Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 4
’ komu norska landsliðsins í boði Ármanns. Eins og menn 1 muna, strandaði það mál, og | ekkert varð úr komu liðsins, i en Ármenningar tóku upp í staðinn sænska liðið Hellas. Það sem átt var við, þegar norska landsliðið var nefnt, var Fredensþorgar-liðið, en á síðasta ári, voru að jafnaði sjö leikmenn liðsins í norska landsliðinu. Það er vissulega mikið á- nægjuefni, að Víkingar skuli ráðast í að þjóða jafngóðu liði og Fredensborg er, hingað upp. Það fer nú að vera fast- ur liður hjá handknattleiks- mönnum að bjóða einu til tveimur erlendum handknatt- leiksliðum til íslands á ári. — Sum þessara liða hafa staðið íslenzkum handknattleikslið- um að baki, en önnur verið mjög góð og hafa handknatt- * * vetrarins Nú fer scnn að líða að því, að reykvískir skíðamenn fari að reyna með sér í keppni. — Heldur snjólétt hefur verið í nágrenni Reykjavíkur undan- farið, en skíðamenn vonast til, að úr því rætist. Hér á eftir fer skrá yfir skíðamót, sem fyr irhugað er að fari fram á næst unni. Laugard. 8. febr. Afmælis- mót KR. Sunnud. 9. febr, Stef- ánsmót í Skálafelli. KR sér um mótið. Sunnud. 16. febr. Afmælismót Ármanns (stór- svig). Laugard. 29. febr. Reykja víkurmót. Sunnud. 1. marz. Reykjavíkurmót. Laugardagur 7. marz Mót í tilefni 25 ára af- mæli Skíðaráðs Reykjavíkur. Sunnudagur 8. marz. Úrslit í firmakeppni Skíðaráðs Reykja- víkur. Laugardagur 14. marz. Reykjavíkurmót (framhald). Sunnudagur 15. marz. Reykja- víkurmót (framhald). Laugar- dagur 21. marz. Minningarmót L. H. Mullers. Skíðafélag Reykjavíkur sér um mótið. Sunnudagur 22. marz. Stein- þórsmót. Ekki fastráðið hvar það verður haldið. leiksmenn okkar lært mikið af þeim og nægir í því sam- bandi að nefna síðustu heim- sóknina, þegar tékkneska lið- ið Spartak Pilsen kom í boði ÍR. ÞÓRÓLFUR BHCK gerði framvarðarstöðu góð skltl Þ. Beck framvörður við góðan orðstír Önnur umferð skozku bik- arkeppninnar ver'ður háð í dag og leikur lið Þórólfs Beck, Sf. Mirren, þá við 2. deildar liðið Stranear- Þórólfur verð- ur vinstri innherji að venju og liðið eins skipað og undanfar- ið nema hvað fyrirliðinn, Jim. Clunie, getur ekki leikið með vegna meiðsla, sem hann hlaut í aukaleiknum í fyrstu umferðinni gegn Dundee Utd. en hann skoraði fyrra mark St. Mirren í leiknum. Skallaði knöttinn í mark eftir horn- spyrnu. Þórólfur meiddist einnig í leikn- um og lék rnestan hluta síðari hálf ieiks á vinstra kanti. Hann fékk þar knöttinn, hélt honum nógu lengi svo hinn ungi útherji Jim Robertson komst í eyðu, og spyrnti þá knettinum fallega til hans (across á beautv, eins oe Dai- ]y Express segir) og Robertson skallaði í mark, — sigurmarkið. Meiðsli Þórólfs voru ekki alvar- leg, og hann lék á laugardaginn gegn Celtic. Framvörður St. Mirr- en, Clarke var rekinn af leikvelli um miðjan fyrri hálfleik og lék Þórólfur eftir það framvörð, og skilaði stöðunni með miklum á- gætum. Celtic skoraði eitt mark í fyrri hálfleik, en átti í miklum erf- iðleikum með hina 10 menn St. Mirren, þar til rétt fyrir leikslok, sð framherjar Celtic skoruðu tvö mörk til viðbótar. St. Mirren, sem hefur yngsta 1. deildar liðinu á að skipa — allir í framlínunni eru innan 19 ára, nema Þórólfur — er talið öruggt með sigur í bikarleiknum í dag. Fjórða umferð ensku bikar- keppninnar verður einnig háð í dag og mun sennilega mesta at- i hygli vekja leikurinn í Birming- l ham milli WBA og Arsenal. Eikar- hafarnir, Manch. Utd., leika á Handbolti um helgina Haildknattleikur er á dagskrá um helgina. íslandsmótið held- ur áfram og verður leikið að Hálogaiandi. Tveir leikir fara fram í 1. deild annað kvöld, ÍR mætir KR og Fram leikur gegn Víking. — Annars Iítur mótskráin þannig út: Laugardagur klukkan 20:15 3. fl. karla Keflavík — Fram. 3. fl. karla Valur—Þróttur. 3. fl. karla F.H.—Haukar. 2. fl. karla Keflavík—Ármann. 2. fl. karla K.R.—F.H 2. fl. karla Þróttur—Ármann. Sunnudagur klukkan 20:15 Í.R.—F.H. (skr. dóm Hannes Þ. Sigurðsson) Fram—Víkingur (skr. dóm. Valur Ben.). Leikirnir í yngri flokkunum í kvöld verða eflaust margir skemmtilegir. Þá ætti að vera gaman að fylgjast með viður- eigninni í 1. deild annað kvöld. Tapar Fram fyrir Víking? Vinn ur KR ÍR? Það er engu hægt að spá — en við bíðum eftir úrslitunum. HLUTAVELTA veríur í BreitSfir<S- ingabú($ á morgun Knattspyrnufélagið Fram TÍMINN, laugardaginn 25. janúar 1964 RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Nær allt norska landsliðið í handknattleik leikur hér HINN ungi þýzkl skiSamaSur Wolfgang Bartels slgraði nokkuð óvænt I brunkeppnlnnl á alpamótlnu I Madonna d! Campigllo á (talíu. Bartels sést hér f keppninnl. — Ljósmynd: UPI. Alf-Reykjavík, 24. janúar. Oslóar-liðið Fredensborg, Noregsmeistari í handknattleik, liðið, sem myndar kjarna norska landsliðsins, kemur til ís- lands í aprílmánuði naest komandi og leikur hér nokkra leiki. Það er Handknattleiksdeild Víkings, sem stendur fyrir komu norsku meistaranna, en Víkingur á heimboðsrétt á erlendu iiði í vor. Fredensborg er — og Hefur verið — langsterkasta handknattleikslið Norðmanna og eru a. m. k sex leikmenn liðsins í landsliði því, sem Noregur teflir fram í heimsmeistarakeppninni í Tékkóslóvakíu. Þegar þetta er skrifað, stendur norska deildakeppnin í handknattleik sem, hæst, og hefur Fredensþorg þar örugga forustu. Blaðið náði tali af Hjörleifi Þórðarsyni, formanni Hand- knattleiksdeildar Víkings, og spurði hann nánar um komu liðsins. Hjörleifur skýrði svo frá, að endanlega hefði nú ver ið gengið frá öllum samning- um þar að lútandi. Fredens- borg kæmi hingað um miðjan aprílmánuð og léki hér líklega fimm leiki- Fredensborg mun leika við gestgjafana. Víking, íslandsmeistarana, Fram, — Reykjavíkurúrval, Suðvestur- landsúrval, en ekki hefur ver- ið enn þá ákveð'ð hvaða lið mætir norsku meisturunum í síðasta leiknum. í sambandi við komu hins norska liðs, má geta þess, að talsverð blaðaskrif spunnust í fyrra vegna væntanlegrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.