Tíminn - 09.02.1964, Síða 11
V J
DENNI
DÆMALAUS
— Georg? Ég ætlaði bara a3 vlta,
hvort þú svæfir — — I
Mánudagur: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 09,30 til
Glasg. og London.
n og sýmngar
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7
mánudaga kl 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu-
daga kl 5,15—7 og B-10
Mlnjasafn borgarlnnar ) Skúla-
túni 2 opið daglega kl. 2—4 án
aðgangseyris A laugardögum og
sunnudögum kl. 2—4 gefst al
menningi kostur á að sjá borgai
stjórnarsalinn i búsinu, sem m.a
er prýddur veggmálverki Jóns
Engilberts og gobelínteppi Vig.
dísar Kristjánsdóttur, eftir mál-
verki Jóhanns Briem af fundi
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna i Reykjavík gaf borgar
stjórninni.
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim
ilinu opið á þriðjudögum, mið
vikudögum, fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. —
Barnatímar I Kársnesskóla aug-
lýstir þar.
TekíB á mófi
tiikynningum
i dagbékina
kl. 10—12
afsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdótt-
ir). 18,30 Þingfréttir. — Tónieikar. —
19.30 Fréttir. 20,00 íslenzkir tónlist-
armenn flytja kammertónverk eftir
Johannes Brahms; 1. þáttur. 20,25
Af vettvangi dómsmálanna (Hákon
Guðmundsson hæstaréttarritari). —
20,45 í iéttum söng: Doris Day syng-
ur. 21,00 Raddir skálda: Axel Thor-.
steinsson fíytur minningar um föður
sinn, Steingrím skáld Thorsteinsso.i,
og Jóhannes úr Köthim les ljóð og
ljóðaþýðingar eftir Steingrím. —
Ennfremur sungin lög við ljóð skálds
ins. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lesið
úr Passíusálmum (16). 22,20 Jazz-
þáttur (Jón Múli Árnason). 23,05
Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson). —
23.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 14. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13,25 „Við vinnuna”. 14,40 „Við,.
sem heima sitjum”: Margrét Ólafs-
dóttir les söguna „Mamma sezt við
stýrið” (2). 15,00 Síðdegisútvarp. —
17.40 Framburðark. í esperanto og
spænsku. 18,00 Merkir erl'endir sam-
tíðarmenn: Séra Magnús Guðmunds
sen talar um Dwight Eisenhower
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30
Fréttir. 20,00 Efst á báugi (Tómas
arlsson og Björgvin Guðmundsson).
2C,30 „Kvöldklukkurnar”: Balalajka-
hijómsveit leikur smálög. 20,40 Er-
indi: Gróandi þjóðlíf (Gretar Fells
rithöf.). 21,05 „Nú hefi ég séð Drott-
ias smurða”, kantata nr. 82 eftir
Bach. 21,30 Útvarpssagan: „Brekku-
kotsannáll” eftir H. K. Laxness; 30.
lestur. — Sögulok (Höfundur lesl.
22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lesið lír
Passíusálmum (17). 22,20 Þýtt og end
ursagt: Fall Jerúsalemborgar hinnar
fornu (Sigurgeir Jónasson). 22,45
Naeturhljómleikar. — 23,25 Dagskrár*
lok.
LAUGARDAGUR 15. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 Óskaiög sjúklinga (Krisf-
ín Anna Þórarinsdóttir). 14,30 í viku
lokin (Jónas Jónasson).16,00 Vfr. —
„Gamal't vín á nýjum belgjum”: Tro-
els Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýms
um áttum. 16,30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. 17,05
Þetta vil ég heyra: Borgár Garðars-
son leikari velur sér hljómplötur. —
18,00 Útvarpssaga barnanna: „í föð-
urleit” IV. (Sólveig Guðmundsdótt-
ir). 18,30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir.
20,00 Norsk skemmtitónlist: Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur í útvarps
sah Stj.: Öyvind Bergh frá Oslo. -
20,45 Leikrit: —
„Mogensen lætur
sér ekki segjast",
eftir Knud Möller.
Þýðandi: Þorst. Ö.
Stephensen. —
Leikstjóri: Baldvin
HalldórSson. 22,00
Fréttir og vfr. —
22,10 Lesið úr
22,10 Lesið úrPass
22,20 Danslög, þ.á.
m l'eikur hljóm>veit Guðm. Finn-
björnssonar gömlu dansana. Söng-
kona: Sigríður Guðmundsdóttir. —
24,00 Dagskrárlok.
BALDVIN
GAMLA BIÓ íi
---:
SUbJ 114 75
í áifheimum
(Darby O'Gill and the Ltttfe
People)
Bráðsikemmtileg Walt Dlsney-
kvikmynd tékin á írlandi.
ALBERT SHARPE
JANET MUNRO
SEAN CONNERY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í biíóu og stríðu
Sýnd kl. 3.
Siml 2 21 40
Þeyttu iúóur þinn
(Come biow your horn)
Heimsfræg amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope. Myndin
hlaut metaðsókn i B r> ~" ríkj-
unum árið 1963.
Aðalhlutverk:
FRANK SINATRA
BARBARA RUSH
Sýnd kL 9.
Rauóa plánetan
(The angry red planet)
Hörkuspennandi mynd um æv-
intýralega atburði á annarri
plánetu.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Prófessorinn
með JERRY LEWIS
Barnasýning ld. 3.
Tónabíó
Simi 1 11 82
West Side Story
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd i litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaua
Myndin . v með íslenzkum texta.
NATALIE WOOD
RiCHARD BEYMER
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð börnum.
Hve glöð er vor æska
Barnasýning kl. 3.
mm\
Sim) 50 1 84
Úr dagbók lífslns
Umtöluð íslenzk kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tin-Tin
Sýnd kl. 5.
£Evlntýri Tarzans
hins nýja
Sýnd kL 3.
Slm 50 2 49
Sódoma og Gómorra
Víðfræg brezk-ítölsk stórmynd
með heimsfrægum leikurum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hann, hún, DircH
tia'm
Sýnd kl. 5.
Afram sjóliði
Sýnd kl. 3.
Anglýsið í Tímanum
Simi 11 5 44
Ofsafenginn
yngismaóur
(Wild In the Country)
Ný amerísk Cinemascope Ut-
mynd um æskubrek og ástir.
ELVIS PRESLEY
TUESDAY WELD
MILLIE PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjallhvít og trúöarnir
þrír
Hin fallega og skemmtilega æv-
intýramynd.
Sýnd kl. 2^0.
Slmi I 13 84
„Oscar"-verðlaunamyndln:
LyKillinn undir
mo^unm
Bráðskemmtlleg ný. amerisk
gamanmynd með fslenzkum
texta.
JACK LEMMON
SHIRLEY MacLAlNE
Sýnd M. 5 og 9.
Sfðasta slnn.
Trygger yngri
Bamasýning kl. 3.
HAFNARBÍÓ
Slmi t 64 44
I örlagafjötrum
(Back Street)
Hrífandi og efnismikil, ný ame-
rísk litmynd, eftir sögu Fannie
Heust (höfund sögunnar „Lífs-
blekking”).
SUSAN HAYWARD
JOHN GAVIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúiofunarhringar
Fljói afgreiðsla
SendLm gegn póst-
kröfu
GUÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður
BanKastræti 12
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 19945
• Ryðverjum bílana með -
Tectyl
Skoðum og stillum bílana
fIJótt og vel
BÍLASKODUN
Skúlagötu 32. Sími 13-100
mm
mj
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
HAMtET
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
[SEYKJAYÍKDg
Fangarnit í Altona
Sýning í kvöld kl. 20.
Sunnudagur
í New York
Sýning þriðjudag kl, 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 13191
HúsiÖ í skóginum
Sýning í Kópavogsbíói í dag
kL 14,30.
UPPSELT.
.......
KO^Ay/OkdsBÍ
Slml 41985
Holdið er veíkt
(Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga, gifta konu, sem eignast
barn með 16 ára unglingi. —
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Fálkanum.
GÉRARD PHILIPE
NiCHELINE PRESLE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
1Þ
Slmar 3 20 75 og 3 81 50
EL SID
Amerisk stórmynd i Utum tek-
m á 70 mm. filmu með 6 rása
steriofonlskum hljóm. Stórbrot-
tn hetju- og ástarsaga með
Soffiu Loren
og
Charles Heston
i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 2, 5,30 og kl. 9.
Bönnuð Innan 12 ára.
TODD-AO-verð.
Miðasala frá kl. 1.
Slmi I 89 36
Trúnaðarmaður
í Havana
Ný. ensk-amerísk stórmynd
byggð á samneftadri metsölubók
eftir Graham Greene, sem les-
in var 1 útvarptnu.
ALEC GUINNESS
MAUREEN O'HARA
Kienzkur rexti.
Sýnd kL 5. 7 og 9.
Ævintýri í frumskóg-
inum
Sýnd kl. 3.
TIMINN, sunnudaginn 9. febrúar 1964 —
II