Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 12
I Börn og unglingar. Komið og seljið Alþýðublaðið. Allir vilja kaupa AlþýðublalSið. Þriðjudagur 19. desember 1950 Gerizt áskrifendur að Aíþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn ð bverí heimili. Hring- ið í síma 4900 og 49O0J ýðuflokkurinn á 31 bæjarfu la i Kaupsrootnn la 'Sjálrstæðisflokkurinn'einn hefur hærri fuSitrúatöÍu, kommuhistar 24 og Fram- sókn 14. í BÆJARSTJÖRNARKOSNINGUXUM 29. janúar síðast liðinn hafa alls verið 'greidd 44 3S3 atkvæði í kaupstöðunum 33, og kosnir h'afa verið 117 bæjarfulltrúar. Þar af hefur Sjálf- stæðisflokkurinn fengið 42 fulitrúa, Alþýðuflokkurinn 31 ful - tnúa, kommúnistaflokkurinn 24 fulltrúa og Framsóknarflokk- cirinn 14 fulltrúa. Sex fulltrúar hafa verið kosnir á sameigih- legum listum, Framsóknarfiokksins og Sjálfstæðisflokksins og Ajþýðuflokksins og Framsóknarí’okksins. í nýútkomnum hagtíðindum er nákvæm skýrsla um úrslit kosningarnar og skiptingu at-1 kvæða í einstökum kaupstöð- um og sveitarfélögum. vilja ekki hjúkr- unarvörur lil VIÐ AFGREIÐSLU FJÁR LAGANNÁ á alþingi á laug ardag kom það í Ijós, að , kommúnistar vildu ekki j greiða atkvæði með 500 000 króna framlagi til ráðstaf- I ana vegna ófriðarhættu. Var j upplýst í umræðum, að til- gangurinn væri meðal ann- i ars að tryggja, að nægar I þirgðirs af hjúkrunarvörum i verði til í landinu. Þetta er furðuleg afstaða, þar sem auðkýfingarnir i = Wallstreet eru, að því er ! Þjóðviljinn segir, þegar bún j ir að hefja árásarstríð gegn !| Kóreu, Formósu og Kína, cru að endurvopna Þjóðverja, óafa fiugbækistöð x Kefla- ’ vík, og iða í skinninu cflir Sækifæri til að fieygja ! kjarnorkusprengjum á kon- ar og börn um allan heim. Og samt vilja kommúnistar I ekki, að nóg sé til af hjúkr- iinarvörum hér, ef einhver í sprengjan kynni að falla hér á landi! Hljómsveitin skal lifa, sagSi Ragnar í Smára SYMFÓNÍUHLJÓMSVEIT- INNI var tekig með miklum fögnuði á tónleikunum í þjóð- leikhúsinu á sunnudag. Þegar hljómsveitin hafði lokið leik . ínum, voru hún og stjórnandi hennar, Hermrnn Hildebrandt klöppuð upp hvað eftir annað, og ftagnar Jónsspn forstjóri gekk fram á svalir og bað menn um að hrópa ferfalt I.úrra fyrir fcljómsveitir.ni fyr- ir þetta afrek henna;-. Bað hann hljómsveitina lengi að lifa og sagði aS hún skyldi lifa, og var ákaft tekið undir það, enda hinurn 6—700 tónlistar- unnendum í fersku minni í kauptúnahreppunum voru alls greidd 7678 atkvæði og kosnir voru 163 fulltrúar. í kauptúnahreppunum fóru kosn ingarnar ekki eftir eins pólitísk um listum eins og í, kaupstöð- unum, en á eftirfarandi yfir- liti má sjá af hverjum listarn- ir voru bornir fram og fulltrúa- tölu þeirra. Alþýðuflokknr 13 fulltrúa, Framsóknarflokkur 11, Kommúnistar 10, Sjálfstæð isflokkur 43. — Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur með sam eiginlegan lista 18 fulltrúa, AI þýðuflokkur, samvinnumenn og óháðir 8, Framsóknarflokkur, frjálslyndir og óháðir 6, komm únistar og Cvháðir 1, Sjálfstæðis flokkur, frjálslyndir og óháðir 5, óháðir 38, verkamenn og sió menn 44, bændur 1, þorpsbúar 4 og sameiningarmenn 1. Með því að skipta atkvæð- um, sem féllu á sameiginlega lista, jafnt á milli flokka þeirra, sem báru fram og sömuleiðis kósnum fulltrúum fæst eftir- farandi fulltrúaskipting. Al- býðuflokkur 23 14 fulltrúa, Framsóknarflokkur 20 ¥2 full- trúa, kommúnistar 1044, Sjálf stæðisflokkur 5044 og önnur framboð 58 fulltrúa. Af 157 hreppum, sem kusu í júní notuðu aðeins 31 hlutfalls kosningu. og í 11 þeirra fór eng in atkvæðagreiðsla fram venga þess að eins einn listi var í kjöri. í 156 hreppum, þar sem kosnir voru 714 hreppsnefndar menn, voru koningar óhlut- bundnar. Á landinu eru nú alls 229 sveitarfélög, 13 kaupstaðir cg 216 hrepþar. Voru þar kosnir 117 bæjarfulltrúar og 1026 hreppsnefndarmenn. Engar sfuftbylgjusendingar frétta frá því í febréarmánuði og þar fil nú STUTTBYLFJUSENDINGAR á fiéttum til íslenzkra sjó- manna á höfurn úti iögðust niöur í febrúarmánuði síðast íðn- um, yegna ágreTiiings xnilli ríkisútyarpsins og landssímans. Hefur þctta vakið milda óánægju sjómanna, og var nýlega flutt á al’úiigi þingsálýktunartiUaga um þetta efhi. Nú hefur j esSu lok.sins veiið kippt í lag, og liefjast þessar sendingar nú leik. 1 Flutningsmenn þingsálykt-4 unartillcgunr.ar, sem svo skjót . an árangur virðist hafa borið, eru þeir Finnur Jónsson, Jó- hann Þ. Jósefsson og Pétur Ottesen. MæÍir tillaga þeirra svo fyrir, s ð ríkisstjórnin skuli i 1 hlutast til um, að fréttaútvarp ' þetta til sjómanna skuli hefj- | ast á ný, en útvarpað er frétta INN, útdrætti, sem gerður er af- frétíastofu útvarpsins. rr n dreginn lil Rvíkur. í greinargerð segir, að fréttaskeyti á stuttbylgjum hafi fyrir stríð verið send dag lesa til skipa á höfum úti. Meðan á ófriðnum stóð, var sendingum þessum hætt, en þær teknar upp á ný árið 1949 og ha’dio áfram þangc.ð til í febrúar 1950. Þá var sendingu skeyta þessara hætt vegna á- greinings milli landssímans og útvarpsins. Er alkunnpgt, að REYKJAVIKURTOGAR- skúli Magnússon, til- kynnti Slysavarnafélagi ís- lands það á laugarda'ginn ki. 10,25 árdegis, að hann hefði hitt ' vélbátinn Heimaklett; RE 26 hjálparþurfi 1 sjómílu SSV aí , Reykjanesi, hefði skrúfa báts- ! ins brotnað, en þar sem tal- I stöð bátsins var einnig biluð, gæti hann ekki kallað á hjálp ' með því móti. Bs. SæBjörg, er j var nýkomin til Reykjavíkur I til að sækja sér eldsneyti og I vistir, lét þegar úr höfn til þess að fara bátnum til aðstoð- ar. En þar eð vitað var að líða utvarpið heyrist nrjog skammt , ... , . . . , , 1 myndu um norar klukkustund fra la.ndmu vegna truflana fra . J erlendum útvarpsstöðvum, og er nú svo komið, að sjómenn þeir, er dvelja mörgum tug- fregnin af því, a.ð alþingi neit aði daginn áður að styrkja hljómsveitina. Symfóníuhijómsyeitin lék tvö fræg verk, Pragsymfóníu Moarts og að lokum Eroica symfóníu Beethovens. Þetta voru 'síðari tónleikarnir, sem hinn þýzki hljómsveitarstjóri frá Stuttgart, Hermann Hilde- brandt, stjórnaði hér. fjarri heimilum sínum, eru fréttalausir vikum eða mánuð um saman, en íslenkum skip- um, sem sigla um úthöfin, hef ux mjög fjölgað á undanförn- um árum. Segja flutningsmenn, að þeim sé ekki kunnugt um, að . nein menningarþjóð komi sér, hjá að veita sjómönnum slíka j þjónustu, og telja þeir mjög illa farið, að ágremingur tveggja stofnana, sem hafa rúmlega þriggja tuga milljóna umsetningu og nauðsynleg tæki og mannaPa til starfsins, skuli hafa orðið þess valdandi, að sjómenn hafa verig sviptir því að fá fréttir að heiman til fjarlægra landa. Hefur ófremdarástand þetta að . vonum valdið óánægju meðal sjómanna, og hefur þing Farmanna- og fiski mannasambands íslands sent E.lþingi áskorun um að bæta úr þessu. Segjast flutningsmenn þingsályktunartillögunnar treysta því, að þetta verði gert hið alra bráðasta. ir þangE.ð til björgunarskipið væri komið á staðinri, bauðst bv. Skúli Magnússon! til þéss að draga Heimaklett áleiðis á j móti Sæbjörgu til frékara ör- yggis,' en Heimakletíur dróg upp segl og kvaðst geta siglt eða haldið sér við, þangeð til Sæbjörg kæmi. Kl. 14,22 tilkynnti * Sæbjörg ag hún væri komin með Heima klett í eftirdrag og væri á leið með hann til Reykjavíkur. „Morgunræður í Stjornubio , pre- dikanir síra Emils Björnssonar NÝLEGA er komin út bók er nefnist „Morgunræð'ur í 3tjörnubíó“ og hefur inn; að’ halda prédikanir séra Emils Björnssonar, prests óháða frí- kirkjusafnaðarins í Eeykj.-.vík.. Er bókin helguo söfnuð;num, og allur ágóði af sölu henn.ár rennur í kirkjubygginga-.'sjóð hans. Prédikanirnar eru fjórián £ bókinni og bera þessi röfn: Fagnaðarerindi, Yfir skoíreyk og skarkala heimsins, Guð eða guðlastari, Líf fyrir dauða, Framlag himins og jarðar_ Barnið og vorið, Bænheyrsla,. Eld af himni, Við dyr þínar.. Draumurinn, Kraftaverk, Trú in á manninh; -‘Manndráp og; mannbjörg, Elskan breytir syðimörk í unaðsdal. Guðjón Ó. Guðjónsson gef- ur bókina út, en prentu I er húrx í Prentsmiðju Þjóðvi];ans„ Ný læknissaga ARNARFELL hefur ge‘ið út nýja læknissögu eftir himi: kunna höfund George Rava. Nefnist lxún „Svo líða la'kni's dagar“ og er þýdd af Andrésí Kristjánssyni. Er þetta fram- hald bókarinnar „SkrifUunái! skurðlæknis“, sem kom út hér fyrir tveimur árum. Þá hefur Arnarfell e'nnig gefið út unglingabækurna'’ „Á. valdi Rómverja11 eftir Robért Fischer í þýðingu Tryggva Pét- urssonar og „Rósalind“ eftir? Tom Bennett í þýðingu And- résar Kristjánssonar. vetrarhjálpina í SKÁTAR munu fara um Vesturbæinn i-kvöld til þess að SE.fna fyrir Vetrarhjálpina og er þess vænzt, að Vesturbæirgar mikilli' taki þeim jafn vel og áður. Al’s hafa nú borizt um 300 hjálp- arbeiðnir, síðan Vetrarhjálpin tók til starfa, og er búig að út- hluta til 122 fjölskyldna matvælum og mjólk fyi-ir 27 00G krónur. Alls hafa borizt 11 300 krónur og ýmsar vörur fj^rir 1700 krónur. isa LITLA BANGSA.BÓKIN er nýkomin út frá bókaútgáfunni Björk. Er hún eftir Grete og Mcgens Plertz, en Viibergur Júlíusson endurságði. Bókin er méð mörgum litmyndum. Stefán A. Pálsson, sem nú lætur af störfum við Vetrar- hjálpina eftir 15 ár, skýrði blaðinu í gær frá því, að fyrir síðustu 15 jól hafi samtals ver- ið úthlutað til bágstaddra fyrir kr. 1 335 090, þar af matvælum fyrir 810 000, fatnaði fyrir 373 000, mjólk fyrir 97 000 og kolum fyrir 52 000. Gjafir hafa á þessum árum verið 797 651 króna, en mismunurinn hefur verið greiddur úr bæjarsjóði. Samtals hafa rösklega 13 100 heimili og einstaklingar orðio hjálparinnar aðnjótandi. í fyrra var úthlutað til. 316 fjölskyldna og 562 einstak- linga, auk fólks á ýmsum hæl- um og heimilum, Úthlutað var fyrir 136 000 krónur. Stefán bao blaðið að fiyija þakklæti sitt til skátanna, blaða, útvarps, póstsins og allra gefenda, og kvaðst vona að þeir, sem starf þetta vinna nú næstu ár, njóti sömu vin* semdar í starfinu og hann hef- ur notio í 15 jól.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.