Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.12.1951, Blaðsíða 6
Framhaldssagan 129 HeSga Moray: LÓ Saáa frá Soður-Afrfku Dr: Álfur Orðkengiís: ALMÆTI TIÐINDI. Hér voru amerískir jazzleik- arar á ferðinni. Meisi,arar í sinni' Jist. Ekki veit.ég hvo.rt,þeir spií uðu á becop éða dixyland, — en á einhver slík hljoðfæri Ióku þeir. Að minnsta kosti annar þeirra var allt að bví klassiskur jazztóikari, en svo em þeir lcall aðir, sem með hljóðfasraleik sín um geta fengið stelpurnar til að veina og æpa „jibby“. An .’u'j er það einkenni allra goðra jazi leikara, að þeir Isika öllu meira á áheyrendur heldur en hljóð- færi sín. Ekki aðcins að þeir fái áheyrendur til þess að gefa frá sér allskonar annarleg hljóð, sem maður myndi ki.."ia brjálæð -isleg, ef maður ekki vissi, að þau heyra listinni til, heidur fá þeir þá og til að láta aliskonar ein- kennilegum látum og.framkoma hinar . furðulegust líkamshreyf f ingar sem myndu veita öllum skaranum lífstiðarvist á Kleppi, ef hann léti þannig utan dyra jazzhljómLeikasalsim. En Þetta * ér líka list, og hún þrælgöfug, meiga að segja . . . þetta klass iska jazzhreyfingaæði tekur i fyrst fæturna; áheyrendur taka ! að sparka og berja hæ'um í gólf ; ið í takt við músikina; tramm- | tram- trammtrammtramm- Ipomm- komm uða tramm- tramm- tram- pomm- pomm pomm. Hljóðfallið er ekki ólíkt ímorse, enda er þetía einskonar mos undirkynvitundarinnar. ,Því næst hefjast allar þær sitj- anda- og mjaðma hreyfingar, sem unnt er að .framkvæma sitj iandi í stól. iÞvín næst bolhreyf- dngar, vinaur, snúningar, rykk-; ;Sr og kippir, sem smám saman ifærast upp bakið, upp í herð- iarnar og hálsinn. Um leið hefj- ast höfuðskælingar c.g andiits- grettur, og er þá skrokkurinn gersamlega altekina og udir- lagður frá stórutá að hvirfli. í hrynjönd við lagið engist áheyr andinn sundur og saman eins og í krampa flogum. Þegar kramp- inn nær hámarki er veinað jibby. Ekki er hugsanlegt að aðr ir en forhertir jazzunnendur nái þessum hreyfingum. Sæmilega brjálaðir menn komast næst því, en rythmus þeirra verður aldrei éins lmitmiðaður. —f einu dagblaðinu birtist grein, þar sem lýst er yfir þvi, h& þjóðin vilji heldu.r góðar bók menntir en lélegar og kjósi' fremur góðleikrit en.slæm. Það fer nú víst nokkuð eftir því, hvað við köllum þjóð. Þá er og minnst á lélegan órímaðan skáld skap. Það kemur oss spænskt fyrir sjónir. Að undanförnu höf um vér heyrt því Xleygt, að til væri lélegur rímaður skáldskap ur, svona innan um .og saman við, en aldrei heyrt annars gst ið, en að allir þeir órímuðu ’ væri séní, öldungis eins og all- ir abstraktmálarar eru snilling f’ Virðingarfyllst Dr. Álfur Orðhengils. við Aggie gömlu. „Þannig á það að vera, þegar maður reisir sér híbýli. Hlátrar og glaðværð . Aggie hafði tekið sér skóflu í hönd og vildi líka veita sína að- stoð. „Þetta er of erfitt verk fyrir þig, Aggie mín,“ sagði Katie. En Aggie var þrárri en björn, þegar hún tók eitthvað í sig. „Ég er ekkert liriari til verks en hver önnur manneskjan, enda þótt ég sé orðin sjötíu og átta ára að aldri, og fari það og veri . .. .“ Og sú gamla lét ekki sitja við orðin tóm, heldur jós hún leimum af kappi upp í veggina, eins hraustlega og þeir. sem yngri voru. ,,Ó, Aggié’. .... Þú ertiblátt áfram dásamleg manneskja!“ hrópaði Katie. „Að vi$u ley+i- verður þessi bær ,mér kærari heldur en óðalssetrið. Við höf- um öll:hjálpazt að við.að reisa hann af grunni.“ „Mamma, mamma!“ kallaði Nanna litla, sem vegna þess að hana skorti verkfæri við siít hæfi, hafði ausið leirnum af kappi með höndunum, og .vildi bersýnilega ekki láta sitt eftir liggja við starfið.. „Hvað er það, góða mín? Komdu hingað og talaðu við mig,“ svaraði Katie. Nanna kom hlaupandi ,til mömmu sinnar og rétti að henni lófann, sem allur var at- aður rauðum leir. „Sjáðn, mamma!“ hrópaði hún; „sjáðu hvað ég fann í leirnum.“ í lófa hennar lá' steinvala, allstór, og skein á rönd hennar „Hamingjan góða!“ hrópaði Katie upp yfir sig. „Demantur .... Richard, Richard! .... Te. rence, Páll! . ... “ Hún tók á rás niður á fljótsbakkann me'ð steininn í hendinni, og þegar Richard og drengirnir heyrðu hróp hennar, kornu þeir til móts við hana. „Hvar? Hvar? Ertu viss um, að þetta sé rétt? .. “ spurðu þeir. Hún sýndi þeim steininn, sem lá í lófa hennar. Leirinn hafði nú strokizt af honum og hrjúfir fletir hans endurvörp- uðu sólarljósinu, svo að ekki þurfti fremur vitnanna við um það, hvers konar stein þar væri um að raéða. Richard tók við steininum og velti honum í lófa sér. „Hvílík fegurð,“ mælti hann með lotn- ingu og rétti hann að þeim bræðrum. Og allir athuguðu steininn: Aggie, börnin, Jantse og synir hans. ,,Ó. hve ég er guði þakklát!“ hrópaði Katie og hló og grét í senn. Richard vóg steinninn í hendi sér. ,;Hann lítur út fyrir að vera auðæfa virði“, sagði hann ,,Guð sé oss næstur, Katie, — ég er því sem næst viss um, að hann er að minnsta kosti þrjátíu karata“. Páll kastaði hattinum sínum hátt í loft upp. „Dásamlegt“, hrópaði hann, „hvað sagði ég ykkur ekki. Sagði ég ykkur ekki, að við myndum finna hér auðæfi og of f jár. Jú, víst sagði ég ykkur það . . .“ „Við höfum fundið demant . . við höfum fundið démant . .. . “ hrópuðu öll börnin í kór. „Stillt, — verið þið öll sam- an róleg og stillt“, mælti Ric- hard. Síðan skýrði hann þeim frá því, að hann áliti allra hluta vegna hyggilegast að halda fundi þessum algerlega leyndum fyrst um sinn, eða þangað til þau væru komin með 'hann heilu og höldnu til Vonarborgar, þar sem þau gætu fengið honum örugga geymslu. Með áhyggjusvip starði hann út yfir sléttuna. „Ég hef veitt því athygli, að demantsnemar hafa slegið upp tjöldum sínum handan við hæðina. Við skul- um umfram allt forðast að lenda í vandræðum. Og fari svo, að einhvera framandi beri hér að garði, verðið þið að minnast þess börn, að hafa ekki orð á demantsfundinum, hvers svo sem þeir kunna að spyrja. Skiljið þið, hvað ég meina, börn?“ Þetta kvöld voru stærri varð eldar kynntir heldur en venja var til. „Það er ef til vill óþörf, og heimskuleg tortryggni11,; sagði Richard, „en við vitum, hve langt hljóðið berst á slétt- unni. Og hver veit nema ein- hver hafi heyrt hróp okkar og köll í dag, og getið sér til um orsök þeirra“. Árla næsta morguns söðluðu þeir Richard, drengirnir og Jantse hesta sína. „Við verðum að koma demantinum í örugga varðveizlu eins fljótt og mögu legt er“, sagði Richard. „Þú þarft ekkert að óttast okkar vegna, Katie; við förum rak- leitt til hollenzku yfirvaldanna í borginni“. Myndasaga barnanna: „Gætið þess að halda hóp- inn, og.hraðið ykkur heim aft- ur, eins fljótt og ykkur er unnt“, svaraði Katie og var hraðmælt. „Ég óttast um ykk- ur þangað til ég sé ykkur komna hingað aftur heila á húfi“. Og það varð orð að sönnu hvað hana snerti. Þegar þeir voru komnir í hvarf, hafði hún enga eirð í sínum beinúm. „Þeir hafa dýran fjársjóð með ferðis“, endurtók hún hvað eft ir annað, „og umhverfið úir og grúir af þjófum og glæpa- mönnum, sem einskis svífast, ef þeir vita sér fengs von“. „Þú lætur eins og óhemja, þó að ekkert sé um að vera“, mælti Aggie gamla ávítandi, um leið og hún tók undir hönd henni og leiddi hana niður að ánni, þar sem börnin voru að leik. „Enginn lifandi maður hefur minnstu hugmynd um, að þeir hafa demant meðferð- is“. „Þú hefur eflaust á réttu að standa“, sagði Katie. „Ég ætla að) huga að börnunum svolitla stund. Það dreifir áhyggjun- um“. Elín litla kom hlaupandi til hennar með blóm í höndunum, sem hún hafði fundið í leðj- unni við árbakkann. Rætur blómsins voru miklar og seig- ar og leðjan loddi við þær eins og moldarhnaus. „Mamma, sjáðu blómið“, kallaði Elín litla hreykin. Hún fékk mömmu sinni blómið. „Ó, þakka þér fyrir væna, mín“, svaráði Katie og hló. „En.hvaS þetta blóm er fallegt. Hvar fannstu það?“ „Mamma verður að skreyta sig með fallegum blómum“, mælti telpan. „Já, auðvitað, vina mín“, svaraði Katie. „En fyrst verð- um við nú að hreinsa af því mestu leðjuna“. Hún strauk leðjuna úr rót- unum. Allt í einu brá henni; eitthváð hart og beitt særði greip hennar .... „Guð minn góður“, hrópaði hún. „Aggie .... Aggie .... Hérna kemur annar demantur. Eða það lítur að minnsta kosti út fyrir að svo sé . . .. “ „Guði sé lof og dýrð“, taut- aði gamla konan og athugaði steininn. ,,Ó—jú; ég. held það svari því. Hann er að minnsta kosti öldungis eins og hinn Bangsi og Gréta ffins ''Hlpýi' ,-l1 L /LÍlp Þau kvöddu nú froskinn og þökkuðu honum fyrir hjálpina. Svo hlupu þau út um músargat- ið og yfir brúna. Þegar þau voru komin út í skóginn, fannst þeim þau vera úr allri hættu og fóru að gera að gamni sínu. Bangsi tók nú að svipast um eftir ánni og þóttist eftir dálitla umhugsun geta áttað sig á því, hvar hún væri. „Ég hugsa, að bræðrunum sé farið að lengja eftir mér,“ sagði hann; „við skulum koma. Niðri við bakkann fundu þau Hagga undir stórum steini. „Fannstu nokkra leið inn í kastalann?“ spurði hann. En í sömu svifum tók hann eftir því, að Gréta var í för með Bangsa. Svo fóru þau öll til bátsins. jMínninganpjðld dvalarheimilis- aldraðra sjómanna fást á eftirtöld- u.m stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Sjómannadagg- ráðs Grófin 7 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, verzluninni Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzlun inni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnaífirði hjá V. Long. Smtirt brauð. ; s; s s s' s S ■ s Ódýrast og bezt. Vmsam- S legast pantið með fyrir- ^ S ■S s MATBARINN ; Lækjargötu #. S vara. Sími 80340. ’.S Köld borð og heiíur veizíumafur. Síld & Fiskur» Annasf allar fegundir raffagna. Viðhald raflagna. Viðgerðir á heimilis- tækjuum og öðrum rafvélum. Raftækjavinnustofa Siguroddur Magnússon) Urðarstíg 10. ) Sínii 80729. ) •V - | s | Mtoningarspjöld \ s ) S Barnaspítalasjóðs Hringsins S $ eru afgreidd i Hannyrða- • ^ yerzL Befill, Aðalstræti 12. ; S {éður verzl. Aug. Svendsen) S S )g i BókabúS Austurbæjar. ^ S b Þorvaldur Garðar Málflutningsskrífstofa. Bankastræti 12. Símar 7872 og 81988. hefur afgreiðslu á Bæj- ^ arbílastöðinni í Aðal- S atræti 16. — Súni 1395. ; S AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.