Tíminn - 10.01.1964, Page 16

Tíminn - 10.01.1964, Page 16
GÓÐTEMPLARA- 3 listar til stjérn- arkosninganna í Iðju REGLAN KJ-Reykjavík 9. janúar Þrfr framboðslistar hafa verið lagðir fram til stjórnarkosninga í Iðju, félagi vej'ksmiðjufólks, en fre-íur til að skila framboðslist- um rann út á hádegi í dag. Á lista lýðræðissinnaðra vinstri manna eru þessir menn: Formaður Hannes Jónsson, vara ío’-nr.: Alda Þórðardóttir, ritari, Þrúður Helgadóttir, gjaldkeri: Tómas Sigurjón'-son, meðstjórnend ur: Heiður Helgadóttir, Einar Ei- ríksson og Sigurbjörn Alexanders- son. Varastjórn: Jóhann P. Einars- son, Níels Hauksson og Guðni Eggertsson. Endurskoðandi: Sveinn Vigfús- son. Varaendurskoðandi: Karl Eiðsson. Einnig var stillt upp 12 mönnum í trúnaðarráð og átta mönnum til vara. Nánar veTður sagt frá því síðar. Mikið gos og fýla AA-Vestmanraeyjum, 9. jan. Mikið gos var í Surtsey í dag og og um miðjan dag í dag þóttust menn í Eyjum verða varir við all snarpan jarðskjálftakipp, en þar fundust greinilega kippir í gær og fyrradag. gærkvoldi lagði megna brenni- rteinsfýlu yfir Vestmannaeyjar, og þá var einnig töiuvert öskufall, og gætti þess langt fram eftir nóttu. Surtur fór síðan að gjósa í morg- un, og hefur hann gosið í aUan dag, en ekkert sézt til Surtlu. Slys í Neskaupstað FB-Reykjavík. 9. janúar Skömmu eftÞ hádegi í dag varð siys í síldarvetksmiðjunni í Nes- kaupstað. Tveir menn höfðu ver- ið sð hækka svokallað pokaband, sem hækkað er með sveif. Pallið haíði hrokkið af, og snerist því sveifin og með þeim afleiðingum að annar manuanna handleggs- brotnaði, en hinn fékk sveifina í hofuðið og lenti við það í stein- gólfinu og höfuðkúpubrotnaði. — Rannsókn var ekki lokið, þegar blaðið frétti síðast til. ARA HF-Reykjavík 9. jan. Góðtemplararareglan á íslandi á SO ára afmæli í dag, en fyrsta góðtemplarastúlian hér var stofn uð 10. janúar 1884 á Aknreyri. — Hlaut hún nafnið ísafold nr. 1 og starfar enn. Foigöngu um stofn- nn þessarar fyrstu stúku hafði norskur skósmiður, búsettur á Ak- ureyri, Ole Lied að nafnl. Til- gangur regiimnar er auðvltað fyrst og fremst að berjast gegn áfengisbölinu, og vill hún helzt, að áfengisbann verði sett á Reglan hefur lengi haldið uppi öflugri starfsemi meðal barna og unglinga, og var fyrsta bamastúk an stofnuð í Reykjavík árið 1886. Árið 1958 voru Samtök íslenzkra ungtfmplara stofnuð og er það sérrtök deild á vegum góðtempl- aiahreyfingarinnar, sem starfar undir stjórn séra Árelíusar Níels- sonar. Reglan stofnaði barnablað- ið Æskuna árið 1897 og gefur hana út enn, hún hefur einnig gef- ið út margar góðar og vinsælar barnabækur. Þar að auki stendur reglan að starfrækslu barnaheimilisins að Skálatúni í Mosfellssveit ásamt Styrktarfélagi vangefinna. Á Jaðri hafa ungtemplarar haldið ýmiss konar mót og námskeið og þar eiga konur úr stúkum víðs vegar á land inu kost á að njóta hvíldar í nokkra daga á sumrin á kostnað regiunnar. GÓDTEMPLARAREGLAN hefur nú selt borgarstjórn bústað stnn aS Fríkirkjuvegi 11 og elns og kunnugt er afhenti borgarstjórn Æskulýðsráði húsið sem nýjárs- gjöf. Góðtemplarar eru nú að koma sér upp veglegrl byggingu á horni Barónsstígs og Eirfksgötu og er mynd þessi, sem tekin var I gær af sprengjuvinnu vlð grunn byggingarinnar. (Ljósm.: TlMINN KJ). Meistarar setja verk- bann á taxta trésmiða KJ-Reykjavík, 9. janúar. VIÐBRÖGÐ Meistarafélags húsa- smiða við auglýsingu Trésmiðafé- iags Reykjavíkur voru þau að Meistarafélagið tilkynnti féiags- mönnum sínum að þeim væri ó- heimilt að greiða hærra kaup cn gilti fyrir verkfallið, og við það situr nú. Þegar flest verkalýðsfélögin sömdu í desember, lá fyrir trésmið um tilboð um 15% hækkun á alla taxta félagsins en þó með því skil- yrði, að stofnaður yrði ákvæðis- vinnudómur, er átti að dæma, — væri þess krafizt, hver ágóðalilut- ur ákvæðisvinnutaxta yrði í hverju verki, miðað við dagvinnutima kaup. Viðkomandi aðilar skyldu vera skyldugir að veita dómnum allar nauðsynlegar upplýsingar í dómnum áttu að eiga sæti emn maður frá hvorum aðila og odda- maður tilnefndur af Iðnaðarmála stofnuninni. Úrskurður dómsins skyldi vera endanlegur, bindandi og einfaldur meirihluti ráða dóms Framhal^ á 15. síðu. .BLAÐAFÚLKIÐ TILHEYRIR HEIMILISFÚLKINIT KJ-Reykjavík, 8. janúar Þeir eru \íst ófáir Reykvík- ingarnir, sem ekki þekkja hann Hilmar, sem í mörg ár bar út dsgblöð með móður sinni. Nú ei hann nætínr að bera út blöð og selur pyJsur á Laugavegi 28. — Er langt síðan þú byrjað- ir að selja pyisurnar? —Eg byfiaði 10. desember nsma, og það hefur gengið alveg ágætlega. Eg hef opið frá ki. 2 á daginn og fram til hálf fólf á kvöldin, en það vill stund um dragast að ég geti lokað, tví það eru svo margir sem koma hingað um hálftólf-leytið. — Og þú ert hér með tvær tegundir af pylsum? — Já, þeTta er eini staður- inn í bænum þar sem hægt er að fá tvær tegundir af pyls- um. Vínarpvlsur frá Sláturfé- faginu og Berlínarpylsur frá S'ld og fisk — Og brauðið? — Það fæ ég hjá Hlíðar- uakarí, tvo fulla pappakassa á hverjum deg) — Þetta eru viðbrigði frá því að arka með blaðapokana um göturnar? — Það er það óneitanlega en ég var orðinn svo vanur blaðburðinum Búin að vera við pað í 18 ár. og sama hvort úti var sól og sumar eða frost og Lylur, þetta varg að gerast. — Jú hefur auðvitað kynnst íjölda fólks’ — Já, já mikil ósköp, ég þekkti annað hvert mannsbarn í hverfunum sem ég bar út í, enda sagði einn húsbóndinn einu sinni þegar ég var að inn aeimta hjá honum og yfir stóð nór veizla. — „Blaðafólkið til- t.eyrir heimilisfólkinu“. Og ekki dugar að tefja frá pylsusölunni því stöðugur straumur fólks er í gatið og ar.nar hver maður virðist bekkja hann Hilmar Björgvin Ingvarsson sem áður bar út Wöð, en selur nú pylsur jm J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.