Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 6
« ALÞYÐUBLAÐIÐ Þiiðjudagur 19. desember 1950 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal; þing- fréttaritari: Helgí Sæmundsson: auglýs- ingastjóri: Emilía Möller. Ritstjórnar- símar: 4901 og 4902. Auglýsingasími 4906. Afgreiðslusími 4900. Aðsetur: Al- þýðuhúsið. AlþýðuprenWniðjan h.f HæHuásfani ÞAÐ er enn ekki vitað með neinni vissu, hvað þeim Tru- man og Attlee hefur komið saman urn, er þeir ræddust við í Washington í byrjun þessa mánaðar. En af því, sem síðan hefur gerzt, og þá ekki hvað sízt af ákvörðun Trumans, að iýsa yfir hættuástandi í Banda ríkjunum vegna hin's ískyggi- lega útlits í heiminum, má þó ráða, að það séu mjög takmark aðar vonir, sem þeir gera sér um, að hægt verði að afstýra nýrri heimsstyrjöld, og alls engar nema því aðeins, að lýð- ræðisríkin hervæðist svo á næstu mánuðum, að engu ein- ræðisríki þyki árennilegt á þau að leita. Engu að síður er það aug- ljóst, að þeir Truman og Attleo hafa orðið ásáttir um, að gera mjög alvarlega tiíraun til þess að ná samkomulagi við komm- únistast.jórnina í Kína um Kór- eu og að reyna á þann hátt að binda enda á ófriðinu þar eystra, sem að öðrum kosti er svo hætt við að leiði fyrr en varir til nýrrar heimsstyrjald-. ar. Kemur þar vissulega hvort- tveggja til, að sá tiltöiuiega fá- menni her, sem Bandaríkin og sameinuðu þjóðirnar hafa sent til Kóreu, er þess auðvitað al- gerlega ómegnugur að verjast þar til lengdar margföldu ofur- efli Kínverja, hvað þá heldur að sigra það; og að Vesturveld- unum er það mjög nauðugt, að binda mikið meiri her í Aust- ur-Asiu með tilliti til þeirrar árásarhættu, sem stöðugt vof- ir yfir Vestur-Evrópu og vex. að siálfsögðu um allan helming við það, að herlið, sem þar gæti verið til varnar, sé sent langt austur í heim til að berjast við árásarher Kínverja þar. Það leynir sér ekki ef athug uð eru ummæli og yfírlýsingar þeirra Attlee og Trumans eftir fund þeirra í Washington, að umhugsunin um þetta hefur ráðið mik’u um ákvarðanir þeirra, hverjar, sem þær kunna að hafa verið. Þeir hafa. orðið fullkomlega ásáttir um þe.ð, að vörn Vestur-Evrópu yrði eftir sem áður a3 vera höfuðmarkmið þeirra, á hverju, sem ylti í Asíu; og að í lengstu lög bæri því að forðast mann freka stórstyrjöld þar eystra. Hitt er svo annað mál, hvaoa möguleikar eru á því. Að sjálf- sögðu er það ekki undir sam- einuðu þjóðunum, hvað þá held ur undir Vesturveldunum ein- um komið. Og spurningin er því, hvort Kínverjar og bak- hjarlar þeirra, Rússar, kæra sig nokkuð um það, að ganga til samkomulags við Vestur- veldin um Kóreu. Engum getur blandazt hug- ur um það, að af sömu ástæðu og Vesturveldunum er mjög ó- Ijúft að verða að auka veru- lega her sinn austur í Kóreu, virðist það hljóta að vera keppi kefli fyrir Rússland, að minnsta kosti, að þau verði að gera það; og með því að ekki er ann að sjáanlegt, en að komm- únistastjórnin í Kína telji sér skylt að dansa í þeirri línu, sem lögð er af valdhöfunum í Kreml, er við því búið, að sam komulag um Kóreu reynist þungsóttur róður. Og vitanlega ganga sameinuðu þjóðirnar og Vesturveldin þar heldur ekki [ að neinum afarkostum, þótt þau vilji mikið til friðarins vinna. Því hafa bæði Truman og Att- lee yfir lýst eftir fund sinn á dögunum, að um enga tilslök- unarstefnu við ofbeldið gexi verið að ræða. Það er í þessu ljósi, sem menn verða að líta á þá á- kvörðun Trumans, að lýsa yfir hættuástandi í Bandaríkjunum. Það fylgir þeirri ákyörðun, að hann fær stóraukin völd, og hann fer ekki dult með það, til hvers hann muni nota þau: Öll hjól og allar hendur verða sett- ar í gang til þess að framleiða hergögn og búa Bandaríkin und ir stríð. Það þýðir ekki, að Bandaríkin æt.li sér að hefja það, eða tel.ii það einu sinni ó- hjákvæmilegt. Þvert á móti l.ét Truman svo um mælt, áður en hann undirritaði boðskap sinn, að enn væri hægt að semja um öll ágreiningsmál. Hitt er aug ljóst, að um vilja einræðisríkj- anna til þess er nú efast. Og því ætla Bandaríkin að vera við öllu búin. En hvað kallar Þjóðviljinn þ>á það, að Rússland skuli nú begar hafa 4—5 milljónir manna undir vopnum? Finnst Iionum það nokkuð óeðlilegt, að vígbúnaðaræði eins dragi á eftir sér vígbúnaðaræði ann ■jrs? Eða telur hann að Rúss- land eigi að hafa einhvern einakrétt á því að vígbúast? Friðrik Ólafsson hæstur á íaflmói- inu í Hafnarflrðl. Þjóðviljlnn um búnaðaræðið rr rr VÍGBÚNAÐARÆÐI kallar Þjóðviljinn það í ritstjórnar- grein á sunnudaginn, að Banda ríkin sku’i nú ætla að fjölga í her sínum upp í 3,5 milljónir manna, svo sem Truman boð- aði um leið og hann lýsti yfir hættuástandi vegna hins ófrið ,’ega útlits. i Magnýs Viihjálins- soo vann aiiar j skákirnar í I. og 2. flokki. I —— LEIKAR ióru þannig á af- mælismóti Taflfélags Hafnar- fjarðar, að FriCrik Ólafsson varð Hæstur í meistaraflokki með 412 vinning af 5 mögu- legum. Næstir komu Guðjón M. Sigurðsson og Sigurgeir Gíslason með 312 vinning hvor, þá Jón Kristjánsson með 2. Bjarni Magnússon me5 IV2 og Jón Jóhannsson með eng- an. Síðasta umferð í meistara- flokki fór þannig, að Sigur- geir vann Guðjón, Friðrik Bjarna, og Jón Kristjánsson Jón Jóhannsson. Átta þátttakendur voru í fyrsta og öðrum flokki, sem tefldu sameiginlega. Hæstur varð Magnús Vilhjálmsson með 7 vinninga, vann allar skák- irnar, annar Gretar Kristjáns- son með 5¥2 vinning og þriðji Ólafur Sigurðsson með 4V2. NYSJALENZKIR hermenn eru komnir til Kóreu. Góð jólagjöf (handa eldri og yngri) Ufan land$ og i siiian Ferðaminningar, sögur og ævintýri með myndum, eftir Matthías Þórðarson. Verð: Bundin kr. 35,00. Óbundin kr. 25,00. Rokið til að lífga við vetrarhjálpima. — Fjósa- kona skrifar merkilega bók. — Stóri bróðir, sem stelur öllu frá oss. VETRARHJÁLPIN tekur seinna til starfa nú en áður. Á- stæðan mun vera sú að í raun og veru hafi ekki átt að efna til hennar að þessu sinni, en skrif vöktu athygli á því, svo að fyrirætlunin fór út um þúf- ur. Ekki veit ég hver ástæðan var til þe^sa sleifarlags, nema ef vera skvldi, að sá maður, sem verið hefur forstöðumaður vetr arhjálparinnar á undanförnum árum, hefur nú öðrum hnöpp- um að hneppa. EN HVAÐ, sem þessu líður, þá er hjálpin byrjuð að starfa. Kreppa færist yfir hægt og bít- andi svo að nú er miklu meiri ástæða til þess að rétta bág- stöddum ’viálpandl hönd en mörg unck””'engin ár. Það væri því vel ef bæ‘;arbúar brygðust A?el við 1’4';'1'narbeiðnunum frá vetrarh.iá1pinni og mæðrastyrlts nefndinni. FJOSi* 'r í heim 00 sem á dp°" 1 ið. Þessi J , blávatn. TT af ritsm’T'. athýglí o": hennar b,-i’ ^ er að sk’rí’ | núpi hefi’- : beztu ko't.; 1 Húri er: ór-'1 :skap, ekk; sig eða b”" '>.N Á hefur farið út 'v’’’fað bók um það, h?nnar hefur drif- ’^^akona ier ekkert ’n er og áður kunn — sem vakið hafa ýríúar, enda tunga r n« hvöss þegar bví ” An.ua frá Mold- ' fari sínu marga i'=f°nzkrar alþýðu. ”"1 frá öilum tepru •’-’r hað að beygja Li hún er djarfyrt | Kvíabryggjuhneykslið. \ KVÍABRYGGJA bætist nú við þau nöfn í sögu síðustu ára, sem almenningur mun tengja við spillingu, fjármálasukk, misnotkun á völdmn og annað slíkt. Alþýðublaðið skýrði frá þessu máli fyrir helgina, og Morgunblaðið, málgagn þeirra valdamanna, sem hlut eiga að máli, hefur enn sem komið er valið þann skyn- samlega kost að þegja. MÁLAVEXTIR eru í stórum dráttum ságðir vera þessir: Tveir íhaldsgæðingar vestur á Snæfellsnesi eiga stóra jörð, Kvíabryggju, annar þeirra á jörðina sjálfa, en hinn hús á henni. Byggð breytist í Grundarfirði o g þessi jörð leggst í eyði ásamt kotum, sem henni fv’gia. Gæðing- arnir eiga mikið fé í eignum þessum; þær eru veðsettar og þeir eru að byggja sér glæsi- leg hús á öðrum stað. Það er hnippt í leiðtoga íhaldsins á Snæfellsnesi, Sigurð Ágústs- son, sem á í harðri baráttu um þingsæti fyrir sýsluna, og hann gefur þag kosningalof- oro, að hann muni selja jörð- ina og húsið fyrir gæðíng- ana. NÚ ER ÞAÐ vitað mál, að erfitt, ef ekld ógerlegt, mundi að selja nokkrum ein- staklingi þessa jörð með stóru, gömlu timburhúsi. Það er því byrjað að athuga, hvernig hægt er að fóðra það, að hið opinbera kaupi eign- irnar, svo að nota megi al- mannafé til að losa íhaidsgæð- ingana úr vandræðum sínum. Fyrst var reynt að selja Bryggjuna fyrir drykkju- mannahæli. En það tókst ekki, og ábyrgir menn þver- tóku að líta við staðnum fyrir slíka stofnun. ÞÁ KOM TIL SKJALANNA fyrrverandi þingmaður í- haldsins fyrir Snæfellsnes, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri Hann ræður bæjar- sjóðnum í Reykjavík í trausti íhaldsmeirihluta, og vill gjarna gera flokksbróður sín- um og eftirmanni þennan greiða. Þar við bætist, að svo heppilega vill til, að Litla Hraun er orðið of lítið, getur ekki tekið við óskilvísum barnsfeðrum frá höfuðstaðn- um, og Reykjavík þarf því að byggja sitt eigið vinnuhælí til a$ geta innheimt meira af barnsmeðlögum. ÞAÐ ER ÁKVEÐIÐ á bak við tjöldin, að Reykjavík kaupi Kvíabryggju og setji þar upp vinnuhæli. Það er gengið fram hjá fjölda jarða, sem eru nær Reykjavík og á marg- an hátt hentugri. En hvað kemur það málinu við; það þarf að bjarga tveim gæðing- um flokksins og hjálpa þing- manni til að standa við kosn ingaloforð, þá tegund kosn- ingaloforða, sem ekki er eins gott að svíkja og hin almenn- ari. Annar gæðingurinn kemur til Reykjavíkur og bíð- ur í hótelherbergi eftir kaup- unum. Þgð er um að ræða á annað hundrað þúsund krón- ur. MÁLIÐ er leitt inn á alþingi fyrst, og þjóoþing íslendinga samþykkir að veita 125 000 krónur til reksturs hælis, sem ekki er til. Næst verður málið vafalaust borið fram í bæjarstjórn Reykjavíkur og íhaldsmeirihlutinn þar ’átinn samþykkja að kaupa jörðina og húsin vestur á Snæfells- nesi. Síðan fær einliver í- haldsgæðingur 2—300 000 kr. til að laga timburhúsið til og gera úr því nýtt fangelsi. Þá hefur Sigurður staðiy við kosningaloforðið og gæðing- arnir tveir fá á annað hundr- að þúsund fyrir eyðijörðina og gamla timfaurhúsið. Svona eiga sögur að enda, að því er íhaldinu finnst. við höfð’”’"’ o" rödd hennar hvöss og kTd begar hún mælir við stórbokka. BÓK skemrotileg. Hún hefu” ient í f.iölmörgum ævintýrur” o" beim ekki öllum sem beztum Stundum hefur hún næst'i’” Tvnzt í stóru lönd- unum o? ' ,’”vel orðið bitbein stóriillds :”s og þegar hún flæktist t'1 T,’'-"ssel og lenti þar og víðar f V ‘riTOi á hernámsyf- irvöldum ’'' —'*ríu og alls kóh- ar óþjóðn1' T F,n alltaf vissi hún sjálf hva” var, þessi telpa undan F4 V1' ium •— og öllu lauk því á þar - ■' að hún fékk siít ,rara. ■ Þ’Á ’ "'í’ARÆVINTÝRI hennár á '■■'miim ekki neinn • barnaleik’ ö."' Ivsir hún því hvernig 'k’'”' riéraðist á freist- ingunum ” k”zt er sagan af því, þegv’ vaf danska bíl— stjóranum +”t'ugu krónur af fá t.ækt sinn1 ’ ""ar hún sá von- brigði hf!”” vfir hví að hafa ; ekki feng:ð vp.ia'sinn. ÞAÐ, n/jARGIR FEIL“ . þegar Anna frá Moldnúpi stóð fyrir fra.mn” þá. reiknuðu ekki með skygg.ni hennar, gáfum, síærilæti o" 'k’1<?irni. Ekki vildi ég eiga um”"-”1’ hennar um Þór arin OIgeircc!on — og ekki held- ur um skrifstofufólkið hjá Eim- skip í Kaupmannahöfn. En. gjarna vildi érr njóta ylsins í.orð- úm hennar um skipverjana á Brúarfossi. —• Ef til vill segja ■ einhverjir að Anna rabbi of mikíð um guð almáttugan, e.i Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.