Alþýðublaðið - 17.10.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 17.10.1951, Page 3
Miðvikudagur 17. október 1951 ALÞÝÐUBLAÖIÐ 3 Þeir Bakkabræður kcma í bæinn. Kvikmyndin ..Reykjavíkur- ævintýri Bakkabræðra" verður sýnd í Stjörnubíói í fyrsta sinn næst komandi föstudagskvöid. 17. október. Ljósaíuni bifreiða og annarra öktuækja er frá kl. 6.45 að kvöldi til 7.39 að morgni. Næturvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 7911. Næturvörður er í iæknavarð- stofunni, sími 5030. Flugferðir LOFTLEIÐIR: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar og V'estmannaeyja. Á morgun verður flogið til 'Ltureyrar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss kom til Grimsby 14/10, fer þaðan til Amsterdam ög Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 13/10 frá Leitii. Goðafoss kom til New York 9/10 frá Reykjavík. Gull- foss kom til Leith i gærmorg- un, fer þaðan í dag til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer í dag' frá Alcureyri til Húsavík- ur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss hefur væntanlega farið frá •New York í gær til Halifax og Reykjavíkur. Bravo lestar í London og Hull til Reykjavík- ur. Vatnajökull fór frá Ant- werpen í gærkveldi til Roter- dam og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjorðum á suð urleið. Esja fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land í hringferð. He-'ðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er í Reykjavík Ármann var í Vestmannaey jum í gær. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er væntanlegt til Gdansk í kvöld, frá Helsingfors. Arnarfell kemur væntanlega til j Ibiza í kvöld frá Genova. .Tök- j ulfell fór frá Guayacuil 15. þ. ! m., áleið'is til New Orlean.s, moð viðkomu í Esmeraldas. Afmæíi 99 ára er í clag Sólveig Magn- xisdóttir frá VTotamöri á Skeið- um. Sólveig er enn mjög ung í anda og' ern eins og fimmtug væri, fylgist. með Öllu og ferðast um allt án hjálpar, cnda cr sjón- in sltörþ. Sólveig á heimili hjá Arndísi dóttur sinni á Seljavegi 9 hér í bæ. Söfn og sýningar Þjó'ðminjasafniíl: Lokað um óákveðinn tíma. Landsbókasafnið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10—12 og 1—7. UTVARPiÐ 20.30 Útvarpssagan: ,,Epla- tréð“ eftir John Galsworthy; I. (Þórarinn Guðna.i. lækuir). 21 Tónleikar: Lög eftir Karl O. Runólfsson (plötur). 21.20 Erindi: Um starfsemi geðveikraspítalans á Kleppi (Helgi Tómasson dr. rned.). 21.45 Djasstónleikar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). Þjóðskjaiasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Vgxmyndasafnið í þjóðminjasafnsbyggingunni er opið daglega frá kl. 1—-7 e. h en sunnudögum frá kt. 8--10 Úr öifuin áttum Útdregnir vinningar í happdrætti hlutaveltu Kvennadeildar Slysavarnafé- lags íslands í Reykjavík, sem haldin var 14/10 1951: 13936, 706, 23910, 24037, 6030, 21634, 6697, 22321, 24272, 19381, 13260, 15644, 207J3, 20118, 29707, 19171, 1264, 1729, 14584, 18087, 13737, 22634, 17556, 25145, 8894, 6689, 23049; 17454, 10449, 6332. Vínning- anna sé vitjað í Verzlun Gunn- þórunnar Halldórsdóttur, Hafn arstræti. Skatlandsfarar! Munið skemmtunina í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl,. 8,30. Skemmtikraftar frá Sjómanna- kabarettinum . skemmta, einnig verður revýa úr Skotlandsför. AÐALFUNDUR F.U.J. í Hafnarfirði verður haldinn þriðjúdaginn 23. þ. m. í Alþýðu húsinu við Strandgötu kl. 8,30 síðdegis. 1,—2 herbergi og eldhús óskast handa. alþingismanni um þingtímann. Upplýsingar í síina 6740. Forsætisráðuneytið. _______________________________:____i__________________ Samkyæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnai'firði, úr- skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. ágúst og 1. september sl. Enn fremur úrskurðast lögtök fyrir fasteignaskatti og fasteignagjöldum, er féllu í gjalddaga 1. janúar og 1. júlí s.l. .... Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum meö dráttarvöxtum og kostnaði . að átta dögum liðnum frá dagsetningu þes'sa úrskurðar, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 9. okt. 1951. Guðrn. 1. Guðmundsson. Höfum fyrirliggjandi innan og utanhússpappa. Sendum gegn póstkröfu. Heifdverzhin Umboðssala Vesturgötu 20. S.ími 1067 og 81438. Vinningí láns ríkissjóðs - —----■*------- í FYRRADAG var dregið í A-flokki happdrættisláns rík- issjóðs og fara vinningarnir hér á eftir: 75.000 krónur: 92746 40.000 íi'ónur: 112981 15.000 krónur: 120999 10.000 krónur: 74343 86448 137945 5900 krónur: 10751 51888 72268 124251 145374 2000 krónur: 2175 14447 21635 28141 38063 58310 59290 66887 83270 96237 100819 125189 142726 144400 146085 1000 krónur: 381 18947 46206 53725 54755 57681 65188 65583 68191 75183 76352 80995 91908 97279 97520 101143 105253 109623 112368 120543 131699 132305 133118 135773 144426 500 krónur: 1744 2213 2456 2614 4930 6569 8913 9802 9813 11192 12010 12688 12717 13009 13230 13667 15833 20941 23615 23763 28606 28644 29017 29229 30373 30811 30977 31353 32287 37658 37714 37911 38248 38915 39921 40373 4.1793 42245 42347 43267 45311 47445 48735 50078 51787 53136 53389 55176 55603 55873 56076 57782 59157 59257 59641 59742 607-01 64165 65211 68103 68756 69528 70579 71852 74506 74607 75602 77366 77525 78822 84609 85216 85693 88099 88253 88916 39105 89402 89439 90435 91053 91667 93936 94613 95047 96342 97984 98640 99076 104298 105711 105889 109472 110605 110977 111066 111897 112092 112161 116235 116266 117129 119730 120991 121425 122449 122790 123819 124438 126936 128081 129940 130663 130718 130834 131329 132909 133278 136675 137374 138099 138420 139553 141796 143612 146711 146903 147402 148033 250 krónur: 22382 22458 23096 23119 23188 23445 25495 26493 26887 27041 27411 27570 27825 28464 28636 29249 29310 29549 31383 33128 33171 33242 33292 33689 34598 34744 26571 37531 37749 38282 39147 39182 39353 40706 41156 41223 5225.9 42432 42795 43352 43561 44076 45446 45892 45944 46733 46750 47042 47440 48311 48404 49188 49259 49637 50767 51049 51274 52020 52886 53138 55081 55562 56796 56956 57088 57118 57423 59451 59575 59579 61097 61397 61439 61779 62005 62283 62790 63144 63317 64095 64804 64843 65077 65487 66844 67565 68373 68713 68802 68854 69600 69825 71231 71241 71398 72113 73120 73158 73175 73200 73615 73763 73797 73798 74542 77054 78042 78329 78692 78756 79619 79688 81094 81095 81484 82319 83152 83388 84690 84320 85497 85823 86313 86540 87018 87035 87193 87436 90349 90645 90921 91070 91195 91328 92032 93977 96039 96973 97330 98324 99340 99445 99468 99833 101121. 101825 102314 102603 103003 103079 103426 103443 103689 103937 104289 104506 105367 105723 105779 106951 107160 107334 107609 108858 110601 111.591 112001 112627 112899 113449 113453 114045 114630 114851 115129 115418 118943 119261 119466 120634 120690 120962 121239 122360 122543 123073 124624 125289 125602 125881 125944 126909 127252 127690 129093 131049 131271 131865 132062 132849 132902 132906 133329 134165 134376 135021 135149 135167 135392 137007 137387 138795 139293 139333 140012 1416B3 142075 142484 142568 142666 143253 143278 143443 144330 145510 145985 146189 146551 147413 147984 148377 148558 149410 149563 149852 (Birt án ábyrgðar.) Barn gleypir fimmeyring 38 2971 5184 8496 11698 12772 13947 14865 19367 21362 538 940 3000 3824 5997 6791 9639 9796 11991 12147 13072 13142 14022 14608 15573 19004 20767 21039 21533 21697 1618 4871 7739 10654 12284 13521 14727 19049 21160 22038 í FYRRADAG var sjúkra- biíreið kvödd vestur á Kapla- ] skjólsveg, en þar hafði barn ■ nokkurt gleypt fimmeyring, og i voru horfur á því að flytja yrði iþað á spítala. Hins vegar tákst betur til en á horfðist og var búið að ná fimmeyringinum upp úr barninu, þegar sjúkra- bíllinn kom.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.