Alþýðublaðið - 13.10.1951, Page 1
Veðurátlit?
Su'ðvestan kaldi og skúrir.
Forustugrein: 1
Kosningasigur norska Alþýðu-
flokksins.
XXXII. árgangur.
Laugardagur 13. október 1951
233. tbl.
Iveir ísiendingar á aðalfundi alþjóðabankans
Tveir íslendingar sátu sjötta aðalíund a’þjóðabankans og al-
þjóða gjaldeyrisjóðsins í Washington í september, þeir Ásgeir
Ásgeirsson, bankastjóri við útvegsbankann, og Jón Árnason,
bankastjóri við landsbankann. Alþjóðabankinn og alþjóðagjald
eyrissjóðurinn voru stofnaðir í stríðslokin, bankinn til þess að
hraða viðre'sn og efla framleiðslu eftir stríðið; en gjaldeyris-
sjóðurinn t:l þess að skapa sem stöðugast gengi á gjaldeyri í milli
ríkjaviðskiptum. — Á myndinni sjást þeir Jón Árnason (til
vinstri) og Ásgeir Ásgeirsson á aðalfundinum í Washington.
Á bak við þá, lengst til vinstri á myndinni, sést frú Dóra Þór-
hailsdóttir, kona Ásgeirs Ásgeirssonar.
Mafsveinn frelsaður úr fangelsi
á pólsku skipi í Stokkhólmi
.......... ....
Æíiaði að leita hæiis í Svíþióð, en var
tekinn fastur af pólskum kommúnist-
um um borð, lokaður inni og misþyrmt.
—-——♦----------------------
LÖGREGLAN í STOKKHÓLMI brauzt nýlega út í pólskt
skip, sem lá þar í höfninni, frelsaði matsveininn úr fangelsi um
borð og hafði hann í land með sér. Höfðu kommúnistar á hinu
pólska skipi, lokað hann inni, misþyrmt honum og flett hann
klæðum af því að þeir komust á snoðir um að hann ætlaði að
flýja í land og Ieita hælis í Svíþjóð!
Gullfoss fer þrjár
ferðir til áramófa
EIMSKIPAFÉLAG íslands
hefur nú auglýst ferðir Gull-
foss til áramóta, og verða þær
3. Eins og áður er getið fer
skipið til Kaupmannahafnar á
morgun en brottíarardagar
frá Kaupmannahöfn verða
sem hér segir: 23. okt. 13. nóv-
ember og 4. desember. Brott-
farardagar frá Reykjavík
verða 3. nóvember og 27. nóv-
ember, en í síðustu ferðinni
fvrir jól fer skipið frá Rvík f.il
Akureyrar, það e| 15. desem-
ber, en frá Akureyri aftur 18.
des. til Reykjavíkur og fer
þaðan í síðustu ferðina til
Leith og. Kaupmannahafnar
27. desember og verður komið
til Kaupmannahafnar á gamla
ársdag.
♦ Það er „Afton-Tidningen“,
blað sænska alþýðusambands-
ins, sem segir þessa sögu; og
birti blaðið um leið mynd, sem
tekin var, er sænska lögregian
kom með hinn pólska matsvein
í land. Hann var ldæðlaus og
aðeins rúmteppi eða laki vaf-
ið utan um hann. .Matsveinn-
inn, sem heitir Stanislav Kul-
ba, hefur nú fengið landvistar-
leyfi í Svíþjóð.
Pólska skipið, sem þessir við
burðir gerðust á, heitir ,,-Wie-
iun“, og hefur verið í förum
milli Pó'lands og Stokkhólms.
Ku’ba, sem verið hefur mat-
sveinn á skipinu, á pólska unn
ustu í Stokkhólmi, sem flúið
hefur land og fengið landvist-
arleyfi í Svíþjóð; og heimsótti
hann hana ávallt, er ,,Wie!un“
kom til Stokkhólms. í þetta
sinn hafði hann ákveðið að flýja
af skipinu, biðja um landvist-
arleyfi í Svíþjóð og setjast að
hjá unnustu sinni; en komm-
únistar um borð í hinu pólska
skipi höfðu orðið varir við
Framh. á d. síðu.
Tóíí stunda hvíld íi togurunum
!éttlætismál togarasjomanna
hagsmunamál togaraeigenda
sænska vin-
kona Alls gittl
Verður ekki eftir-
kona Ritu, segir
maður hennar.
AFTON-TIDNINGEN í
Stokkhólmi upplýsir, að hin
sænska vinkona Ali Khans,
Margaret Widengren, sé
gift. Þegar hún kom til
Kaupmannahafnar til þess
að taka á móti Ali, var mað
ur hennar ,Henken Widen-
gren, með henni; og bæði
fóru þau með Ali á helztu
skemmtista'ði Kaupmanna-
hafnar áður en haldið var
áfram til Svíþjóðar.
Þar var AIi gestur þeirra
í Siirö hjá Gautaborg, þar
sem Widengrenhjónin eiga
glæsilegt einbýlishús á sjáv
arströndinni. Henken Wid-
engren ber þær blaðafregn
ir mjög ákveðið til baka, áð
nokkuð sé um það að ræða,
að hin unga, ljóshærða kona
hans verði eftirkona Ritu
Hayworth. A.'i sé aðeins
góður vinur þeirra.
Örð Stefáns Jóh. Stefánssonar við
fyrstu umræðu málsins í gær
------♦-------
FRUMVARP ALÞÝÐUFLOKKSINS ran tólf
stunda hvíld togai'asjómanna á sólarhring við allar
veiðar kom til fyrstu umræðu í neðri deild alþingis í
gær. Mælti Stefán Jóh. Stefánsson fyrir fxumvarpinu
af hálfu flutningsmanna og lagði megin þunga á það,
að 'krafan um Jtólf istunda hvíld á sólarhring fyrir tog-
arasjómdnn væri réttlætismál, en þó einnig hagsmuna
mál fyrir eigendur togaraflotans.
Stefán Jóhann hóf ræðú*
Þór gekk 18 mílur í
reynsluför í gærdag.
Kemur hingað í
næstu viku.
Bretar breyla tillögu
sinni í öryggisráð-
inu um olíudeiluna
Eru enn reiðubúnir
til samkomulags.
SIR GLADWYN JEBB, full-
trúi Breta í öryggisráðinu,
skýrði í gær frá því í Lake
Success, að Bretar hefðu nú
breytt tillögu sinni í öryggis-
I ráðinu varðandi olíudeiluna.
Sagði Jebb, að tillagan væri
nú á þá Jeið, að ráðið skori á
báða deiluaðila að hefja nýjar
samkomulagsumleitanir hið
allra fyrsta og hefðust ekkert
frekar að deilumálinu, sem
spi’lt gæti samkomulagi.
FORSÆTISRAÐHERRA íraq
lýsti yfir því í fyrradag, að
land hans vildi segja upp her-
varnasamningi þeim, sem það
hefur viff England síðan 1930,
en gildir til 1957.
Talsmaður fyrir brezku
stjórnina sagði í London í gær,
að brezka stjórnin myndi taka
þessa ósk íraqstjórnar til at-
hugunar með endurskoðun
samningsins fyrir augum.
sína með því að benda á þaS,
að eftir því sem verkalýðs-
hreyfingunni óx fiskur um
hrygg, hafi kröfunni um stytt
ingu vinnudagsins verið meiri
og meiri gaumur gefinn, og
reynslan hefði sýnt, að afköst-
in minnka ekki, heldur jafnvel
aukast við verulega styttingu
vinnudagsins. Síðan rakti hann
sögu togaravökulaganna og
lýsti því ófremdarástandi, sem
ríkti hér við vinnu á togurun-
um, meðan enginn hvíldartími
var lögboðinn.
Frumvarpið um togaravöku-
lögin 1921 fjallaði upprunalega
um 8 stunda hvfld, en í með-
förum þingsins breyttist það
og ekki fékkst framgengt nema
6 stunda hvíld. 1928 gat Al-
þýðuflokkurinn, sem fyrr og
síðar hefur haft forustu um
þetta réttlætismál, komið því
til leiðar, að hvíldin var lengd
upp 1 8 stundir, og ukust af-
köst sjómannanna fremur en
minnkuðu við þessar réttarbæt
ur.
En síðan þetta var ákveðið
hefur vinnudagur landverka-
fólks stytzt enn, og er því
vinnudagur togarasjómannanna
ekki í neinu samræmi við
(Frh. á 8. síðu.)
ÞÓR, hið nýja varðskip
Skipaútgerðar ríkisins fór £
gær í reynsluför frá skipasmiða
stöðinni í Álaborg, þar sem það
hefur verið byggt. Pálmi Lofts
son forstjóri skipaútgerðarinn-
ar var með í reynslufönnni, og
samkvæmt tímtali er hann átti
við Guðjón Teitsson skrifstofu
stjóra hjá Skipaútgerð ríkisins
meðan reynsluförinni • stóð,
gekk Þór 18 mílur, og virtist
yfirleitt hið prýðilegasta skip
á allan hátt.
Þetta nýja varðskip, sem eí*
um 700 lestir að stærð, mun
koma til Reykjavíkur snemma
í næstu viku, sennilega á þriðju
dag eða miðvikudag.
Nokkuð af skipshöfninni er
þegar farið utan, én 14 af skip
verjunum fara með Gullfaxa í
dag, sem flýgur beint til Á!a-
borgar með þá.
Morrison verður að vanrækja
brezku kosningabaráttuna
—... ♦ -------
Hefur aflýst allri þátttöku í kosninga-
fundum vegna deilunnar við Egipta.
—............-..--------
HERBERT MORRISON, utanríkismálaráðherra brezku
jafnaðarmannastjórnarinnar, er nú svo upp tekinn vegna deil-
mmar við Egipta’.and um Súezskur'ðinn og Súdan, að hann hef-
ur orðið að aflýsa allri þátttöku í kosningabaráttunni á Bret-
landi í bili. I gær átti Morrison langar viðræður vi'ð yfirmenn
brezka Iandhersins og flotans vegna þessarar nýju deilu.
Innanríkisráðherra Egypta
boðaði í gær, að frumvarp Na-
has Pasha forsætisráðherra um
ógildingu samningsins við
Breta um Súezskurðinn, frá
Framh. á 3. síðu.