Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 2
ítalska s-tórmyndin með Silvana Mangano. Sýnd kl. 9. Síftásta sinnj Skuggi fortíðarinnar. ("Out of the Past.) Ný amerísk sakamálamynd Robert Mitchum Jane Greer Kirk Gouglas Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ekkt aðgang. æ austur- æ æ BÆIAR Bió æ (Mrs. Mike) Hin áhrifamikla ameríska stórmynd, byggð á hinni vel þekktu sögu. Aðalhlutverk: Evclyn Keyes, Dick Powell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mjög áhrifamikil ný am- erísk stórmynd eftir sam- nefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- 1 ingu. Huniphrey Bógart Jolin Derek Sýnd kl. 5, 7 og 9. S8 HAFMARBSÖ 88 (FREE FOR ALL) Sprenghlægileg ný amer- . ísk gamanmynd um óhepp : inn hugvitsmarm: Robert Cummings Aún Blyth Percy Kilbride < Aukamynd: VETRARTÍZKAN 1952. í eðlilegum litum. Sýnd kl; 3, 5, 7 og 9. j Sala hefst ld. 11 f. h. sinn liili STACKARS LILLA SVEN Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ Afár spennandi og við- burðarík amerísk mynd. Tyrone Power Dorothy Lamour Líoyd Nolan Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Mamma notaði lífstykki! Hin gullfallega og skemmti lega litmynd með Betty Grable og Dan Dailey. Sýnd. kl. 5. 88 TRðFOLIBÍO (' (TO EACH IHS-OWN) Hrífandi fögur amerísk mynd. Aðalhlútverldð leik ur hin heimsfræga leik- kona Olivia de Havilland, enn fremur Jbhn Lurrd og Méry Andérsou. Sýnd kl. 7 og-9. : SMAMYNDASAFN Sprenghlægilegar amerísk ar smámyndir, m. a. teikni myndir, gamamnyndir, — músík- og skopmyndir. Sýnd kl.l 5, Þriðjudágur: Tónleikar kl. 20.00. SINFÓNÍUHLJÓM- SVEITIN. Miðvikudagur: ímyndunarveikin kl. 20.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opm frá kL 11—20. Sími 80000. KAFFIPANTANIR í IHIHASÖLG. s : S s s • s s V s s s s s s s s s s s s s s s s S“ s s s s s s V s s s s s 1 s ■ s s s s s s s : s s s < V s f'S s V V TO í búðinni allan dagiiln S Komið og veljið eða sfmið ^ Fiskurl ílr, ( Fljót og góð afgreiðal* ^ GOfib. GÍSLASON, Laugavegi S3, 4imí 81218. v S S s s V s Þvottavélar. Hrærivélar.S Ryksugur. Bónvélar; Hraðs uðulcat lár; Brauðristar. Straujám. Suðuplotur. Hitapúðar. Vasaljós. Raímagnsklukkur (vekjarar); Rafmagnsklukkur á vegg og borð. Jólatrésijósakeðjur. VELA- OG RAF- TÆKJ AVERZLFNIN, ( TRYGGVAGÖTU 23. S SlMI 81279. S BANKASTRÆTI 10. S SÍMI 6456. ) s æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBfÓ Framúrskarandi góð og skemmtileg þýzk mynd, tekin í hinum undrafögru: AGFA litum. — Norskur skýringartexti. Marika Rtikk Georg Alexander Walter MuDer Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. H APN'Afi f IP.Ö v v mamma mm (I REMEMBER MAMA) Stórhrífandi og ógleyman- leg mynd um starf móður- innar, sem annast stórt heimili og kemur öllmn ti.l nokkurs þroslca. Aðalhlutv. Irene Duime. Sýnd kl. 9. HJÁ GÓÐU FÓLKI Ný amerísk mynd, hugð- næm, létt og skemmtileg. Jenn Párker Bossell Háydcn Sýnd-kii 3, 5 og 7: Sírai 9184; ssnar Siík tækS aigeng í skóbúðum erSendis, og geta viðskiptavinirnir séó hvernig bein- in i fæfcinum taka sig út í nýiu skónum. EF EINHVERJIR skókaupmenn hér skyldu hugsa sér að kaupa röntgentæki í verzlanir sínar, til þess að viðskiptavin- irnir geti virt fyrir sér hvernig beinin í fætinum taka sig út innan í skónum, er þeim hér með’ eindregið róðlagt að leggja ekki í þann kostnað. i * Það eru læknarnir, sem gefa skókaupmörmum bessa ráðlegg ingu, en í nýútlcomnu frétta- bréfi um heilbrigúismál segir frá röntgentækjurn, sem mikið séu notuð í skóveiziunum er- lendis. Ságir þar að helmingur afgreiðslufólks í skóbúðum Am eríku, sem spurt sé um, h’/aða gagn það telji tælci þessi gera, sé þeirrar skoðunar .->5 þau geri ekkert gagn, en séu aðállega til að sýnast og hlekkin fólk. í fréttabréfinu um heilbrigð- ismál segir: m. a.: Erlendis er algengt að sjá litil röntgentæki x skóverzlun- nefndar- ríkisins til þess að um, einkum í Ameríku, en þau kynna sér rekstur getraúna í eru einnig farin að sjést'í meiri . I ALÞÝÐU3LAJD1NU í gær birtist nafnlaus gxein undir fyrirsögninni: Hvað veldur? Er þar vitnað í fyrirspurn dr. Sig. .Þórarinssoirar í Morgunblaðinu 7. des. um skiptingu ágóðá af' rekstri getrauna í Noregi (Norsk Tipping As.). Eins og kunnugt er af blaðá- skrifum, fór Jéns Guðbjörnsson til Noregs og' annarra Norður- landa í maí s.l. á vegum íbrótta þessum löndum. Þann 4. þ. m. bavð íbrótta- ■háttar skóverzlunum í Evrópu. Sá,. sem mátar á sig skó, getur nefnd ríksins og undirbúnings- , farið • me«- skóinn á fætinum í nefhd íslenzkra getrauna blaða röntgentækið og. séð' hvernig mönnum og fréttamanni út- j beinin í fætir.um 'caka sig út í varps, ásamt fórustumönnum í- skónum. þróttamálanna hér í Reykjavík i í lækr.ablöðum Ameríku og nágrsnni, á íund i Oddfell- owhúsinu. hafa undanfarið birzt margar ritgerðir um hættuna, sem Á þessum fundi var skýrt frá , þessu fylgir. Hættan er lítil undirbúningi getrauna af form. ! fyrir afgreiðslufölkið, en hún undirbúningsnefndar, Þorsteini! getur verið meiri en góðu hófi Einarssyni íþröttafulltrúa. J gegnir fyrir kaupe'ndurna, sem Enn fremur aflienti liann geta farið búð úr búð og' geislað blaðamönnum örsuttan útdrátt fætur sína margsinúis í hverri um rekstur og fyrirkomulag búð. Ef sami fótur er geislaður getrauna. j í 20 sekúndur fær hann, sam- Þá skýrði Jens Guðbjörnsson kvæmt mælingum tem gerðar nánar frá fyrirkomulagi og hafa verið, 12,8—116 röntgen, gangi getrauna á Norðurlönd-! en 250 röntgen gctur valdið um, og tók þar nákvæmlega húðroða og 300 röntgen getur fram meðal annars um skipt- valdið vaxtartruflfxn í taeini ingu ágóða af rakstri getrauna barns. Það > segir sig því sjálft, í nágrannalöndunum. j að ef slík- géisíun ec eirdurt'ékin í þeirri frásögn skýrði hann margsinnis sama dsginn eða 'frá hvemig ágóða af getrauna- i dag eftir dag, getur hún orðið starfseminni í Nörsgi væri var- hættuleg. 'iö, þ. e. fyrstá millj. óskipt til j Læknar léggja yíirleitt-til að íþróttamála, 80% af næstu1 hætt verði við röntgengeislanir millj., 60%• af þriðju, 40% af í skóverzlunum, vegna þess að fjórðu og síðan 20 % af hverri þær séu of hættulegar. millj., sem í viðbót væri, en af- | -----♦*---------- ganginum væri varið til vís- ! Enn fremur gat hann um Lárus hvernig ágóða getrauna ann- j r sS'SS^eyrarbæ jorð að gjof frá því méðal annars, að finnska íþróttahreyfingin nyti að öllu ágóða finnsku getraunanna, LÁRUS RIST hefur boðið Akureyrarbæ að gjöf eignar- leikana 1952 yrði ágóða þar skipt milli íþrótta, vlsinda, ör- kumla hermanna og.fl. sem voru á síðastliðnu ári 43 jörð sína, Botn í Hrafnagils- millj. Lslenzkra kóna, en að lik- hreppi, að því er segil-'í frétt í pr^ bentu • A'þýðumanninum. Er gjöfin boðin í nafni Lár- usar og Jóhanns sonar hans, Á enn annan hátt er þessu er fórst af flugslysi í Englandi varlð í Svíþjóð. Þar t. d. tskur á s. 1. vetri. Gjöfin er boðin ríkið allan ágóðann og skiptir:með því skilyrði, að: ábúandi honum milli margi-a aðilja, en' jarðarinnar fái að bxia: þar íþróttastarfsemin hefur fengið;næsta.'fardagaár og jpfnframt þar mest 10 millj. sænskra að haldið verði áfram skóg- króna eitt árið. Ég vona að þessar xipplýsing- ar nægi. Þökk fyrir birthiguna. Reykjavík, 8. des. 1951. Guffm. Kr: Guðmundsson,- form. íþróttanefnds. ríkisins. rækt þeirri, sem þeir feðgar byrjuðu á. Gjöf þessa óskar Lárus að þærinn noti til þess að gefa börnum úr bænum kost á sveitardvöl við heilbrigð störf, magabelti, corselet og brjóstahaldarar. Allar stærðir og breiddir, innient og útíení. Háfnarstræti 11. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.