Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 9
Séra Jakob Jónsson, sókn-
arprestnr Hallgrímssafnaðar
í Reykjavík er sextugur á
morgxm. Hann er fæddur að
Hofi í Álftafirði, 20. janúar
1904, sonur hjónanna Sig-
rfðar Hansdóttur Beck og
séra Jóns Finnssonar, prests
á Klyppstað í Loðmundar-
flrði. Séra Jakob tók stú-
dentspróf 1924 og guðfræði.
próf. 1928. Stundaði fram-
haldsnám í guðfræði og sál-
arfræði f Kauipmannahöfn
og Winnipeg, og hefur ferð-
azt mikið erlendis og kynnt
sér kirkjumál, barnavernd-
airmál og leikhúsmál. Hann
var aðstoðarprestur föður
síns á Djúpavogi 1928—29
og prestur f Neskaupstað frá
1930—35, en þjónaði síðan
íslenzkum söfnuðum í Vest-
urheimi til 1940, en hefur
verið prestur í HaUgríms-
prestakalli í Reykjavík síð-
an 1941. Hann hefur látið
félagsmál mjög til sín taka,
meðal annars lengi formað-
ur Prestafélags fslands.
Hann hefur ritað allmörg
leikrit, sem bæði hafa verið
gefin út og sýnd á sviði, og
eftir hann er einnig mikil'l
fjöldi greina í blöðum og
tímaritum austan hafs og
vestan. Séra Jakob er kvænt.
ur Þóru Einarsdóttuir úr
Reykjavík, og eiga þau fimm
uppkomin börn.
orðin meginhluti prestsstarfs-
ins, og fjöldi þess fólks, sem
kemur til þess að leita ráða og
ræða um hin sundurleitustu
vandamál fer sífelllt vaxandi.
Sálgæzla prestanna nær langt
út yfir trúarleg og siðgæðisleg
efni, og aukinn hraði og rcé-
leysi í lífinu samfara miklu
meiri fjölbreytni lífsforma og
viðfangsefna eykur ,vanda ein-
staklinganna og þörf þeirra til
ráða og hjálpar. Og það er eng-
in breyting á því, sem áður var,
að guðstrúin sé mönnum mesta
haldreipið í vandanum. Nú bæt-
ast við einir sex nýir prestar
hér í Reykjavík, en það er eng-
in hætta á því, að þeir hafi ekki
nóg að gera. Mættu koma fleiri,
helzt specialistar í ýmsum
greinum.
Mér verður oft hugsað til
þess, hve nauðsynlegt væri, að
þær stéttir, sem mest starfa að
almannaheillum og hafa mest
skipti við heimilin, fólkið og
börnin, hefðu meiri samráð sín
á milli. svo sem prestar, lækn-
ar, kerinarar, lögfræðingar, sál-
fræðingar, blaðamenn og ýmsir
aðrir.
— Blaðamenn líka?
— Já, — þú fyrirgefur, en
ég efast um, að þið hafið hug-
mynd um það sjálfir, hvað
blaðaskrifin geta ráðið miklu
um persónulegt lán og ólán ein-
stakl'inga. Það ríður því mikið
á því, að þið skiljið rétt þau
vandamál, sem aðrar stéttir eru
að fást við. Það er í rauninni
mikil þörf á, að ólíkir starfs-
hópar komi saman til umræðna
um vandamálin, miðli hverir
öðrum reynslu og samræmi að-
gerðir. Ég held, að með því
mundi nokkuð vinnast. Hvað
prestana snertir, er orðin miklu
•meiri þörf á sérmenntun til
sálgæzlunnar vegna fjölbreytni
lífsins og vandamálanna. Þessa
menn vantar einhvern sarneig-
inlegan vettvang til þess að
mætast á.
Vandamálin eru mörg, og
ekki ætíð klifað á þeim, sem
mest eru. Blöðin eru til dæmis
stútfull daginn út og inn um
kjaramál. en mér liggur við að
segja, að lág laun séu nú hverf-
andi vandræði borið saman við
böl áfengisins. En það er eins
og að þessu megi ekki finna, því
að þá sé verið að fara inn á eitt-
hvert einkamálasvið, og mönn-
um er lagt það til lasts, ef þeir
vilja segja til vegar í siðferði-
legum efnum.
f raun og veru er það svo, að
hver prestur hefur tveimur
söfnuðum að þjóna Annar er
kirkjusöfnuðurinn, sá, sem
hann stendur frammi fyrir í
messunni, en hinn er sá, sem
ekki aðrir sjá en presturinn
einn, sá, sem hann hefur per-
sónulegt samband við, þeir, sem
til hans leita um persónuleg
vandamál. Það er ef til vill
sama fólkið að nokkru í þeim
báðum, en samt eru þeir ólíkir.
Og það er fyrst og fremst í
síðar talda söfnuðinum, sem
presturinn nær bezt til fólksins.
Ég ræddi einu sinni við stjórn
málamann, um þá almennu
skoðun, að það væru þeir, sem
næðu til fólksins á fjöldafund-
um, en ekki við prestarnir í
kirkjunni. En hann sagði: „Við
náum ekki til þess þar. Ef við
eigum að ná til þess, verðum
við einmitt að hafa sömu að-
ferðir og þið og mynda persónu-
leg tengsl." Ég held, að okkur
vanti meiri sérmenntun, sem
kynni prestum — og mörgum
öðrum — miklu betur vandamál
sálgæzlunnar, vandamál fólks-
ins í margslungnu lífi nýrra
tíma.
Það er ákaflega margt upp-
örvandi í preststarfinu, en fjár-
hagsvandræði presta hafa verið
slík á þessari öld, að þeir hafa
ekki komizt af nema sinna öðr-
um óskyldum verkum, sem
draga starfsorku þeirra og tíma
frá prestsstarfinu. Og kirkju-
leysið hér í höfuðborginni hef-
ur lamað starfið. Mikill hluti
kirkjulegra athafna hefur raun-
ar færzt inn á prestsheimilin,
og þar eru prestskonurnar oft-
ast þjónustustarfsmenn kirkj-
unnar. Það hefur verið harla
hl'jótt um það mikla starf, sem
prestskonurnar leggja á sig, og
þó getur presturinn ekki án að-
stoðar þeirra verið. Hlutur ís-
lenzkra prestskvenna í safnað-
arstarfi er þess verður, að hon.
um sé meira á loft haldið. Það
er að sumu leyti ánægjulegt að
geta tekið kirkjulegar athafnir
þannig inn á prestsheimilin, en
allir sjá líka annmarka þess. En
með fleiri kirkjum og betri að-
stöðu á þetta að breytast. Þá
eiga prestarnir að geta fengið
aðstöðu til prestsverka alla
daga í kirkjunum.
— Hallgrímskirkja?
— Já, það hefur verið þröngt
um okkur, en nú rætist von-
andi bráðlega úr og við fá-
um aukið húsnæði, þó að lúkn-
ing kirkjubyggingarinnar sé
enn margra ára verk. Mjög gæt
ir aukins skilnings á því nú að
vinda bráðan bug að verkinu, og
er það fagnaðarefni. Ýmsir líta
þessa kirkjubyggingu hornauga,
en ég er sannfærður um, að
síðari kynslóðir verða þakklátar
fyrir hana Kirkjan er hús, sem
aldrei verður úrelt, því þarf
ekki að kvíða. Hún er byggð á
bjargi. Og Hallgrímskirkja
verður síðar einn skýrasti vitn-
isburðurinn um stórhug kyn-
slóðarinnar, sem byggði ísland
á æskuskeiði lýðveldisins.
— Finnst þér mikilvægar
tímamótahræringar eiga sér
stað innan kristninnar um þess-
ar mundir?
TÍMINN, sunnudaginn 19. janúar 1964 —
— Já, þær eiga sér alltaf
stað, og ekki leyna þær sér
núna. Það er enginn vafi á því,
að merkilegir hlutir eru að ger-
ast m.a. í auknum skilningi
milli kirkjudeildanna, viðleitni
þeirra til að skilja viðhorf hver
annarrar og til þess að mætast
í umburðarlyndi og jákvæðu
starfi. Einingarmál kristninnar
eru á hraðri leið til batnaðar.
Þetta er mínum kirkjulegu
skoðunum mikil aufúsa, og ég
er sannfærður um, að kirkju-
deil'dimar eiga eftir að færast
miklu nær hver annarri, en ég
vil það gerist með skynsam-
legu mati en ekki af tilfinn-
ingasemi eða með því að menn
varpi frá sér dýrmætum auði.
Af þessum sökum finnst mér
það ákaflega laðandi fyrir unga
menn að hefja guðfræðinám
um þessar mundir, því að enn
er verið að ryðja hugsunum
braut til frelsis. Menntamenn
hafa svo oft setið fastir í heim-
spekikerfum, sem búin voru
að lifa sitt fegursta. Ég held,
að mjög sé að losna um alla
kerfisfjötra.
Við, sem nú nálgumst efri
árin, sagði séra Jakob, höfum
lifað ákeflega merkilega tíma.
Við ólumst upp með miklum
hugsjónum og þær kveiktu í
okkur — sjálfstæðismálin,
samvinnuhugsjónin, verkalýðs-
hreyfingin, ungmennafélögin.
í þeim öllum logar kærleiks-
eldur kristindómsins. En unga
fólkið núna á líka sínar hug-
sjónir, það þarf ekki að efast
um það. Það mun líka lifa
merkilega tíma, og það mun
eiga samleið með kristni og
kirkju. Kirkjan er samfélag,
sem lifir dómsdag. Hún nær út
yfir gröf og dauða.
— Þú nefnir dómsdag. Set-
ur aldrei að þér ótta um, að
mannkynið muni tortíma sjálfu
sér með stórmerkjum kjarn-
orkualdár?1'
— Nei, ég trúi því ekki, að
Guð leyfi mannkyninu að upp-
götva neitt, sem ekki feli í
sér möguleika til góðs hvað
sem öðru líður. Maðurinn lærir
að beita þessari guðsgjöf eins
og öðrum sér til þroska. Mér
finnst stundum, að ótti manna
við þetta sýni, að guð beri
meira traust til mannanna en
þeir til hans. Og kirkjan og
trúin á sitt hlutverk- um alla
framtíð þótt búningarnir breyt-
ist. Það, er vegna þess, að eng-
in stofnun á jarðríki býr yfir
svipuðum auðævum, reynslu og
úrræðum til hjálpar í mannleg
um vanda. Ekkert mannlegt
vandamál er til, sem kirkjan
Framhald á 11. síðu.
’
J
Fin sú bók, sem mfklð er nú á
dagskrá og mikið skrifað um er
ævisaga Hannesar Hafstein, eftir
Kristján Albertsson. Fyrsta bindi
sögunnar hafði þau áhrif á þann,
er þetta ritar, að hann labbaði að
lesvri hennar loknum niður á af-
greiðslu Almenna bókafélagsins og
sagði sig úr félaginu. Þó að bók-
n væri létt. og lipurt skrifuð, þá
fannst mér hún svo óhæfilega
íuldaleg, að ég vildi ekki styðja
slik:.r bókmenntir með mínum
fau krónum.
Cg nú er annað bindi komið og
mun vera 'íkt hinu fyrra hvað
viðvíkur hlutdiægni, og allt að
þvi sóðalegum rithætti, ef dæma
má eftir rithætti starfsmanns Mbl.
sem hefur skníað mest lof um
fæssa nýju bók Þar eru andstæð
'ngar Hannesar og sambandslaga
uppkastsins 1908 færðir saman í
floKk, sem eftr komendunum virð
ist helzt eiga skiljast að andstæð-
ingar Hafsteins og uppkastsins
hafi verið ábyrgðarlausir ævintýra
HANNES HAFSTEIN
ATHYGLIS-
VERD BÓK
mer>n og samvizkulausir loddarar
og ýmiss konar lélegur lýður. Og
svo eru þessir menn nafngreindir
sem slíkir: Björn Jónsson, Valtýr
Guðmundsson, Einar Kvaran,
Bja'ni Jónsson frá Vogi, Gísli
Sveinsson, Einar Benediktsson,
Ari Arnalds. Sigurður Guðmunds-
scn, Guðmunnur Kamban, Jón
Þorkelsson o. fl. Og í lokin klykkir
hann út með að kalla Skúla Thor-
edd-en ag Hannes Þorsteinsson
tækifærissinna. bakferlismenn og
c,pákaupmenn, sem geri sér mat
úr hverju sem að höndum ber.
.Afkomendur þessara „misheppn
uðu“ í andstöðunni hafa nú sýnt
manndóm að andmæla ritdóm Mbl.
er par einkum að nefna Hindrik
Björnsson sona-son Björns Jóns
sonf-r ritstjóra, sem nú er sendi-
heira íslands í London. Og Sveinn
forsrjóri sonur hins ágæta manns
Benedisls Sveinssonar, sem fremst
stóð í iði landvarnarmanna. En
Sveinn gerði m a. þá athugasemd,
af hveriu faðir sinn væri ekki
neíndur í upp'alningu vandræða-
uiannanna, sem aðallega hafi ver-
ið í andstöðulið. Hannesar og sam
ban Islagauppkastsins. — Og þá
skrifar Þorsteirn Jónsson bróðir
Masnúsar próíessors, athyglis-
veiða grein í Mhl. þar sem hann
kveour "itdón' Mbl. „vera af
mörgum réttnefndan sleggjudóm“.
Vildi ég taka undir lokaorð
Þ. J. Eg hef verið og verð ein-
drevið á móti allri manndýrkun
Hatvtein hefur áreiðanlega ekki
óskað þoss að vera gerður að hálf-
gitði og honum er enginn greiði
gerður með ofloíi. Hann var og er
nógu stór til að gnæfa yfir marga,
þótt ekki sé reynt að lækka sam-
tiðarmenn hans “
V-'ð sem vorum ungir menn árið
1008 en það ár sem fagurt blóm í
minningakeðju áranna, okkar sem
voium á móti því að íslendingar
scmau þá af sé> fornan rétt sinn
og gengju af frjálsum vilja inn í
hina dönsku ríkisheild, sem okkar
fivmstu fræðiinenn fullyrtu að
þeh hefðu aldrei gert.
Þeir sem í fararbroddi
vnru á móti inniimuninni í hina
dönsku ríkisheild" eru sumir ekki
naf.igreindir í „úrkasti“ forsprakk
anna eins og t d. Þorsteinn Er-
iingsson og Benedikt Sveinsson,
sem voru meða’ þeirra andstæð-
inga uppkastsins sem mest sveið
undrn. Og verður að leita ann-
ar>a ástæðna íneð þá hjá Mbl.
ritriómaranum, að þeir skuli ekki
nefndir hjá honum i hópi „erki-
syndrranna'. Auðvitað var Haf-
steini ýmislegt vel gefið. En hafi
þeir menn heila þökk fyrir, sem
gengu á móti Sambandslagaupp-
kasi nu 1908 og forðuðu því að ís-
lencbngar byndust, inn í liina
Framhald á 13. síðu.
Frá EyfirðiPgafélaginu
Þ0RRABL0T
félagsins verður haldiö að HÓTEL SÖGU, sunnudaginn 26. þ.m. og hefst
kl. 18 stundvís.ega. — Húsið opnað kl. 17,30.
Skemmtiskrá:
Kl. 18.00 Ve-rluges<um boðið upp
á cocktail, skálað fyrir
borra og nýju ári.
— 18,30 Samkomar* sett.
— 19.30 Skemmt'atriði:
Dmar Ragnarsson
Aðgöngumiðasala verður í Lídó fimimudag og föstudag 23. og 24. þ.m. kl.
5—7, báða dagar.a "Stjórnin
Kl. 20.00 Allir skemmta ölium,
sameiginlegur söngur
— 20,30 /mi? skemmtiatri^
— 21.00 Sbginn dans
— 01.00 Veizlulok