Tíminn - 17.01.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.01.1964, Blaðsíða 5
FRIÐRIK ÓLAFSSON SKRIFAR UM SKAKMOTIÐ Snaraði leikfléttu og sigraði 2. umferð Tal 1—0 Ingi Guðmunduj 1—0 Magnús Arinbjöm 0—1 Johannesen Freysteinn V%—14 Ingvar Nona biðskák Friðrik Trausti biðskák Jón Wade biðskák Gligoric Tal—Ingi. Mikill f jöldi á horfenda var sam an kominn þetta kvöld, til að sjá, hvernig hinum nýbakaða al- þjóðameistara tækist upp í viðureign sinni við heimsmeistar ann fyrrverandi. Byrjunin var spánskur leikur og beitti íngi afbrigði, sem Keres kom fyrstur fram með á Áskorendamótinu í Curacao 1362. Afbrigði þetta er ákaf- lega vandteflt og verður svart ur ávallt að gæta ýtrustu ná- kvæmni í útreikningum sínum. Ingi eyddi i það miklum tíma að finna mötleiki gegn öllum hótunum Taf en aldrei tókst hunum þó fyllilega að jafna taflið. í 22. leik snaraði Tal svo á hann fallegri leikfléttu og gafst Ingi upp nokkru seinna, er hann sá fram á óum- flýjanlegt ikiptamunstap. — Skemmtileg skák, einkennandi fyrir Tal. 1. e4, t5 2, Rf3, Rc6 3. Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. o—o, Be7 i.Opna vörnin 5. —, Rxe4 er betri en það orð, sem af henni íer, en því miður er hún sjald- an notuð á skákmótum nú til dags.) 6. Hel, b5 7. Bb3, d6 8. c3, o—o 9. h3, Ra5 10. Bc2, c5, 11. d4, Rd7. (pennan leis kom Keres fyrst ur fram með á Áskorendamót- mu í Curacao 1962, og hefur síðan notað hann í mörgum kappskákum með góðum ár- angri. Hugrr.yndin að baki bonum er að skapa þrýsting, sem beinist að miðborði hvíts, þ. e. með því að leika —, Bf6 og —, Rc6 o. s.. r'rv. Að vísu tekur svartur vald :ð af d5 reitnum en það hefur ekki alvarlegar afleiðingar, því að hvítur getur ekki notfært rér veikinguua.) 12. Rbd2 i Vafalaust öflugasta áfram- haldið.) 12. —, cxd4 13. cxd4, Bf6 -13. —, Rc6 er sennilega ná- kvæmari leikur.) 14. Rfl. (Keres fékJi þessa stöðu upp tvisvar sinnum''í skákum sín- u m við Tal á fyrrgreindu móti með þeirri undantekningu þó, eð svarti riddarinn var á c6 og tiskupinn á e7. í annarri skák- inni reyndi Tal 14. a3, ,g hinni skákinni 14. Rb3, en hvorugur leikurinn gerði svarti erfitt fyrir. 14. Rfl er tiltölulega nýr af nálinni og jafnframt eðlilegasta áframhald ið). 14----- Rc6. 15. Be3, exd4. .Leiðir til harðra sviptinga á miðborðinu. Mögulegt var einn- ig Rb6). 16. Rxd4, Rde5. 17. Bb3, — (Góður leikur, seen kemur í vég fyrir að svartur geti síðar meir leikið —, Rc4 og opnað jafn- framt c-línuna fyrir drottningar hróknum). 17. —, Rxd4. (f skák sinni við Grunshevski í Moskva 1963 lék Keres hér 17. —, Bb7 og fékk ágæta stöðu eftir 18. Rg3, g6. 19. RxR, BxR. ?0. Hcl, Hc8). 18. Bxd4, Bb7. 19. Hcl, Rd7. (Staða svarts er þegar orðin erfið og hann reynir að létta á stöðu sinni með því að leita mannakaupa. En staða hans batnar sízt við það, eins og séð verður á framhaldinu). 20. Rg3, He8? (Þessi leikur gefur hvíti tæki- færi til að flétta fallega. Nauð- synlegt var 20. —, g6, enda þótt það líti í fljótu bragði nokkuð glæfralega út). 21. Rf5, Hxe4. (Það virðist ekki skipta máli hvort svartur þiggur peðið eða ekki. Staða hans er alla vega töpuð). r'T^.l’Í ^16, Hxdl. 23. Rxf7, iixdi. ; ' (Sennilega hefði 23. —, Df8 veitt öflugra viðnám). 24. RxDf, Bd5. 25. HcxH, BxB. 26. HxR og svartur gafst upp. Arinbjörn -— Johannesen. Johannesen beitti Tichgorin-| vörn í drottningarbragði, og varð skákin fljótlega óregluleg. (1. d4, d5 2. Rf3, Rc6) Arin- björn náði ágætri stöðu þegar á leið, en tók síðar á sig óþarfa tvípeð á kóngsvængnum. Þessi veiking reyndist honum örlaga- rík, því að Johannesen tókst að ná öflugri kóngssókn, og varð Arinbjörn að gefast upp, þegar Ijóst varð, að kóngur hans átti sér hvergi griðland. Guðmundur — Magnús. Magnús beitti Nimzo-ind- verkri vörn gegn drottningar- peðsbyrjun Guðmundar. Náði Guðmundur snemma rýmri stöðu, en Magnús varðist af mikilli seiglu og tókst að halda í horfinu fram eftir öllu tafli. Undir lokin sást honum yfir lymskulega riddaraskák, sem| sett var til höfuðs drottningu hans. Varð hann þá að gefast upp. Freysteinn — Ingvar. Byrjunin var Kóngs-indversk vörn og blés Freysteinn brátt til atlögu á kóngsvængnum. Heldur leit illa út fyrir Ingvari um t.íma,..lep..m^cfuspagg^raleg; um varnarleikjum tókst honum að áfstýra vóðarium ' og köma kóngi sínum í skjólhús. Sá Freysteinn fram á það, að sókn in mundi reynast erfið og tíma- frek og bauð því jafntefli, sem Ingvar þáði. GLIGORIC FRIÐRIK Wade — Gligoric. Sikileyjarvörn. Wade virðist ekki hafa neina á- kveðna áætlun í huga og náði Gil- goric fljótleM undirtökunum. Mótaðgerðir Wade á kóngs- vængnum reynd- ust gagnslausar. og neyddist hann til að fara út í endatafl með mun lakara tafl. Biðskákin er sennilega unnin fyrir Gligoric. Nona — Friðrik. Spánski leikur- inn. Taflið rólegt lengi vel framan af, og urðu litlar sviptingar fyrr en í 25. leik. Frið riki tókst að ein- angra peð hvíts á e4, en með ýms- um snjöllum leikjum tókst Nonu að beina aðgerðum svarts frá peðinu og koma síðar á það nægilegu valdi. Mikil uppskipti urðu rétt fyrir bið og virðist nú ekkert blasa við nema jafntefli. Trausti — Jón. Nimzo-indversk vörn. Jón náði betri stöðu eftir að Trausti hafði á fljótfærnislegan hátt bundið endi á sóknaraðgerðir sínar á drottningarvængnuim. Jón stendur mun betur að vígi í biðstöðunni, en ekki er alveg víst, að það nægi honum til vinnings. GRÆNMETI Framhald af 4. síðu ■ skulum reyna að velja það eins slétt og hægi er, annars þarf að skera of mikið af því, svo að það verður ódrýgra. Ef þið ■þurfið einungis að nota lítið, • íþá má skera af því bita. Rótar- - -seneri er m,kið notað í sallöt, •ýmist fínriíið eða skorið í Mrímla. Það er líka soðið í ■jsneiðum, ste,kt og bakað í ofni, tg n',tað í alls konar súpur. Gtngið frá grænmetinu í ís- skápinn Þegar gengið er frá græn- metinu 1 ísskápinn ber ávallt að gæta þess að hafa það þurrt og elcki þvo það áður ef hægt ei að komasí hjá því. Undan- tekning er þó grænkál sem visn ai ef það er ekki sett í vatn áður. Visin blöð, mold og ann- að því um líkt ber að fjar- ,ægja Grænmetið er síðan sett f pla.tpoka eða í grænmetis- kassann Gúikur og tómatar þo!a ekki mikinn kulda. Tóm- 1 ta á að lá+a inn eins og þeir roma fyrir, er. gúrkuna þarf að láta í plastpoka með götum. : Þau má ekk’ setja í frystihólf- ið NOKKRAR UPPSKRIFTIR: Seljurótarsaiat. 4 msk. hrá seljurót 2 msk. sýrð agúrka Z -4 msk. þeyttur rjómi . 2—4 msk. olíusósa Seljurótin skorin í þunna rtrimla, agúikan skorin í bita. Hrærið olíusosuna út með rjóm írnum og biandið seljurótinni og agúrkunní í. Skeytið salatið með tómötum og blaðsalati. — Mjög gott með köldum fiskrétt um og fiski í hlaupi. •tauðrófusalat með piparrótar- rídma 3 bollar sýrðar rauðrófur 2 bollar smáf.t skorin epli 1— iy2 bolli þeyttur rjómi 'V msk. piparrót V; msk. edik sykur salt, sinnep. Rauðrófurnar eru skornar í s»rimla. Rjóminn blandaður með piparrótinni. Rauðrófun- nm og eplurum er blandað sam en við rjómrnn, ásamt örlitlu af sykri, sa’ati og sinnepi. Rauðkálssalat 3- -400 gr. rauðkál 2- 3 epli i msk vatn s3fi ór !/2 sítrónu eða dálítið edik 1 msk. sykur Sítrónusafa (ediki) vatni og í.ykri blandtð saman í stórri skál. Eplin rifin á rifjárni bi.int í skálma og blandað vel taman við sósuna, svo að þau dökkni sem minnst. Rauðkálið skorið í örþunna strimla og blandað saman við eplin. Sal- atið borið fram með kjöt- eða fiskréttum, einnig á kalt borð. MARÍA Framhald af 4.' síðu — Nei, hann er ekta, þetta er tekið í Sviss og eru þeir voða hriínir ef maður getur eitthvað á skíðum, en ég er bara búin að g’eyma öllu sem ég lærði heima. Þyrfti að fara í Kerlingarfjöllin til þtss að hressa upp á kunnátt- •jna. Þrtta eru myndir frá „lestarrán inu“, þeir iærðu það í þann bún- inga að nokkrar stúlkur voru látn ar .æna pelsum. og sést María þar allvigaleg með hríðskotabyssu. Byssan var reglulega þung, segir hún brosandi, en þetta tiltæki var reeh lega skemmtilegt. Á annarri mynd eru lögreglu- þjónarnir fcúnir að handtaka tvær stúJknanna og veifa þær vígreifar blaðaslitrum fruman í fólk sein ger.gur fram hjá. Að lokum koma nokkrar mynd- ir ai brúðarkjóium, þarna er upp- áhaldsmyndin mín. segir hún og bendir á sjálfa sig í hvítum silki- biúðarkjól, ummktan þunnu brúð arsiöri. VATTERAÐIR NÆl ONÚLPIJR — Hefurðu ekki fengið mörg giftingartilboð? — Nei, segir María leyndar- dómsfull, ég hef ekki fengið nein. Bíla- & búvélasalan selur 1. stk Ferguson-grafa '63 af fuilkomnustu gerð 1. stk Ferguson-grafa 762 í toppstandi báðar. Sú nýrri £00 tímar á mæli Sú eldri 1600 t. . mæli Sullivan-loftpressa á Fordvömbíl frambyggð ur. Við pressuna er Deutz dieselmótor. Allt í góðu ástandi. Dráttarvéiar Ferguson 35—27 Kp. Ferguson '65 Deutz D-15 Hannomac '55 11 hp. Farmal A KartSfluupptökuvél Rafstöðva-diesel og vatns- afl. Kerrur aftan í jeppa JarSvtur (vmsar teg.). Bííar allar geríir Örugg fijónusta ðíia & búvélasalan er við Miklatorg Sími 2-31-36 rlMINN. föstudaainn 17. ianúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.