Tíminn - 16.01.1964, Side 6

Tíminn - 16.01.1964, Side 6
 ERNIR og fálkar hafa löngum veriS tamdir til veiða. — Það er gömul list og konungleg [þrótt. — íslenzkl fálkinn er nú ekki falur til þeirra hluta. Eitt sinn var hann fat- inn konungsger- seml, eftlrsöttur af sportsinnuðum pót- entátum í útland- inu. Flelrl fugla hafa menn til blóð- ugra leika, í Suður- Ameríku veiða þeir kondórinn og binda hann á bak vígnaut- um og láta þau dansa með hann flaksandi um leik- vanglnn. — Þessir gömlu og skrítnu karlar kunna þá Ifst að temja örn til veiða. Þelr eru Rúss ar og meistarar í slnnl grein. Karlarn ir taka a-narunga úr hreiðrum, temja þá og láta þá sækja sér bráð I staðl, þar sem ekkert nema fuglinn fljúgandi getur komizt að. JÖRÐ Brimilsvellir á Snæfellsnesi fást til kaups og ábúð- ar í næstkomandi fardögum. Kauptilboð í jörðina, sendM til B]arna Ólafsson- ar póstafgreiðslumanns 1 Olafsvík, eða Ólafs Bjarnasonar Hólmgarði 33, Reykjavík, sími 36168, sem gefa upplýsingar um jorðina. Jörð til sölu Jörðin Neðri-Harrastaðir við Skagaströnd er laus til kaups og ábúðar á næstu fardögum, með góð- um kjörum ef samið er fljótt. Vélar og áhöfn geta fylgt, ef óskað er. Upplýsingar gefur eigandi jarðarmnar, Davíð Sig- tryggsson, sími um Skagaströnd. Samkeppni um merki í samræmi við samþykkt síðasta landsþings Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga hefur stjórn sam- bandsins ákveðið að gangast fyrir samkeppni um merki fyrir sambandið Er nér með gefinn kostur á að senda tillögur að slíku merki, og væri æski- legt að það sé að einhver’j íeyti táknrænt fynr sambandið eða starfsemi pess. Uppdrættir skulu vera 12x18 crn. að stærð eða svo, límdir á karton 14x21 cm að stærð, og skulu þeir sendast til skrifstofu sambandsins að Lauga- vegi 105, Reykjavík, pósthólf 1079. fyrir 1. febr- úar 1964. Umslág skal einkenna með orðinu MERKI. Nafn höfundar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lok uðu. Tíu þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir það merki, sem kann að verða valið, og áskilur stjórn- in sér rétt til að nota það merk' að vild sinni án | frekan greiðslu fyrir notkun. JL EFNAI. AUGIN BJÖRG Sólvolloqnfu /4 Simi 11237 Bormahlið 6 Simi 23337 GÓÐUR DRENG- B[§qUBJÍ -lí/lori UBÖ'.'ÍÍ UR GENGBNN Hænsni ti! sö'u Af sérstökum ástæðum eru nokkur hundruð ung úrvaisvavphænsni til sölu. Leiguhúsnæði gæti fylgt UppiVsingar í síma 14437 Um jólin lézt í Manitoba í Kan- ada, Ragnar Gíslason Johnson. Hann var Austfirðingur að ætt og uppeldi. Faðir hans Gísli Jónsson var um eitt skeið veitingamaður á Eskifirði, en fór vestur til Ame- ríku með fjölskyldu sinni um alda- mótin. Ragnar var lengi bóndi við Manitoba-vatn. Hann var duglegur, traustur og sérstaklega elskulegur maður og sterk-íslenzkur í anda. Mér hefur fundizt margir, sem komu frá íslandi í gamla daga, hafa þroskazt óvenjulega vel vestra, og séu þar í röðum þrosk- uðustu manna. Þar af var Ragnar einn framarlega. Systur hans, Ragnhildi, óvenjulega menntaða og göfuga konu, minntist ég örlítið á í síðustu bók minni. — Það er gott að eiga slíka úrvalsmenn sem Ragnar, að samferðamönnum. Þeir varpa bjarma á ættland sitt hvar sem þeir lifa og starfa. V.G. Á FÖRNUM VEGS NÚ ER ÞAÐ Þjóðlcikhúsið cg póstmálastjórnln. SUNNUDAGINN milll ióla og ný- árs var þriðja sýning á Hamlet Þar kom fyrlr atvik, sem er mjög óvenjulegt i leikhúsum. Ekkert ett Irllt virtlst vera með þvf, að fólk væri genglð tll sæta, áður en sýn ing var hafin. Þetta var sérstak- lega hvimleitt eftir hléð. Fyrsta atriðið eftir hlé eyðllagðlsf ger samlega vegna stöðugs ráps fólks í sætin. Engin varzla var við dyrn- ar og frlður komst ekki á, fyrr en fyrsta atriðinu var loklð. Fólklð I röðinni fyrir framan mlg stóð þrisvar sinnum upp tll þess að hleypa hlnum síðbúnu inn. Þann- ig varð fólk stöðugt að standa upp úti um allan sal meðan lelk Ið var á svlðlnu, og var þetta ver-a en nokkru slnni I bíól. — Það var að vfsu ekkl hægt að ætlast til þess að allir Þjóðleikhúsgestir kunni mannasiði, en það hlýtur að vera hægt að krefjast þess af hús- inu, að það koml f veg fyrir, að sýningarnar spillist af þessum or- sökum. Mér er ekkl kunnugt um hvort þetta var einstakt tilfelll eða orðin venja, en allavega er fuil á stæða til að halda fast f þá algllau venju ,að salardyrunum sé lokað áður en tjaldið er dregið frá, og síðbúnum sé ekki hleypt inn nema á milli atriða. NÚ HEFUR Póst- og sfmamála- stjórnin enn einu sinni boðað út gáfu frimerkja Evrópusamráðs pósts og sfma, CEPT, og virðist það ætla að verða árleg venja hér að gefa út þessi merki. Þetta Evrópu- saniráð er sjálfsagt ágætis stofn- un, en póstmálastjórnin hér er á- relðanlega ekkert skyldug tll að láta þessa stofnun elnoka fslenzks frímerkjaútgáfu, meðan hún minn ist hvorki Bjarna frá Vogi né Árna Magnússonar, svo ekkl sé mlnnzt á Skálholtshátíðina, sem var aiveg sjálfsagt tilefni frímerkjaútgáfu. — Mikill hluti íslenzkra frímerkja fer í hendur erlendra safnara og við elgum að notfæra okkur það með því að gefa út falleg frímerki, fall- in til landkynningar. Frfmerki með myndum af íslenzku landslagi, fuglum og jurtum eru of sjaldan gefin út. Það er einnig æskilegt, að öll afmæli eða ártfðir merkra ís- lendinga verði notuð til þess að safna f frímerkjaflokk merkra ís- lendinga fyrr og síðar. Þótt póst- málastjórnin sé treg tll slfkrar út- gáfu, svo treg, að það nálgast hneyksll, þegar minnzt er Skál- holtshátiðarinnar f sumar og af- mælis Árna Magnússonar f vetur, þá verða Ferðaskrlfstofan, aðrir landkynnlngaraðllar og Mennta- málaráð að þrýsta á slfka útgáfu. Þeir aðllar hljóta að hafa rétt tii ráðlegginga um frímerkjaútgáfu á íslandi engu sfður en Evrópusam- ráðið, sem stöðugt kemst upp með að láta okkur gefa út leiðlnda frí- merkl. — J.K. 6 TÍMiNN, fimmtudaglnn 16. janúar 1964 — i /■ / |' (< i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.