Tíminn - 16.01.1964, Qupperneq 15
Eyjafíug stofnaí
ÁG-Vestmannaeyjum, 15. jan. staðsetta í bænum, því að nokk |
uð hefur borið á því, að flug i
I kvöld var stofnað I Vest-
mannaeyjum nýtt flugfélag,
sem lilotið hefur nafnið Eyja-
flug. Stofnendur eru nokkrir
ungir Vestmannaeyingar og
fleiri og tilgangur félagsins er
sá, að halda uppi flugsamgöng
um við Vestmannaeyjar.
Hið nýstofnaða félag hyggst
koma sér hið bráðasta upp flug
vél eða flugvélum til að annast
farþegaflug, leiguflug og flutn-
ingaflug til og frá Vestmanna-
eyjum, og þar verður heima-
höfn væntanlegra flugvéla.
Hyggja margir Eyjabúar gott
til glóðarinnar að fá fl'ugvél
BERKLAR
Framhald af 1. síðu.
orðnu höfðu verið berklaveikir
áður en sjúkdómur þeirra legið
niðri um árabil. Börnin smit-
uðust flest af sama sjúklingnum
og komust öll þegar undir lækn-
ishendur, er be' klapróf hafði kom
ið \it hjá þeini eða fyrsta sjúk-
dómseinkenni gert vart við sig.
Frá engu þessara barna mun hafa
staíað nein smilhætta, þannig að
umgangur þeirra við skólafélaga
mun ekki draga neinn dilk á eftir
sér.
Jóhann Þorkelsson sagði, að
þetta væru að vísu óvenju mörg
tilíelli í einu, þar sem yfirleitt
kærnu ekki nema eitt og tvö á ári,
en hér hefði eiginlega verið um
sérstaka röð af chöppum að ræða,
þar er smitberinn hafði svo mik-
inn samgang við þrjár barnmarg-
ar fjölskyldur. Hins vegar hefði
tekizt svo vel til, að til allra sjúkl-
inganna náðist þegar á byrjunar-
stigi sjúkdómsins, og munu þeir
verða heilbrigðir eftir 2—3 mán-
uði En það væri alltaf hvimleitt,
þegar svona faraldur kæmi upp,
en ekki sízt fyrir þá sök, að óþarfa
ótti gripi um sig meðal fólksins, og
hefði hann heyrt alls konar trölla-
sögi r, sem gengju um bæinp. Þær
þyríti að kveða niður, því að eng-
in ástæða væri til ótta. Þó væri
hér um aivarlegan sjúkdóm að
ræ^a, sem sjálfsagt væri að taka
íöstum tökum, og því vildi hann
minna fólk á a? snúa sér til lækn-
is 'íns eða Hwlsuverndarstöðvar-
úinur, ef nokku- grunur væri um
samband við berklasjúklinga.
SÍLDIN
Framhald af 16. sESu.
IjÓKiir með 1400 og Hamravík
með 1600. í kvöld eða nótt var
svo von á Kóp með 1100 og Von
moð 1400. Til Sandgerði komu s.l.
nótt Sigurpáll með 2300 og Jón
Garðar með 780.
Blaðið átti kvöld tal við Jón
Eina 'sson skipMjóra á síldarleit-
arskipinu Þorsteini þorskabít. —
Hann kvað veiðihorfurnar ekki
mjög góðar undir nóttina, þar eð
veðor /æri heldur farið að spill-
a=t Enn værr bátarnir þó að
veiðum, en úr pessu mætti ekkert
bræla í viðbót til að hægt yrði
að uthafna sig Hann kvað fáa
báta vera úti og síldin dálítið
eif:ð t. d. helðu fjórir bátar
spu-ngt nætur sínar í dag. Afla-
h.'r‘'tu skipin í kvöld voru Sólrún
með 800 tunnur, Rifsnes með 800
og Elliði með 1300. Sólrún er nú
á !e ð til AusU'arða með aflann
og er hún fyrsta skipið, sem þang
að oeldur, en síldarverksmiðjur
þar hafa nýlega tilkynnt að þær
hrefn vinnslu.
hafi fallið niður til kaupstaðar-
ins, þótt veður hafi verið fært,
af því að allar flugvélar hafi
verið bundnar í ferðum annars
staðar. Vonast þeir til að hið
nýja flugfélag geti bætt úr
þessum ágalla.
Framkvæmdastjóri Eyjaflugs
hefur verið ráðinn Sigfús J.
Johnsen, en hluthafar eru eins
og áður segir aðallega ungir
Vestmannaeyingar. Stjórn fé-
lagsins skipa Sigfús Johnsen,
Jón Hjaltason hæstaréttarlög-
maður, Vestmannaeyjum og
Jón Magnús Jónsson, flugvél-
stjóri, Reykjavík.
SJÓPRÓFIN
Framhald af 16. síðu.
stjóm stýrimanns að loka lestar-
opum og hurð á hvalbak.
Þegar þetta gerðist, var lestin
orðin full af síld að aftan, en
fremsta stían stjórnborðsmegin
hefur sennilega ekki verið orðin
full, og getur skipstjórinn sér
þess til, að síldin hafi runnið fram
með þeim afleiðingum, að skipið
lagðist á hliðina. Hallaðist skipið
svo mjög, að lestarhlerar héldu
ekki, og sjór rann yfir lestina.
Þá skipaði skipstjóri að gera
gúmmíbátinn bakborðsmegin klár
an. Skipið tók að sökkva, og
sendi þá skipstjóri út annað kall
um, að skipverjar væru að yfir-
gefa skipið.
Gúmmíbáturinn blés sig út á
hvol'fi, og stökk þá Sigurbjörn
Ólason, fyrsti vélstjóri, í sjóinn
og tókst að rétta hann við. Stukku
þá skipverjar einn af öðrum út
í bátinn, og þegar hann var kom-
inn 2—3 metra frá skipinu, sökk
það. Liðu aðeins um 15 mínútur
frá því Hringver lagðist á hliðina
og þar til hann var horfinn í djúp-
ið. Aðeins efri lofthringur gúmmí
bátsins blés sig út, og maraði bát-
urinn því í hálfu kafi, en aðeins
liðu u. þ. b. 5—10 mínútur, þar
til Árni Þorkelsson var kominn á
vettvang og hafði tekið skipverja
af Hringver um borð. 0
Við réttarhöldin í dag kom í
Ijós, að Hringver hafði verið
ballestaður sérstaklega á síðast
liðnu hausti
Er nú lokið rannsókn á sjóslys-
unum í Vestmannaeyjum í bili,
en gúmmíbjörgunarbáturinn af
Hringver verður að líkindum send
ur til Reykjavíkur á morgun, og
verður rannsakað hér, hvers
vegna hann blés sig ekki út.
REYKINGAR
Framhald al 2 síðu
skaðlegu áhrif og venjulegir vindl
ingar, en filter er á 55% af öll,-
um bandarískum vindlingum. —
Benti nefndin þó á, að filter hefði
ekki verið nægilega lengi í notk-
un, til þess að hægt væri að
fullyrða algjörlega uin það. Tó-
baksframleiðendur í Bandaríkjun-
um segja, að þetta mál verði að
rannsaka, og að þeir fallist ekki
ó þá skoðun, að tóbak sé skaðlegt
heilsu manna. Tóbaksiðnaðurinn í
Bandaríkjunum er talinn gefa af
sér um 8 billjónir dollara árlega.
Þó að Iíklegt sé talið, að sala
á vindlingum i Bandaríkjunum og
víðar muni minnka um skeið, má
búast við, að tóbaksiðnaðurinn nái
sér á nýjan leik, á sama hátt og
brezki tóbaksiðnaðurinn árið 1962,
eftir það mikla áfall, sem skýrsla
frá Royal College of Physicians
var honum.
TÍMINN, fimmtudaglnn 16. janúar 1964 —
Skák Tals
og Inga R.
í ANNARRI umferð vann Tal
Inga R. Jóhannsson í 26 leikjum í
mjög skemmtilegri skák, sem fer
hér á eftir:
Hvítt: TAL. — Svart INGI R.
1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6.
4. Ba4, Rf6. 5. o-o, Be7. 6. Hel,
b5. 7. Bb3, d6. 8. h3, o-o. 9. c3,
Ra5. 10. Bc2, e5. 11. d4, Rd7. 12.
Bd2, cxd4. 13. cxd4. Bf6. 14. Rfl,
Rc6. 15. Bc3, exd. 16. Rxd4, Rd-e5.
17. Bb3, Rxd4. 18. Rxd4, Bb7. 19.
Ha-cl, Rd7. 20. Rg3, He8. 21. Rf5,
Hxe4. 22. Rxd6, HxB. 23. Rxf7,
HxD. 24. RxDt Bd5. 25. HxH, BxB.
26. HxR, (gefið).
Dregið í 1. flokki
Miðvikudaginn 15. janúar var
dregið í 1. flokki Happdrættis Há-
skóla íslands. Að þessu sinni voru
vinningarnir 1,400 að fjárhæð
3,400.000 krónur.
Hæstu vinningarnir tveir, hvor
á hálfa milljón króna komu á heil
miða númer 39.837, sem báðir
voru sel'dir í umboði Frímanns
Frímannssonar, Hafnarhúsinu,
Reykjavík.
100,000 króna vinningarnir tveir
komu á hálfmiða númer 23.447.
Tveir hálfmiðar voru seldir á
Stokkseyri og hinir tveir á Eyrar-
bakka.
10.000 krónur: 1945 — 2633
9893 — 10173 — 14419 — 15271
30969 — 34696 — 34906 — 39838
42911 — 43554 — 45204 — 45484
50957 — 52221 — 53132.
(Birt án ábyrgðar.
Víxlar me?
ÓJ-Selfossi, 15 janúar.
LEIKFÉLÁG Selfoss hefur nú
sýnt leikritið Víxlar með afföllum
eftir Agnar Þórðarson 12 sinnum
austan fjalls og einu sinni að Hlé-
garði í Mosfellssveit við mjög góða
aðsókn og ágætar undirtektir. Agn
ar er líka leikstjóri og hefur hon-
um farizt það verk vel úr hendi.
Um næstu helgi ætlar leikflokkur-
inn að fara upp í Borgarfjörð, og
verður leikurinn sýndur að Loga-
landi í Reykholtsdal á laugardags-
kvöldið og á sunnudag verða tvær
sýningar í Borgarnesi.
TILLAGNA BEÐIÐ
Framhald af 1. síðu.
anfarið. Er búizt við, að sam-
kvæuit statistík að lungnakrabba
tilfe'lum fari fjölgandi á næstu
árum. Ráðinn aðstoðarmaður
Hjalta hefur verið við nám
i Þýzkalandi að undanförnu, en er
væntanlegur til starfsins á þessu
ári.
Ealdur Möller sagði, að árið
1962 hefði heiibrigðismálaráðu-
neytinu borizt biéf frá landlækni
um hættuna r.f reykingum, og
hefði samkvæml hans ráði verið
ákveðið gjald til krabbameinsfé-
lagsins af sigarettusölu til þess að
styrkja starfsemi þess. Landlækn-
ir lagði til, að komið yrði í veg
fyrir, að Tóbakseinkasalan aug-
lýsti vörur sínar, en ráðuneytis-
stjó.i sagði, að einkasalan hefði
ekki gert það í fjöldamörg ár,
þótt ekki sé til bann við því. Einn
ig vildi landlæknir, að stöðvuð
yrði sala á sígarettum í lausasölu,
og taldi að börn og unglingar
keyptu þær frekar þannig, en ráðu
neyíisstjóri sagði, að ekki hefði
ver;ð talin ástæða til að fram-
fylgja því, enda þyrfti til þess lög-
gjöf. Lausasala á sígarettum mun
vera fremur lítil.
Samkvæmt upplýsingum Ragn-
ars Jónssonar, skrifstofustjóra
ÁTVR, hafa sígarettureykingar sí-
fellt aukizt ár írá ári, bæði beint
og blutfallslega. Til dæmis juk-
ust sígarettureykingar um 6,1%
á íirinu 1963 þó að sígarettur
hækkuðu talsvert í verði á því
ári. Camel-sígarettur eru langvin-
sælastar, og fjölgaði reyktum
Camel-sígaretturn um 21,5 millj.
síykkja á s.l. ári. Reyktóbaksnotk-
un jg vindlareykingar voru hins
vegar svipaðar árið 1963 og árið
áðisi
Skoðanakönnun, em gerð var í
barraskólum í Reykjavík og á
Seiijarnarnesi fyrir nokkru, leiddi
i ljós, að reykingar barna og ung-
linga hafa farið ískyggilega r vöxt
á undanförnum árum. Samkvæmt
könnuninni, þá er 10. hver 10 ára
drengur farinn að reykja og 7.
hver 12 ára drengur. Minna er um
reylingar stúlkna. En nú má bú-
ast við, að skólnbörn fái enn meiri
fræðslu en vei ð hefur um skað-
sem: tóbaksins á grundvelli
.•kýrslu bandavísku vísindamann-
anna.
FJÁRSVIK
Framhald af 16. síðu.
Mál þetta er enn á algjöru frum-
stigi, og er blaðið hafði tal af rann
sóknardómaranum í dag, var hann
ekki farinn að kanna gögn cnálsins
svo að hann gæti gefið nokkrar
upplýsingar um það. Mun hér vera
um talsverða upphæð að ræða.
HÁKARL
Vil kaupa vel verkað-
an' hákar).
NAUST
Sími 17758
og 37580
Þvottavél
28 kg. þvottavél til sölu.
Hentug íyrir gallaþvott.
t>voftahúsi8
S K Y R T A N
Hátúni 2.
Sfmi 24866
Ung stúlka
óskar eftir vinnu
við 'éttan iðnað,
eða símavörzlu,
sem hún er vön.
•
Uopl.
síma 24T04.
Læðurnar
i kvöld
I kvöid veríiur frumsýning á
finnska leikritinu „Læðurnar“ í
Þjéðleikhúsinu. Höfundur leikrits
ins er Waientin Chorell. Leikstjóri
p: Baldvin Halldórsson. Leiktjöld
eru gerð af Gunnari Bjamasyni,
en pýðandi er Vigdís Finnboga-
dóttrr. Leikendur eru alls ellefu
konur og fara eftirtaldar leikkon-
ur með helztu hlutverkin: Guð-
bjöig Þorbjamard., Helga Valtýs-
dótiír. Kristbjörg Kjeld, Nína
Sveinsdóttir Bsyndís Pétursdóttir
Brfot Héðinsdoitir, Brynja Bene-
diktcdóttir, Margrét Guðmunds-
dóttii, Jóhanna Norðfjörð, Þóra
Fviðriksdóttir.
Börn
Onglingar, eí5a fu1Ior‘ði‘ð fólk óskast til a<S
bera blaSi'o út í eftirtalin hví>-r
0 LINDARGAT*5
9 SKIPHQL?
Afgrefösla
Bankastræti 7
Símar: 12323—18300
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andláf og
jarðarför,
Arnheiðar Skaffadóttur
_____________________ Systkini hinnar látnu.
Útför mannsins míns,
Jósefs Björnsronar
Svarfhóli,
fer fram frá Stafholtskirkju iaugardaginn 18. þ. m. kl. 14. Bílferð
verður frá BSÍ um morguninn kl. 8,30.
______________________________ Jóhanna Magnúsdóttir.
15