Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 16
/ /
Laugardagur 25. janúar
20. tbl.
48. árg.
JRH-Skógum, 24. janúar I Eyjafjöllum fyrsta folaldi sínu. I dafnar vel. Myndin hér að neðan
Eigandi hryssunnar er Sveinbjöm sýnir nýfætt folaldið taka sprett
Á þriðja jóladag kastaði þriggja Ingimundarson. Folaldið, sem er nálægt móður sinni. (Ljósmynd:
vetra hryssa að Yzta-Bæli undir | jörp hryssa, er við beztu heilsu og I Albert Jóhannsson).
GV-Trékyllisvík, 24. janúar
Hér hefur verið góð tíð að und-
anförnu, blíðviðri og auð jörð og
allir vegir færir. Öðru hvoru hef-
nr gengið í rosa og rok cinkum
hafa gengið tíð hvassviðri þessa
viku. Arnarfellið var væntanlegt
í fyrradag til Norðurfjarðar til
þess að taka gærur hjá kaupfélag-
inu, en ekki varð úr komu skips-
Ins vegna þess að afspymurok
gerði af vestri og norðvestri og
ógerlegt að lesta skipið. Bryggju-
laust er á staðnum, og útskipun
verður að fara fram á bátum.
í gær kom Skjaldbreið til Norð-
„SiinnuÉgiir“
frumsýndur
á þriðjudaginn
FB-Reykjavík, 24. jan.
Á ÞRIÐJUDAGINN kl. 20,30
frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur
gamanleikinn „Sunnudagur í New
York“ eftir Norman Krasna, höf-
und Elsku Rutar, sem sýnt var hér
íyrir nokkrum árum. Leikritið hef
ur verið sýnt við metaðsókn í Par-
is í vetur, og einnig hefur það
notið mikilla vinsælda vestra.
„Sunnudagur í New York“ er
nýjasta leikrit höfundar, gaman-
leikur í tveimur þáttum nokkuð
nýstárlegur að formi, og gerist
leikurinn í dag. Leikendur em 6,
Framhaic é lá síöu
urfjarðar með ca. 12 tonn af töðu
frá Dalvík. Nokkru eftir að skip-
ið kom, brast á rok. Var uppskip-
un erfið, en þó haldið áfram svo
lengi sem fært var. Ekki náðist
allt í land, sem þangað átti að
fara.
Trilla slefaði bátnum milli skips
og lamjs, en í snarpri rokhviðu
Framhal*' á 15 siðu
GUÐJÓN SIGURÐSSON LÝSIR YFIR Á KOSNINGAFUNDIIÐJU í FYRRAKVÖLD:
„Hálfsdagskonur“ hafa
ekki neitt að gera í Iðju!
EJ-Reykjavík, 24. janúar
Þau furðulegu tíðindi gerðust
á kosningafundi Iðju í gærkvöldi,
að Guðjón Sigurðsson, „verkalýðs-
leiðtogi“ íhaldsins, lýsti því yfir
á fundinum, að konur, sem af
heimilisástæðum geta ekkl unn-
ið nema hálfan daginn í verk-
smiðjunum, hafi alls ekkert þang-
að að gera, og að Iðja eigi þar af
Ieiðandi sem minnst fyrir þær að
gera!
Alda Þórðardóttir, varaformanns-
efni C-listans, tók þetta mál fyrir
í ræðu sinni. Sagði hún þar m. a.:
„Eg vil víkja að nokkrum sér-
málum Iðju, er ég tel að stjórn
félagsins hafi ekki sinnt nægilega.
Eg nefni fyrst réttindi kvenna,
sem vinna hálfan daginn. Þetta
eru oft giftar konur, sem þarfnast
þessarar vinnu vegna heimilanna.
Þær hafa oft verið árum saman
og hafa öðlazt mikla æfingu í
starfi sínu. Samt eru þær oftast
látnar vfkja fyrst, ef starfsfólki
er fækkað. Þetta álít ég ekki rétt,
og því þarf Iðja að tryggja rétt
þessara kvenna betur en nú er
gert.“
Guðjón Sigurðsson, núverandi
stjórnarformaður Iðju, lét í ljósi
fyrirlitningu sína á slíkri um-
hyggjusemi fyrir þeim húsmæðr-
um, sem vinna þurfa úti hálfan
daginn, og taldi að Iðja ætti sem
minnst fyrir þær að gera, og að
þær hefðu raunverulega ekkert
erindi í Iðju.
lEr þessi skoðun furðuleg af
manni, sem þykist bera hag verka
fólksins fyrir brjósti. Þó ætti hún
ekki að koma verkalýðnum á ó-1
sem spegilmynd af þeirri „um-
hyggjusemi", sem íhaldið og fylgi-
fiskar þess bera í brjósti fyrir
vart, því að þessi orð Guðjóns eru 1 verkalýðnum.
SKIPTUMSKIP-
STJÓRA / HAFI
KJ-Reykjavík, 23. janúar
Er Lagarfoss var á leið til Iands-1 ins.
og tók stýrimaður við stjórn skips
ins núna síðast, veiktist skipstjór-
inn Birgir Thoroddsen alvarlega,
IDJA
^osningaskrifstofa C-listans
— lista lýðræðissinnaðra
vinstri manna í Iðju — er í
Tjamargötu 26, símar: 1-60-66
— 1-55-64, og bílasími: 1-29-42.
Kosning hefst kl. 10 f.h. í
dag og stendur til kl. 7 e.h.
Kosning fer fram að Skipholti
19.
Stuðningsfólk C-listans! —
Kjósið sem allra fyrst.
S JÁLFBOÐ ALIÐ AR!
Vegna kosninganna ei;u
menn hvattir til þess að lána
bíla og leggja fram vinnu í
sambandi við kosninguna. Haf-
ið samband við kosningaskrif-
stofuna, Tjarnargötu 26.
Vinnum öll að góðum sigri
C-Iistans í Iðju.
Iðnverkafólk að störfum í verksmiðiunni DÚKUR h.f.
Þetta gerðist á laugardaginn síð
asta, og var skipið þá statt undan
I Cape Race á Nýfundnalandi. Skip-
stjórinn Birgir Thoroddsen veikt-
ist alvarlega og fól 1. stýrimanni
Guðmundi Guðmundssyni stjórn
skipsins á hendur. Guðmundur er
venjulega 2. stýrimaður, en í þess
ari ferð skipsins gegndi hann
stöðu 1. stýrimanns í forföllum Ás-
geirs Sigurðssonar sem var í fríi.
Guðmundi fórst skipstjórnin vel
úr hendi, en stýrimenn voru þeir
Eyjólfur Þorsteinsson og Magnús
Sigurðsson.
Er hingað kom var Birgir flutt-
ur á sjúkrahús, og Ásgeir Sigurðs-
son verður skipstjóri í næstu ferð
skipsins.
SAMKOMULAG
NÁÐIST EKKI
KJ-Reykjavík, 24. janúar
Sáttafundur var í bílstjóradeil-
unni til 6 í morgun án þess að
samkomulag næðist. Annar fund
ur hefur ekki verið boðaður.
JÚLAFOLALD UNDIR EYJAFJÖLLUM