jafnaðarmannastjórnar-
innar.
Aðalræðumaður á fíokks-
þinginu um utanríkismálin var
Eevin utanríkismálaráðherra.
Vísaði hann á bug þeim órnak-
legu ásökunum í garð Banda-
ríkjanna, sem hann kvað runn-
ar undan rifjum Rússa, að þau
Ixyggðu á yfirgang og árásar-
styrjöld. Bevin minnti í þessu
sambandi á það, að sjálfur
hefði hann vissulegá ekkert lát-
íð ógert ti.l að ná samkomulagi
við Rússland en ekkert haft
upp úr því annað en svívirðing-
ar af hálfu Molotovs og Vissin-
skis. Bevin benti einnig á það,
að skriðdrekarnir, sem beitt
hefði verið í innrásinni í Suður-
Kóreu, hefðu ekki verið smíð-
aðir í Norður-Kóreu.
“ Utanríkismálastefnu brezku
jafnaðarmannasíjórnarinnar
lcvað hann vera þá, að treysta
ft’iðinn á grundvelli sameigin-
legra öryggisráðstafana innan
bandalags sameinuðu þjóð-
anua. Frá þeirri stefnu yrði
ekki livikað.
HELLISHEIÐI er nú ill yf-
irferðar, og mátti heita £ð hún
yrði ófær í fyrradag. Þó kom
ust vörubifreiðar yfir heiðina,
og smærri bifreiðar í för
þeirra, en vegurinn var rnjög
þungfær, og voru sumir bíl-
arnir, sem brutust þessa leið,
um 4 tíma á leiðinni yfir fja.ll-
ið.
geng-
kkuninni til slíkra íbúða.
--------------❖---------
BÆJARFULLTRÚAR ALÞÝÐUFLOKKSINS
ger€u það að tiLögu sirmi á fundi í bæjarstjórn í
gær, að Reykjavíkurbær skyldi undirbúa byggingu
hóflega i'tórra íbúða, aem LEIGÐAR verði efnalitlu
fólki, er býr í heilsuspillandi húsnæði eða er hús-
næðislaust. -Til þessara bygginga vildu bæjarfuiltrú-
arnir verja því fé, sem bærinn samkvæmt lögum fær
lánað af hagnaði bankanna af gengislækkuninni síð-
ast liðið vor.
íhaldið gat ekki fallizt á
þessa tillögii um að reisa
leiguíbúðir fyrir efnaminni
’ borgara bæjarins, sem ekki
hafa ráð aS kaupa íbúðir.
Borgarstjóri notaði íhalds-
meirihlutann til að sam-
þykkja að nota þetta fé í
Bústaðavegshúsin og kom til
laga Alþýðuflokksmannanna
ekki til atkvæða.
Benedikt Gröndal fylgdi til-
lögunni úr hlaði og benti á, að
hinn mikli samdráttur í bygg-
ingastarfseminni mundi ekki
aðeins valda því, að húsnæðis-
vandræðin ykjust enn til
muna, heldur gera efnaminna
fólki enn erfiðara en nokkru
sinni að fá þak yfir höfuðið.
Sýndi hann fram á, að þörfin
á leiguhúsnæði mundi nú auk-
ast, eftir því, sem þrengdi í búi
hjá almenningi og menn ættu
verra ,með að kaupa íbúðir. Þá
sagði hann einnig, að heilsu-
spillandi húsnæði yrði aldrei
útrýmt, nema með því að
byggja leiguíbúðir, því að flest
það fólk, sem í óhæfu húsnæði
byggi, hefði ekki ráð á að kaupa
sér íbúðir.
Af þessum sökum sagði
Benedikt, að Alþýðuflokkur-
inn teldi brýnni nauðsyn en
nokkru sinni að því litia. sem
byggt yrði, væri réttlátlega
skipt, og efnamenn, sem geta
kevpt * íbúðir eða byggt þær
sjálfir, fengju ekki allar þær
íbúðir, sem reistar yrðu. #
Ingi R. Helgason benti á, að
samkvæmt lögum mætti bær-
inn ekki veria láninu af gengis
gróðanum til Bxistaðajvegshús-
anna, en Jóhann Hafstein og
borgarstjóri mótmæltu beirri
skoðun, enda þótt bókstafur
laganna væri á þá leið. Borgar-
stióri taldi einnig, að tillaga A1
þýouflokksmanna mundi tef ja
fyrir Bústaðavegshúsunurn, en
flutningsmenn mæltu gegn
þeirri skoðun og bentu á, að
hinar breittu aðstæður vegna
’ samdráttar í íbúðabyggingum
gerðu þörfina á leiguhúsnæði
meiri en nokkru sihni, og væri
því rétt af bæjaryfirvölöunurn
að íhuga vandlega, livort ekki
HeliiihelSln IlHær
í FYRRADAG varð árekst-
ur á Krýsuvíkurveginum
skammt fyrir sunnan Hafnar-
fjörð, Áreksturinn varð milli
jeppabifi'eiðc.rinnai' R 3852 og
fólksbifreiðar.innar R 1516. Bif
reiðarnar skemmdust báðar
okkuð, en engin meiðsli urðu
fólki.
B AK AR AS'VEINAFE-
LAG ÍSLANDS kýs fulltrúa
á Alþýðusambandsjxing, á
morgun (laugardag) og
sunnudagí a'ð viðhafðri alls-
herjaratkvæðagreiðslu. Kos-
ið verður á skrifstofu félags
ins í Reykjavík og að Tún-
götu 2 á Akureyri, og stend
ur kosriiiigin frá kl. 1 til kl.
9 síðdegis báða dagana.
Kosnin verður eirsn f«!l-
trúi og eru tveir Rsfar í kjörk
A-Iisti, borinn fram af lýð-
ræðissinm:m, og B-Iisti, bor
inn fram. af kuminúnistum.
A A-Iis’ta er Jón Árnason
að al f u 11 f r ú a ef n i.
ÞJÓÐVILJINN segir í gær, að stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur bafi afhent óviðkomandi aðilum, úfgerðar-
piönnum Sjálfstæðisflokksins, kjörskrá félagsins við full-
trúakjörið um síðustu helgi. Þetta er ein af mörgurn lyg-
um bla'Jsins.
Af kjöi*skránni voru tekin 4 afrit; tvö voru í vörzl-
um kjörstjórnar og voru notuð á kjörstað. Eití eintak hafði
félagsstjórnin til afnota á meðan kosningin stóð yfir, og
eitt var afhent kommúnistum, sem báru fram B-iistann,
Það var gert samkvæmt ákvæðum reglugerðar A.S.Í. um
allshei-jaratkvæðagreiðslu. Það skal viðurkennt, að það
var miður heppilegt, að verða að afhenda verkfallsbrjót-
um og skósveinum útgerðarauðvaldsins eintak af kjör-
skránni; því vitað er, að kommúnistár munu nota þær
upplýsingar, sem kjörskráin veitir, til þess að styrkja að-
stöðu verkfallsbrjótanna í samtökum sjómannanna og t’l
þess að láta hin kommúnistísku útgerðarfyrirtæki sí i
t ,
hundelta og ofsækja þá sjómenn, sem eru félagar í syj-
mannafélaginu en ekki vilja dansa á línu kommúnista-
flokksins, eins og þegar Lúðvík Jósefsson lét reka ungan
sjómann af Agli rauða fyrir þær sakir, að Lúðvík eignaði
honum nafnlausa grein í Alþýðublaðinu um stjórn Lúð-
víks á Norðfjarðarútgérðinni.
En hjá því varð ekki komizt, að afhenda kommýri-
istum kjörskrána. Öðrum hefur hún ekki verið afhent, þó
að Þjóðviljinn Ijúgi því nú til þess að rægja stjórn sjó-
mannafélagsins.
Sæmundur ólafssoix.
Bótaskylt. fé alis orðió
flutt á skiptasyæðin or
, og fé
MIKIL FJÁRSKIPTI hafa
staðið yfir í a’lt haust, pg verð
ur alls flutt um 29.000 fjár
inn á tvö fjárskiptasvæði, þar
af 20.000 á svæði'ð milli Hér-
aðsvatna og Eyjafjarðar, en
9000 á svæði, sem nær yfir
Borgarfjarðar- og Mýrasýslur
og nokkra hreppa í Snæfells-
nes- og Hxxappadalssýslu og
Dalasýslu. Tala bótaskylds
fjár á fyrra svæðinu er 46.000
en á binu svæðinu um 40 000.
Fé það, sem flutt hefur ver-
ð á svæðið milli Héraðsvatna
og Eyjafjarðar, er fengið bæði
að, austan og vestan, en Bor’g-
firðingar fá sitt fé af Vest-
fjörðum, úr Dáa- og Huna-
vatnssýslum og 500 úr Öræf-
urn, en það fé hefur verið
flutt flugleiðis.
Þegar þessi fjárskipti eru
meðtalin, er tala bótaskylds
fjár orðin um 210.000, en
flutt hefur verið ir,n á fjár-
skiiptaavæðin um 106.000
fjár, mest af því frá VestT
f jörðum.
væri rétt að undirbúa einnig
bvggingu leiguíbúða.
| Lög um varnargirðingar og
f járskipti voru samþvkkt ar
| lþingi 1941, en áður höfðjk
jfarið fram fjárskipti á nokkr-
um stöðum í Húnavatns- og;
Skagafjarðarsýslum. Fyrstu
fjárskiptin samkvæmt lögun-
um’ fóru fram í Reykjada! í
Suður-Þingeyjarsýslu og var:
‘slátrað þar um 5000 fjár haust
ið 1941. Á Siglufirði var slátr-
;að öúu fé 1943, en fyrstu stór-
Jelldustu fjárskiptin fóru fraffl
| í fimm hreppum Þingeyjar-
sýslu haustið 1944, og síðans
hafa skiptin staðið yfir k
hverju ári og hefur nú veriði
skipt á’ öllu svæðinu frá Suður
Þingeyjarsýslu vestur um lanfi
og suður að Hvalfirði. Er svci
'áformað að halda áfram suður;
og austur og verður þá skipt
næst í GuTbringu- og Kjósar-
sýslu, annað hvort að Hvítá
eða alla leið að Þjórsá.
Búizt er við því, að kostnað-
ur við fjárskipti og annað varði
andi sauðfjársjúkdómana eigf.
eftir að verða urn 30 raiTjónir,
króna, þar til fjárskiptum er
lokið á öllu landinu, og er þá
niðað við bótagreiðslur og
verölag á árinu 1949.