Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 8
20 sfiga frosf á Grímsslö og 16 sfig á Akt í Reykjavík varS frostsð mest 13 stig. UM HELGINA var mikill kuldi um land allt, og mun frosti'ö aldrei hafa komizt jafn l’átt á vetrinum. A sunnudag- inn var það frá 6—14 stig, en í gærmorgun var 20 stiga frost á Grímsstöðum á Fjölium, 18 stig á Möðrudal og 16 stig á Akureyri. Samkvæmt upplýs'ngu'.' ' sem blaðið fékk hjá ve.ðursr i ’ unni, mun hafa snjða*ð; nokk ð 1 víðast á landinu í gserdag, en búizt var við að gengi til suen an áttar .með þíðviðri að, minnsta kosti sunna ilands. j í gærdag var frósí'ð frá 7—, 10 stig víðast við sjávarsíðu’ia I norðan lands, en allrriikiu ] meirá til fjalla. Hér sunn i íands var frostið í gær frá 2—j mmmm iiigi FFiUM V ARPIÐ um sölu- ílstig, en á sunn idaginn var: skattinn var til annarrar um- mest frost í Reykjayik 13 stig ; ræöu í neóri dei!d í gær. Ás- ! geir Ásgeirsson, fulltrúi Al- FJALT.VEGIR ÓF-’ERIR þýöuflokksins í fjárhagsnefnd Flestir fjallvegíi' munu ru^. (lei!d skilaði minni- ,vera ofær r. Hellnneiðm varð .. , r aftur ófær fyrir helgina. og >!u a ahtt um frumvarpið og Þingvallaleiðin munu einnig ó- fcvaðst vera andvigur frum- fær. Þó komust bílar þá leið á I varpinu, og tclur, ef ekki næst sunnudaginn, en töldu veginn! samkomu'ag um að fella það, iítt færan. Mjólkurbílarnir I brýna nauðsyn bera til að af- komu Krýsuvíkurveginn í gæi - „ema söluskatt af nauðsynja- morgun að austan og er sú leið.j yörum. Gylfi Þ. Gíslason tók þátt í góð. Enn fremur mun lít i .mjór vera á vegúnum áustan- umræðunum um sö]Uskattinn íjalls. Þá hefur leiðin kringunjí §ær’ °S ítrekaði þá skoðun Hvalfjörð teDpst, og er snjó-1 Alþýðuflokksins, að sö.uskatt- bungt sums staðar á Hvalfjarð j urinn væri óþarfur, eins og nú við væri komið hag ríkissjóðs, enda væri það sannað með upplýs- ingum um tekjuafgang ríkis- j sjóðs á þessu ári frá f jármála- arströndinni, sérs.v-iklega Þyril og hjá Lambhaga, en bar fyrir vestan er vegurinn sæ> iegur. Ekki hafa borizt greinile j ráðuneytinu. En þó að ^ írettir af vegum norðanlancis,1 . , x i i • , , , , .* A , • 11 ,væn nu, aö ekki þætti gerlegt en buast ma við að bei seu ?)l-l . ’ _ f. færír eða ófærir. því að þw að afnema hann að ollu leyti, hefur verið hríð og versta veð- væri komið í ljós, að óhja- ur undanfarna daga. i Framhald á 7. síðu. Hitaveitugeymarnir á Eskihlíð fæmdust um miðjan dag í gær. Óhófleg eyðsla undanfarnar nætur. HITAVEITUGEYMARNIR á Öskjuhlíðinni tæmdust kl. 3 í gærdag, og stafar þetta af óhóflegri nætureyðslu á heita vatninu. Undanfarnar tvær nætur hefur nætureyðslan verið á þriðja hundrað lítrsi* á sekúndu, en heildarvatnsmagn hita- veitunnar eru ekki nema 340 sekúndulítrar, og gefur því auga 3eið, að ekki getur mikið safnast fyrir á geymunum, þegar nætureyðslan er á þriðja hundrað lítra á sekúndu. Samkvæmt upplýsingum, sem j sem AB fékk hjá hitaveitu- stjóra í gær, var vatnið í geym- unum á Öskjuhlíðhmi aðeins 4,40 metrar í gærmorgun, en á Hafnarfjarðar safn- ar fyrir bágsfadda RAUÐA KROSS DEILD Hafnarfjarðar gengst fyrir f jársöfnun til þeirra bágstöddu er misstu heimili sín í Pódaln- um á Ítalíu í hinum miklu flóð um þar fyrir skömmu. Gjöfum til söfnunarinnar verður veitt móttaka næstu 14 daga í Hafnarfjarðarapóteki og verzlun Kaupfélags Hafn- firðinga, Vesturgötu 2. Eru þeir, sem geta látið eitt- hvað af hendi rakna, beðnir að koma gjöfum sínum á þessa staði innan hálfs mánaðar. að v.era 7 metrar, þegar geym- arnir eru fullir. Morguninn þar áður var vatnshæðin í ge,- 'im- um 5 metrar. Eins og kunnugt er ber öllum að loka fyrir heitavatnið kl. 11 á kvöldin til kl. 7 að morgni, en á þessu vill verða mikill misbrestur þegar kuldar eru. Hins vegar kemur nætureyðsl- an fólki í koll að deginum, eins og gleggst sást í gær þegar geymarnir tæmdust kl. 3 sið- degis. Má einnig biiast við vatnsskorti í dag, nema að fólk hafi almennt lokað iyrir heita vatnið í gærkveldi. Sagði hitaveitustjóri að það hsfði glögglega mátt sjá á mörgum húsum á hitaveitu- svæðinu um helgina, sérstak- lega verzlunarhúsnæði í Mið- bænum, að heita ’-atnið hefði verið látið renna óspart um nóttina, því að gluggar margra verzlana, þar sem skrautútstill- ingar voru, hefðu verið auðir að morgni þrátt fyrir frostið. Hitaveitustjóri hefur aðvarað fólk mjög alvarlega um, að taka fyrir nætureyðsluna, en a. á það á hættu, sem ekki hlý* ; því að loka fyrir heita vatnið á kvöldin, að hitaveiian verði íekin af því takmarkaðan tíria. Ljótar tölur FYRIR SKÖMMU birti fu'l- trúaráð verkalýðsfélaganna stórathyglieverðar upplýsing- ar um hið vaxandi atvinnu- leysi meðal þeirra, er vinna að iðju og iðnaði. Þær leiddu í l.jós, að ástandið í þessum starfsgreinum er réttnefnt öngþveiti. Jafnframt benti fu'Itrúaráðið á ýmsar ráðstaf anir, sem nauðsynlegar væru til að forða frekara hruni. Alþingi og ríkisstjórn hefur hins vegar ekki enn sýnt neinn hug á því að hefjast handa í þessum efnum frem- ur en öðrum. Nefndir aðilav virðast ekki einu sinni hafa gert sér grein fyrir, hvílík vá er hér fyrir dyrum. Ibúðarhús brann íil kaldra kola á 15-20 mínútum í Hveragerði —..........— ^ ■ 1 Fóíkið bjargaðist nauðulega á náttklæð- unum einum út í 12 stiga frost. Frá fréttaritara AB Hveragerði í gær. ÍBÚÐARHÚSIÐ BLÁFELL, eign Bjarna Sæmundssonatr í Hveragerði brann til kaldra kola á fjörða tímanum aðfaranótt sunnudagsins. í húsinu voru fimm börn á aldrinum 2—15 ára og gömul kona hátt á áttræðis aldri, auk hjónanna sjálfra. ísöh FRITZ KJARTANSSON kaup maður lézt í Landakotsspítala í fyrrinótt, tæplega 45 ára að alöri. Hann hafði u:n nokkurt skeið átt við vanheilsu að stríða, en var talinn á góðum batavegi, er honum sló niður aftur með þeim afleiðingum að sjúkdóm- urinn dró liann til dauða. Fritz Kjartanssouar, sem var ÞJÓÐVILJINN birti í gær'mikill hæíiléikamaöur, og ekki viðtal við Björn Bjarnason, I sðeins á sviði kaupsýslunnar, formann Iðju, þar sem hann mun verða minnzt nánar hér í gerir sömu mál að umræðu- . blaðinu siðar._______________ efni og ber fram sams konar 1 tillögúr og fu'ltrúaráð verka lýðsfélaganna hafði áður gert, þó án þess að nefna frum- kvæði fulltrúaráðsins. AB vill hins vegar leggja áherzlu á þá meginnauðsyn, að at- vinnuleysismálin séu ekki gerð að pólitísku þrætuepli. Verkalýðurinn verður um- fram allt að standa sem einn maður í baráttunni gegn ógn og skelfingu atvinnuleysis- ins. Róðurinn mun reynast nógu þungur, þó að allir legg ist á eitt. Hjólbarðar lækka um einn fimmta FfRESTONE hjólbarðaverk- smiðjurnar víðkunnu, hafa ný- lega tilkynnt umboðsmönnum sínum hér á landi, Orku H.F. að verð á hjólbörðum frá brezku verksmiðjunni hafi lækkað um allt að 20%. Firestone verksmiðjurnar eru eins og kunnugt er. meðal stærstu framleiðenda veraldar . á bifreiðahjólbörðum. Eru verk 1 VIÐTALINU gerir Björn; smiöjur þeirra í 13 Töndum, Bjarnason nýjar uplýsingar1 Bandaríkjunum, Kaiiada, Bret- heyrinkunnar, og þær eru landi, Spáni, Sviss, Svíþjóð, Lí skuggalegar. Þar segir, að 18 beríu, Suður-Afríku, Indlandi, ■ Bjargaðist fólkíð allt nauðu- lega út á náttklæðunum einum,. en úti var 11—12 stiga frost. Húsmóðirin, Sigurrós Guð- laugsdóttir, vaknaði við reykj- arstybbu, og þegar hún kom fram í innri forstofuna, yar loftið alelda kringum ljósa- stæðið. Vakti hún strax dætur sínar tvær, sem sváfu í her- bergi inn af forstofunni, og enm fremur gömlu konuna, sem var í öðru herbergi. Komust þær allar út um forstofuná. Því næst fór konan aftur init í svefnherbergið til bónda síns og yngri barnanna, en þegar þau ætluðu út, komust þáii ekki gegnum forstofuna fyrir eldi og urðu að fara með börn- in út um glugga, en við. þaŒ skárust þau lítils háttar á glér-I brotum. Var húsið alelda á svip- stundu án þess nokkru hjálpar- starfi væri hægt að koma við, og brann allt iimbú og fatnaður fólksins. Mun húsið hafa brunn ið til grunna á 15-—20 mínút- um. Húsið og innbú mun hafa verið mjög lágt vátryggt. Blá- fell var einna hæðar timbur- hús. Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. verksmiðjur hér í Reykjavík, sem höfðu 481 mann í þjón- ustu sinni um síðustu áramót, hafi um næstu áramót að- eins 70 manns í vinnu. Þær hafa með öðrum orðum neyðzt til að segja upp um 86% af starfsfólki sínu á út- líðandi ári. Helmingur þess- ara verksmiðja mun engan mann hafa starfandi eftir næstu áramót — hætta al- gerlega störfum, verði ekki gerðar nauðsynlegar ráðstaf anir til að tryggja rekstur þeirra. Slíkt og þvílíkt er á- standið. Samt heldur alþingi og ríkisstjórn að sér höndum. Nýja Sjálandi, entínu. Brazilíu og Arg ÞAÐ SLYS varð í gær við benzínstöð Shell við Suðurlands braut, að maður varð milli bif- reiða og fótbrotnaði. Atvikaðist þetta þannig, að bifreið, sem verið var að láta á benzín, rann ofurlítið aftur á bak, en maðurinn, sem slasað- ist stóð framan við aðra bifreið biskupsins aftan hinnar. Hafði liann elcki Skálholtsbiskupsdæmis Skálholfskirkju gefin jörSin ráðrúm til að forða sér og varð með fótinn á milli bifreýðanna. er þær skullu saman. HJÓNIN Brynjólfur Bjarna son Melsteð og Gúðný Anna Gunnarsdóttir liafa gefið Skál hoitskirkju eignar- og ábúðar- jörð sína, Stóra-Hof II, allt land jarðarinnar austan Kálf- ár, ásamt öllum húsum og niannvirkjum, sem á Iandí þessu eru. Á sunnudaginn var afhenti Brynjólfur Melsteð Skálholts- félagsstjórninni í viðurvist og vígslubiskupS gjafa- Líkindi fil þess a$ rafmagn verði lekið af á Vatnið í Soginu minnkar óðism. •------♦------- ,,EF VATNIÐ í SOGINU heldur áfram að minnka getur nýju farið svo að rafstraumurinn verði tekinn af rafveitusvæði Sogs ins milli kl. 6 og 7 á kvöldin“, sagði Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri í viðtali við AB í gær. Rafmagnsálag er nú með mesta móti og sumpart vegna þess að f kuldatíðinni nota sum- ir rafmagn til hitunar. Er það von okkar að menn fari að til- mælum rafveitunnar og spari rafmagnið sem mest, svo að ekki.þurfi að grípa til þess ráðs að taka strauminn af í eina klukkustund á kvöldin. bréf þeirra hjóna fyrir þess- ari miklu gjöf. í bréfinu segir, að gjöfin hafi verið ákveðiis 17. október 1951, en þann dag voru liðin 20 ár frá stofnun hjónabands þeirra hjóna. Bréf inu lýkur með þessum orðum: ,,Gjöfin er skerfur okkar til endurreisnar Skálholtskirkju og viðhalds í framtíðinni og má kirkjan því ekki afsala sér eiginni aftur. Vonuni við, að höfuðkirkja íslands rísi að í Skálholti og óskum Sá háttur yrði þá hafður, að hvert hverfi myndi verða raf- magnslaust á þessum tíma einu sinni í viku, eða svipað fyrirkomulag og nú er með dreifingu rafmagnsins fyrir há degi. Vatnsyfirborð Sogsins’ er nú mjög lágt og- fer stöðugt lækk- andi, þó er nokkru meira vatn í því en þegar minnst hefur verið, en rafmagnsnotkun er einnig meiri. Nú er rafmagns- notkun 8 til 10 prósent meiri en í fyrra og fer ört vaxandi. henni allrar blessunar og heilla“. Þetta er stórhöfðingleg gjöf og órækur vottur um frábæran áhuga gefendanna á endur- reisn Skálholts. Verður þetta fagra fordæmi vafalaust mörg um uppörfun og hvöt til þesa að stuðla að viðreisn og fegrun hins niðurnídda helgistaðar. ----------P---------- Veðurútlilið í dag: Sunnaii og suðvtstan livass og skúraveður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.