Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 5
I FJÖLSKYLDA hússins í skóginum er alltaf í svona góSu skapi: Mamma (Gunnvör Braga), Pabbi (Valgeir ÓIi Gíslason), Maren (Sigrún Gestsdóttlr), Martin (Haukur Hauksson), Marta (Dóra Hlíf Ingólfsdóttir), Mads (Þór- haliur Ólafsson), Móna (Rakel GuSmundsdóttir), Milly (RagnheiSur GarSarsdóttir), Mína (Helga SigurSardótt- Ir), og Morten minnsta ögn (Gunnvör Braga yngri). Á MYNDINA vantar Ömmu og kúna GóSrósu, sem gerSist líka einn góSan veSurdag fbúi f húsinu. Þrífasa rafmótorar, allar stærðir, fyrirliggjandi. Einnig rafmótorsleðar og gangsetjarar. Hagstætt verð. == HÉÐINN = Vélaverzlun — Sími 24260 Leikfélag Kópavogs: | I r r | / • Husið i skoginum eftir Anne Cathy Yestly. - Leikstjóri: Lárus Pálsson. Jörð til sölu Jörðin Draflastaðir í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, er til sölu og laus til ábúðar á komandi vori. — Mikil lán hvíla á jörðinni- — Upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar, Gunnlaugur Halldórsson, Draflastöðum, sími um Saurbæ. Loksins er kominn hinn lang- þráði tími, að yngsta fólkið get- ur farið að skreppa í leikhúsið. Á sunnudaginn var frumsýndi Leikfélag Kópavogs barnaleikrit- ið Húsið í skóginum eftir Anne Cathy Vestley í íslenzkri þýðingu Gunnars Sveinssonar, leikstjórn Lárusar Pálssonar og með bráð- fallegum og skemmtilegum leik- tjöldum eftir Hafstein Austmann. Næsta sýning verður á morgun í Kópavogsbíói. Meðal leikenda eru nokkrir gaml ir kunningjar úr fyrri leiksýn- ingum félagsins. Sveinn minn Hall dórsson er ekki eftirbátur annarra þegar til hans kasta kemur, þótt kominn sé á áttræðisaldurinn, hvar hefur ekki Sveinn verið með í leiknum, allt frá Djúpi til Suð- urnesja, og hér leikur hann Mons álf. Hinn álfinn, Mogens, leikur Björn Magnússon, og á meðan verið er að tilfæra á sviðinu, kem ur hann fram fyrir tjaldið og fær öll börnin í salnum til að taka lag- ið með sér. Það er aldeilis skemmtileg amma, sem' Auður Jónsdóttir sýnir, að vísu ekki ýkja eðlileg amma, en hún er ekkert blávatn fyrir því og mætti gjarn- an syngja fleiri lög. Líney Bents- dóttir gerir Oleu frænku firna spaugilega, þegar hún kemur ark- andi framan úr sal, tekur að ræða við ömmu Óla Alexanders og þær setjast loks undir borð í húsftfff’ í skóginum, það er kostulegt upp- litið á frænkunni. Engin leið er að telja alla leikendur, a. m. k. tuttugu talsins, helmingur leikinn af börnum, og gera allir sitt til að úr verði hin bézta skemmtun fyrir yngstu leikhúsgestina, sem þakk- látastir eru allra gesta, en leik- húsin sinna allt of lítið. Það er setinn hver bekkur f hús inu í skóginum, en allir una þar glaðir við sitt, og ekki þýðir að úthýsa kúnni, sem kemur eins og af himnum send, hún er skírð Góðrósa og fær sitt herbergi í hús- inu. Þá koma tveir braskarar svo kallaðir og eru raunar hvorki meira né minna en herfilegustu svikarar, koma auðvitað til að gera illt af sér, en ekki tekst þeim að pretta húsið í skóginum út ú; pabba og mömmu, þó að þeim hafi 1 tekizt að selja ömmu íbúðina átta sinnum í senn, en hér falla þeir á eigin bragði. Þetta fer sem sagt allt vel að lokum og leikhúsgesi irnir ánægðir heim. Gunnar Bergmann ALLT Á SAMA STAÐ Payen Pakkningar Pakkningasett Pakkdósir í alla bíla Sendum gegn kröfu EgilS Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240 Verkfæri fyrir fagmenn Skofið sýnishorn af verkfærunum i sýningarglugga okkar Heildsala og umboð á Islandi fyrir . EMIARD WILIE, WUPPERTAL-0RONENBERC K. ÞORSTEINSSON & CO. Tryggvagöiu 10, Reykjavík, sími 19340 NotuA að meira eða minna leyfi í flestum verkstæðum og vél- smiðjum landsins Smásala Verzl. Byggingavörur, Laugaveg 178, R. Verzl. G- J. Fossberg, Vesturgötu 3, R. Verzl. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, R. Slippfélagið í Reykjavík Járnvöruv- J. B. Pétursson, Ægisgötu 4, R. Hamarsbúðin, Tryggvagötu, R. Atlabúðin, Akureyri. ^ÍMINN, laugardaginn 25. janúar 1964 — s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.