Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 1
/------------------------------ Skorturáheáluvafniograf- inagnivegnaof mikilsálags (Sjá 8. síðu.l V _________ XXXII. árgangur. Þriðudagur 11. desember 1951. 283. tbl. 5 Börn brezkra hermanna og starfsmanna á Súezeiði verSa að leika sér undir hervernd í frímín- útum sínum í skóiunum eins og myndin ber með sér. TKUMAN átti fuid í Wash- ington í gasr með æðstu mönn um hers, flota og flughers Bandaríkjanna, svo eg utanrík ismálaráðuneytisins. Sagt var að rætt hefði verið á fundinum meðal annars um Kóreumálin, en engin opmber tilkynning var gefin út að fund inum loknum. VABAUTANRÍKISMÁLARÁBHERRA EGIPTALAND; skýrði frá því í Kairó á sunnudaginn, að stjórn Iandsins vær að yfirvega, að slíta stjórnmálasambandi við Bretland. Stjóm in hélt tvo fundi um þetta á sunnudaginn, en virðist þó ekk hafa tekið fullnaðarákvörðun þá, því að í gærkveldi var eiu boðað, að málið yrði rætt á nýjum stjórnarfundi í kvöld. SVEINN BJÖRNSSON for- scti var meðal farþega með Gúllfossi í gær og tók þcgar vi'ð stjórnarstörfum eftir heim komuna. Ilefur henn fengið góðan bata við dvöl síaa erlend is. Opinber tilkynning var gef- in út um þetta í gærkvöldi af forsætisráðherra og forsetarit- ara. Bretar luku á sunnudaginn^ við að legg'ja hinn umdeilda veg að vatnsbóli setuliðs síns á Súezeiði og urðu engir árekstrar meðan á því stóð, ■anda vinnan framivvæmd imd- ir hervernd. Stjórnin í Kairó tilkynnti hins vegar í gær, að hún hefði sent Trygve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna, mótmæli gegn þessari vegarlagningu, sem framkvæmd Ix'fði verið þvert ofan í bann stjórnarinn- ar. Formlega kæru mun stjórn in þó ekki hafa sent sameinuðu þjóðunum út af þessu. Engir alvarlegir' árekstrar urðu á Súezeiði í gær; en tveir brezkir hermenn voru stungnir til bana í Ismaila á laugardag- in og sá þriðji særður alvar- lega. ÆFING verður hjá leikflokk FUJ í kvöld kl. 8 á skrifstofu Alþýðufldkksins í Aýþýðuhús- inu. Aliir þátttakendur eru minntir á að mæta. Efckerf samfcomufag um kjarnorfcuvopn né kjamorfcuoftirfif FJÓRVELDANEFNDIN, sem kosin var af stjói nmálanefnd allshgrjarþing'sins í París til þess að ræða og samræma af- vopnunartillögur Vesturveld- anna og Rússlands, lauk störf- um í gær, og' verður skýrsla hennar væntanlega tekin til umræðu í stjórnmálanefndinni í dag. Fullvíst er, að, samkomulag náðist hvorki um bann við kjarnorkuvopnum né um al- þjóðaeftirlit með xiotkun kjarn orkunnar; en þó lét forseti nefndarinnar, Nervo, þá von í ljós. að störf hennar, sem farið hefðu fram í neiniægni, gætu orðið grundvöllur að frekari viðræðum um afvopnun. ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi til á togaranum „Jörundi'* frá Akureyri, við veiðar fyrir Vesturlandi á sunnudaginn, að cinn hásetann, Dngmann Þorleifsson, tók út með botnvörpunni, og reyndist ekki unnt að bjarga honum. Dagmann Þorleifsson var frá j Hann var ókvæntur, en átti for Dalvík, aðeins 30 ára gamall. ‘ eldra á lífi. í NÓVEMBERMÁNUÐI var vöruskiptajöfnuðurinn hag- stæður um 17,3 miljónir króna. Útflutningurinn nam í mán- uðinum 87,1 milljón, en inn- flutningurinn 69,7 milljónum. Frá áramótum hefur verzlun- arjöfnuðurinn þó orðið óhag'- stæður um samtals 168,3 millj. króna. Innflutningiu'inn nem- ur 805,9 milljónum, en útflutn ingurinn ekki nema 637,6 milljónum króna. 11 ára pilfur frá Leifh var Saumufarþegi með Oultfossi ■■■♦----- Hans varð ffjótlega vart og reyndist prúður samferðamaður á leiðinni. -----------------— . — UM ÞAÐ BIL SÓLARHRING eftir að e. s. „GuJlfess“ lét úr höfn í Leith, áleiðis til Reykja\dkur, varð þess vaxt að laumu- farþegi mundi vera með skipinu. Ilöfðu skipsmenn og farþeg- ar þá þegar veitt athygli ungum manui, sem alltaf hélt sig á þil- fari og virtist hvergi eiga höfði sínu að halla, og kom í Ijós við nánari athugun, að hann var laumufarþegi. Maður þessi, sem er aðeins átján ára að aldri, hafði laum- ■ ■ j Missfi itiinnið og i I kvæniisfann- | ■ ■ arri konu! ■ ■ • ■ • FYRIR SEX ÁRUM tap-j íaðist 38' ára gamall maður,; ; David Yerke, kvæntur, af; jfiskibát á Mexikóflóa og var■ ;hann fyrir löngu talinn af.j ÍEn í lok nóv e m b ermánaðar; ■barst konu hans, sem nú ál iheima í Miehigan, skeyti frá; ■honum, þá stöddum í Newl lOrleans, með beim upplýs-j ■ ingum, að hann hefði misst; ;minnið, en nýlega fengiðl Jþað aftur og værí nú á lei'ð; ;heim til hennar. Það varl ■rnikil gleði á heimilinu, þeg; : ar þau hittust aftur eftir sexl ■ ára aðskilnað; en fáum dög-» lum síðar var Yerke hringd-: ■ ur upp af komi i New Or-j ;leans, 31 árs gamalli, og lát; ■ inn vita það, að liann hefði j ;kvænzt henni fyrir sex ár-; íum. Ki-afðist bún og þess,: ■að hann sneri 1 egar í stað; íaftur til hennar. : ; Óvíst er enn, hvernig úrj ; þessu tvíkvænismáli verður; : skorið. ■ ast um borð í skipið, er það var í höfn í Leith. Harni er brezkur og heitir George Thomson. Eft ir að upp komst um ferðir hans, var honum fenginn svefnsiiður í skipinu og settur til borðs meS farþegum. Reyndist hann hinn prúðasti í allri framkomu og ber samfgrðafólki hans saman um það, að hann sé einkar geðsleg ur piltur. Þegar hingað kom, tók útlendingaeftirlitið hann í vörzlu sína. George Thomson kveður æv- intýraþrá hafa ráðið þessu til- tæki sínu. Hann vissi hvaðan skipið var og hvert fór þess var heitið ,en ekkert kveðst hann. hafa vitað um ísland. Hann hef ur unnið eitthvað við skófram- leiðslu, e fremiu: fátæklega til fara og hefur ekkert meðferðis annað, en fötin, sem hann stóð í. ..— ■■■«--------- Minnkandi vonlr nm vopnahté í Kóreu LITLAR HORFUR voru á því í gær, aff samkoinulag myndi takast um vopnahlé í Kóreu. Fundur, sem haldinn var í Panmunjom. varð árangurslaus; en fulltrúar samemvðu þjóð- anna tilkynntu kommúnistum, að þeir yrðu í dag að svára frani lögðum tillögrum um fangaskipti. ef þeir vildu vopnahlé. elmingur múrarastéttarinn- ar er nú atvinnulaus! ----------»..... ATVINNULEYSISSKRÁN ING fór fram hjá Múrara- féíagi Reykjavíkur 7., 8. og 9. þ. m. í skrifstofu félags- ins; 52 múrarar létu skrá sig atvinnulansa með 104 manns á framfæri, þar af 61 bam. Meðalatvinnutími þessara manna reyndist vera 7 mán uðir, m. ö. o., — 5 mánuði atvinnúausir. Nú munu vera í Múrara- félaghiu 110—115 vinnandi menn og er því nálega helm ingur stéttarinnar atvinnu- laus; er þó ,talíð að 15—20 atvinnulausir múrarar hafi ekki mætt til skráningar. Þetta er jólagjöf ríkis- stjórnarinnar til bygging- ariðnaðarins í ár. Á fundi allra stjórna verkalýðsfé’aganna í Reykja vík, sem boðað var til a£ fulltrúaráði verkalýðsfélag- aima í gær, lögðu fúltrúar múrarafélagsins frarn tillög ur um áskorun til hlutaðeig andi aðila, að hef ja nú þeg- ar vinnu vi'ð iðnskó’ann og þann hluta heilsuverndar- stöðvarinnar, sem nú er senn fokheldur. Jafnframt var skorað á alþingi og ríkis- stjórn, að bæta úr lánsfjár- þörfimii til byggingar íbúð- arliúsa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.