Tíminn - 09.02.1964, Side 10
Nokkrar mílur undan strönd
í dag er sunnudagurinn
9. febrúar 1964
Langafasta
Tungl í hásuSri kl. 9,23
ÁrdégisháflæSi kl. 2,52_
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykiavlk: Næturvarzla vikuna
8. febrúar til 15. febrúar er i
Ingólfs Apótekl.
HafnarfjörSur: Næturlæknir frá
kl. 13,00, 8. febrúar til kl. 8, 10.
febrúar er Ólafur Einarsson, —
Ölduslóð 46, sími 50952 (sunnud.;.
Ferskeytlan
Stephan G. Stephansson kveður:
Leggur um geð frí logni blæ
Ijóð og gleðibragi.
Strenglr kveða I mér æ
undlr veðurlagi.
Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti,
Hrunamhr. kveður um Surt:
Djúpi undir glóa gjá
gapir Surtur móður
súpi lindum Ægis á
ællr slndri hljóður.
Le'idrétting
í frétt á forsíðu Timans í gær
um dóm kjaranefndar í launamál
um tveggja hjúkrunarkvenna
víxluðust tvö orð þannig að mein
ingin fór út um þúfur. í sératkv.
Krisj. tThorlacius hélt hann því
fram, að túlka ætti eins árs fram
haldsnám sem skólaár en ekki
almanaksár öfugt eins og stóð í
fréttinni.
iusar Nielssonar. Kl. 2 er messa,
séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son prédikar og séra Árelíus Ní-
elsson þjónar fyrir altari. Kl. 5
er helgisamkoma og safnaðar-
fundur. — Safnaðamefndin.
Kirkja Óháða safnaðarins: Messa
kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson.
breytilegur, bæði einsöngur, tvi-
söngur, kórsöngur o. s. frv. — í
kvöld tala séra Bjarni Jónsson,
vígslubiskup; Kristín Pálsdóttir,
fóstra, og Guðni Gunnarsson,
prentari. Tveir kórar syngja. —
Allir eru velkomnir á samkom-
urnar.
Félagslíf V^lanir
Langholtsprestakall: Kl. 10,30 er
barnamessa í umsjón séra Árel-
V"
Æskulýðsvika. Hin árlega aesku-
lýðsvika KFUM og K hefst í dag,
sunnudag. Verða samkomur á
hverju kvöldi alla vikuna í húsi
félaganna á Amtmannsstíg 2B, og
hefjast þær M. 8,30. Yngra fóik
og eldra tekur þátt í samkom-
unum, og söngur verður fjöl-
s)
t r*
'ri''- —t
i’HKS
HO'"
—. /
Flugfélag Tslands: Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh.
kl. 08,15 á morgun. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
— Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja, —
ísafjarðar og Hornafjarðar.
Loftleiðir h.f.: Sunnudagur: Þor-
finnur karlsefni er væntanlegur
frá NY kl. 07,30, fer til Oslo,
Gautaborgar og Kmh kl. 09,30. —
Eiríkur rauði fer til Luxemburg
kl. 09,00, væntanlgeur aftur kl.
2S,00, fer til NY kl. 00,30. —
— Hvernig getur staðið á þessu? 'Hvers
vegna breytlr einhver brennimarki á ein-
um elnasta grip?
— Hay hal Ég álft, að elnhver sé að gera
gys að þér!
— Gætl það verið, Smith? Gæti einhverj-
um vini þínum fundizt þetta sniðugt?
— Nei, nei! Auk þess er þetta alls ekki
sniðugt!
— 13 er mikil óhappatala! Þú komst
við brennimarklð, Kiddi þetta verður þér
til mestrar ógæfu!
| Krossgátan
WL 2 3 ■
Cl í 1 VJ
!T ^T' -
! W a r
11 ! m i ’ J
1 H3 1 1
m f M
1054
Lárétt: 1 klampana, 6 ellegar, 8
nafn á cyju, 9 hljóð, 10 stórfljót,
11 meindýr, 12 snauð, 13 fataefni,
15 á jakka.
Lóðrétt: 2 tilsögn, 3 forsetning,
4 saumurinn, 5 safna saman, 7
Ijómaði, 14 klaki.
ans er eyðlleg, stök eyja, sem kölluð er
Hundaeyjan. Nafn sjtt dregur hún af því,
að fyrlr löngu fluttu hinir innfæddu flæk-
. Þar er ekki um neina ullegur staður. Enginn hefur farið þangað
leið til fæðuöflunar að ræða, svo að hund- — fyrr en nú: Einkaeign — þelr, sem
arnir éta hverjir aðra. — Þetta er djöf- koma hingað, verða skotnir.
Lausn á krossgátu nr. 1053:
Lárétt: 1 dalur, 6 són, 8 kok, 9
gap, 10 all, 11 ann, 12 agn, 13
nám, 15 rabba.
Lóðrétt: 2 askanna, 3 ló, 4 ung-
lamb, 5 skraf, 7 Spánn, 14 ÁB.
ÚTVARPIÐ
SUNNUDAGUR 9. febrúar:
8,30 Létt morgunlög. 8,55 Fréttir og
útdráttur úr forustugreinum dagblað
anna. 9,20 Morgunhugleiðing um
músík: Leifur Þórarinsson kynnir
strengjakvartetta Beethovens. 9,40
Morguntónleikar. 11.00 Messa í
Kópavogskirkju (Prestur: Séra Gunn
ar Árnason). 12,15 Hádegistúvarp. —
13,15 Hverasvæði og eldfjöll; V. er-
indi: Brennisteinssvæðið í Suður-
Þingeyjarsýslu (Ólafur Jónsson fyrr
verandi tilraunastjóri á Akureyri).
14,00 Miðdegistónleikar. 15,30 Kaffi-
tíminn. 16,15 Endurtekið efni: a)
Ilelgi Hjörvar rith. flytur erindi sitt
„Hljóðahella Hall'veigar" með athuga
scmdum og viðauka (Meginerindinu
útv. í ágúst s.l.). b) Magnús Jónsson
operusöngvari syngur fimm íslenzk
lög. 17,30 Bamatími (Anna Snorra-
dóttir). 18,30 „Ó, leyf mér þið að
leiða”: Gömlu lögin sungin og leik-
in. lp,30 Fréttir. 20,00 „Það bar við
í Búdapest”, lög úr ýmsum óperett-
um eftir Kál'man. 20,15 í erlendri
stórborg: Monte Carlo (Guðni Þórö-
arson). 20,40 Tónleikar í útvarps-
sal. Sinfóniuhljómsveit íslands leili-
ur. Stj.: Páll Pamplicher Páisson. —
21,00, Hver talar?”
þáttur undir stj.
Sveins Ásgeirsson-
ar hagfræðings. —
22,00 Fréttir og
vfr. 22,100 Syngj-
um og dönsum: —
Egill Bjamason
rifjar upp íslenzic
dægurlög og önn-
ur vinsæl lög. —
SIGURÐUR 23,30 Danslög val-
in af Heiðari Ástvaldssyni danskenn-
ara). 23,15 Lýsl handknattleikskeppni
milli Fram og FH (Sigurður Sigurðs-
son). 23,30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 10. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,15 Búnaðarþáttur: Guðbr.
Hlíðar dýralæknir talar um júgur-
ból'gu í kúm. 13,30 „Við vinnuna”:
Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitj-
um” Ása Jónsdóttir endar söguna
„Leyndarmálið" eftir Stefan Zweig,
í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá
Kaldaðarnesi (11). 15,00 Síðdegisút-
varp. 17,05 Sígild tónlist fyrir ungt
fólk (Þorsteinn Helgason). 18,00 Úr
mnydabók náttúrunnar: Skordýrin
og blómin (Ingimar Óskarsson nátt-
úmfræðingur). 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19,30
Fréttir. — 20,00
Um daginn og vag
inn (Séra Gunnar
Árnason). 20,20 Lít
il orgelmessa í B-
dúr „Missa brevis
Sancti Joannis de
Deo” eftir Haydn.
20,40 Spurninga-
keppni skóianem-
GUNNAR enda (6): Hagask.
og Tónlistarskóiinn í Rvík keppa
cðru sinni. Stj.: Árni Böðvarsson og
Margrét Indriðadóttir. 21,30 Útvarps-
sagan: „Brekkukotsannáil” eftir H.
K. Laxness; 29. lestur (Höf. l'es). --
22,00 Fréttir og vfr. 2,10 Lestur Pass-
íusálma (13). 22,20 Daglegt mál —
Árni Böðvarsson). 22,25 Hljómplötu-
safnið (Gunnar Guðmundsson). 23,15
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisú'-
varp. 13,00 „Við vinnuna”: Tónieik-
?r. 14,40 „Við, sem heima sitjum”:
Sigríður Thorlacius ræðir við Mariu
Markan óperusöngkonu. 15,00 Síð-
degisútvarp. 18,00 Tónlistartími barn
anna (Guðrún Sveinsdóttir). 18,30
Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Frétt
ir 20,00 Einsöngur í útvarpssal: —
Rristinn Hallsson syngur síðari hlufa
lagaflokksins „Svanasöngva” eftir
Schubert. 20,25 Erindi með tónlisr:
mnK maannaHBa
Danska tónskáldið Peter Lange-
MiiUer (Baldur Andrésson can.l.
theol.). 20,55 Þriðjudagsleikritið „í
Múrnum” eftir Gunnar M. Magnúss;
S. og 4. kafll: Rætt um ævintýri
heiðarlandanna og Samtökin um
strokið. — Leikstjóri Ævar R. Kvar-
an. Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen, Gísli Alfreðsson, Kristbjörg
Kjeld, Rúrik Haraldsson og Jón Að-
ils. — 21,40 Söng-
málaþáttur þjóö-
kirkjunnar: Dr.
Róbert A. Ottós-
son, söngmálastj.
talar um kirkju-
orgelið; sjöundi
þáttur með tón-
dæmum. — 22,00
Fréttir og vfr. —
22,10 Lesið úr
Dr. ROBERT Passíusálmum (14)
22,20 Kvöl'dsagan: „Óli frá Skuld”,
eftir Stefán Jónsson; 9. lestur (Höf.
les). 22,40 Létt músik á síðkvöldi.
23,25 Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR 12. febrúar:
(Öskudagur)
7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna”. 14,40
„Við, sem heima sitjum”: Margrét
Ólafsdóttir leikkona byrjar lestur
nýrrar sögu eftir Lise Nördard: —
Mamma sezt við stýrið, — í þýðingu
Áslaugar Árnadóttur. 15,00 Síðdegis-
úitvarp. 17,40 Framb.kennsla í
cönsku og ensliu. 18,00 Útvarpssaga
barnanna: „í föðurleit” eftir Elsc
Robertsen, i þýðingu Bjarna Jóns-
sonar; III. (Sólveig Guðmundsdótt-
ir). 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðarorð: —
Hrafnkell Guðjónsson stýrimaður tal
ar um björgunaræfingar í skipum.
20,05 Einsöngur: Yma Sumac syngur
suður-amerísk lög. 20,20 Kvöldvaka:
ai Lestur fornrita: Norðlendingasög
ur; landnám Helga magra (Helgi
Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög
eftir Jónas Helgason og Eyþór Stef-
ánsson. c) Sigurbjörn Stefánsson
flytur hrakningasögu skráða af Guð-
laugi Sigurðssyni póstmanni á Siglu
firði. d) Vignir Guðmundsson blaða
maður flettir þjóðsagnablöðum. --
21,45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag.). 22,00 Fréttir
og vfr. 22,10 Lesið úr Passíusálm-
um (15). 2,20 Lög unga fólksins —
(Bergur Guðnason). 23,10 Bridgc-
þáttur (Stefán Guðjohnsen). 23,35
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 13. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Á frivaktinni”, sjómanna
páttur (Sigríður Hagalín). 14,40 „Við.
sem heima sitjum”: Sigríður Thoria
cius talar við Elsu Guðjónsson um
sögulegan íslenzkan kvenbúning. —
15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framb.k.
í frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir
yngstu hlustendurna (Bergþóra Gúst
10
TÍMINN, sunnudaglnn 9. febrúar 1964