Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1950, Blaðsíða 4
ALt»Vf)UBLAÐ!Ð Föstudagur 6. október 1850 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. • Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. KOMMÚNISTAR hafa þeg- ar beðið margan óþægilegan ó- sigur í kosningunum til al- þýðusambandsþings. Ófarir þeirra í Iðju, félagi verksmiðju fólks í Reykjavík, þar sem þeir töpuðu níu fulltrúum á sam- bandsþing, voru til dæmis ekk- ert smáræðis áfall fyrir þá; og það var ósigur þeirra í Vöru- bílstjórafélaginu Þrótti í Reykjavík ekki heldur, þó að þar væri að vísu ekki nema þremur fulltrúum að tapa. En það eru líka ósigrar, þótt þeir verði ekki eins í tölum taldir, þar sem kommúnistar hafa ver ið svo aumir í kosningunum, að þeir hafa í stórum félögum ekki treyst sér til þess að bjóða fram á móti alþýðuflokks- mönnum eða lýðræðissinnum, eins og til dæmis í Verkalýðs- félagi Akraness, þar sem fimm lýðræðissinnar urðu sjálfkjörnir á sambandsþing, og í Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Keflavíkur, þar sem fjórir lýðræðissinnar voru kjörnir á sama hátt, án mótframboðs. Og þó er máske einn ósigur kommúnista í þessum alþýðu- sambandskosningum ónefndur, sem meiri er en nokkur þeirra, sem nú hafa verið nefndir. Það er tap meirihlutans, sem þeir hafa hingað til haft í fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. * Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík er sem kunn- ugt er á hverjum tíma skipað fulltrúum verkalýðsfélaganna í höfuðstaðnum á alþýðusam- andsþing og því kosið um leið og það, á tveggja ára fresti. Hefur fulltrúaráðið ýmsum sameiginlegum málum verka- Iýðsfélaganna í höfuðstaðnum að sinna; meðal annars hefur það venjulega með höndum undirbúning og forustu hinna árlegu hátíðahalda verkalýðs- ins fyrsta maí. I þessari stofnun hafa kom- múnistar um allmörg undan- farin ár haft meirihluta; og síðan þeir töpuðu meirihlutan- um á alþýðusambandsþingi fyrir tveimur árum, hafa þeir með meirihluta sínum í full- trúaráðinu reynt að gera það að eins konar mótvægi alþýðu- sambandsstjórnar í verkalýðs- samtökum landsins og sí og æ verið með samþykktir á fund- um fulltrúaráðsins í því 'skyni. Kunnugt er og, að þeir stálu tímariti Alþýðusamandsin.s, „Vinnunni" þegar þeir töpuðu meii'ihlutanum á þingi þess, og hafa síðan látið hlutafélag, sem fulltrúaráðið var gert að.aðai- hluthafa í, gefa hið stolna tímarit út í samkeppni víð tímarit með sama nafni, sem nviverandi alþýðusambands- •stjórn hóf strax útgáfu á til þess að allsherjarsamtökin hefðu eftir sem áður sitt mál- gagn. >i= Fyrir kommúnista er þessi aðstaða í fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna í Reykjavík nú á enda. Þeir töpuðu meirihlutan- um þar um Ieið og þeir töpuðu fulltrúum Iðju og Þróttar, verk smiðjufólksins og vörubílstjór- anna í Reykjavík, á alþýðusam bandsþing. Þar me.ð er vænt- anlega úr sögunni öll fqrusta þeirra um hin árlegu hátí.ö'a- höld verkalýðsins fyrsta maí í höfuðstaðnum; og hinu stoína tímariti, „Vinnunni", tapa þeir nú í annað sinn, _nema þeir steli henni á ný, áður en hið nýja fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna kemur saman eftir al- þýðusambandsþing í haust, og kómi helini í hendur einhvers nýs hlutafélags nú, án þátttöku fulltrúaráðsins! Það er engin furða, þó að kommúnistar beri sig illa yfir þessum horfum; því að af öll- um ósigrum sínum í alþýðu- sambandskosningunum mun þeim þykia tap meirihlutans í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík verst. wn skrá eða meðlimaskrá sjó- mannafélagsins, mitt í togara- verkfalli, . . . með „mikilvæg- um upplýsingum um stjórn- málaskoðanir meðlimanna", svo að ,,nú verði þeim“, þ. e. útgerðarmönnum, „hægara að beita hungurssvipunni“, og „semja svarta lista“, en „nokkr ir aðrir atvinnufekendur hafi getað til þessa á íslandi". Við þessa rógsögu bætir Þjóðvilj- 3 m svo nokkrum vel völdum orðum um þetta ,.níðingsverk“ sjómannafélagsstjórnarinnar „gegn sjómönnum", sem vissu- lega eigi ekki sinn Ííka í verka- lýðshreyfingunni hér á landi. Frá þessari rógsögu Þjóð- viljans, sem kommúnistar eru nú vafalaust að reyna að breiða út á meðal sjómanna, er ekki sagt hér af því, að Alþýðu Fyrirmæ'Ii' f rieSsÍun:.,álár:áí?«ney iisiss. 'an á skélaskemiafiímtm KaiiSsynieg, míáí'orð. Wý-.slíip- - ■ Aiívör- * Nýjasla régsagan SÁRINDI kommúnista yfir óförunum í Sjómannafélagi Reykjavíkur eru skiljanleg, cg margt, sem þeir segja og skrifa af því tilefni, mætti virða þeirn til vorkunnar. En enginn heið- arlegur maður mun lesa þá rógsögu, sem Þjóðviljinn þýr nú til um stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur, til þess að hefna sín á henni, öðruvísi en með viðbjóði og fyrirlitningu. Þessi rógsaga er á þá leið, að stjóm sjómannafélagsins hafi við fulltrúakjörið á sambands- þing „afhent útgerðarburgeis- um Sjálfstæðisflokksins kjör- MENNTAMÁLARÁSEERRA undanfarandi hau.st-. hafi ■ varla hefur gefið út ákveðiii og verið búið aS ljúka við að skipa ströng' fyririn'æli lun reglusemi í bekki og sétja nemendúm fyr- og biiuUndismál í . skólnm. ir áður en efnt var til dans- Snerta .þessi fyrirmæli bæði skemtíitunar. Heimilin æskia nemendnr og keimará. Þau eru ekki eftir slíku ráðslagi þó að nú birí í öllum bíöffum svo ao eiriliverjir r.rig’Jnear æski ekki þarf a© rekja þau. En ég kannskejeítir því. I RAsJN OG VÉRU á ekki að halda nema tvær skólaskemmt- anir á vetri, eina um jólin eða í jólafríinu og eina í lokTn, nokk urs konar skilnáðárhóf. Þá á ekki líéUhir að skipuleggja þess ar skemmtanir sem danssam- fyrirmæli, og fullvissa þá. sem að þeim standa um það, að þau mæíast mjög' vel fyrir hjá al- menningi. blaðið ætli nokkrum heiðarleg- , , , , . . . um siomanm þáð, að hann lati r,__.___,, fclekkjast af svo lubbalegri lygi um Sigurjón Á. Ólafsson og samverkamenn hans, sem í meira en aldarfiórðung hafa staðið í fylkingarbrjósti sjó- mannastéttarinnar og helgað henni starfskrafta sína. Aðeins þess vegna þykir Alþýðublað- inu rétt að skýra-frá þessum nýjustu rógskrifum Þjóðvilj- ans um forustumenn sjómanna félagsins, að. þau sýna svo á- takanlega, hvílíkar eiturnöðrur eru þar að verki í verkalýðs- hreyfingunni, sem kommúnist- ar eru, og hve djúpt þeir eru sokknir niður í sorp þeirra mannskemmandi og stéttar- skemmandi rógskrifa, sem þeir trúa á, að frekast geti orðið f.okki þeirra til framdráttar. ÞAF) VAR TILKYNNT í Washington í gær, að manntjón Bandaríkjamanna í Kóraustríð- inu hingað til væri samtals 20 766, þar af um 2600 fallnir, um 14 000 særðir og um 4000, sem teknir hafa verið til fanga. ÞAÐ ER OLLUM KUNN- UGT hér í Reykjavík, að óregla og drykkjuskapur hefur verið ótrúlega mikill í sambandi við unglingaskólana hér í bænum marga undanfarna vetur. Þessi óregla hefur ekki átt sér stað í kennslustundum, heldur alltaf í sambandi við hinar svoköJl- uðu skólaskemmtanír. Yfir- stjórnendur skólanna hafa allt- af reynt að stemma stigu við henni, en það hefur ekki tekizt. Það hefur ekki nægt að hafá einhvern kennara til eftirlits með þassum skemmtunum, því að alltaf hefur einhverjum tek- izt að komast inn á skemmían- irnar með*áfengi. FJÖLDAMÖRGUM heimilum hér í bænum hefur þótt alltof mikið um hinar svokölluðu skólaskemmtanir eða danssam- kómur. Meginefni þessara skemmtana á að_ vera efnisflutn ingur: góð músík og bókmennt- ir — og svo dans í tvo tíma, frá kl. 10 að kvöldi til miðnættis og ekki mínútu þar fram yfir. VEGNA ÞESS hvernig skóla- skemmtanirnar hafa verið, hafa keimilin neyðzt til þess að banna börnum sínum að sækja skemmtanir skóíanna. Þetta er hart aðgöngu, en annar kostur er ekki fyrir hendi. En þetta eru undantekningar, enda miss- ir fjöldi heimila börn síri út í sollinn og frá lieilbrigðu og þrautseigu námi einmitt fyrir það, að skólaskemmtánirnar opna dyrnar út í sollinn upp á gátt. ÞEGAR dómsmálaráðherra komur hjá unglinga- og gagn->| fyrirskipaði fyrir . nokkrum ár- fræðaskólunum. Segja. má. að S S Heilaspuni út af þingmannafundi S I S s s FORSÍÐA ÞJÓÐVILJANS er fyrirfram ákveðin 5. október ár hvert. Þá endurtekur kommúnistablaðið marghrakt ar fullyrðingar sínar um til- efni og framkvæmd Kefla- víkursamningsins og boðar, að andstöðuflokkar kommún ista séu að undirbúa það, sem því þóknast að kalla „ný landráð". Þessu fylgir svo langur reiðilestur um Mar- shallsamninginn, en rúsínan í pylsuendanum er auðvitað, að íslandi sé ætlað það hlut- verk að auðvelda Bandaríkja mönnum sigur yfir Rússum í væntanlegri kjarnorkustyrj öld, en óttinn við hana virðist á góðri leið með að æra kom múnista. ÞJÓÐVILJINN í GÆR endur- tekur allt þetta einu sinni enn. Og nú er hann sann- færður um, að mikið standi til, þar eð utanríkismálaráð- herra er nýkominn heim af fundi Atlantshafsráðsins. Kommúnistabláðið segir, að fyrir liggi skýrsla, sem utan- ríkismálaráðherrann hafi haft heim með sér og að með hana sé fariö af hinni mestu leynd, en samt sé fullvíst, hvað í henni felist. Og Þjóð- viljinn fræðir lesendur sína einnig á því, að ráðamenn Alþýðuflokksins, Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins sitji- á þrálátum leynifundum til að ræða þessa skýrslu og að kröfur hennar verði lagðar fyrir al- þingi, þegar það kemur sam- an til funda! RÖKIN OG SÖNNUNAR- GÓGNIN vantar hins vegar í þessa ritsmíð Þjóðviljans, og hann er svo oft búinn að staðhæfa þetta saman undan- farin ár algerlega út í bláinn, að lesendur hans hljóta að vera farnir að hrekkjast á því að trúa þessum málflutn- ingi. Gott dæmi þess, hvern- ig þetta er í pottinn búið, er sú fullyrðing, að Alþýðu- flokkurinn sé í þann veginn að fara í stjórn. Segir Þjóð- viljinn, að þingmenn hans hafi setið á „fundum í alþing ishúsinu allan síðari h’uta mánudagsins, enda líði nú brátt að því, að Alþýðuflokk- urinn taki sæti í ríkisstjórn á ný“! * * ÞAÐ ER SATT, að þingmenn Alþýðuflokksins kornu sam- an á stuttan fund síðast lið- inn mánudag, enda líður nú senn að því, að alþingi taki til starfa. En mál þau, sem Þjóðviljinn staðhæfir, að þar hafi verið rædd,. bar þar ekki á góma, enda er Alþýðu flokknum ókunnugt um þau. En það sýnir vel bjekkingar- viðleitni Þjóðviljans að setja allan þennan lygaþvætting sinn í samband \nð þing- mannafund Alþýðuflokksins. Skriffinnar Þjóðviljans eru naumast svo langt leidd- ir, að þeir leggi sjálfir minnsta trúnað á þetta bull 'Anúm: fm ég!hei: her djepið a. sitt. En tilgangurinn er sá að um, að dansskemmtanir skyldu ekki standa lengur en til kl. 1 að nóttu nema aðfaranætur sunnudaga, þá tit kl. 2, ráku ýmsir upp gól mikið. En þessi fyrirmæli hafa réynzt vel, skap að frið á heimilum og bjargað mörgum unglingi. V.onandi verður aldrei slakað til í þe’ssu efni. Eins munu hin nýju £yr- irmæli fræðslumálaráðuneytis- ins mælast vel fyrir, eri nauð- synlegt er að taka upp til við- bótar þá-skipan á skólaskemmt- reyna að b’ekkia þá, sem ekki glöggva sig á, hvernig þetta er til komið. ALÞÝÐUFLOKKURINN á að vera í þann veginn að setj- ast í stjórn og sönnunin á að vera sú, að þingmenn hans hafi komið saman á rnánu- daginn! En stjárnarskipti yrðu sennilega ærið tíð, ef ríkisstjórnir kæmu eða færu í hvert sinn, sem þingmanna fundir eru haldnir í alþing- ishúsinu. Og Þjóðviljinn átt- ar sig ekki á því, aö þessi I lygi urn stjórnaraðild af1 hálfu Alþýðuflokksins fellur um sjálfa sig. Kommúnistar hafa sem sé staðhæft viku- lega eftir að núverandi stjórn tók yio völdum, að A’þýðu- flokkurinn væri ao gerast að- ili íö stjórnarsamvinnunni. Reynslan hefur sýnt og sann að, að hér var um að ræða tilhæfulausar blekkingar. Það skiptir því litlu máli, þótt lygin sé endurteldn einu sinni enn. En svona er allur mál- flutningur kommúnistablaðs- jns til kominn. 1 . Það getur vel verið að til að byrja með verði einhverjir ung lingar óánægðir með þetta, en þeir verða ánægðir með það þegar frá líður. Minnlngarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúff Austurbæjar. Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugayegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.