Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 13
Nú er hver síðastur Ráðskona og starfsstúlkur óskast að mötuneyti skólanna að Laugarvatni. Upplýsingar hjá brytanum sími 9, Laugarvatni. TÍMINN, sunnudaqinn 19. janúar 1964 — var boðið að kynnast stjómar kerfi’riazista til hlítar, m.a. að hörfa’ á-aftökur, eri svo langt mun Laxness ekki hafa náð í Sovétríkjunum. Mbl. getur því ekki ásakað Laxness,, mikið. Þótt þessir tveir aðilar séu harla ólíkir, eiga þeir það þó sameiginlegt, að þeir afneita nú kappsam- lega ' góm'lum' ''iærimeisturum slnum. FJÖLÞÆTT STARFSEMI Framhald af 16. síðu. yfir pamia flugskýlinu við Hafnar- atra-ti. Á s.l. sumri voru athugaðir mrip'uleikar á skemmtanahaldi um vti zlunarmannahelgina fyrir ungt íólk í Vaglaskogi, en ekki fengust nauðsynleg leyfi yfirvalda til þess Reynt verður aftur næsta sumar. Kostnaður í sambandj_við starfsemi æskulýðsráðs árið '1983 varð u. þ. b. 160.000,00. iileðal yerketna ráðsins á næsta ári eru fyrirhuguð námskeið í bein og hornvinnu, skák og leikllst. Þá verður haldin iistkynning í sam- vinnu við Borgarbíó og Tónlistar félag' Akureyrar. Æskulýðsráð Akureyrar skipa: Pétui Sigurgpj' sson, formaður, BjC’-n Baldursson, Einar Helgason, Eiríjiur Sigurðsson, Haraldur Sig urðsson, Sigurður Óli Brynjólfsson og Tryggvi Þorsteinsson. IÐNAÐUR í SVISS ' f Framhald af 7. síðu. ar fullnægjandi. Ríkisstjórhin' viðurkennir, að orðið sé nauð- synlegt að takmarka eftirspurn ina eftir vinnuafli. Af þeim sökum hefur verið skorað al- varlega á fQrustumenn iðnaðar ins að tileinka sér sem mest aðferðir, sem geti sparað vinnu . afl og.draga úr fjölgun st^rfs-^ manna éins og þeian sé ffam- ast unnt. Tíminn mun leiða í ljós, hvort af þessu næst sá árangur, sem til er ætlazt. En það er hægara sagt en gert að hægja ferðina, þegar þjóðfé- lagið er í örum, efnahagslegum vexti. ATHYGLISVERÐ BÓK (Framhald al S. síðu. > dönsku ríkisheild. Og hafi 'þeir mætu menn líka heila þökk fyrir, sem gert hafa einarðar athuga- semdir við æviminningabók Kr. Albertssonar, sem virðist ætluð til að Llekkja nútíðar- og framtíðar íslendinga. Sambandslagauppkast- ið 4ór í ruslakörfuna, en í stað þess fengum við fullveldi okkar 1. aesember 1918 og reynir svo á i.útíðar fslendinga og framtíðar fólk’ð að vernda það sem örugg- ast. Vigfús Guðmundsson Skrifaé og skrafað Framhald af 6 síðu. uðu þá með aðdáun um for- dæmi þeirra leiðtoga, sem „hefðu rekið rauðu hættuna af höndum sér“, en þá nefndi Mhl. Alþýðuflokkinn og Fram- sóknarflokkinn „rauðu hætt- una“. Hér í Reykjavík hafði Sjálfstæðisflokkurinn banda- lag við nazista í bæjarstjórnar kosningunum þegar núv. for- maður flokksins var fyrst í framboði. Ýmsum forustu- mönnum Sjálfstæðisflokksins ALL-ELECTRIC ADDING MACHINES i 500 SEBIES Þessi handhæga og cdýra resknivél aftur fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 — Sími 19651 TAPAÐ Brún hrvssa, 2ja betra, mark sýlt og biti aftan hæ«ra, tapaðist úr heimahogum s.l. vor. Guðjón Sigurðsson Gau'verjabæ Síðasti dagur sýningarinnar er í dag í Slysavarnahúsinu á Grandagarði kl. 13-21 ATLAS-WERKE A.G. WERK ELEKTRONIK BREMEN AHar upplýsingar og {ijónustu vrvtir° RADIOTÆKNI SKIPHOLTI 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.