Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 10
IW&s
Dreki reynlr að útskýra málið fyrlr höfð-
ingiunum.
— Þessl maður, Luaga, var kosinn lög-
leg-a . . .
Fréttatilkynning
\ dag er sunnudagurintt
19* janúar
Hinrik biskup
Tungl í húsuðri kl. 16.32
Árdegishúflæði kl. 8,15
Slysavarðstofan í Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan súlarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
Jcl. 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
18.—25. jan. er í Reykjavíkur
Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
í DAG verður haldið uppi ferð-
um sem hér segir, milli Reykja-
vikur og Hafnarfjarðar. Frá Rvík
kl. 12,00, 13,00, 14,00, 15,00, —
18,00, 19,00, 20,00 — 23,00. —
Mánudagsmorgun verða ferðir
frá Reykjavik kl. 7,00, 8,00, 9,00.
Ferðir eftir hádegi verða auglýst-
ar í útvarpinu. Ferðir frá Hafnar-
firði, verða háifri klukkustund
síðar en frá Reykjavík. Fófk er
beðið velvirðingar á því ef ferð-
um seinkar í einstökum tilfellum
vegna mikils álags.
Landleiðir h.f.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til GLasg. og K-
mh. H. 08,15. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 16,00 á þriðju
daginn. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar
og Hornafjarðar.
S. I. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni, Rakel Bessadóttir og
Jóhannes Ingi Friðþjófsson. —
Heimili þeirra er að Grettisgötu
27. (Ljósm.: Studio Guðm. Garð-
arstræti 8).
sameiginlegu borðhaldi og
skemmtiatriðum í Þjóðleikhús-
kjallaranum, miðvikudaginn 22.
þ. m. Pantanir tekijar^í áður aug-
lýstum símum og hjá formanni.
Kvenfélag Kópavcgs: Fundur í
félagsheimilinu, uppi, þriðjudag-
inn 21. jan. og hefst stundvíslega
kl. 20,30 með kvikmyndasýningu.
Mætið vel. — Stjómin.
Óháði söfnuðurinn. Fundur hjá
unglingafélagi safnaðarins kl. 4
í dag, sunnudag í Kirkjubæ. Öli-
börn á aldrinum 11—13 ára vel-
komin.
kl. 13,00, 18. jan. til kl. 8, 20. jan.
er Páll Garðar Ólafsson (sunnud.)
sími 51126. — Næturlæknir frá
kl. 17,00, 20. jan. til kl. 8,00, 21.
jan. er Jósef Ólafsson, sími 51820.
Jón S. Bergmann kveður:
Grunnfær skreið hann
skyldum frá
skemmstu leið til hneysu.
Stjórnarskeið hann stefndi á
stóru veiðileysu.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg.
Rangá fór frá Gautaborg 17. þ.m.
til Rvikur. Selá er í Hamborg. —
Spurven fór frá Hull 17. þ. m.
til Rvíkur. Lise Jörg fór frá Hels-
ingborg 15. þ. m. til Rvíkur.
Húsmæðrafélagið. Konur, munið
hinn árlega afmælisfagnað með
— Húrral
— Bravól
hendur — og fer með þau. Spurningin er
þá sú, hvor þessara manna sé öflugril
— Já. Þetta er frumskógarspekin!
— ??
Kosinn. Hvað er það?
Þjóðin valdi hann sem foringja.
Siðirnlr i borginni eru einkennilegir.
Öflugur maður tekur völdin i sinar
— Halló, Kiddll
— Á meðan. — Einn nautgripur? Hvaða
gildi hefur hann?
— Ussl Hafðu augun hjá þér!
UTVARPIÐ
SUNNUDAGUR 19. janúar:
8,30 Létt morgunlög. 8,55 Fréttir og
útdráttur úr forustugreinum dagbl.
9,20 Morgunhugleiðing um músik: —
Leifur Þórarinsson kynnir strengja-
kvartetta Beethovens. 9,40 Morgun-
tónleikar. 11,00 Messa í Fríkirkjunni
(Prestur: Séra Þorsteinn Bjömsson).
12.15 Hádegisútvarp. 13,15 Hvera-
svæði og eldfjöll; H. erindi: Kerling-
arfjöU (Jón Eyþórsson veðurfr). 14,00
Miðdegistónleikar. 15,30 Kaffitim-
inn. 16,20 Endurtekið leikrit: „Ein-
kennilegur maður” farsi handa útv.
eftir Odd Björnsson, með elektrón-
ískri tónlist eftir Magnús Bl. Jóhanns
son. Leikstj.: Baldvin Halldórsson —
(Áður útv. í febrúar í fyrra). 17,30
Barnatími (Anna Snorradóttir). 18,30
„Upp til fjalla”: Gömlu lögin sungin
og leikin. 19,30 Fréttir. 20,00 Kórsöng
ur: Drengjakór Vínarborgar syngur.
20.15 í erlendri stórborg: Madrid —
(Guðni Þórðarson). 20,40 Píanótón-
leikar. 21,00 Sunnudagskvöld með
Svavari Gests, — spuminga- og
skemmtiþáttur. 22,00 Fréttir. 22,10
Syngjum og dönsum: Egill Bjarna-
son rifjar upp íslenzk dægurlög og
önnur vinsæl lög. 22,30 DansTög (val-
in af Heiðari Ástvaldssyni). 23,30
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 20. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,15 Búnaðarþáttur: Upplýs-
ingar og kynningarþjónusta landbún
aðarins (Agnar Guðnason ráðunaut-
ur). 13,30 „Við vinnuna”. 14,40 „Við,
sem heima sitjum”: Ása Jónsdóttir
les söguna „Leyndarmálið” eftir Stef
an Zweig, í þýðingu Jóns Sigurðs-
sonar frá Kaldaðamesi (2). 15,00 Síð-
degisútvarp. 17,05 Tónlist á atóm-
öld (Þorkell Sigurbjörnsson). 18,00
Úr myndabók náttúrannar: Skyggnzt
um í dýragörðum (Ingimar Óskars-
son náttúrufræðingur). 18,30 Þing-
fréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir.
20,00 Um daginn
og veginn (André*
Kristjánsson rit-
stjóri). 20,20 ís-
lenzk tónlist: Svíta
í fjórum köflum
eftir Helga Páls-
son (Hljómsv. Rik-
isútv. leikur; Hans
ANDRÉS Antolisch stj). —
20,40 Á blaðamannafundi: Níels Dun-
gal prófessor svarar spurningum. —
Spyrjendur: Indriði G. Þorsteinsson
og Magnús Þórðarson. Stjórnandi:
Dr. Gunnar G. Schram. 21,15 Tónl.
21,30 Útvarpssagan: Brekkukotsann-
áTl” eftir H. K. Laxness; 23. lestur
(Höf. les). 22,00 Fréttir. 22,10 Dagiegt
mál (Árni Böðvarsson). 22,15 Kjóm-
plötusafnið (Gunnar Guðmundsson).
23,05 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 21. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Vlð vinnuna”. 14,40
„Við, sem heima sitjum”: Margrét
Margeirsdóttir flytur erindi um
vandamál unglinga. 15,00 Síðdegis-
útvarp. 18,00 Tónlistartími barnanna
(Jón G. Þórarinsson). 18,30 Þingfrétt-
ir. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur í
útvarpssal: Einar Sturluson syngur.
20,20 Erindi: Austræna ldrkjan —
(Hendrik Ottósson fréttamaður). —
20,45 Tónleikar. 21,00 Þriðjudagsleik-
ritið: „Höll hattarans” eftir A. J.
Cronin, í þýðingu Áslaugar Áma-
dóttir; 10. kafli. — Lokaþáttur: Oft
kemur skin eftir skúr. — Leikstjóri:
Jón Sigurbjörnsson. — 21,40 Tónlist-
in rekur sögu sína
(Dr. Hallgrímur
Helgason). 22,10
Fréttir og vfr. —
22,10 Kvöldsagan:
„Óli frá Skuld”,
eftir Stefán Jóns-
son; HL (Höf. les).
22,30 Létt músflc á
STEFÁN síðkvöldi: a) „Bláa
gríman”, óperettulög eftir Raymond.
b) Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berl-
in leikur forleik eftir Nicolai, Weber
og Humperdinck; Arthur Rother stj.
23,20 Dagskráriok.
MIÐVIKUDAGUR 22. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna”. 14,40 „Við,
sem heima sitjum”: Ása Jónsdóttir
les söguna „Leyndarmálið (3). 15,00
Síðdegisútvarp. 17,40 FrambJcennsla
í dönsku og ensku. 18,00 Útvarpssaga
bamanna: „Skemmtilegir skóladag-
ar” eftir Kára Tryggvason; n. (Þorst.
Ö. Stephensen). 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Vam-
aðarorð: Haraldur Ámason ráðunau
ur talar um varúðarráðstafanir
meðferð búvél. 20,05 Létt lög: Alfred
Hause og hljómsveit hans leika. —
20,20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita:
Gunnlaugs saga
ormstungu; III. —
(Helgi Hjörvar). —
b) íslenzk tónlist;
Lög eftir Hallgrím
Helgason. c) Oscar
Clausen flytur H.
HELGI erindi sitt um
harða biskupinn í Skálholti. d) Séra
Gísll Brynjólfsson flytur frásöguþátt:
Síðasta dagleið séra Páls. e) Sigur-
björn Stefánsson flytur vísnaþátt.
21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene-
diktsson). 22,10 Fréttir og vfr. 22,10
Lög unga fólksins (Bergur Guðna-
son). 23,00 Bridgeþáttur (Hallur Sí-
monarson). 23,25 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 23. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Á frívaktinni”, sjó-
mannaþáttur (Sigríður Hagalín). —
14,40 „Við, sem heima sitjum”: Sig-
uriaug Bjarnadóttir talar við Jón
Pálsson sálfræðing. 15,00 Síðdegisút-
varp. 17,40 Framb.kennsla í frönsku
og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlust-
endurna (Bergþóra Gústafsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir). 18,30 Þing
fréttir. — Tónleikar. 19y30 Fréttir.
20,00 Kórsöngur: Þýzkir kórar syngja
vinsæl kórlög úr óperum. 20,15 Dag-
'L' skrá Náttúrulækn
ingafélags fslands:
Gísli J. Ástþórsson
rithöfundur hefur
umsjón á hendi og
ræðir við Bjöm L.
Jónsson, Pétur
Gunnarsson og
Árna Ásbjarnar-
GÍSLI son. Amheiður
Jónsdóttir formaður félagsins flytur
ávarpsorð. 20,55 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói;
fyrri hluti. Stj.: Gunther Schuller.
Einleikari: Gisli Magnússon. 21,45
Upplestur: Gretar Fells rithöfundur
les framort ljóð. 22,00 Fréttir. 22,10
Kvöldsagan: „Óli frá Skuld” eftir
Stefán Jónsson IV. (Höf. les). 22,30
Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson)
— 23,00 Skákþáttur (GuSmundur
Amlaugsson). 23,35 Dagskrárlok.
fiugáætlanir
10
TÍMINN, sunnudaginn 19. janúar 1964