Alþýðublaðið - 21.11.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 21.11.1950, Side 5
Þriðjudagur 21. nóv. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Verkefni Alþýðusambandsþingsins: dga Haiiíi- tar vi sefn- HFJÐRUÐU FÉLAGAR OG .GESTIR, ég býð ykkur öll vel- konain til þessa þinghalds Al- þýðusambandsþings íslands, en Alþýðusambandsþing þetta er hið tuttugasta og annað í röð- inni. Á þeim árum, sem liðin eru síðan verkalýðssamtökin á ís- landi héldu hið fyrsta þing sitt, hefur orðið slík gjörbreyting á kjörum alls vinnandi fólks, að líkast er fögru ævintýri. Fáar félagshreyfingar hér á landi muni geta litið farinn veg öllu árangursríkari en verkalýðs- hreyfíngin. Skref fyrir skref hafa alþýðusamtökin sótt fram til sigurs góðum málefnum, er að því hafa stuðlað að bæta lífs kjör almennings, auk menntun hans og þroska. Þetta hefur svo í ríkum maéli aukið trú hans á gildi mannsins, og skapað hon um skilyrði til aukinnar lífs- hamingju. En þótt mikið hafi áunnizt, og fullyrða megi, að lífskjör ís lenzku þjóðarinnar standast samanburð við lífskjör flestra annarra þjóða, þá eru verkefni alþýðusamtakanna á engan veg þrotin, síður en svo. Og hver sá félagsmaður þeirra, er verkefna leitar á þessu viði, mun sanu- arlega komast að raun um, að verkefni alþýðusamtakanna, sem möguleikar eru fyrir hendi til að vinna að, eru nú sem fyrr óþrjótandi. Þannig mun það ávalt verða meðal hverrar lýðfrjálsrar þjóð ar. Þess vegna ber verkalýðs- samtökunum helg skylda til að standa trúan vörð um lýðræð- ið og vinna að því, að treysta það og tryggja, að það geti ver- ið sem fullkomnast. Eðli sínu samkvæmt ber verkalýðshreyfingunni, alþýðu samtökunum, að vinna gegn ein ræði og kúgun þess, í hvaða formi, sem það birtist, og und- ir hvaða vfirskyni, sem bað er boðað. Megi íslenzkri verkalýðs hreyfingu iafnan skiliast þetta og hún vera sínu helga hlut- verki trú, á þessu sviði sem öðrum. Ég gat þess áður, að verkefni alþýðusamtakanna væru óbrjót andi, og vil ég jafnframt minna á, að verkefnum þessum má einkum skipta í tvo flokka. Ann ars vegar þurfa samtökin að vera á stöðugum verði gegn ár- ásum, sem að þeim er stefnt til eyðileggingar þeim bættu kjör um og auknu mannréttindum, og ýmsu því öðru, er að því miðar að skapa hinum starf- andi manni sem fullkomnast hamingjuöryggi. Þegar við nú komura saman til þessa þinghalds, eru ýmsar blikur á lofti, og veður öll válynd. Frumskilyrði mann- sæmandi lífskjara — atvinnu- öryggið — er minna nú, en ver ið hefur um langt árabil. ■Börðétofusett ‘— Sófásétt -— Svefnhérbergissett —r- Klæðasápar — Barnákojur. ^ Húsgagnaverzlún Guðmundar Guðmundssonar >_,augavegi 166, sími 81055. heldur fund í AlþvðuhúsiSu þriðjudag 21. nóvember kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Féiagsmál. 2. Gengið frá lista til stiórnarkjörs. 3. Önnur mál, sem fram kunna að koma. Félagar mæti réítstundis. Stjórnín. Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambands íslands, setur sam- bandsþingið. (Ljósm.: Óskar Gíslason); fyrir almeir*um grunnkaups hækkunum þannig, að raun- verulegur kaupmáttur vinnu- launanna rýrni ekki frá því, sem nú er.“ Dýrtíð og verðbólga eykst stórlega í landi, svo að segja I frá degi til dags. Samdráttur í rekstri framleiðslutækjanna veldur þegar atvinnuleysi, og er nú svo illa komið í sumum bæjum og kauptúnum lands- , , , . , . íns að til stórra vandræða horf slðasta sambandsþings hefur • r r.tjorn Alþyðusambandsin gert . „ ,, , , , . I allt, sem í hennar valdi stóð til Þessa. Alþyðusambandsþmgs 3ð knýja fram stöðvun dýrtíð_ bíour því fjöldi verkefna, sem arinnarj en þegar það' í;kki ÖH eru þess eðhs,að miklu varð tókst> haft forgöngu um aðrar þær aðgerðir, er miðuðu að því að koma í veg fyrir rýrnandi Trú þessari stefnuyfirlýsingu ar fyrir alla alþýðu manna og þjóðina í heild, hver-su leyst verða. — Ég treysti því, að þingfulltrú ar geri sér þess ljósa grein, að á þeim málum, sem þeir koma nú til með að fjalla hér um, ber þeim að taka með fullri ábyrgð artilfinningu, verandi sér með vitandi um það afl, sem alþýðu samtökin eru í þjóðíélaginu, og að því ber að beita nauðsynja- málum samtakanna til fram- dráttar, hafandi jafnframt í huga, að saman fer hagur al- þýðu manna og heill alþjóðar. Ég mun hér ekki ræða mikið um hin mörgu og margþættu mál, er verið hafa viðfangsefni sambandsstjórnar það kjörtíma bil, sem nú er á enda. Hvcrt tveggja er, að þingfulltrúar hafa í höndum skýrslu sambands- Etjórnar, þar sem meðal annars kaupmátt launanna. Ég vil einkum nefna tvennt, sem ég tel í þessu sambandi át- hj-glisvert og lít á sem stórmál verkalýðshreyfingarinnar: Annað cr hinn stóri áfangi, er náðst hefur í samræmingu kaupgjalds um land allt jafn hliða gru'nnkaupshækkunum þeím, er orðið hai'a. Er nú svo komið, að lcaupgjald má heita aðeins tvennskonar, þ. e. kr. 9.24 og kr. 9.GÖ í grunn laun við almenna vinnu hjá körlum um klst. 29 félög hafa nú kr. 9.24 um klst. 1 félag kr. 9.12 og 33 félög kr. 9.00. Aðeins 7 félög eru und- ir kr. 9.G0 á klst. meö kaup karla. Kauo kvenna er nú víðast orðið kr. 6,60. Kaup iðnaðar manna má heiía a’veg hið sama. hvar scni er á landinu. í sötm samtakanna hefn.r ráðst rlíkur jöfnuður um kaup, sámbandið-stóð ekki eitt í þess ari deilu vjð .ríkisvaldið. Banda lag starfsmanna ríkis og bæja og A. S. í. áttu um það nána og ágæta samvinnu. Persónu- lega vil ég þakka formanni Randalagsstjórnarinnar Ólafi Björnssyni ágætt samstarf í málinu, en hann er hér gestur okkar á þinginu fyrir hönd Bandalagsins. Einnig eru gestir okkar á þing inu, þeir Guðbjartur Ólafsson frá Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands, Tryggvi Sveinbjörnsson, frá Iðnnema- cambandi Islands, Sæmundur Friðriksson frá Stéttasambandi bænda. Gesti þessa bið ég alveg sér staklega velkomna, þar eð þeir eru fulltrúar þeirra samtaka, er Alþýðusambandið hefur og á að hafa mikla samvinnu við. Þeir munu hér á eftir flytja þinginu kveðjur samtaka sinna. Félagar og gestir! ís- Lenzkum alþýðusamtökum hef ur til þes.sa tekizt að koma í veg fyrir, að hér ó Íandi myndaðist hópur úrræðalaus öreigalýðs, er yrði viljalítið verkfæri í höndum harðsvíraðs atvinnu- rekenda\ralds og fjárplógs- manna. Ég bið og vona, að sam tökum okkar megi ávalt auðn- ast að koma í veg fyrir slíkt. Ég vænti, að þing þetta megi leggja fram círjúgan skerf til að alþýðusamtökunum takist það. Með tilliti til þessa, berjumst við fyrir auknu lýðræði, og sem fullkomnustu atvinnuör- yggí- , Megi þessu þingi Alþyðusam bands íslands, sem er hið 22. í röðinni, takast að vinna að far sælli lausn þeirra mála. er fyr- ir því liggja, svo að tii hei'.la og hagsældar verði fyrir alla ai þýðu þessa lands og til bless- unar fyrir þióðarheildina. ' Ég lýsi því svo hér með yfir, að 22. þing Alþýðusambands fs I Lands. er sett. er getið þess helzta, er gerst hefur þessi tvö ár, og undir umræðum þeim, sem um hana verða, gefst tækifæri til að ræða málin nánar. En hins vil ég hér geta, að sem nú. sambandsstjórn le’t svo á. að Hitt stórmálið er með þeirri samþykkt, er síðasta bvðúramtakanna Alþýðusambandcíbiiig gjörði i atvinnu- og verkalýðsmálum væri stefnan mörkuð; en sagði svo m. a.: Malídór Killan Laxness skrifar formá!a0 M^LVERKABÓKIN um Kjarval er kömin út hjá Helga- elli, og er þetta þriðja bókin í flokítinum íslenzk list. Er bók- sío ah 'in hin glæsilegasta, hvsð útgáfu snertir, og í henni 52 myndir, átökum 1 preníaðar í einurn lit, og 24 litmyndir af málverkum Kjarvals, heirra við ríkir.valdið út af, allar prentaðar hjá Waterlow and Sonsv Ldt. í London. Inn- föLu.n vísitölunnar. I gangsorð bókarinnar skrifaði Halldór Kiljan Laxness, og eni ’lál hetta var hvorttveagja í að gera 'bókina aðgengilega fyrir er- ,.Þinq')ð geri.r sár Ijóst, að tlýrtíðin cr þegar komin á þsð stig í land'nu, að af heiini getúr þá og þegar le'tt víð- tæk stöðvun atvinnutæltjá, scm verkafólk á þústm'Ium saman afkomu sína nndir; Þess vegna er fyrsta krafa þessa þings alþýðusamtak- anna alger stöðvun eða lækk un dýrtíðarinnar. Haldi dýrtíðin hins veáúr áfram að vaxa felur þingið væntanlegri sambandsstiórn að vernda hagsmuni verka þau einnig á ensku lenda lesendur. Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafells, skýrði í gær frá út- sem við komu bókarinnar. Hann kvað þótt af Kjarval sjálfan hafa va’.ið senn hagsmúnamál mikið og réttlætismál. A. m. k. þýldr ökk ur og að mínu állti réxtilega mikilsvirði að fá hvért það visi tö’uítig á kaup okkar t.o’ium að okíuir ber vi-'um aðiijum væri reynt að myndimar og raðað þeim. gera lítið úr slík.u, efiir að s;g ' Hefðu litmyndirnar verið gerð ur hnfði unnizt í rnálmu. ! ar i London óg'þuffti sð senda Einnig var ínálið m'iki.ö rétí-1 málvérkin þangað. Voru 'þau læ’ismál. o'.ns og óg sagði að-; vatryggð íyrir hálfa aðra an, og má óhætt funyrða, að milljón í þeirri ferð, ’sem tók ssgu.r- santtakai :ia í pvi sé meðj á annað ár. Ragnar kvað óvíst, rtærri siðfecð'sLouum sigi.'um. \ hvaða verk yrði næst í þessum ar launbagf.'-nmtók.n. h'afa unn i flokki, en þegar hafa komið Lð. I út málverkabækur Ásgríms Ljúft er mér og skylt að Jónssonar og Jóns Stefánsson- lýðsins með því að bcita sér minna á það hér, að Alþýðu- ar. Er Ragnar var spurður um aðrar bækur, er Helgafell gæfi út í ár, skýroi hann frá enn ónefndri Ijóðabók eftir Tómas Guðmundsson, sjötta og síð- asta bindi Þorbergs Þórðarson ér um séra Árna, er nefnisi Áð ævilokum, nýrri' útgáfu af Bréfum til Láru með nýjum eftirmála höfundar; .og nýrri ekáldsögu eftir Kristmann Guðmundsson, er nefnist Þok- an rauða. Þá mun Helgafell á næsta ári gefa út sex binda (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.