Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Aí hvass suSaitsían, þegar Iíð-
ur á daginn og rigning.
Forustugrein:
Hætíuástand.
Þjóðviljinn og „vígbúnaðar-
æðið“.
*
XXXI. árg.
Þriðjudagur 19. desémber 1950
282. tbl.
óðverja samþyk
russel í gsr
herdeildir verða í hernum
amerískur
LANDVARNARÁÐHERRAB Atlantshafsrikjanna komu
ramaii á fund í Briissel í gær, og samþykktu stofnun sameigin-
'egs varnai'hers fýrir Vestur-Evrópu. Veiöa þýzkar hersveitir
’eknar í her þennan, en yfirhershöfðingi verður Ameríku-
naður (og hefur niest verið talað um Dwight D. Eisenhower
því sambandi). Þessi ákvörðun þarf enn að fá samþykki uta:i-
íkisráðherrafundarins, sem haltlinn verður í dag, en það er
ll ‘ i formsatriði rit*.
Landvarnaráðherrarnir komu
'yrst saman, og sagði fulltrúi
jólablað Álþýðu
jVTynd þessi er frá höfuðborg Tíbets, Lhasa, sem mjög hefur
komið við fregnir undanfarnar vikur.
komu af veið
@1 elfir helgina
Tveir seldu afla sino í Englandi.
ALLMARGIR TOGARAR kornu af veiðum um helgina, og
tveir seldu fisk í Englandi. Eru nú mörg skip að búa sig á
ísfiskveiðar, og má búast við að fiestir togaranna sigli með ís-
fisk fyrstu mánuði næsta árs.
Meðal þeirra togara, sem að
l£,rídi komu um he'gina, eru
þessir:
Til Reykjavíkur kom Hall-
veig Fróðadóttir, og hafði hún
iagt um 100 lestir í Skúla
Magnússon. sem er á Jeiðinni
út me'ð ísfisk. Afganginn af
aflanum landar Hallveig hér,
30—40 lestum af karfs i frysti
hús og rúmlega 100 lestum í
mjölverksmiðju. Ingólfar Arn
í’feii
s a a'EMsicag
RA.NNSOV.rIA
AN auglýsíi í g~
.sem fór a5 beir
dagskvöldif
spurþt ríðer TVtir h.A
hildur Halláórsd óituy
að aldri, búsett á Sólv
6.
ILOGREGfi-
' efíir koru,
an á. Rujinu-
ieví t:!
Raa.a-
'Kl,
arson er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag með um 250
iestir. Þá kom Helgafell í gær
meg ísaðan fisk, sem mun hafa
farið til frystihúsa. Loks kom
Askur hingað.
Til Hafnarf jai'ðar komu í
gær og fyrrinótt Bjarni ridd-
ari með rúmlega 250 lestir, þar
af 40—50 lestir af þorski, en
hitt karfa, sem fer í bræðslu,
og Surprise með svipað magn,
þar af um 100 lestir af þorski.
Til Akraness komu Ejarni
Glafsson með 260—270 lestir
rf karfa, sem allur verður
frystur, og Uranus með um
300 lestir af karfa, sern verð-
ur bræddur. Bæði skipin höfðu
haft rúmlega viku útivist.
Til Kef avíkUr kom í gær-
morgun Keflvíkingur með 320
lestir af karfa, sem verour
írystur í 10—12 frystihúsum á
Suðurnesjúm.
(Frh. á 3. síðu.)
JÓLAHELGIN, jólablað Al-
þýðublaðsins, er komin út og
verður seld á götum bæjarins í
dag. Á forsíðu hennar, sem er í
dhnmbláiím lit, er myncl af
jclatrénu, sem reist var á Aust
urvelli í fyrra; Guðmundm
Hannesson ljósmyndari tók
myndina.
Efni Jólahelgarinnar er eins
og hér segir: Á jólunum 1915
kvæði eftir Einar H. Kvaran;
Dómsmorð á hernámsárum,
grein um ævilok Jesú frá Naza
ret eftir Júlíus Bomholt fyrr-
verandi menntamálaráðherra
Dana; Fjölnir og Sigurður
Breiðfjörð, grein eftir Gils
Guðmundsson, rithöfund; Jóla-
gæsin, saga frá Suður-Bayern;
grein um Nóbelsverðlaunin í
hálfa öld; Var hann göldrótt-
ur?, frásöguþáttur eftir Benja
mín Sigvaldason; Óskilabréfið,
þýdd saga, og — í fyrsta sinn
— myndagáta. Greinarnar eru
prýddar mörgum myndum.
Marshalls, hins ameríska her-
málaráðherra, að Atlantshafs-
bandalagið hefði tekið stór
skref í áttina til bættra land-
varna, en ætti þó mikið ógert.
Hann kvað Bandaríkin mundu
auka varnir sínar á næsta ári
og auka stuðning sinn við varn
ir vinveittra þjóða.
Fundur utanríkisráðherr-
anna hófst- með ræðu van Zee-
lands, hins belgíska ráðherra.
Hann benti á, hversu alvarleg-
ir tímar nú væru í heiminum,
og kvað ákvarðanir fundarins
geta haft hin víðtækustu á-
hrif á örlög hinna frjálsu
þjóða. Kvað hann þjóðirnar
tengja miklar vonir við þenn-
an fund, og þeim vonum mætti
ekki bregðast.
Utanríkisráðherrar Breta,
Frakka og Bandarkjamanna
munu koma saman á sérfund í
Brússel til þess að ræða með
Iverjum hætti þátttöku Þjóð-
verja verði bezt fyrir komið.
Munu hernámsstjórar þríveld-
anna í Þýzkalandi taka þátt í
þeim fundum.
I Bonn hefur leiðtogi þýzkra
jafnaðarmanna, Kurt Schu-
macher, ráðizt á samkomulag
það, sem orðið hefur, og telur
það óraunhæft. Það muni taka
mörg ár að búa og þjálfa þýzk
ar sveitir, og hann kvað Bande.
ríkjamenn ætla sér að sjá um
flugher og flota, en láta Ev-
rópuríkin leggja til laadher.
ir>p ill ai'
Úvenjulegt þjófn-
aðarmál hér s
bænu^
MAÐUR NOKKUR, sem
er að atvimiu kaapmaður
liér í bæ, hefur veri'ð tekinn
fastur fyrir að haf« um sig
stóran hóp af unglingum,
sem hann lét stela fyrir sig.
ilafði hann samband við
fjölda 13—15 ára pilta,
sem stálu alJs konar varn-
ingi og seldu hoium, en
hann mun ssðan hafa selt
þýfið með allgóðum ágóða.
Alþýðub aðið spurði full-
trúa sakadómara íregna af
máli þessu í gær, en hann
vildi ekkert um það segja
að svo stöddu, þar siem með-
ferð þess á sakadómaraskrif
stofunum er ekki lokið og
lýkur varla fyrir liátíðir.
Óskað dlir viðræð-
nverja
VOPNAHLESNEFND sam-
inuðu þjóðanna í K'.óreustríð-
inu séndi á laugardaginn
'keyti til Peining, þar sem ósk-
að var eftir viðræðum milli
nefndarinnar og kínversku
rtjórnarlnnar , ánnaðhvort í
New York eða annars staðar. í
gær hafði ekki borizt neitt svar
enn.
vera 123
Þrjáfíu umferða-
slys um helgina
UM þrjátíu árekstrar urðu
um helgina, að því er rann-
sóknarlögreglan skýrði b’að-
inu frá í gær. Var hált á göt-
unum og menn mjög a'ð flýta
sér í jólaönnunum. og þótti
mörgum hvimleitt ag þurfa að
mæta til að gefa skýrslur, en
lögin verða að hafa sinn gang,
þótt á jólaíöstu sé. Engin slys
urðu á mönnum, en allmiklar
skemmdir á mörgum bifreið-
um.
VÍSITALA desembermánað-
ar reyndist vera 123, en ekki
122, eins og búizt va:.- við. Hef-
ur Biörn Ólafsson viðskipta-
málaráðherra ílutt t>reytingar-
íili'Agu í þinginu þess efnis, að
opinberir starfsmenn fái kaup
greitt eftir þeirri tölu næsta
ár, en ekki 122, eins cg gert
hafði verið ráð fyrir.
Maður stórslasast við ketilspreng-
SVIPLEGT SLYS varð í vél
smiðjurini Keili við Elliðaár-
vog í gærmorgun. Varð psreng
ing í gufukatli, og ungur mað-
ur, er stóð við ketilinn, slas-
aðist alvarlega. Heitir hann
Sigurjón Steindórsson, Bræðra
borgarstíg 4 hér í bæ.
Sigurjón mun hafa veri'ð að
vinna vigj að teng.ja ný hita-
tæki við ketilinn, þegar slýSi'ð
vildi til. Um klukkan 9,39
slökknaði undir katlinum. en
hann var heitur, enda hafði
logað á honum allan morgun-
inn. Rúmlega stundarfjórð-
ungj síðar ætlaði Sigurjón' að
k’*eikia á katlinum á nýjan
leik, og varo þá sprengingin.
Sigurjón stóð hálfboginn
fyrir frafnan ketilihn, þegar
sprengingin varð, og köstuðust
sótlokin upp og í höfuð hon-
um. Var hann þegar fiutiur í
Landsspítalawn meðvitundar-
lavt", og voru m.eiðs’i lians tal-
in mjög alvafleg. Er blaðið
hafði fregnir af líðan hans í
íann enn
gærkveldi, hait
ekki komið til meðvitundar.