Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 16
RADIONÁMSKEl’ÐIÐ varS mjög vinsælt meðal drengjanna. Lengst tll
hægri á myndinni sést kennarinn á námskeiðlnu, Arngrímur Jóhannsson,
prófa nýsmíðaS tækl, og smiðlrnlr bíða eftirvæntingarfullir eftir dómi
hans.
Fjölþætt starff-
semi Æskulýðs
ráðs Akureyrar
ED-Akureyri, 17. janúar
íískulýðsráð Akureyrar boSaði
nýiega fréttamenn á sinn fund til
þess að skýra frá starfsemi síðast-
liðins árs.
Aðalverkefni ráðsins var að
standa fyrir námskeiðum, tóm-
stundastarfi og ske'mmtunum fyr-
ir unglinga Alls voru haldin 8
námskeið. Dansnámskeið sóttu 160
nemendur, námskeið í hjálp í við
lögam 40 nemendur, í teikningu
og meðferð lita 37, sjóvinnunám-
ske;ð 30, námskeið í hjúkrun 47.
radiunámskeið 57, námskeið í
fmaoátasmíði 50, og loka var nám
skeið í meðferð og viðgerð reið-
hióla m. vél. Kvikmyndir voru
sýndar í sambandi við öll nám-
skeiðin, og sjót-nð var farin með
m s. Drang fyrir nemendur sjó-
vinnunámskeiðsms. Námskeið,
er íyrirhugað var í búvinnu í maí,
féll niður vegna þátttökuleysis.
riskulýðsráð Akureyrar gefur
út ’itið Unga Akureyri, sem er
uin’lýsingarit um æskulýðsstarf-
semi bæjarins. 1. tölublað 1. ár-
gangs kom út í desember. Á veg-
um ráðsins starfa alls fimm nefnd
ir ug klúbbar, Sjóvinnunefnd Ak-
ureyrar, Sjóferí'afélag Akureyrar,
Skemmtiklúbburinn Sjöstjarnan,
V'éihjólaklúbburinn Örninn og
Fiskiræktarklúbburinn Uggi. —
Einnig hafa nokkur félög fengið
aðstöðu til fundahalda í húsnæði
Æsmlýðsráðs í íþróttavallarhús-
inu. Á s.l. ári íékk ráðið umráð
Framhald á 13. sfðu.
Aukning heildarinn
stæðu 88.7 mill. kr.
Á fimdi bankaráðs Búnaðarbanka
íslands s.l. fimmtudag, lagði
bankastjórinn fram reikninga
bankans fyrir árið 1963. Starfsemi
allra deilda bankans hefir enn
vas'ð mjög á þessu ári. Heildar-
velta bankans varð 23.9 milljarð-
ar ug jókst um 12,8%.
Aukning sparifjár varð mjög
mikil fyrstu mánuði ársins, en
s’öðvaðist að mcstu síðustu mán-
uðina, var það í samræmi við heild
arþróun í peningamálum í land-
inu. Heildaraukning sparifjár varð
á áíinu 94,6 millj. kr. eða 19,5%,
en veltuinnlegg minkuðu um 5,9
millj. kr. og varð því heildarinn-
fta-ðuaukning 88,7 millj. kr.
Rekstrarhagnaður sparisjóðs-
deiidar bar.kans var 1,2 millj. kr.
og er það mun minna en árið áð-
ur. Stafar það fyrst og fremst af
’-aunahækkunum og lækkun Seðla
bankans á vöxtum af bundnu fé.
Eignaaukning bankans var á ár-
inu 10 millj. kr., og eru 9 millj.
af þeirri fjárhæð eignaauki Stofti
Framhald á 15. sfðu.
Framsóknarkonur
FÉLAG Framsóknarkenna heldur
fund fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 8,30
í Tjarnargötu 26. Fundarefni: Björn
Guðmundsson borgarfulltrúi talar
um ráðhúsbygginguna. Elnnig verður
rætt um námskelð og flelrl félags-
mál. — Stjórnin.
FELAGSFUNDUR FUF
Félag ungra P ramsóknarmanna
i Rrykjavík mun halda almennan
félagsfund í Tjamargötu 26,
þríðjudaginn 21. þ. m. og hefst
fundurinn kl. 8,30. Umræðuefni:
Endurreisn efnahagskerfisins. —
Frunmælandi: Helgi Bergs, ritari
Franisóknarflokksins. — Allir
Frausóknarmenn velkomnir.
Stjórnin.
EINS OG LESENDUR muna, gerðl Grlmsby-togarinn Port Wale mikinn
usla I ísafjarðarhöfn á dögunum, enda stjórnendur skipsins ekki allsgáðir.
Varðskipið Þór dró Port Wale til Reykjavíkur, þar sem skemmdir hans
verða kannaðar, og reynlst þær meiri en vonir stanila til, verður togar-
inn dreginn alla leið til Bretlands. Hér sést skutur friðarspilllslns I
slippnum. (Ljósm.: TÍMINN-GE).
FYRSTA ÍSLENZKA STÚLKAN, SEM LEGGUR STUND Á MJÚLKURFRÆÐI
DREKKUR LÍW AFMJÓLK
0G SMAKKAR EKKISKYR
BÓ-Reykjavík, 17. janúar
Fyrsta stúlkan, sem lærir
mjólkurfræði hérlendis, byrj-
aði nám sitt við Mjólknrstöð-
ina s.l. sumar
Hún er Guðný Magnúsdóttir
Baldvinssonar múrarameistara
í Grænuhlíð hér í Reykjavík.
Guðný er 16 ára gömul, rösk-
,eg stúlka og ákveðin eins og
þeir, sem brjóta sér nýjar
brautir. Við luttum Guðnýju að
máli í dag og spurðum hana,
af hverju hún hefði valið sér
þetta starf. Hún sagði, að mjólk
urfræðingur hefði orðað þetta
við sig, en hún gaf því lítinn
gaum fyrst i stað. Síðar ákvað
Iiún að snúa sér að náminu;
hún byrjaði við Mjólkurstöð-
:na í júní s.l. og lenti þá 1
skyrgerðinni. Þetta er undir-
oúningsnám, verklegt ein-
göngu, en á næsta ári ætlar
hún til Noregs að læra það bók
lega. — En fyrst þarf ég að
vinna við Mjólkursamlagið á
Akureyri, sagði Guðný. — Eg
hlakka til, bætti hún við, mig
langar að komast til Noregs að
læra mjólkuriðnaðinn.
Við spurðum Guðnýju hvort
hún drykki mjólk, en hún
kvaðst lítið gera af því. — Eg
smakka ekki skyr, sagði Guðný
en ost borða ég eins og lakkrís,
sagði hún og hló. — Eg er
ekki farin að vinna í ostinum.
GUÐNÝ MAGNÚSDÓTTIR |
HLAUT ÓPELINN
Eins og frá hefur verið skýrt í
blöðum og útvarpi var dregið í
Happdrætti Frainsóknarflokksins
23. des. s.l. Allra vinninganna hef
ur nú verið vitjað. ,
ii'Tótorhjóiið kom á miða nr.
71223 og hiaut það Valgarð Vil-
hjá.'rr.ssun kennari á Djúpavogi.
V'illys-jeppinn kom á miða nr.
37988 og reyndist eigandi þess
nnða vera Baídvin Jóhannesson,
Kirhjuvegi 17, ólatsfirði.
Cpel Record bifreiðin kom á
íu. 38082 og revndist sá miði vera
í eigu Arnbjarnar Ólafssonar
lædnis í Keflavík eða nánar til tek
ið tarna hans,
Hcr á myndinni sjáum við Ópel-
ir.n og læknisfjölskylduna. Arn-
hje.'-n tieldur i Aðalheiði Ernu,
þá er iæknisfrúin, Fjóla Einars-
dó’tir jg siðan synirnir tveir Ein-
av Ólafur og Atnbjörn Hjörleifur.
Tir. inr. óskar öilum vinningshöfun
um til hamingju.