Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.01.1964, Blaðsíða 6
TOMAS KARLSSON RITAR FORDUMST NYJAR ALOGUR hagsmáiafrumTarp ríkisstjoni — sagði Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins við 1. umr. arinnar, hækkun söluskattsins , , . , og fieira hófst í ne«ri deiid Um efnanagsmálafrumvarp ríkisstjornarinnar i gær. Alþingis í gær og stóð fram á nótt. Bjarni Benediktsson, J en menn höfðu fyrir jafnlanga forsætisráðherra, fylgdi frum vinnu j okt 1958 _ og þó er ekki varpinu Úr hlaði og gerðijtekið tillit til húsnæðiskostnaðar- ins í þessu dæmi. Hann er reikn- aður 11 þús. krónur á ári og sjá allir, hve fjarri l'agi það er. Hvað hefur skeð? Aflinn er meiri og hækkandi verð á útflutn ingsvöru, en samt ér höfuðatvinnu vegurinn á kúpunni, þott kaup- gjald sé raunverulega lægra en grein fyrir efni þess. Sagði hann, að kanna yrði efnahags- ástandið vel og reyna að finna haldgóð úrræði, sem víðtæk samstaða gæti náðst um. Frum varp þetta væri flutt til þess að efna loforðin, sem frysti- húsunum hefðu verið gefin íl þaB var 1958 Það hlýtur meira kaupdeilunni í desember. j en lítið að hafa átt sér stað Það Einnig talaði Emil Jónsson, j hafa greinilega átt sér stað fjár- sjávarútvegsmálaráðherra, Og j magnsflutningar frá framleiðsl- gerði grein fyrir afkomu og: unni og þeim, sem við hana vinna. afkomuhorfum frystihúsanna j Allir hljóta að sjá, að þetta getur Og togaranna Og þeim l’áðstöf j ekki staðizt stundinni lengur, því únum til aðstoðar þeim, sem að Það er sama að segia ’1I“,llinn í frumvarpinu fælist. Næstur höfuðatvinnuveginn, landbunað- talaði Eystemn Jonsson og ar að að flestu en ir fer her a eftir stuttur utdratt- gerðu 1958 ur úr ræðu hans: sú fullyrðing, að efnahagsmála- stefna ríkisstjórnarinnar hafi mis- Eysteinn Jónsson minnti á, að heþphazt yegna þess að almenning fyrir 4 árum hefði verið tekin upp! ur hafi gert allt of mikiar kaup. ný efnahagsmálastefna í landinu. krofur og búvöruverðið verið of Peir, sem fyrir henni stóðu, sögðu að sú stefna, sem áður hefði ver- hátt, er út í hött. — Það upplausn- arástand, sem þessari stefnu hef- ið fylgt, hefði verið óskynsamleg ur leitt) hefur leftt af sér kaup- og beinlínis röng. Nú ætti að taka1 ofboð og íjáríestingarpanik. Ménn upp betri hætti og þjóðin var beð reyna að koma fé sínu í fast og in að sýna þolinmæði og biðlund | tryggt 0g þannig hefur raunveru- vegna þess að nú ætti að horfast ;lega verið sogað fjármagn frá við allan vandann í einu og koma framleiðslunni. Þá hefur vaxta- á jafnvægi og stöðugu verðlagi. j hækkunini hinn stóraukni fjár- Bjarni Ben. ofðáði| þetta hins veg-] magnskostnaður vefið óbærilegur af svo, að þessar ráðstafanir værU|baggi á framleiðslunni og kemur ólíkar öðrum fyrri ráðstöfunum, sériega hart niður á unga fólkinu, því að þær gerðu óþarft að sífellt j £em lansfé þarf á að halda til að þyrfti að vera að gera nýjar ráð- koma ser upp íbúð og koma undir stafanir til bráðabirgða. j sig fotunum. Meðalíbúð kostar Reynslan af þessari stefnu varð: 5qq þus, krónur og á eftir að hins vegar sú, að hún leiddi til j hækka. Til þess að unga fólkið hinnar örustu dýrtíðáfhfihgrásar í geti kotnizt yfir húsnæðið, verður og hreinnar upplausiiár í kjára-jþað að fá hœrra kaUp. Hjá því máWEkki er unnt að kenna þar: verður ekki komizt og j þessu sam; arinnar/fjogurra ára reynslu rík- utanaðkomandi oflum um því að|bandi er rétt fyrir menn að gera arf Bjami Benediktsson, sem mest þessi stefna var reynd við beztu , eér grein fyrir því, að fjármagns- , gekkst fyrir þessum áróðri gegn hugsanleg ytn skilyrði. Mikinn; kostnaðurinn er ekki nema að °instri stjórninni kemur nu e£tir afla og hækkandi verðlag a utflutt j litlu leyti inn r húsnæðiskostnað- fjö segir; Þessi mál verða um afurðum. í stað stoðugs verð-jinum enn þá. Þegar vextirnir vorul^* leyst |f ríkisstjórninni einni. ags eins og lofað var hefur þetta,,^3^ var sagt aðeins til Um þau verður að ríkja viðt£ekt timabil orðið mesta dyrtiðaraukn- bráðabirgða meðan jafnvægi væn samkomulag ingartímabil í sögu þjóðarinnar. | að myndast milli eftirspurnar ogj f alþingiskosIiingunum i fyrra- Það var sagt. að þess, stefna ætti ( framboðs a landsfé. Það hefur ekk VQr ^ þjóðinni sagt> að það væri að vera í þagu framleiðsluatvinnu; ert jafnvægi komið en vextirmri allt - lagi með viðreisnina“ og veganna en svo hefur þessi stefnaj hafa fléttað sig inn í allt efna-j bein braut framundan og þessi þjarmað að siavarutveginum t -d., ] hagsiífið og iþyngt framleiðslunm. j efnahagsmalastefna hefði reynzt að sjomonnum og utvegsmbnnum, það verður að iækka vextina. Jafnj mjog vel þegar ieið a haustið kom EYSTEINN JÓNSSON taka tilíit til þeirra aðvarana, sem þeim þá voru gefnar. Þeim var sagt, að þetta myndi leiða til þeirr ar niðurstöðu, sem nú er komin á daginn, þ. e. að efnahagsmálin myndu rekast í einn hnút. Það var deilt látlaust á vinstri stjórnina og það með hinum mesta ofsa og talinn mestur Ijóður á hennar ráði, að hú^ ætla^i |ér að leysa efhatiagsmálin með sanjyinnu og sámningum við almannasamtök in í landinu. Þett var kallað ólýð- ræðislegt og óþingræðislegt, óal- andi og óferjandi í lýðraBðisríki, þar sem þingræði ríkti. Við sögð- um hins vegar þá og segjum enn, að það væri óhugsandi að stjórna þessum málum án samvinnu við almannasamtökin og vinstri stjórn in fór frá vegna þess að samstaða innan stjórnarinnar og samvinna við verkalýðshreyfinguna tókst ekki. Nú eru þeir, sem harðast for- i dæmdu þessa stefnu vinstri stjórn ér ætlað að fá sáma verð fyrir fisk j vægið kemur ekki, heldur verðUí inn nú og í fyrfá* þrátt fyrir hækk j astandið Verra og verra eftir því andi verð á erléndum mörkuðúm! sem iengra iiður. og stórlega aukinn kostnað við, Þegar !>viðreisnin“ hófst, átti að veiðarnar. leggja uppbótakerfið með öllu nið Óbireytt fiskverð fær alls ekki ur Þetta varð þó aldrei. Niður- staðizt nú og það verður að ieita greiðsium a vöruverði var haldið lausnar á því má!i í sámbandi við en niðurgreiðsiurnar og bæturn- þetta frumvarp. Menh hljóta að ar til ffamleiðslunnár eiu ekkert sjá, að hjá því verður ekki komizt. ] annað en tveir endar á sarna priki. Frystihúsin geta ekki borið sig sérstaklega voru þó fordæondar án sérstakra ráðstafanna. Þetta sérbætur til atvinnugreina og þær sjá allir og játa — jafnvel ráð- taldar hámark spillingár uppbóta herrar líka. kerfisins. En nú kemur ríkisstjórn j Ríkisstjórnin virtist reikna með Ríkisstjórnin svarar því til að, in og leggur til að teknar verði j þvi að. búið væri að holgrafa svona hafi farið vegna þess að1 upp sérbætur til að halda togur-1 verkalýðshreyfinguna svo, að hún þó fram, að ekki fannst ráðherr- unum allt i lagi. Þá vár farið að segja, að það hefðu orðið mistök i lauriamálunum og svo komu úr- ræðin. Það átti að banna kaup- hækkanir og lögbinda kaupið. Það var að vísu sagt að þetta yrði að- eins til bráðabirgða, en menn vita, að hefði þetta náð fram að 'ganga þá hefði það orðið varanlegt. — Þetta hafðizt að stöðva vegna hins sterka almenningsálits og sam- stöðu verkalýðshreyfingarinnar. gerðar hafi verið óhóflegar og ótimabærar kaupkröfur og kaup- hækkanir. Eftir launahækkanirnar í desember hafa verkamenn nú 77 þús. krónur fyrir 8 sturida vinnu alla virka daga ársins og þessi laun hafa minni kaupgetu unum og frystihúsunum gangandi. I stæði máttlaus og sundruð gegn Þannig hefur þeirra hlutskipti orð slikum firnum. Þar reiknaði rík- ið, sem harðast fordæmdu sérbæt isstjórnin skakkt eins og alþjóð urnar áður Þeir hafa rekið sig á! veit. múr staðréyridanria. Þéir hefðu I Síðan samningar tókust í desem átt að ganga með meiri varkárni, ber hefur ekki linnt yfirlýsingum um þessar gáttir fyrir 4 árum og í um það, að gera þyrfti ráðstafanir til að vega á móti kauphækkuriun um. Forsætisráðherrann hefur ver ið að tala um það stundum, að koma þyrfti þessum iriálum i það horf að menn hlytu óskert laun eins og þau eru nú fyrir 8 stunda vinnud. Nú hafa menn 77 þús. fyrir átta StUndir en vinna mikla eftir- og næturvinnu til þess að hafa í sig og á. Það er ekki verið að tala um 110 þús. eða hærra heldur 77 þúsund og nú ætti forsætisráð- herra að beita sér fyrir þvj að þess ar 77 þús. krónur fyrir 8 stunda vinnu alla virka daga ársins verði gerðar varanlegar í stað þess að ætla að kroppa af þessum 77 þús. með gagnráðstöfunum. Ákvæðið um hækkun á söluskattinum er ó- þarft og á niður að falla. Frumvarpið felur í sér 43 millj. króna styrk til frystihúsanna og það form á að vgra á honum, að ætlast er til að honum verði varið til að auka framleiðni í fiskiðnað- inum. Aukin framleiðni er eitt af þeim atriðum, sem mikilvægust eru til þess að komast út úr vand- anum, en rétt væri að athuga hvort ekki mætti auka framlög sem bundin yrðu við framleiðni- aukningu. Ekki verður hjá þvi komizt að styðja togaraflotann með sérbótum, en jafnframt verð- ur að tryggja að það sé ekki gert á kostnað bátaflotans. En þeir hefðu getað sparað sér stóru orð- in fyrir 4 árum, þegar þeir for- dæmdu sérbæturnar sem harð- ast. „Viðreisnin" átti að vera full- komið kerfi, sem vigtaði sig sjálft, væri sjálfvirkt og allt sem ein- hverrar aðhlynningar þyrfti með mátti deyja drottni sínum og leggj ast út af. Það Var kallað hámark spillingarinnar og óþjóðhagslegt að veita sérbætur til einstakra at- vinnugreina. Nú hafa þeir rekið sig á varðandi frystihúsin og tog arana. Þeir eru reynslunni rik- ari eftir 4 ár, en sú reynsla hefur orðið þjóðinni dýr. Þá ræddi Eysteinn um hin sér- stöku vandamál litlu frystihús- anna og þeirrá frystihúsa sem vinna úr smáfiski. Taldi hann, að þau þyrftu einnig sérstakrar að- hlynningar við. Án þeirra mega byggðarlögin ekki vera líkt og þjóðin má ekki án togaranna vera. Þá sagði hann að stefna ætti að því að útflutningsgjaldið yrði allt afnumið. Sjávarútvegurinn þarf á öllu sínu að halda til auk- innar vélvæðingar og betri nýt- ingar og i harðri samkeppni við erlenda keppinauta. Sagði Ey- steinn Jónsson, að sér hefðu orðið það vonbrigði, er hann sá frum- varpið, að ekki skyldi ráðgerð lækkun á vöxtum á afurðalánum. Með söluskattshækkuninni sagði Eysteinn, að verið væri að byrja nýja umferð í dýrtíðarleiknum. — Þessi skattauki er ekki lagður á vegna þess að ríkissjóði vanti fé. Þetta er sama stefnan og áður að halda niðri kaupgetunni, skapa um fram tekjur hjá ríkissjóði og draga úr umferð sem mest fjármagn á öllum sviðum. Ríkisstjórnin hef- ur enn þá trú, að állt lagist með því að draga nógu mikið fjár- magn úr umferð, vextirnir hafðir háir og kaupgetunni sé haldið niðri. Það hafa orðið miklar um- framtekjur hjá ríkissjóði undan- farin ár og það er sýnilegt, að það verða gífurlegar umframtekj- ur á þessu ári. Það þarf alveg stór- kostlegt áfall að vera, ef svo reyn ist ekki. Með þessari söluskatts- hækkun komast álögurnar á þjóð- ina upp í kr. 3.000.000.000. Þetta er því all hátíðleg stund. Við erum að fara yfir „hljóðmúrinn", sem svo mætti kalla, því að þetta er að verða eins konar geimferð. Fyr ir fjórum árum voru fjárlögin upp á 800 milljónir. Ekkert sýnir ef til vill betur, hvað verið hefur að gerast í þessum málum á síðustu árum. Þá lýsti Eysteinn Jónsson sig algerlega andvígan því ákvæði 6. greinar um að ríkisstjórninni væri heimilt að fresta framkvæmdum, sem ákveðnar hafa verið á fjár- lögum. Ríkisstjórnin játar það, að þessar heimildar sé ekki leitað vegna þess að hætta sé á að rík- issjóði verði fjár vant heldur til þess að geta komið í veg fyrir of- þenslu. Það væri rétt að fjárfest- ing væri á sumum sviðum of mik- il og óskynsamleg, en er fjárfest- ing ríkisins of mikil? Eiga vega- og brúarframkvæmdir að víkja? Eða hafnarframkvæmdir? Sjúkra- húsaframkvæmdir? Skólabygg- ingar? Raforkufrámkvæmdir? Þetta eru stærstu útgjalda- liðirnir á fjárlogum og aðrir framkvæmdaliðir smá- munir hjá þeim. Fór Eysteinn síð an nokkrum orðum um hvern þess ara aðalútgjaldaliða og sagði, að hér væri um svo nauðsynlegar framkvæmdir að ræða, að þeim mætti alls ekki víkja til hliðar. Ef láta á framkvæmdir víkjá vegna ofþenslu, þá vildi ég láta margt af þeirri einkafjárfestingu, sem á sér stað, víkja. Koma þannig skipu lagi á fjárfestingarmálin. — Þeg- ar slíkar heimildir um freStun á framkvæmdum hafa verið í fjár- lögum, þá hefur verið fjárfesting- areftirlit í landinu og menn hafa því getað gert samanburð á fram- kvæmdum ríkisins við framkvæmd ir annarra og látið það sitja fyrir sem mesta þýðingu hefur almennt séð. Margt af þeirri fjárfestingu, sem nú á sér stað, er ónauðsyn- legt og í fjárfestingarpanikk eins og þeirri, sem hér er nú, er bein- línis stundum um verðmætasóun að ræða. Það er fráleitt að ætla sér að draga úr þeim lífsnauðsyn- legu framkvæmdum, sem ríkið hef ur á hendi, en láta einkafjárfest- inguna hafa sinn gang eftirlits- laúst. Hvar hálda menn að það endi? Fjárfestingarhandahófið fær ekki staðizt íslendingar þola handahóf í fjárfestingu verr en nokkur önnur þjóð Aðrar þjóðir vantar verkefni fyrir fjármagn og flytja fjármagn út. Þar gerir ekki eins til, þótt eitthvað fari í súg- inn. Við getum ekki stjórnað með aðgerðum í peningamálum einum saman eins og vakað hefur fyrir stjórninni. Við verðum að fara hér blandaða leið og hafa einhverja stjórn á fjárfestingarmálunum og vinna þannig gegn ofþenslunni. Handahófið verður að víkja vegna þess að við beinlínis höfum ekki efrii á þvf — ekki fremur en frænd ur vorir á Norðurlöndunum. Þeir telja sig ekki hafa efni á því og hafa stjórn á fjárféstingunni og Framhald á 15. síðu. TÍMINN, laugardaginn 25. janúar 1964 — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.