Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 5
ÞriiYjudagur 19. desember 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 5 Guðbrandur Jónsson: ÞAÐ HEFÐI ÉG SVARIÐ FYRIR, að herra . Jón Arason setti það eftir, þó ekki A'æri nema um stundar sakir, að verða frægur að endemum, en það er nú orðið. Hitt má kalla buggunaríkt, að það er áuð- vitað ekki af endemum sjálfs. hans, heldur af endemum léik- ritahöfundár ög stjórnar þjóð- leikhússins. Herra Jón sakar að sjálfsögðu ekki af þessu, en sá skaði kann þó af að hljótast, að hugmyndir almennings hér um það, hver hann var og hvað hann afrekaði kunni að fær- ast jllilega úr réttum skorðum. Leikrit það, sem hér er um að ræða komst ég í að lesa 1949. og var það þá búið að ganga sér húðar með mjög fá- um skrefum vfir leiksviö kon- unglega leikhússins í Kaup- mannahöfn. Mér varð það við lesturinn - þegar ljóst, án þess að nokkur maður segði mér það, að höfundur myndi hafa hugs- að sér, að það ætti að sýna þetta leikrit hér á 400. ártíð herra 3ons, og að því ætti svo að fleytast á nafni hans. Leik- ritið hafði fengið harða útreið hjá dönskum leikdómurum, og hefur það verið gefið í skyn hér heima, að það hafi stafað af því, að leik- ritið sé nokkurs konr árás á Dani fyrir framferði þeirra við okkur á siðaskiptatímun- um. Það er þó ekki rétt. Leik- rit þetta er fyrst og fremst byggt á innrás Þjóðverja í Danmörku. Hefur höfundur lík- lega gert það af hvoru tveggja í senn, fyrst eðlilegri samúð með þessu hrakfalli Dana, og þá samúð hef ég líka, en hjá höfundi er hún styrkt af slík- um langdvölum í Danmörku, að hann finnur ákafar til henn- ar, en vér sem fjær stöndum, ■— og í öðru lagi vilja til bess að hylja rneð því fyrir' sjónum Dana, þá áras, sem hann hefur þótzt þurfa að gera á framferði þeirra hér. svo að leikritið félli í góðan jarðveg h.já okkur. Það hefur þarna átt að drepa tvær flugur í einu höggi. i Svo að maður haldi sér við flugnalík- inguna, þá er eklti í ævi herra Jóns nema ein fluga og á henni bólar naumast í leikrit- inu, en að sjá tvær flugur, þar sem ekki er nema ein. er hættu- legt, ekki sízt þegar onnur ílug- an er uppi á fyrri hluta 16. aldar, en hin er að suða á 4. tug 20. aldar, og að drepa þær i einu er því ómögulegt. Höfund- ur sezt með þessu á múli tveggja stóla, en báðar flug- urnar eru óaígreiddar. Af þessu sýpur höfundur nú bað sevði, að leiktíómarar bæði í Dan- rnörku og hér sjá missmíðin. og mega auðvitað ekki þegja yfir þeim. Höfundur leikritsins er Svarfdælingur, og er það ekki last um neinn mann. En það eru fleiri Svarfdælingar en hann. Meðal þeirra er minn á- gæti vinur XCristjáiþ bjóðminja- v,örður Eldjárn, Þykir honnm Svarfdæla saga nógu raunaleg, bót.t ek-ki bætist við hana kapí- tuli um það, að Tryggvi Svein- björnsson hafi farið flatt á því að segja frá og lvsa h.erra Jóní Arasyni. Um það, að svo hafi orðið, ber öllum leikdómurum Revkjavíkurblaðanna, Morgun. blaðsins, Alþýðublaðsins og Vísis saman, hvað Þjóðviljinn hefur sagt, veit ég ekki, og mun aldrei frétta. nema þá á skot- spónum. Ræðst þjóðminjavörð- ur því fram til varnar fyrir landa sinn. Hv.að sem sögulegu ágæti eða ágæti.sleysi leikrits- ins Tíður, ‘en bað hefur leik- dómurum okkar þótt heldur klént, og, verður að því vikið síðar, þá hefur þéim og borið sáman um það, að risið væri ekki ýkjahátt á leikritinu, og sumir jafnvel talið það þunnt, þótt ekki hafi bað verið orðað svo. Sannleikurinn er sá, að höfundur hefur allmikla leikni í iðn sinni, og er leikritinu sæmilega hróflað upp, en um mannlýsingar og allt skáldskap areðli, er le'kritið nokkuð neðarlega í mvðjum hlíðum, og þarf enginn að vænta bess,- að- það verði nokkurntíma bundið með leikritum Shakespeares, eða að því muni verða tvllt í sömu hillu eða sama skáp og Bernard Shaw eða Strindherg. Þet.ta vill þjóðminjavörður af- sanna, og fer að bera fyrir landa sinn. höfundinn, einhverja tvo sænska menn, Gullberg og Molander, sem vel mega vera miklir spámenn í sínu föður- landi, en ég hef aldrei heyrt getið um fyrr, og eftir að þafa' ráðgazt við ýmis alþjóðleg upp sláttarrit, hefi ég mér til mik- ils hugarléttis gengið úr skugga um, að það verður ekki talið til skorts á almennri menntun. þótt mér hafi skotizt yfir þetta dýrðarfólk. Hefur þjóðminja- vörður með einhverium óskilj- anlegum hætti. þrátt fyrir 62. gr. stjórnarskrárinnar, komizt í -einkabréf, sem greindum er- lendum dánumönnum hafa far- ið á milli. og fallast beir inni- lega í faðma um það, hvílíkt snilldarverk leikritið sé. Það or af sú tíð. sem áður v-ar, að það séu rök hér í ''andi, hvað einhveriir erlendvr menn hafa sagt. Menn eru hér. J.öngu hún- ir að átta sig á því, að dóm- greind o,kkar er engu lakari on annarra.. og til bess að reka eitt- hvað ofan í okfcur nú á dögum þarf beinhörð rök. en ekki til- vísani-r í báð, sem oinhverjir og einhverjir útlendingar haía sagt. því að við vitum það nú, að það er ek-ki ei.ns og Guð hafi sagt það, og að þeim skjátla^t ekki síður.eða sjaldn- ar en okkur. Líkja þessir menn höfundi við danska leikritahöf- undinn Kaj Mú-n-k. og-er að vísu ekki leiðum að líkjast, ef þetta stæðist hjá þeim. Skylf er þó að geta þess. að það ofurmat á Munk, sem hin hryggilegu og órnaklegu afdrif hans skópu, er nú farið að siatna allmjög, jafn véi í Danmörku, og menn eru farnir að átta .sig á því, að hann ,sé ekki e‘ns mikill bóg- ur, eins og haldið var um skeið. Hvað höíundur græðir á sam- líkingunni kann því að vera vaíasamt. Það hefur verið mjög að leik- ritinu fundið, e.ð það væri sögu lega rangt, og bað með fullum rétti. Það sn.iðgengur í :~aun réttri svo allar sögulegar stað- reyndir, að þar má heita, að ekkert standi óhaggað. Þetta er svo áberandi, að höfuðper- sónan, sem á að láta líf sitt fyr- ir heilaga kaþólska trú. er eft- ir íramkomu sinni og háttalagi, eins og höfundur lýsir því, alls ekki kaþólskur inaður, og reynd ar heldur ekki lútherskur, en virði-st helzt vera einhvers kon ar guðfræðilegt viðrini. Að ífinna að þessu kallar þjóðminja vörður ..ósæmilega gaghrýni“. og gaghrýni ,.dileíttanti skari en íætlá' hefði' mátt föstúm leik- dómurum“, Gsæm'degt vil ég. :ekki kalla þetta orðbragð bjóð- j miniavarðar. en ég vdl kalla það léttúðugt og ofdirfsku að halda. ,að hægt sé að blekkja almenn- ing með svona staðleysum. Mér ^ er sem ég sjái íraman í bjóð- minjavörð, ef einhver segði það um spennur, sem hann hefði grafið upp úr 10. aldar dys, að þær væru úr nær- buxnahaldi t. d. Þórðar heitins 1 Malakoff. Þjóðminjavörður tel ur það firru ..að leggja einhæf- an íagnfræði legan mælikvarða á (sögu) leikrit“. Það er rétt aö kvarðinn á ekki að vera einhæfur, heldur aðeins sagn- fræðilegur. Þjóðminjavörður segir það kunnugt ..hversu örð- ug.t er að kalla fram mynd af liðnum tíma svo að rétt sé“. Það er satt, en þá eiga þeir menn ekki að reyna það, sem geta það ekki. Hann segir enn fremur að „skilningur sjálfrar pagnfræðinnar“ sé sífelldum breytingum háður. Já, nokkuð. það er rétt. en þegar fram í sækir rannsóknir langsjaldn- ast um atvikastaðreyndir eða aldarhátt og umhverfi, heldur um innbyrðis afstöðu atvika með tilliti til orsaka og a-fleið- inga. Sagnfræðin er ekki háð persónulegu mati um stað- revndirnar sjálfar, þótt þjóð- minjavörður láti það á sér heyra, heldur um gildi þeirra, uppruna og áhrif. Þjóðminjavörður segir að það verði að dærna skáldverkið, eins og hann kallar það, sem leikrit en ekki sem sagnfræði. Hann segir og að höfundur megl á sína ábyrgð ...nota sögu- Jesra atburSi- sem upþistöðu í sjónleik“, og „verður að taka hví, ef einhverjum fellur það fyrir brjóst“. Það er enginn að víta það, að sögulegir atburð- ir séu notaðir sem uppistaða í sjónleik. heldur hitt, að þeir eru rangnotaðir, að þeim er snúið þveröfúgt viðsannlei-kann og að aldarfari og tíðaranda er snúið svo benlínis ofan í það sem rétt er. að þar stendur ekki steinn yíir steini. Síðan er svo á betta skellt nafni sögulegrar alkunnrar persónu. Þetta rugl- ar hugmyndir almennings, sem vafalítið trúir höfundi eins og nýju neti, en þjóðminjavörður •»n)l fvrT’ hönd höfundar ekki taka því. að mönnum falli það' fyrir brjóst. Þ'að kynni einhver að spj'rja. hvort. leikritahöfundur eða ann ar höfundur, sem velur sér sögulegt efni, hafi þá ekkert sv’grúm. ekkert friálsræði. Því verður að svara. að hann hefur sannarlega gí'furlegt frjálsræði og má nota það út í yztu æsar, en hann má jafnframt ekki gleyma bví, að verkefnið setur honum fastar skorður. Höfund- ur má ekki hagga kunnum stað- reyndum, hann má ekki breyta hugarfari og skapgerð kunnra manna, hann raá ekfci hagga tíðaranda eða aldarfari. Hitt er honum aftur á móti heimilt að lá.ta, hinar kunnu persónur standa í stórræðum sem aldrei var staðið í — og fremja at- hafnir, sem aldrei voru framd- Ranka {«. í skóla Ranka er hngfökfc og .göfuglynd, og er ekki «5 efa. að. Ranka verður hezta vinstúlka al ra telpna, sem kýnnast. hénni. — Þetta er i'alleg «g viðburðarík skóiasaga. Kostar innhundm kr. 25,00. m Skogúltan'ni er hinn ungi höfðingi ..Flathöfðanna“. Þetta er saga frá ..villta vestrinu“ og segir frá við- ureign hvítra manna við Indíána. — Spennamli frásögn og kostar afteins kr. 9.00. 'Sí ga-n seg'r frá mönnum, sem bjargast með naum- indum í land á eyuiey' í Kvrrahafi. En þar fer þá ýmislegt að ske, sem þeir í fyrstu botna ekkert i. og hrúgast þá viðburðirnir svo fljótt hver af öðrum að lesandanum. að fáir munu geta lagt bókina frá sér, fyrr en öll er lesin. — Kostar Innlnmtlin kr. 15.00. alveg einstök bók í sinni röð, að minnsta kosti á okkar tungu, heillandi fögur, mannbætandi og skemmtileg . . . . ‘ Þetta mun vera fyrsta hestasagan og enn í dag sú lang víðlesnasta. — Kostar í fallegu bandi afteins kr. 20,00. Litli Kútur og Lsbbakútur Þetta er bráðskemmtilegt ævintýri og munu öíl börn með miklum áhuga fvlgjest með hinni ævintýralegu ferð þeirra Litla Kúts og Labbakúts um veröldma. — Kostar innbundin kr. 8,00. um Þetta er ljóð Davíðs frá Fagraskógi um litlu Gunnu og lit’a Jón. Lag Páls ísólfssonar er preníað framan við Ijóðin og margar heilsíðumyndir eftir Tryggva Magnússon prýða bókina. Þetta er falteg bók og skemmtileg. Kostar kr. 10.00. Sex æfintýrabækur Stígvélaði kötturinn. — Sagan af Pétri kanínu. — J.obbi og baunagrasið. — Kóngssonurinn í frosk- hamnuin. — Sagan af Pétri Pan. — Þyrnirósa. — Þessi ævintýri eru öll prýdd fjölda teikninga og þt- prentaðra mynda og kosta innbundin sðeins kr. 7,50. ar, tala orð, sem ald.rei voru töluð, og eiga við persónur, sem aldrei voru til, en allt inn- an þeirra skorða, sem hin sögu- legi sannleikur setur honum. Hann má láta persónur sínar standa í stórræðum, sem vel hefðu getað átt sér stað á þeim tíma og þær hefðu verið lík- iegar til að standa í, hann má láta þær fremja athafnir, sem hæfa þelm og tímanum, og kljást við menn, sem hefðu get að verið til þá, og tala orð, sem hugsanlegt var að þá hefðu getað verið töluð. En hitt má hann ekki gera að skapa nýtt umhverfi úndir og setja nýja skapgerð og nýlt hug- myndasvið í kunnar persónur og láta þær ganga í berhögg við sjálfar sig eins og þær voru í raun og vera. Það má ekki gera Stalin að Ku-Kux-Clan- fanti og stórgróðasvindlara í New York eða Truman Banda- ríkjaforseta að kommúnistísk- um ógnaraldarmanni í Buda- pest eða fimmtu herdeildar- manni í London. Höfundar sögulegra skáldritq eru skýld- ugir til þess að vera gerkunn- ugir tímanum. sem þeir fást við. Þetta var Kamban og þetta er Kiljan. Kiljan er meira að segja svo grandvar, þegar hann notar kunna menn, en veit að hann lýsir þeim ekki alls kost- ar rétt, að þá gerir hann mönn- um aðvart. Þess vegna kallar hann Árna Magnússon Arnas Arnæus og Jón úr Grunnavík Jón Grindavícensis, og þá er öllu óhætt. En hi.tt, að búa til einhverja og einhverja fígúru og kalla hana Jón Arason og láta hana gera og hugsa allt, sem herra Jón hvorki gat gert né hugsað, það er ekki heimilt. Og ekki er það heimilt að setja Daða Guðmundsson, sem einn. var jafnoki herra Jóns á ís- landi á svið, en gera hann að litlum gauðarkalli. Út yfir tek- ur þó, þegar höfundur lætur Ilelgu Sigurðardóttur, sem herra Jón sleit lagi Við, þegar hann varð biskup vegna þess, að það var skilyrði fyrir því að hann gæti haft það embætti með hondum, vera alltaf að flækjast fyrir honum eins og góða lúthérska prestkonu á 20. öldinni, og það svo rækilega að hann og synir hans láta „s.kriftast“ •fy-rir henni og taka af henni ,,aflausn“ fyrir and- látið. Þegar svo langt er kom- j ið er allri skynsemi jafnvel í Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.