Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 7
eru komnar út. 1. "" förvar Þegar hin fyrri bók Helga Hjörvar kom út 1825, skrifaði Gtiðmundur Finnbogason pró- fessor: „Helgi Hjörvar gengur rakleitt og rólega til sætis síns á hinum æðra bekk þeirra, er sögur hafa skrifað á íslenzku. Það er nýr hréimur í rödd hans og hann segir nýjar sögur, sem læsa sig fast í hugann, .... þær lýsa sárum öriögum svo, að lesandinn finn- ur til og skilur, og ekkert dregur úr sviðanum nema hinn svali, heiði og hlútlausi blær frásagnarinnar. Slikt er ehikenni sannrar iistar.Yfir rnáli höfundar er vorblær og heiðríkja, sem g’addi mig innilega ....“ Síðan þetta var, hefur hvert mannsbam kynnzt málfari og frásögn þessa höfundar. Lesend ur hinnar nýju bókar munu í henni finna hinn sama svala, heiða og hlutlausa blæ frá- sagnarinnar, hin sömu einkenni sannrar listar, hinn sania vorblæ og heiðríkju yfir málinu. — Bókin er bundin í gott band. ''óðmgur og. œvmtýri Dr. phil. Einar Ói. Sveinsson prófessor tók saman. • Með'5'6 myndum eftir ís'enzka listanienn, bá Ásgrím Jónson, Einar J-ónsson, Guðm. Thor- steinssou, Halldór' Pétursgon, Jóhannes Kjarval, Krisrinn Péiursson og Tryggva Wagaús- son. — Þetta er mikil bók og faileg, tæpar 500 bls. í stóru broti. Auk 20 textamynda hefur Halldór Pétursson teiknað aílar kaflafyrirsagnir, upphafsstafi og annað bókarskra'ut. — Bandið er vandað skinnband. 'ívmtjri og sogur Efíir II. C. Andcrsen. Ný þýðing eftir Björgúlf Ólafsson. Myndir eftir frú Þórdísi Tryggvadó-ttur. Andersens-aevintýri eru frægust a’lra skáldr-ita.á Norðuriöndúm og hafa fyrir löngu verið margþj'dd á öll menningarmál heimsins. Bókaútgefendur hafa keppt um að gefa þau út í fallegum útgáfum og margir listamenn hafa lagt sig frain um að skreyta þau með myndum. Þessi nýja útgáfa Andersens-ævintýra er 439 bls. i 4to og fyllilega sambærileg við beztu erlendu • útgáfur. Þýðing Björgúifs Ólafssona r. er samboðin ævintýrunum og myndir frú Þórdísar Tryggvadóttur eru listaverk. — Bandið er sérkennilega falle.gt skínnband. um Eftir Jonntlxan Swift. íslenzk þýðing eftir /Svar Kvarau og Ólaf Halldórsson. Nú loks er-komin út á íslenzku myndskreytt og falleg útgáfa af Ferðmn Gullivers una. ó- kunn lönd, bók, sem öldum saman hefur ver ið einliver vinsælasta skemmtibó'k baraa og unglinga, en því veldur hið taumlausa hugarflug höfuiidarins og hin undursamlega ævin- týri, sem söguhetjan ratar í. Ekki getur hjá því farið, að Ferðir Gullivers itm ókunjj tönd verði óskabók íslenzkra ung-inga. Gilæsilegri júlabækur að efni og frágangi en framantaldar Leifturbækur eru: efeki á bófeamarkaði nú. tsfe fHl iíÉlpi Vinsamlégast liafið hugfást. að nú cr eklci nægjanlégt afl fýrir líendi, til þess að fúllnægja orkuþörfinni, og ekki verðtir komizt lijá aukinni takmörk- un nema þér SPARIÐ RAFMAGNIÐ. fsvmmmnm Raímangsvvita Keykjavíkur EGGJ.VDLFT, þýzkt VANII.L UTOFLFB SIOÍAUTSYKUK k]Ó HEILDVERZLUN. kláeðskerameistari Snorrabraut 42. ENSK FATAEFNI nýkomin. Föt afgreidd fyrir jók Jarðarför JÓNS JÓNSSONAR FRÁ HJARÐARHOLTI er andaðist þann 5. þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogs- kirkju mðivikudaginn 12. desember og hefst kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Sigurjón Jónsson. Bjarni Tómasson. Innilegustu þakkir til allra hinna mörgu, sem sýndu sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar, ÁRNA HELGASONAR FRÁ GÍSLABÆ. Kristín Helgadóttir, Júníana Helgadóttir, Guðbjörg Helgadóttir. Konan mín KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Hvammi, Ölfusi, andaðist 1. des. að heimili sínu Ásvaila- götu 51. Kveðjuatliöfn fer fram miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 5 að Laugaveg 100. Jarðsett að Kotströnd fimmtudaginn 13. des. kl. 1. e. h. Þorbjörn Jónsson. Bróðir minn. FSITZ KJARTANSSON stórkaupmaður andaðist í St. Jósephs spítala í gær 10. desember. F.h. dóttur, systkina og annarra vandamanna Halldór Kjartansson. fer frá Reykjavík laugardaginn 15. desem- ber kl. 12 á hádpgi til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Pantaðir farseðlar sækist á miðvtLkudag 12. desember. H.F. Eimskipaf élag íslands. A formað er að hafa (kvöldvöku). í samkomuhúsinu Röðull, þriðjud. 11 þ. m. kl. 8,30. Dagskrá kvöldsins er: 1. Samsöngur með undirleik á píanó. 2’ Tilsögn í prjóni, hekli og útsaum. 3. Sameiginleg kaffidrykkia. 4. Kvikmjmdasýning. Allár ungar konur og stúlkur velkomnar. Sumtök kverma. *r ■ - w Framii. af 5. síðu. fyrir veikindadaga eins og ann að fastráðið starfsfólk. Ákvæði um veikindadaga voru þó einu sinni í Iðjusamningumim, en kommúnistum þótti þeir ofrausn og felldu ákvæðið niður eftir kröfu atvinnurekenda. Ef kommúnistar semdu- fyrir togaramennina. er þeim trúandi til þess. að fara inn á sömu þrautir'með þá samninga ogþeir hafa farlð með Tðjusamning- ana,. og. láta mann. sem byrjar að vinna á togara, fá aðeins þrjá fimmtu af lágmarkstaunum há- seta, en fuiit kaup eftir 12 mán aða vinnu á sama skipi. Vissu- lega væri hinum aídankaða lög regluþjóni og þæga kommúti- istaþjóni trúandi t:l þess. Söhukatturinii (Frmh. af 8. síðu.) kvæm’egt væri að breyta hon um mikið og fella hann að minnsta kosti niður, á nauð- synjavörum. Gylfi benti á, að söluskattor, væri algengur í öðrvun lönd- um, en hvergi innheimtur eins og ; hér. Þar væri hyilat til aS ieggja hann aðeins á óhófsvör ur, og t. d. í Noregi væri ný- lega búið að breyta honum þannig, . að hann- er aðeins<imir heimtur af vöru,, er hún er>; á síðasta framleiðslustigi, þ. e. þegar hún ec seld til neytecda. AB7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.