Alþýðublaðið - 21.11.1951, Qupperneq 6
Framhaldssagan 112■
Helga Moray:
r
Saga frá SySur-Afrlku
Dr: Áifur
Orðhengils:
ALMÆLT TÍOINÐI.
Peningaleysið telzt
til almæltra tíðinda
horg, og eflaust um land allt.
Almennt atvinnuleysi sagt fram
undan. Allt á sömu taókina lært.
Að undanförnu hafa verið
hér starfandiú tvö fjölleikahús
með trúum og öllu saman. Ann-
að fjölleikahúsið er nú á förum
með sína trúða, — hitt mun
halda áfram sýningum eitthvað
fram yfir nýjárið, en sýningar-
atriði þess, sem í heild ganga
undir nafninu: „Baráttan gegn
cíýrtíð og fyrir farsælli lausn
vandamálanna“, þykja mörg
hin skemmtilegustu.
Og sú algilda regla, að mað-
ur megi af manni læra, hefur
sannast hér, sem oítar, því að
trúðarnir í voru staðbundna fjöl
leikahúsi virðast hafa numið
að fá til hvers, sem þeir vilja?“
Reiðiroðinn brann á vöngum
hennar og augu hennar leiftr-
uðu.
Hann spratt úr sæti sínu og
greip í öxl henni. „Reyndu að
tala ósköp lítið lægra og stilla
heimsku þinni í hóf. Þarf ég að
segja þér það einu sinni enn,
að ég hefi mjög fáar konur
fyrir hitt, sem við náin kynni
það; — við skulum koma og
óska þeim Lísu og Kristjáni til
hamingju.“
. „Nei, nei. Við skulum fyrst
ræða þetta mál til hlítar. Það
veldur mér stöðugri hugarkvol,
engu síður en þér, Páll. Þú
véizt hve heitt ég ann þér.
Þig mun a'urei iðra þess, ef þú
treystir mér nú.“
Hann tók þáoum hö.ndum
veita mér þann unað, sem ég um vanga hennar, og snerting
þrái, nema að mjög litlu leyti.“
Hann horfði fast á hana. „Ég
ven komur mínar til þín fyrst
og fremst vegna þess, að ég þrái
þann unað; þrái að njóta hans
hjá þér, Katje. Þú veizt ósköp
nu orðið vel> að eS unni þér hugástum,
í þessari I þegar við vorum saman í ný-
lendunni. Það varst þú, sem
eyddir þeirri tilfinningu úr
hans var þrungin nokkurri ást
úð. „Fagra Katje Það. veit sá,
sem allt veit, áð eklcert vildi ég
fremur,“ mælti hann lágt og
innilega. „En það væri brjál-
æði. Þú ert og munt alltaf
verða sú hin sama skapmikla
og yndislega Katje . .. . “
. „Nei, nei. Ég skal vera þér
góð og ástrík. Ég skal, —- ef þú
huga mér. Samt sem áður þrái aðeins vilt treysta mér og taka
ég þig enn heitara heldur en orð mín trúanleg.“
nokkra konu aðra. Guð minn „Ekki að gráta, Katje. Tárin
góður! Ég veit ekki hvað ég á | fá engu breytt. Við skulum bíða
til bragðs að taka. Ég get ekki j og sjá hvað setur.“ Hann kyssti
án þín verið; en hins vegar i lokka hennar, og hún þrýsti
stendur mér ógn og ótti af j sér að barmi hans. Og henni
þeirri tilhugsun að kvongast i þótti sem sálir þeira stæðu í
þér. Hvað á ég að gera? innilegra sambandi en þær
Henni létti, og það lá við höfðu áður gert, að minnsta
sjálft, að hún fengi hugrekki. kosti um alllangt skeíð.
til þess að verja málstað sinn j Nokkrum vikum síðar sátu
og reyna að sýna honum fram þau Katie, Lísa, Ricliard, Sheila
á, hve heitt hún ynni honum. og Moira að miðdegisverði
Það lá við sjálft, en ....
,Páll; það er rangt að láta
ymsar, ekki oskemmtilegar list- hið liðna villa sér svo sýn og
ir af gesttrúðunum. Til dæm-
is að leggja peninga í hattii
„Leggðu tvo fimmkalla í hatt-
ínn, ég legg þar einn tíkall og
tek annan þinn og stlng í minn
vasa; —- iegðu svo en.n tvo fimm
kaila í hattinn, þá iegg ég tí-
kall og tek fimmtán . . . legðu
svo enn tvo fimmkalla í hatt-
inum, þá legg ég tíkall og tek
fimmtán —--------leggðu svo
enn tvo fimmkalla í hattinn, og I
enn legg ég þar tíkall, og tek
heima hjá Katie.
„Það er leitt, að við skyldum
ekki geta beðið komu þeirra
viðhalda reiði sinni. Það er Páls og Kristjáns,“ sagði Katie,
rangt ....“ Hún lyfti höfðinu, |,,en mér bárust boð frá þeim
leit á hann og það var eins og um að þeir hefðu áríðandi starfi
allur líkami hennar titraði af
þrá til hans. „Ég skal aldrei
framar særa þig eða valda þér
harmi. Treystirðu ekki loforði
mínu?“
„Það veit heilög hamingjan,
að ekkert kysi ég fremur en að
mega treysta orðum þínum. En
fimmtán, — eins o? þú sérð i ^ erl hættuleg kona, Katje.
þá er það ég, sem ber hitann og Hætt«leg og óútreiknanleg.
Maður veit aldrei við hverju
má buast frá þér. Sú kona, sem
ég geng að eiga, verður að vera
staðföst og traust. Ég verð að
vita hug hennar allan, svo að
hjónabandið valdi mér ekki á-
úyggjum." Hann andvarpaði.
„En hvað þýðir að vera að ræða
slík mál. Allt snýst í hring og
þungann af stofnun aukningu
sjóðsins í hattinum, .-r- tílcall-
arnir í honum eru ailir frá mér
-----“ Sumir, —• þeir, sem allt
af eru með þennan þjóðernis-
rsmbing, segja raunar, að að-
komutrúðarnir muni hafa lært
þetta bragð af okkar trúðum,
en það skiptir í rauninni engu
máli; aðalatriðið er það, að
trúðarnir hafa lært þetta bragð
hver af öðrum, og það sannar,
að bragðið er snjallt, og gengur
í fólkið.
Og nú hefur töfrasnillingur-
inn Truxa boðað endurkomu
sína, og kveðst nú n unu verða
hamrammari en nokkru sinni
fyrr. Meðal annars lýðst hann
íil þess að láta konur manna
hverfa fyrir slikk, og kváðu
allmargir þegar hafa skráð sinn
betri helming á biðiista.
Þykir flestum þelta að von-
um hið ágætasta töirabragð, en
vorír eigin trúðar lcta sér fátt
um finnast og v.itna í það, að
þeir hafi sjálfir um langt skeið
iðkað það bragð, a5 iáta mönn
um hverfa allt, — svo að þeir
hafi ekki einu sinni haft cfni
á að eiga konu —-----—
Lítur út fyrir að samkepprii
sé í þann veginn að Ihefjast
milli. erlendra og innlendra
trúða, — og .er það vel,
Dr. Álfur -Jiðhcngils.
1200 MANNS hafa sótt sýn-
ingu þýzka listmálarans Han-
sens í Listamannaskálanum.
Hafa selzt 7 olíumálverk, 9
teikningar og 20 tréskurðar-
myndir. Síðasti dagur sýning-
arinnar er á morgun og lýkur
8 — Miðvikudagur 21. nóv. — AB
að sinna, og við skyldum ekki
bíða eftir þeim með matinn.“
Richard hló hátt. „Gerið ykk-
ur ekki í hugarlund að ég sé
harmþrunginn þess vegna. Það
er ekki svo oft, að mér leyfist
að vera einum með fjórurn fal-
legum konum.“
„Þetta hlýtur að vera mjög
áríðandi starf, fyrst Kristján
lætur það aftra sér frá að koma
til fundar við þig,“ mælti Sheila
glettnislega.
Moira starði fram undin sér.
„Hvfenær ákveðið þið brúð-
kaupsdaginn?" spurð.i hún.
„Ég hlak.ka til þess að verðu
brúðarmey.“
„Og aðeins þess vegna eigum
við erum engu nær. Iivað um við auðvjtað að hraða brúð-
^ kaupsdeginum sem mest,“ svar-
aði Lísa og roðnaði við.
Richard laut að Katie.
„Hvers vegna getum við ekki
: slegið brúðkaupi okkar og
þeirra saman, vina mín?‘
spurði hann.
j Hún roðnaði og f'ann til sam-
vizkubits. Hvernig í ósköpun-
um átti hún að fara að því að
segja honum, að hún hefði alis
ekki í hyggju að gifta.st honum.
:j„Ég hef sagt þér það, vinur
|minn,“. tók hún til máls, „að
enn hef ég ekki jafr/að mig svo
, eftir hinn hræðilega atburð,
að ég megi hugsa til giftingar
|í bráð.“
„Vina mín,“ sagði Richard,
og það brá fyrir óvenjulegri
beiskju í málrómi hans. „Er þ.að
hin raunyerulega ástæða? Eða
'getur það átt sér stað, að Pál
j van Riebeck sé þar að einhverju
deyti um að saka?“
Bjarminn af kertaljósunum
jféll á andlit hans, og svipur
,hans virtist skyndilega kaldur
j og hörkulegur. „Ég get fullviss-
(að þig um það,“ mælti hann
'enn, ,,að þú veður algerlega í
villu og svíma, ef þú heldur,
|að þér takist nokkru sinni að
vinna ást þess manns. Hjá hon-
'um kemst ekkert annað að en
baráttan fyrir þessu, sem hann
álítur köllun sína.“
Afbrýðisemi hans kom Katie
á óvart. En áður en lienni
vannst tími til að segja eitt-
hvað, er mætti sefa gremju
hans, heyrði hún hestum hleypt
í hlað. Hún spratt á fætur,
gleymdi áhyggjum Richards
gersamlega og hrópaði upp yf-
ir sig: „Þarna koma þeir, Páll
og Kristján. Ég mundi þekkja
hófagný blakka gæðingsins,
þótt honum væri hleypt í hópi
með þúsund hestum."
Hún hljóp út úr borðstofunni
og niður stigann til móts við
þá.
Páll van Riebeck stökk af
baki þeim blakka og kallaði,
um leið og hann hljóp upp
þrepin: „Nú get ég sagt ykkur
tíðindi. Stjórnarvöldin liafa
orðið við kröfu okkar um fu!l-
trúa í nýlenduráðinu. Getið þið
gert ykkur í hugarlund . . . . “
Hann greip Katie í faðm sér
Mymdasaga barnanna:
Bangsi og Greta
■
'/• * 1 ,,,ú
. -rM,
Bangsi var heima og las í
bók. Mamma hans var að koma
neðan úr þorpinu. Hún brosti,
og Bangsi vissi, að hún hefði
einhverjar skemmtilegar frétt-
ir að færa honum. „Veiztu, að
Greta er komin í Hnetuskóg?"
spurði hún. „Hún dvelst nú hja
ömmu sinni“. „Greta“! hróp-
aði Bangsi, „ég var nærri bú-
inn að gleyma henni. Ósköp
er langt síðan hún hefur komið
hingað. Má ég ekki bjóða
henni heirn, mamma?“
Mamma veítti Bangsa leyfið,
og hann batt trefil um háls-
inn og hljóp af stað. Hann var
rétt kominn út að girðingunni,
þegar hann sá, hvar amma
Gretu kom labbandi eftir göt-
unni. Haiin bar upp erindið
þegar. „Þakka þér fyrir góði“,
sagði sú gamla. „Hún má heim
sækja þig, ef hún vill. En ég
er dálítið óánægð við hana
núna“. „Nú, af hverju?“ anz-
aði Bangsi. „Get ég nokkuð
hjálpað?"
Bangsi settist á girðinguna
og hlustaði forvitinn á ömmu.
,,Það er langt síðan Greta var
hér síðast“, sagði hún, „og hún
er víst hrædd um, að allir séu
búnir að gleyrna henni. Á
hverjum morgni fer hún út
alein með nesti og kemur ekki
fyrr en seint á kvöldin. Hún
gæti fa.rið sér að voða. Ég
vildi, að hún hitti einhvern
gamlan vin, eins og þig“. „Ekki
getur hún v'eáið feimin við
m;g“, svaraði Bangsi. „Ég fer
strax að leita“
Geðveikur maður. sem s.tóð á
því fastara en fótunum, að hann
ijefði af einhV'Srri vaugá gieypt
hest, var fluttur á vitfyrringa-
hæli. Læknarnir reyndu öll
hugssmleg ráð tjl þes;s að fá
hann ofan af þessai-i firru, en
tilraunir þeirra reyndust allar
árahgurslausar. Sjúklingurinn
fullyrti ekki aðeins, að honum
hsfði orðið sú skissa á að gle.ypa
hestinn, heldur og að hann bæri
hann enn bráðlifandi í maga
sér, og ylli klárinn honum að
vonum talsverðum óþægindum.
Þegar engu tauti varð frekar
við liann komið, ákvað yfir-
læknirinn að gera enn eina til-
raun, og hugðist haga henni
þannig, að sjúklingurinn losn-
aði að minnsta kosti við óþæg-
indin afjjessum bráðræðisbita.
Hann lagði sjúkiinginn á
skurðarborð, og skýrði honum
frá því, að nú ætlað'i hann að
gera á honum holskurð og ná
hestinum úr maga hflns, og virt
ist sjúklingurinn þvi harla feg-
inn. Síðan svæfði læknirinn
hann, og á með.an hann var
meðvitundarlaus, var hestur
teymdur inn í skurðarstofun.a,
svo að sjúklingurinn sæi það,
svart á hvítu, þegar hann vakn-
aði aftur til meðvitundar, að
skurð aðgerðin hefði borið til-
ætlaðan árangur.
,.Jæja, góðurinn /ninn“, sagði
læknirinn, þegar s.júklingurinn
vaknaði af svefninum. „Þá
þarftu ekki að bafa neinar
áhyggjur, klársins vegna, eft.ir
þetta. Sjáðu, — þarna stendur
hann ijóslifandi . . “ Og iækn-
irinn benti á hestirui, sem stóð
hjá skurðarborðinu. „Þetta var
vitanlega erfið og hæítuleg að-
gerð, '8n sem betur fer, þá hefur
hún tekizt eins og' til var
ætlast“.
Sjúklingurinn starði nokkra
hríð á klárinn.
„Eitthvað er nú bogjð við
þetta, læknir sæll“, sagði hann
að lokum. „Þetta er alls ekki
hesturinn, sem ég gieypti“.
„Hvað segirðu, maður?“
sagði læknirinn undrandi.
„Sérðu ekki að . . .“
„Jú, ég sé“, svar.aði sjúkling-
urinn. „En þesjsi er rauður. Sá,
sem ég gleypti, var l.rúnskjótt-
ur . . .“
Hermaður laut niður að hel-
særðum félaga sínum á vígvell-
inum pg spurði hv'J.'t hann ætti
ekki að bera einhverjum hinstu
kveðju hans.
„JÚ“, hvíslaði hjn fallna hetja
svo lágt að félaginn varð að
leggja eyrað að munni hans'til
að geta .grein-t oröin. „Segðu
Betsí að ég hafi elskað hana . . .
af öllu hjarta . . . og enga nema
hana . . . að ég hafi dáið með
nafn hennar ... á vörun.1
mér . . .“
Félaginn var í þan’n veginn
að rétta úr sé.r, þegar hann
veitti' því athygli, að varir hins
særða tóku enn að fcærast eins
og hann vildi segia eitthvað.
Hann laut því ofan að honum
aftur og lagði eyrað enn að
vörum hans.
„Og berðu Elsu . . Kitty . . .
Daisy og Dolly ... sömu
kveðju".
AUGLÝSING ÚR BANDA-
RÍSKU BLAÐI: Bóndi, 38 ára
að aldri, óskar eftir að kynn-
I ast konu á þrítugsáidri, sem á
traktor. Þær, sem kýnnu að
hafa áhuga fyrxr þessu, eru
beðnar að senda naín sitt i iok-
uðu bréfi., ásamt mynd af
I traktornum . . .