Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ f>riðjudagur 19. dcsember 1950 i i * Agœt jólag jöf r eftir Jón J. AV>i/s sagnfræðing. GUÐMXTNDUR GÍSLASON HAGALÍN segir: „.. . Eins og ég.hef þegar drepið á, er bókin frábærlega skemmtilega sk rifuð,- stllinn látlaus, lipur -og fullur af lífi. .... Hver ungur maður, -sem les Guliöld íslendinga og notar hana síðan sem handbók við lestur ís lemdingasagna. mun verða þroskaðri einstak’mgur og' betri þjóðlélags- borgari eft-ir en áður. Hún mun styðja að því, að hið unga fólk í sveit og.við sjó geri sér grein fyrir, hver menningarleg afrek íslenzka þjóðin hefur unnið í þágu annsrra þjóða. ....“ (Alþ.bl.). JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri á AJkureyri, segir: „.... Bókin er samfellt listaverk frá hendi höfundar.......... Og líklegt er, að Gullöld íslendinga verði enn um sinn vel þegin og rejmist einn hinn ákjósanlegasti skemmtilestur og margfróðasti förunautur ís’enz kra æskumanna og fróðleiksí'úsrar t'lþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldarbókmennta.“ (Dagur.) „GULLOLD ISLENDINGA“ ER BUNDIN í LJÓMANDI FALLEGT SKINNBAND „GULLOLD fSLENDIN G A“ ER JÓLABÓK ÍSLENDINGA ókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankasíræti 3 & K rC gr r1' rr & cT W cf K rC IS I þessari bráðskemmtilegu bók rifjar Ingólfur læknir upp mmningar sínar frá liðnum árum. Á sinn fjörlega hátt segir hann frá viðkynningu cinni af merkum mönnum, einkennilegum atburðum ú-r starfi sínu, og ferðalögum hér heima og erlendis. Bókin skiptist í fjóra meginkafla: Þrír merkismenn T’tan — Frá íyrri árum — -Gamli tíminn og sá nýi. Innanlands tig Fyrir no'kkrum árum kom út bókin LÆKNISÆVí eftir Ingólf lækni. Bók þessi seldist upp á örskömmum tíma og hefur síðan verið með öllu ófáanleg. I bókinni Vörður við veginn er ekkert af sama efni og var í fyrri bókinni og má því búast við að færri nái í hana en vilia. ókfeSlsúíoáfan. ív uufbnoh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.