Tíminn - 10.01.1964, Qupperneq 8

Tíminn - 10.01.1964, Qupperneq 8
/ Gísli Guðmundsson, alþingismaður: Tillögur Framsóknarmanna á Alþingi Framsóknarflokkurinn hefur á Albingi því, er nú situr, lagt fram frumvarp til laga um ráðstafanir til að stuðla að iafnvægi í byggð landsins. Þar er gert ráð fyrir að koma upp sérs.akri landsbyggðar- sfofnun, sem í trv. er nefnd jafn- vægisnefnd, eins konar sjálfstæðu ráðuneyti, sem sinni því viðfangs- efni einu að stuðla að eflingu iandsbyggðar, jafnvægi í byggð landsins, og að þessari stofnun verði tryggt fjármagn, ekki mjög mikið að okkar dómi að svo stöddu, en þannig frá gengið, að eldur dýrtfðar og verðbólgu grandi því ekki. Þess vegna er það ekki miðað við tiltekna upphæð í hverfulum krónum, heldur ákveðinn hundr- aðshluta af ríkistekjunum á hverj um tíma. Þetta mundu verða 33 2. grein millj. kr. á fyrsta ári miðað við fjárlög ársins 1963 en trúlega held ur hærra, par sem ríkistekjur fara í>am úr áætlun í 1. gr. frumvarpsins er tilgang- ur þess skilgrehrdur: „Að stuðla að jafnvæg' í bvggð landsins með vannsóknarstörfúm, áætlunargerð eg fjárhagslegum stuðningi til ffrmkvæmds og eflingar atvinnu- iífi í þeim landshlutum, þar sem bein eða hlut'allsleg fólksfækk- un hefur átt sér stað undanfarið eða er talir yfij-vofandi“. f 10. gr frv. scgir svo: „Úr jafnvægiss'óði má veita lán ♦il hvers ki.nar framkvæmda, sem að dómi sjóðsstiórnar eru til þess 'allnar að stuðla að jafnvægi í byggð landsins þ á. m. til kaupa á atvixinutækium. enda séu aðrir 'ánsmöguleikar áður fullnýttir. Skal áður leita álits sveitarstjórn ter ekki í g: afgötur. Hætt er við að ýmsum þyki betta vafasöm kenning. í þús und ár hefur iðnaður þróazt í landjnu og það hjá næstum að •-egja einu stétt landsins, bænd um. Það var bóndi, sem fyrstur manna virkjsði bæjarlækinn og stofnsetti vísi að ullarverk- smiðju á bæ sínum, Magnús Þórarinsson á Halldórsstöðum í Laxárdal. Tengdasonur hans, Hallgrímur Þorbergsson hélt iðnaðinum átram, og svo sannar 'ega var har.n einnig bóndi. Magnús var faðir ullarjðnaðar- ins. Fi'ér hans vakningu voru Cefjun og Á’afoss sett á lagg- irnar. Þegar hin litla verk- srciðja á Ha'ldórsstöðum brann, var hún endurreist af félagi bænda í sýslunni, Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavík. Skömmu síðar keypti famband íslenzkra ax, sé hún ekki sjálf lántakandi. Veita má sveitai-félögum lán til að koma upp íbúðum. Sjóðnum er iafni'ramt heimiíað að afla sér lánsfjár í því skyni. Því fer þó fjaii.i, að hér se ætlunin að setja á stofn nýian banka, enda allvel fyar þeim séð nú þegar, a. m. k. í höfuðborginni og er gert ráð fyrir, að Framkvæmdabankinn annist daglega i fgreiðslu og reikn- xngshald. Flutningsmenn frv. gera s«»r ljóst, að sturdum þykir langt að sækja um l'angan veg utan af landsbyggðinni og að hver er sínum hnútum kunnugastur. Þeir telja því ekki ólíklegt, að svo kunni að reynast, að jafnvægis- fjármagn pyki bezt komið í vörzlu bæjar- og sýslufélaga eða lands- hlura, sem þá iifnframt ykju það elti' föngum af eigin rammleik og ráðstöfuðu því í samráði við jafn- vægisstofnun ríkisins og með hlið sjcn af áætbtnu.n hennar. Að þessu lúta sérstök ák/æði um að leggja fr„m fé til. sérstakra jafnvægis- sjóða á afmörluðum starfssvæð- um. BvggSarlög, sem þarfnast ikxótrar aðstoSar í frumvarpinu er nýmæli þess efnis, að jafnvægisnefnd skuli þeg- ar eítir gildistöku væntanl. laga í satrráði við lanctnám ríkisins gera bráðabirgðaáætlun um sérstaka að stoð við þa ubyggðarlög, sem dreg izt 'nafa aítur úi eða yfirvofandi hætta er á, að dragist aftur úr því sem almennt er að því, er varðar aðkallandi framkvæmdir og upp byggingu atvinnuvega eða fari í eyði að verulegu_ eða öllu leyti, enda séu’þar að dómi landnámsins vel viðunandi atvinnurekstrarskil- yrði frá náttúrunnar hendi á landi eða sjó. Enn fr«jmur að leita skuli eftir því, sem þurfa þykir, álits Búnaðarfélags íslands, Fiskifélags ins fram á þennan dag vitnar á uóti ráðherranum og kenningu 'ians á allan hátt og sannar einn út af fyrir sig hve ummæli hans eru ranplát, þó ekkert ann að væri til nefnt. En bændur hafa gert miklu rreira. Það er hvorki erlent fjármagn, jafnaðarmenn eða ný -'kir gróðamenn sem hafa stofn að og skipulagt mjólkursam- :ögin næstum að segja um allt land. Það e"ii jðnaðarfyrirtæki og nokkur þeirra í röð þess t.ezta og fuIUomnasta sem þekk ist í þeim efnum. Og skipulag um sölu framleiðslunnar mætti mætti vera til mikils lærdóms tvrir aðra framleiðslustéttir. Það eru bændur og trúnaðar- rnenn þeirra sem þarna eru að v erki. Önnur aðalframleiðslugrejn GÍSLI GUÐMUNDSSON íslands og Landssambands iðnað- armanna um úrræði á hverjum stað. Til framkvæmdar bráða- birgðaáætluninni er samkvæmt þessu ákvæði heimilað að veita cattirkræf framlög úr sjóðnum a'lt að þnðjungt tekna hans til í rsloka 190i6 og er gert ráð fyrir, xð framiögin seu veitt sveitar- eða sýslufélögum, með fyrirmælum er nefndin setur um notkun þeirra. Fundasamþykktir o. fl. Sum byggðaríög eru nú um þess ar mundir þannip á vegi stödd, að hafa verður hraðann á, ef þær séistöku ráðstafanir, sem þjóðfé ’ag'ð kann að "ilja gera þeim til aðftoðar e.ga ekki að verða um seinan. í þessu S3mbandi má minna á nýlegar funuarsamþykktir um þe ta efni, sem birtar hafa verið opmberlega í b'öðum og sumar í fclög bænda og trúnaðarmanna þeirra tekið drjúgan þátt. Nokk ur kaupfélög og sum þeirra að mestum stofni bændur, hafa /lt iðnað til þess að gera sjáv araflann ve.ðmeiri og skapa at vinnu þegar einkaframtakið, rík isvaldið og lánastofnanir hafa tanræk' hin dreifðu sjávarþorp víðs vegar kring um landið. Bændur haf? ekki sýnt þeim ’ðnaði neinn fjandskap, heldur jft og tíðurr tekið á sig skuíd bindingar haiiS vegna, sem ekki hafa verið þcim hagstæðar. Og hvað með tburðarverksmiðju vg sements erksmiðju? Hafa nændur veris andvígir þeim? Það eru próf öfugmæli að bændur t.elj, jðnaðinn stofna hagsmunum sínum í hættu. — Verk þeirra sjálfra vitna um allt annað. P.H.J. úfvarpi, t. d. fra aðalfundi Stétta- sambands t-ænda, kjördæmaþing- um Framsókna’manna í ýmsum landshlutum og fiórðungsþing Vest firðinga. Á funai á Egilsstöðum a Fljótsdalshérað’ var og um þetta efni rætt í sumar að viðstöddum ýn.sum forustumönnum búnaðar- mála. Samdráttur byggðar í Flat ev á Skjálfanda hefur verið í sér- stakri athugun a vegum stjórnar- valaa og fleiri dæmi mætti nefna er sýna aðkallandi nauðsyn þessa máls. Þótt hér virðist einkum um að i-æða byggðarlög, sem styðjast við landbúnað eingöngu eða mest- megnis, er það þó ekki alltaf svo, og gera verður ráð fyrir, að allir aðalatvinnuvegir landsins komi til greina, er leita skal úrræða til efl ingar þessum byggðarlögum. Því þykir rétt, að leitað sé álits lands- sambanda aðalaivinnuveganna eft- ir þ';í, sem þurfa pykir, áður en úrræði eru ákv»ðin. Fólksfaekkunin eykur erfið- ieika Kétt er að vekja sérstaka at- hycli á því í þessu sambandi, að í íar'ennum byggðarlögum, þar sem urr. verulega beina fólksfækkun er að ræða. fer oftast svo. að að- staða þeirra, sem eftir eru, versnar því meir því fleiri, sem hve- ♦a á brott Þess vegna getur a‘ð hví komið, að slíkt byggðarlag, þar sem hefur v.*rið stöðugur brott flutningur fólks og fækkun heimila þótt ekki sé í stórum stíl ár hvert. fari skyndilega allt eða mest allt í eyði af því að fólk er þá orðið oFtátt til-að geta haldizt þar við. Viðnámið brestoi Þetta getur t.d. átt við um sveitir, sem ber skylda til að sjá um fja’lskil stórra afrétta og þar að auki á jörðiínum, sem í eyði fara. Ge: u líka átt við um sjávarþorp, þar ?em sjósókn bygg- ist i samhjálp v. s. frv. Þessu at- riði má ekki gleyma, þegar rætt er um þetta mál. Margt er í þessu frumvarpi, sem ekki verður ræt«. hér. Að verulegu leyti verða staríshættir að mótast af re' nslu. þegm um slíkt nýmæli er að ræða, — Gera verður ráð fyrir að Alþingi velji hér til starfa þar sem vissulega mun reyna á drengskap og réttsýni, menn, sem ti! otss er creysiandi og hafa fyrir þvi pann áhuga, sem er skilyrði þess, að áranguro megi vænta. Afgreiðsla málsins í fyrra \f hálfu F-amsóknarflokksins var á þingi fy.ra flutt frumvarp sama efnis. Það hlaut þá afgreiðslu sem var á missHlningi byggt, svo að ekki sé meiit sagt. Meiri hluti neðri deildar samþykkti þá „rök- studda dagskrá'. sem fól í sér frávfsun málsins Nú þarf það ekki að þykja tíðindum saeta, þó «8 máll sé vísað frá me* „rökstuddil dag. skrá“, ef frambærileg rðk eru fyrir hendi. En rök meiri hL á síðasta þingi fvrir frávísun þessa ■náls voru þau, að í frv. væru ekki nein nýmæli umfram það, sem þegar fælist í lögum um svonefnd an atvinnubótasjóð frá 1962 og að það væri ein? og þetta var orð- að „með öllu óþarft". Eg harma það enn, að matir menn, sem að pessari dagsk'ártillögu stóðu, skyldu ge>'a slíkt léttúðarhjal að bingskjali og greiða því atkvæði. Atvinnubó'asjóður, sem fær frá ríkinu 10 millj. í minnkandi krón- um og stavfsemi hans, þótt gagn- leg sé á sínu sviði það sem hún nær á lítið skylt við raunveruleg- ar frambúðarraðstafanir til að réttá hlu lantsbyggðarinnar og stuðla að jafnvægi milli lands- hluta. IJt-hlutun úr atvinnubótasiéS! Rétt uir það leyti, sem umræða stfð yfir um þdta mál á síðasta þingi eða 'itlu s’’ðar. fór fram út- h’utun árs’ns 1963 úr atvinnu- b'Hasjóði. Sjóð>-t.iórnin. sem er skinuð mætum mönnum. gafst upp við að útnluta því fé, sem hún haxði handa á rr-iJIi, sem von var ■g fékk emhvers konar stjórnar- levfi til að notr- fyrirfram helm- ItiF:nn af tekjurr sjóðsins fyrir árjð 1984. Það er þá víst ekki lenpur óþarft að breyta þeim lög- um, ef einar 5 rrillj. eða svo eru ti) úthlutunar á þessu ári. Eg hefi haft í höndum úthlutunarlista at- vinnuhótasióðs s 1. vor, enda er har.r ekki neitt leyndarmál. Fjór- ut> milljónum var úthlutað 1 Kjal- arnesþing. einni milljón í Reykja- vík. Hverjum dt'ttur í hug, að það sé gert til að stuðJa að jafnvægi í bvggð landsirt ? Eg er ekki að finna að þessum lánum til Reykia víkur eða bæja op þorpa við Faxa- flóa Þau hafa átt fullan rétt á sér og koiruð að ágætu gagni fyrir þjíiðarbúið. En þau eru allt ann- ars eðlis en það, sem í þessu frv. felst Atvinnubótasjóður er stofn- un sem ver msirihluta af fé sínu til að veita lán út á síðari veðrétt til kaupa á fiskiskipum og er vhsu’ega brýn þörf slfkra lána. Við Fiskveiðasic'ö íslands starfaði einu sinni sérstóK deild. sem veitti ‘vora lán,- svokculuð styrktarlána- deild en hún hætti störfum. At- vinnubótasjóður er tekinn við hlut vp>ki hennar, og það er vel að svo sé. í írumvarpi Framsóknar- ma na er ekkeit hróflað við at- vinnubótasjóði A neinn hátt, en ég hvgs. að margv.i muni veita því athygli á iandsryggðinni, ef hann verður nntaður 4 annað sinn sem átylia til að eyðileggja það mál, sem nú li^gur fvrir. Stúlka óskast Stúlka, laghent, og sem hetu>- áhuga á Ijósmynda- gerð, óskast að myndagerð Tímans. Upplýsingar veittar á skritstofunum, Bankastræti 7. Iðnaður og bændur Menntamá’&ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason taJar í blaði sínu um þá „hópa í þjóðfélaginu, sem telja iðnþróor.jna stefna hags- munum sínum í hættu, en það eru hér á landi fyrst og fremst bændur og aðrir smáatvinnurek endur.“ Hvexjir þessir „aðrir smáatvinnur-'kendur" eru verð- ur ekki séð af grein hans, en bvað átt er \ið með „bændur“ samvinnufélaga Gefjuni. Sam- candið var byggt upp af bænd- um víðs vegar um land og því var stjórnað af bændum og trún aöarmönnum þeirra. Sambandið setti á stofi' sútun skinna á Akureyri og kaupfélögin og Sambandið tóku fyrir hverja iðngreinina fætur annarri tii þess að gera íslenzkt hráefni verðmejra. lðnaður Sambands- þjóðarinnar mætti vera stolt ef vinnslu úr hráefnum væri h’utfallslega ems vel á veg kom ið. Ein hin bezta fæðutegund í neimi, síldin, er unnin í stór- >:m stíl til skepnufóðurs og á- burðar og til þess að svo mætti verða hefur ríkið kostað stórfc cg tekið á sig þungar skuld- > indingar. En einnig í iðnaði •'r hráefni fiskimiðanna hafa * T í MIN N, föstudaginn 10. janúar 1964 — I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.