Tíminn - 17.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.01.1964, Blaðsíða 10
xmzj HVER ER MAÐURINN? EÐVARÐ SIGURÐSSON, for- maður Dagsbrúnar, er fæddur 18. júlf árlð 1910 að Nýjabæ I Garði. Foreldrar hans eru Sigurður Eyjólfsson, sjómaður og Ingibjörg Jónsdóttir. Eð- varð hætti námi eftir barna- skólapróf og stundaði eftir það almenna verkamanna- vlnnu. Alllengl vann hann við fiskverkun, slðan vlð járn- smíðl og við skipagerðir í Stálsmiðjunni, en sildveiði á sumrum. Árið 1930 gekk Eð- varð í verkamannafélagið Dagsbrún og hefur mætt á hverjum fundi þar síðan, og var árið 1942 kosinn i stjórn félagsins, þar sem hann situr enn og nú sem formaður. Sfð- an árlð 1945 hefur Eðvarð ein göngu starfað sem fastur starfsmaður Dagsbrúnar. Eð- varð hefur verið í stjórn AI- þýðusambandsins sfðan árið 1951. og varaforseti þess síð- ustu fjögur árin. Eðvarð hef- ur átt sæíl á alþingi sem þing maður Alþýðubandalagsins frá árinu 1959, fyrst sem varaþingmaður en síðan þing- maður. — Helztu áhugamál Eðvarðs fyrir utan félagsstörf in, eru ferðalög, og þá helzt öræfaferðir um ísland. — Þú ætlast til fcess, að við dæmum þennan mann? — Einmitt. — Við erum stjórnendur, elns og þú sagðir. En ef þú ert á móti Bababu, sem við búumst við, að þú sért — láttu þá taka hann af lífi. Þar með er málið útkijáð. — Vel mælt. — Nei. Við verðum að gefa honum heiðarlegt tækifæri. — Taktu þetta inn i kvöld — og svo máttu ekkert borða næsta sólarhring! — Mér finnst það hræðilegt! Unga konu á Indlandl langar til að skrifast á við íslendinga, hún hefur mikinn áhuga fyrir kynn- ast lifnaðarháttum íslendinga og kynnast landinu. Nafn hennar og heimilisfang er þetta: SHALOME HANNOCK, 53. Jail Road North, Umerkhadi, Bombay — 9, Marharashtra, India. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Jóhanna Þorbjörg Eiriks- dóttir og Richard Jonhull. Heim- — Eldraunin? Dreki er kominn í vandræði, — eftir að aukast. I dag er föstudagurinn 1?. fanúar Antóníusmessa Tungl í hásuðri kl. 14.55 Árdegisháflæði kl. 7,01 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 2123«. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vjkuna 11.—18. jan. 1964 er í Vesturbæj- arapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 17. jan. til kl. 8, 18. jan. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Helgi Jónsson frá Stafnsholti orti þessa mannlýsimgu: Augnasullsins glampar gljá, glott um eltar kinnar orðin bera hál og hrá hrælykt sálarinnar. ili þeirra er í Bandaríkjunum. Ennfremur ungfrú María Jóns- dóttir og Axel St. Axel'sson, sjóm. Heimili þeirra er að Hring- fbraut 52. Ennfremur ungfrú Hulda Valdis Þórarinsdóttir og Hreinn Heiðar Hermannsson bankaritari. Heimili þeirra er að Drápuhl'íð 24. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: „Spurt og spjallað”, Gretar Fells talar. — Hljómlist. Kaffiveitingar. Óháði söfnuðurinn. Fundur hjá unglingafélagi safnaðarins kl. 4 n. k. sunnudag í Kirkjubæ. Öll börn á aldrinum 11—13 ára vel- komin. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið frá Gloucester. Langjökull kom í gær til Rvíkur. Vatnajök- ull kom til' Rvíkur i morgun. - ".'isnnnHBCEK — Hvaða tilgangi þjónar það, að stela um undlrbúa okkurl elnum nautgrlp? Á meðan. — Líður þér skár núna? — Það kemur f Ijósl Komdu, vlð skul- — Já — heldur . . . sem eiga Siglingar Félagstíf Hjónaband Eimskipafélag Reykjavíkur h.f,: Katla er á Akureyri. Askja er í Bremen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morffun austur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest mannaeyja og Rvíkur. Þyrill fór frá Frederikstad 15. þ. m. áleiðis til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvfk í dag vestur um land til Afcureyrar. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. Amarfell er á Akur- eyri. JökulféH er væntanlegt til Carnden á morgun. Disarfell kem ur til Reykjavíkur í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er i Riga, fer þaðan til Ventspils og Rvíkur. Hamrafeli er væntanlegt til Aruba 18. þ. m. Stapafell fer I dag frá Hvalfirði til Bergen. _______ Flcigáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millil'anda- flug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh í dag kl. 08,15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18,30 á morgun. Gullfaxi fer til Pennavinir ur Hallsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, og farið hefur verið fram á að eftirgreind- ir menn tæki sæti í nefndinni: íþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteinn Einarsson; æskulýðsfulltrúi Rvik- urborgar, |íra Bragi Friðriksson; tómstundaráðunautur Æskulýðs- ráðs, Jón Pálsson; forseti íþrótta- sambands íslands, Gísli Halldórs- son; sambandsstjóri Ungmennafé- lags íslands, síra Eirikur J. Eiríks son; skátahöfðingi íslands; Jónas B. Jónsson; forseti æskul.samb. íslands, Ólafur Egilsson, og æsku lýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar, síra Ólafur Skúlason. — Ætlazt er tál, að nefndin hafi lokið störfum svo snemma, að unnt verði að leggja frumvarp um æskulýðsmál fyrir næsta reglulegt Alþingi. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1963. Bláfellsútgáfan hefur beðið blað- ið að koma eftirfarandi á fram- færi varðandi afmælisdagabókina SKÁLDU: — „Að fullprentaðrl nýju afmælisdagabókinni Skáldu hafa fundizt nokkrar vill'ur, sem útgefendur telja betur en ekkl að biðja dagblöðin fyrir leiðrétt- ingar á. — Á bls. 151, í vísu Jak- obs Thorarensens, 2. vo., stend- ur: auður og nauð — á að vera auðn og nauð. — Á bls. 163, í vísu Prjóna-Eiríks, 1 vo., stendur: ann- ar að — á að vera : amar að. — Þá hefur orðið nafnaruglingur með einhverjum hætti á tveim stöðum. Á bls. 377 stendur höf- undarnafnið Haraldur frá Barmi (þ. e. Haraldur Hjálmarsson, áð ur á Sauðárkróki, nú á Siglufirði) — á að vera Haraldur frá Kambi. — Á bls. 396, 7. 1. a. o., stendur: Látrum, N.-ís. — á að vera: Látr- um, S.-Þing. — Enda þótt þeir viðkomenda, sem lífs eru, hafi brugðizt drengilega við mistökum þessum, biðjum við eigendur bók arinnar að taka þetta til vinsam- legrar athugunar. ____________ Bláfellsútgáfan". IS öfn og sýningar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar í Kársnesskóla aug- lýstir þar. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, opið sunnud., þriðjud. og föstu- daga frá kl. 1,30—4 síðdegis. Ameríska bókasýningin. Fyrirlest ur föstudaginn 17. jan. kl. 8,30 e. h. — Frank Pavalko, Univer- sity of Maryland Visiting Lectur- er: „American Theater in the Middle ’60’3”. — Sýnd verður kvikmynd, er tekin er á Broad- way, þegar verið er að sýna sjón leik, er nefnist, Merry and Mary. Tekíð á mófi tnkpBtingum í dagbékina kl. 10—12 London kl. 09,30 £ dag. Vélin er væntanleg aftur kl. 19,10 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er á- æöað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Fagurhólsmýrár, Hornafjarð- ar og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur, Vestmanna eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnss. fer frá NY kl. 05,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 0,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07,30. — lfer til Oslo, Gautaborgar og K- mh. kl. 09,00. Fréttatilkynning 1 Frétt frá menntamálaráðuneyt- inu. — Menntamálaráðuneytið hefur skipað nefnd til þess að semja frumvarp til' laga um æsku- lýðsmál, þar sem sett séu ákvæði um skipulagðan stuðning ríkis og sveitarfélaga við æskulýðsstarf- semi, er meðal annars miði að því að veita æskufólki þroskandi viðfangsefni í tómstundum. — Formaður nefndarinnar er Knút- 10 TÍMINN, föstudaginn 17. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.