Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 3
s s s s V* Hannes á horninu Vettvangur dagsins I :DAG er þriSjudug'iiriim 11. desember. Lijósaíími bifreiSa og aimarra ökutfekja er írá ki. 3 sd. íilikl. 9.35 árd. NæturvörSur er í Lækna- varöstofunni. Sími f03fl. Næturvarzla ,er í lyfjabúð- inni ,Iðunn. Sími 7911. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lö.gregluvarðstofan; — Sími 1166. FiugferSIr Flugfélag íslands. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað áð flj.úga til Akureyrar, Vestm.eyja, Blönduóss, Sauð- árkróks og Austfjarða. Á morg un eru. ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, 'Vestmannaeyja, Hellissands, ísatjurðar ag Hólmavíkur. — Miiiiiandaflug: „Gullfaxi“ er ■ vaentanlegur frá Montreal í da.g. Douglasflug- v.élin ,.Gunnfaxi“ enn fremur, væntanleg til .Reykjavíkur í dag frá Prestvík. Skipafréttir Eimskip. Bruarfoss er í Rotterdam. Déttifosg fór frá Akureyri í gærkveldi til Hjalteyrar, Hrís- eyjar, Dalvíkur, ólafsf jarðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Gdðafoss hefur væaianlega far- ið frá Hull 9/12 til Reykjavik- ur. Gullfoss kom tíl Risykjavík- tir í gærmorgun frá Kaup- mannahöfn og .Leit'.i. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 7/12 frá New York. Reykjafoss fór frá Hamborg 9712 til Gdynia, Gautaborgar, Sarpsborg, Oslo Og Reykjavíkur. Seifoss kom . til Rotterdam 9/1.2 frá Dalvík. Tröllafoss fór frá Davisville 8/12 til Reykjavíkur Skipadeild SÍS. M.s. Ilvassaféll fór frá Stetl ín 9. þ. m. áleið.ig iil Akure/r. ar. M.s. Aranrefll fór frá Al- meria í gær álsiðis til Reykj i- víkur. M.s. Jökulfell átti að koma til New York í dag frá Reykjavík. Bíöð og tlmarát Læknablaðið. 3. tölublað 36. árgangs er komið út og flytur ýtarlega og fróðlega grein um svæfingar, eftir Elías .Eyvmds- sön lækni. Þá er í blaðinu minn ingárgréin um Richard Krist- Smundsson lækni, greniin Con- dyloma, eftir Friðrik Einarsson læltni, _ Frá Læk iaíélagi ís- lands, Úr erlendum iæknarítum og fleira. Stjörnur — jólaheftið er ný- komið. Flytur að vanda margar , skemmtisögur og greinar, m. a. smásögurnar: Blessað barn eft- ir Olfert Richard, Snærisspott- inn, eftir Guy de Maupassant, Kímnigáfa, eftir Luther Jean, Kertin, eftir H. Ham. Frú Jen- kis fær gesti, eftir Leo Jarkis, Höndin, gömul frásögn fransks læknis. •Smáletursg-remar: Hann var giftur, alþýðuvísur. Lifandi graíinn, Skugginn af asnanum, grein eftir Jón Ingjaldsson frá Húsavík um Eystein sterka. Leikarafréttir frá Hollywood með mörgum myndurn og endir framhaldssögunnar Heiman- xnundurinn. Bláa ritið, desemberheftið er komið út. Að þessu. sinni flytur Bláa ritið eftirfarandi sögur: Leyfist kettinum að líta á nóng inn? Yfir úthafið, Sigur að lok- um (framhaldssaga), Ferðalang ur, Brottnámið. Bláa ritið er-40 blaðsíður að stærð.og flytur ein þngis skemmtisögur. íÚr <öl!um .éttu:tn Yeírarbjálpin: Skrifstofan ;®r i Htfnarstrætl .20 (Hótél íHéklu), geiigið .inn frá 'Lækjartorgi. Opin kl. 10—< il-2 o.g 'kl. 1—15. Sími 80785. jtliinið jólasöfium mæðrastyrk-snfifndar í Þing- holtsstræi 18, simi 4349. Föt og annað vel þegið. Prófessor Sigurbjöm Einarsson hefur faiblíulestur fyrir al- menning í kvöld.kl..8V2 .i sam- komusal kristniboðsfélaganna, Laufásvégi 13. Lisíasafn fEinars Jóussonar verður lokáð yfir vetrarmán uðína. þús, kr. á miða Þrjdzkan gegn iisíum, göfgi og mannviti. — Menn- ingin með taðkvarnarsjónarmiðin. — Orð hins norska mcnningarfrömuðar. — Bílastæði og eftirlit. DREGIÐ var í 12. og síðasta l'okki happdrættis háskóla ís- 'ands í gær. Dregnir voru út 2009 vinningar og námu þeir alls tæplega 1,3 milij. kr. Hæsti vinningurinn, 150 þús und krónur, kom upp á númer 24689, fjórðungsmiða, er seld- ir voru þrír í bókabúðinni á Laugaveg 39 og einn í Varðar búsnu. 40 þús. kr. vinningur kom upp á númer 2965, fjórð- ungsmiða, sem seldir voru hjá Guðmundi Gamalíelssyni í Borgarnesi og í Varðarhúsinu- 25 þús. kr. vinningur kom upp á númer 8303, fjórðungsmiða, selda í Stykkshólm og á Seyð- isfirði. 10 þús. kr. vinningar komu upp á númer: 3485, 5343, 18788, 7887, 16927, 20517 og 21506. AB-'krossgáta-nr. SS Lárétt: 1 líkamshtuti, 3 tré, 5 utan, 6 væta, 7 dýralyf, 8 fanga mark staðar, 10 óöagot, 12 á tré, 14 lána, 15 spi', 16 ryk, 17. rógur, 18 á matjurt. LóSrétt; .1 flík, .2 tveir eins, 3 umferð, 4 meiðsli, 6 dýr, 9 tvíhljóði, 11 dulnefni blaða- manns, 13 eytt. Lausn á krossgátu nr. 17. Lárétt: 1 már, 3 Sen, 5 er, 6 mó, 7 lát, 8 ná, 10 lagð, 12 blá, 14 Rau, 15 sæ, 16 gg, 17 góa, 18 an. Lóðrétt: 1 meinbusr. 2 ár, 3 sótar, 4 nauðug, 6 friál, 9 ái, 11 gagn, 13 Ása. MEGI sonur minn sleppa við að erfa galla móður sinnar, — og láta sér víxlspor íöðursins að varnaði verða ... liawerence. LIFIÐ -krefst jafnan meira hugrékkis en dauðinn. (Meredith) Dr. Victor v. Tlrbancic. Hann stjórnar tóníeikum sym- fóníuhljómsveitarinnar i þjóð- leíkhúsinu í 'kvöld; — œn þeim verður útvarpsð. 20.30 Útvarp Jrá Þjóðleikhús- ínu. — Tónleikar Sinfóníu- hljómsV'SÍtarinnar; stjórnandi dr. Vietor Urbancic. 21.10 Gretar Fells lithöfundur les frumort ljóð. 22.1QFréttaþáttur: .Hermenn Sameinuðu :þjóðanna heirn- sækja Állsherjarþingið (Daði Hjörvar). 22.30 Tónleikar (plötur): a) Frank Sinatra syngur. b) .„Fats“ Waller leikur á.píanó. I OPNU BREFI Sæmundar Ólafssonar til Magnúsar Kjart- anssonar í bláðinu i fyrradag hefur dálítil kafli brenglazt. Hann á að v.era þannig: „Það er brot á samningum að draga „20 % -af brúttó vei'ði saltfislt- afla ,er seldur er utan lands, áð en en mannakaupið er reiknað út“, þegar aflinn er seldur um borð í skipinu. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur höfað mál út af þessu samningsbi'oti. Allir, sem kunnugir eru málavöxtum, telja öruggt, að sjómannatélag ið vinni málið. Það er líka brot á samningunum að greiða ekki hásetunum aflaverðlaun af þeim hluta aflans, sem unninn er um borð í skipinu, þótt hæpið sé, að mál ú't af því samningsbroti vinnist fyrir dómstólunum, eri það er vegna einnar innSkotssetn ingar, sem sáttanefndin setti .í sáttatillöguna, er samþykkt var við allsherjaratkvæðagreiðslu í öllum sjómannáfélögum. Ég gat ekki haft áhrif á.það oðraalag “ MÉR BSTT í 'HUG k sunnu- daginn þegar ég las'í blaði við- tal við -Kielland, hisin norska menning-arfrömuff og tóniistar- i'ntann, að hasS numdi v-eaaicrf- itt aff berjast fyrir þerm mál- efmim, sem.þó.flayta' þjóuumim j 02 menningu þcirra helzt fram jó við. Mikill-. meirihluti manna | er alltaf með nefið Riffri í ,síu- i um tigin grautardiski og miffar | a-!lt víð hanji o:: það sen: í hann il.i-nist. 'Of margiv skiija ek-ki jamvað-----og geta eklci eignazt ! viffari sjóndeildarhring. | ■ -.I.Í LAf), -SEM I K.Ví X' OG v-eru gerir. mennina að vitsmunav.er- um, cr þú .allt annað. Það er þekku’.g þeirra, .meniJing, listir og göígi, sem alit þetta skapar. Maðurmn væri ékki.annað 'en gráðugt ciýr ef 'hami -ætti ékki tónlist,- .bókmenntix jnálaralist og .höggmyndalist,- ,þefekingu á heimincm. sem éáha lifir 'í ug hinu Ti á'" rtlega uiébverfi sínu. ! :EITT SINN ■ var hað talin ;.£á- sinna,-. að Islöndingar -éignUðust háskóLa, það borgaði sig -ekki j Um líkt leyti varði soltinn ■ list.amaður ,og klæðb'till ...síðusíu árum sínum til þess að . koma upp safni .um þjóðleg verðmæti' og minningar, en sárafáir af fórsjármönnum töldu st.arf hans nokkurs virði. „Auminginn hann Siggi.“ „Garmurimv .hanri Sig-g-i,“ „Segðu Sigg-a garmin- um að passa á sér munninn.“ Og reýkvískar konur sáu aum- ur á „garminum" og gáfu 'hon- um alklæðnað í viðurkenriing- arskyni fyrir það, áð haun gerði teikningar að íslenzka skaut- búningnum eins og hann er. HV'AD EIGTJM VIÐ að gera við náttúrugripasafn? Hvernig var -litið á „fíflið iiann Bensa“ (Gröndal) þegar hann var að virina að því? Hvaö eig'um við að gera við listasáfn ríkisuis og hvað eigum við að gera við þjóðjcikhús? Og loks: Hvað eigum við að gera við symfon- íuhljómsveit? . Ekkert af þessu ber sig. Það er ekki hægt að setja það í grautardiskinn. Það er ekki hægt að gera bað að áburði - á tún. EN HINN NOKSKI tónlistar- maður svarar þessu á eftir- minnilegan hátt. Hann ér ekki í neinni íslenzkri „klíku“. Hann er aðeins göfugur menn- ingarfrömuður og listamaður meðal lítillar þjóðar, þó að hún sé stærri en okkar þjóð —- og hann telur að einmitt í þessu sé fólgin hin sanna menning, hin sannasta þjóðrækni. Ég veit ekki hvort mefmirnir með skurðarhnífinn og co.ðkvörnina skilja þetta. F,n það er nauð- synlegt. áð allir, sem’hafa víð - ari sjórideildarhring en- disk- brúnirnar og skilja þessi inál vinni ötúllega fyrir; þau og láti ekkert hindra það .starf fyrir' alla framtíðina. 'BfLEIGANDI. skrifar: „Það er kvartað um skort á bílastæð um, sérstaklega í miðbænum En bílastæði eru yfirleitt mjög ill-a nýtt. Bílarnir gætu staðið nær. hver öðrum en þ.eir gora. Það er áreiðanlega oft. hægt leggja .%—% flairi bílum á Hótel íslands lóðii.a, og fleiri bílastæði. en gert er, ef bíls- eigendur hefðu hugsun á því. MUNÐI EKKI BORGA SIG fyrir bæinn, .að hafa eftirlits- mann méð bílastæðunum í miðbænum? Til þess dygoi einn maður, og mundi sjátfsagt mega velja til þess mann, sem ekki væri fullkomlega :f«er til erfiðisvinnu. :Ef bílaejgendur þrjózkuðust .við að hlýða -fyrir- mælum eftirlitsmamisin, gæíi hann leitað aðstoðar lögregl- unnar..“ um á .ALMENNUR kvennafundur haldinn í .Listamannaskálanum 9. des.. samþykkti sv.ohljóðandi ályktun: ,,Vegna þeirra óumdeilanlegu ómenningar og slysa, sem sí- vaxandi áfengisneyzia æskunn ar veldur þjóðinni, þá skorar fundurinn á ríkisstjórn og AI- þingi að láta fara -fram á vori komandi, . atkvæðagreiðslu um land allt. um-algert eðflutnings bann. áfengra drykkja, Ennfremur beinir fundurinn þeirri áskorun til bæjar- og sveitarfélaga að kvikmyndahús eigendur og aðrir, sem sýna kvik myndir, séu skyldaðir til að sjá svo um, að efni barnasýninga sé þannig valið ag börn og ung lingar hljóti fræðslu um h-ag- nýta vinnu og njóti unaðar af fegurð úr ríki náttúrunnar og fá.að hlusta á fagra hljómlist, svo þessi aðaiskem mtiþáttur barna og unglinga verði þeim til gleði og uppbyggingar en ekki til tjóns. Einnig beinir fundurinn þeirri eindregnu éskorun t.il ríkisstjórnar, bæjar og sveita- félaga, að þessir aðilar geri taf arlaust ráðstafanir til .aukirmar barna- og unglingartírndar, sem er skýlaust skylda þessara að- ila, vegna hersetu í jandinu". Yaiulaðai GOTT EFWS WYJUSTIJ LITBR Hálfsisftir fiibbi me«S amerísku sulðl -skyrtur fást nú í verzlunum, sem selja góöar vörur. WLcÁeœ/jrec/ :5ST« M.R.N 1 DO NOT STARCH * IRON WHEN VERY DAMP AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.