Tíminn - 16.01.1964, Side 9
"JBBSX
Meðal íbúa Hrafnistu eru Jó-
hann Sveinbjörnsson, löngum
'jómaður og bóndi og í mörg
ir yfirtollvörður á Siglufirði,
ug síðari kona hans, Guðný
Guðmundsdóttir. Nú var ég
rominn að heimsækja þau
. egna þess, að Jóhann átti átt
ræðisafmæh og mér tjáð, að
hann hefði frá einhverju frá-
'•agnarverðu að greina. Guðný
hauð okkur að ganga í bæinn
cg kallaði á Jóhann, sem sat
á spjalli við annan Hrafnistu-
oúa í innri stofu. Þá kom Jó-
hann fram fyrir og mér varð
starsýnt á hann, rann strax til
"ifja að sjá, hversu svo glæsi-
legt karlmenni í sjón væri orð-
inn fótfúinn. svo lasburða, að
hann varð hálfgert að lyfta sér
upp við hvert spor meðfram
veggjunum. En það er víst ekki
af kyrrsetum, sem hann á orðið
óhægt um gang, öðru nær.
Eg’ þekkti ekki Jóhann áður
né til hans, en hafði þó heyrt,
að hann væri bróðir Tryggva
Sveinbjörnssonar sendiráðsrit
»ra og leikritahöfundar, er
gekk undir naíninu Tryggvi
Svörfuður sem ungt skáld og
greint er frá í íslenzkum aðli.
Því var það svona fyrir siða-
— Þú hefur orðið upp með
þér af því, cða var það ekki
'remur sjalugæft að svo ungir
strákar fengju skipsrúm á há-
karlaskipi?
— Víst va: ég upp með mér,
on ekki var það neitt einsdæmi
með aldurinn. Þá var víða erfitt
í búi til sjós og lands og veitti
ekki af íyrirdnnunni, svo strák
ar vcru látnir ungir í vinnu,
þar sem han-i var að fá, og víst
var það sto't okkar að komast
til sjós se.o fyrst en fengu
rærri en vt'.uu. Einkum þótti
eftirsóknarvert að koma strák
um í skipsrúm til Sæmundar,
þar lærðu altir fljótt að vinna,
hann /ar bæði aftaka duglegur
ug áhugasaniur og nærgætinn,
hafði sérstakt lag á að umgang-
ast unglinga ekki síður en aðra.
— Og vannstu lengi hjá Sæ-
mundi?
— Eg var þrjár vertíðir með
honum á H'íseyjunni. En svo
vann ég affur seinna undir
cans stjórn það var við sfld-
reiðar í Eyjafirði, eftir að
liann var hættur með Hríseyj-
una.
— Svo þið hafið ekki stund
að sildveiðar á henni?
— Nei, aðeins hákarlaveiðar
Þær byrjuðo ætíð á vorin, nán
ast tiltekið 10. apríl, fyrr mátti
ekki byrja, og svo stóðu þær
þangað til tólf vikur voru af
sumri, í slátt.arbyrjun.
— Stunduðuð þið ekki síld-
eiðar á henni?
— Nei. Það voru landveiðar
svokallaðar. Það var veitt í lag-
JÓHANN SVEINBJÖRNSSON áttræður.
(Ljósm.: TÍMINN-GE).
að útsogið hreif hann alltaf
með sér, svo innbyrða varð
hann í hvert sinn. Loks tókst
Eiði að komast í land eftir
þriðju tilraun, og dró hann síð-
an kaðal úr skipinu, sem við
hinir komumst allir á í land.
Svo undarlega tókst til, að skip-
ið hélzt heilt þangað til síðasti
maður var kominn í land, en
þá brotnaði það í tvennt. Annað
skip, sem strandaði í þessu
veðri var Prinsessan frá Sval-
barðseyri, en áhöfn bjargaðist.
— Varð ykkur ekki meint af
volkinu?
— Einn dó skömmu síðar af
völdum þess, að hann hafði
fengið sand í lungun á meðan
hann velktist í sjónum. Annar,
sextán ára piltur, missti líka
heilsuna og dó nokkrum árum
síðar.
— Hvað tók annars við eftir
að þið komust þarna á land í
þessu fárviðri?
— Við gengum heim á næsta
bæ og var tekið þar tveim hönd
um. En þar var setinn bekkur,
þegar komnir Voru til viðbótar
átján skipbrotsmenn í ekki
stærri húsakynni. Fórum svo
yfir í Aðalvík og biðum þar í
hálfan mánuð eftir farkosti, —
komumst þá í kútter, sem var
þar í víkinni og flutti hann okk
ur til ísafjarðar. Þangað koen-
eim við auðvitað slyppir og
snauðir, höfðum ekki önnur föt
en þau, sem við stóðum í. —
Sýslumaður veitti okkur ágæta
fyrirgreiðslu, útvegaði okkur
ONURNAR HOLLVÆTTIR
ÍNAR ER Á MÓTI BLÉS
sakir, að ég spurði Jóhann,
hvaðan hann væri kynjaður.
— Ættarsveit mín er Svarf-
aðardalurinn, ég er af bænda-
fólki kornini:: báðar ættir. Móð
ir min hét Anna Jóhannsdótt-
ir, en faðir minn var Svein-
björn Halldóisson, bróðir sén
Zóphóníasar svo við erum
Dræðiasvnir Pétur og Páll
Zóphóniasar cg ég, og þá kann
ast þú þó alltjent við. Við bræð-
:irnir misstum föður okkar
I: urnungir, ég var þá tíu ára, en
Tryggvi aðeins tveggja. Pabbi
byrjaði búskap á Brekku í
Svarfaðardai og bjó þar sín fáu
búskaparár. Það var smiðja úti
túmnu á Brekku, pabbi var
oikill hagieiksmaður, honum
var nauðsyn ao fást við smíðar.
En begar mamma var orðin
ckkja, fluttist hún með okkur
bræðurnar að Selá á Árskógs-
'trönd og hún giftist síðan
bóndanum þar, Sigurði Jóhanns
syni.
— En ég hef heyrt, að þú
hafir ungur farið að stunda sjó
'nn?
— Jú, það var fermingarvor-
ið mitt, ég held rúmri viku
"ftir ferminguna. Þá hlotnaðist
mér það happ að komast á há-
karlaskip, og það með sjálf
um Sæmutidi Sæmundssyni,
beim fræga hákarlaformanni
•g Utvegsbónda. Það var um
/rjátíu toma skip, sem hét
Hrísey, og áhöfnin var tólf
manns.
net, sem lögð' voru frá landi,
cg það er sú versta sjóvinna,
sem ég hef stundað um dag-
ana. Hún stóð á haustin og allt
fram undir jói. Við urðum að
fara meðfram ströndinni og
fylgjast með netunum eftir að
allra veðra var von, höfðum
"kkert sérstakt skjól og leit-
íðum í útihus á bæjunum,
•/orum heldui illa liðnir af
sumum jarðeigendum og litið
í okkur em' og hálfgerða
flækinga. Sarot áttum við sums
staðar í got' hús að venda, en
það var iðuiega langt á milli
heirra Dæja.
— Var mik;ð um síldveiði þá
við Eyjafjörð?
— Já. Þá var síldin farin að
færast svo mikið frá austur-
randinu til norðurlandsins. Og
norsku síldveiðikaupmennirn-
ir komu frá Austfjörðum og
k eyptu allt sem veiddist, við
Eyjafjörðinn Eg man eftir, að
beir höfðu eldgamalt flutn-
•'igask-ip, sem hét Egill og það
fluttí síldina jafnharðan út, þeg
ar það var búið að fylla sig.
— Fannst þér þá skemmti-
ægra að veva á hákarlaveiðun-
um
— Óneitanlega. Þær voru
stundaðar á vorin, hófust tí-
unda apríl, fyrr máttu hákarla-
skipin ekki fara út, og stóðu
þangað til tólf vikur voru af
sumri, er heyannir byrjuðu. —
Okkur ungu mönnunum fannst
oft æði spennandi á hákarla-
NNAR BERGMANN
veiðunum og helzt þegar hann
fór að vaða. Það var stór-
skemmtileg sjón að sjá, þegar
við eygðum hákarlinn í vatns-
skorpunni, þá var uppi fótur
og fit um borð.
— Gat ekki verið erfitt að
fást við hann?
— Jú, stundum þurfti sá, sem
var með vaðinn, að hafa krafta
í kögglum og þó mest komið
undir lagninni. Enginn á Hrís-
eyjunni kunni það á við Sæ-
mund, sem var bæði fágætlega
vel að manni og þekkti skepn-
una eins og fingurna á sér. Það
var býsna skemmtilegt að vera
til sjós með þeim manni og
lærdóimsríkt fyrir okkur strák-
ana.
— Þú lentir einhvern tíma í
sjávarháska?
— O, já, og þar skall hurð
nærri hælum. Það var mörgum
ráðgáta að mannbjörg skyldi
verða þegar kútterinn
Tjörvi frá Akureyri brotnaði á
Vestfjörðum vorið 1903, þegar
litið er á aðstæður. Eyfirzku
fiskiskipin höfðu safnazt samarv
inn á Siglufirði og biðu byrjar
í fimm sólarhringa en lögðu
svo öll af stað viku af marz,
aðfaranótt áttunda, í sæmilegu
veðri til þorskveiða fyrir vest-
an land. En ekki vorum við
komnir langt, þegar hann rauk
upp með norðaustan rok og
byl, sneru sum skipin við, og
hefðu fleiri átt að gera það.
því áður en langt leið, var kom
ið fárviðri, og fórust tvö skip
með áhöfn, bæði frá Akureyri,
Skjöldur með tólf menn, sem
flestir voru úr Eyjafirði og áttu
fjórir fyrir konu og börnum að
sjá. Hitt skipið hét Oak, óvenju
stórt skip með nítján manna á-
höfn, flestir voru úr Eyjafjarð
ar- og Þingeyjarsýslum, en sum
ir að sunnan og austan. — Að
mörgum árum liðnum komust
menn að raun um, að Skjöld
hefur rekið norður í hafís o,g
skipshöfnin hafst þar við all-
lengi og barizt við dauðann. —
Norðmenn fundu nefnilega
skinið innan um ís norður í
hafi og sást, að skipsmenn
höfðu brotið talsvert úr skipinu
til að kynda eld með. En það
er af okkur á Tjörva að segja.
að við hleyptum vestur með
landinu, út með Ströndum og
bað tókst flestum skipunum. —
Við vorum komnir fvrir Horn.
þegar alda skall á skipið og
brotnaði skansinn stiórnborðs-
megin. Fyrirs.iáanlegt var, að
skipið slvppi ekki fyrir Straum-
nes. oe bví hlevDti skinstiórinn
inn í Rekavík bak við Látur.
lae^ist þar við akkeri enbað var
ekki annað svnna en skinið ætl-
aði að fara í sundur af veður-
ofsanum bar inni á víkinni. — /
Var þá slenDt festunum og því
næst sigldi Steinn skipstjórj
unn í fjöru Var ekki bægt að
afstýra því. að skipið lenti í
grjóti. og brimofsinn óshaniog-
ur. Einn úr okkar hóni. Eiður
Benediktsson tók að sér að
freista bess að knmast i land í
biarghring með línu. En það
mistókst hvað eftir annað, því
gistingu og fékk verzlanir til að
lána okkur föt, sem okkur van-
hagaði um. En sýslumaður var
þá sjálfur Hannes Hafstein, —
þetta var síðasta sýslumannsár-
ið hans, því árið eftir varð
hann fyrsti islenzki ráðherrann.
Ég var þrjár vikur á ísafirði,
réðist þá á skip þar, Fremad
frá Akureyri og kom ekki heim
fyrr en í 12. viku sumars. Árið
eftir hafði ég ekki í hyggju að
ráða mig á skip, því að ég og
sonur Sigurðar stjúpa míns
höfðum látið smíða bát. En
samt lét ég tilleiðast, réðst á
skipið Henning, sem hélt vestur
vorið eftir, og við lentum aftur
í ofsaveðri og við hleyptum frá
Strandagrunni og alla leið vest
ur á Patreksfjörð. í þessu veðri
fórst Kristján og áhöfnin, tólf
menn, sem allir voru úr Svarf-
aðardalshreppi. Hann hefur
víst farizt i Djúpinu, því að
nokkru eftir sigldi reykvísk
skúta þar gegnum flekk af há-
karlalifur.
— En fórstu ekki að búa um
þetta leyti?
— Jú, ég fékk fyrir konu,
Sesselju Jónsdóttur frá Tjörn,
við byrjuðum búskap á Brekku,
því ég átti part af jörðinni. Þá
voru harðindi fyrir norðan.
snjór fram í fardaga. Þá komu
fyrstu mótorbátarnir (il Eyja-
fjarðar og ég varð formaður á
öðrum, var síðan alltaf með bát
meðan við bjuggum á Brekku, í
tíu ár. En þá fluttumst við nær
sjónum, fórum að búa í Sauða-
Framhald á 13. stðu.
I
TIMINN, fimmtudaginn 16. janúar 1964 —