Tíminn - 09.02.1964, Qupperneq 12
Fasteignasala
TIL SÖLU
Húseign I Vogahverii
(steinhús, byggt 1955, kjall-
ari, hæð og rishæð). Á neðri
hæð eru 3 herb., eldhús, for-
stofa og snyrtiherbergi. í ris-
hæð (lítið undir súð) eru 4
svefnherbergi og baðherbergi.
f kjallará eru geymslur,
þvottahús og rúmgóð 2ja
herb. íbúð. Tvöfalt gler. —
Harðviðarhurðir. Svalir. Upp
þvottavél, sjálfvirk þvottavél
og teppi fylgja. Stór bílskúr,
þar sem m. a. mætti hafa smá-
iðnað.
Ný og nýleg raðhús
við Hvassaleiti, Langholtsveg
og Skeiðarvog
Steinhús
með tveim 3ja herb. íbúðum
o. fl. á eignarlóð við Grettis-
götu.
Góð húseign
með tveim íbúðum 3ja og
5 herb. m. m. ásamt bílskúr
og stórri eignarlóð, vestar-
lega í borginni.
Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð
með bílskúr og stórri lóð við
Rauðagerði.
Lítil einbýlisliús
við Arnargötu og Freyjugötu.
Fokheld € herb. hæð
160 ferm. ásamt bílskúr við
Goðheima.
5 hcrb. íbúðarhæð,
118 ferm. með sér hitaveitu í
Vesturborginni. Selst tilbúin
undirtréverk og málningu, 1.
og 2. veðr. lausir.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í borginni m. a. nýleg 4ra
herb. íbúðarhæð með sér inn-
gangi, sér hita og bílskúr.
Hús á jarðhitasvæði
skammt frá Reykjavík. Húsið
er ein hæð, 3ja herb. íbúð.
Eignarland ca. 3000 ferm.,
að nokkru leyti volgur jarð-
vegur fylgir. Skipti á íbúð í
Reykjavík koma til greina
Húseign með þrem íbúðum
á 900 ferm. eignarlóð í
Keflavík. Skipti á húseign
eða íbúð í Reykjavík æski-
leg.
Stórt verkstæðishús
ásamt 5000 ferrri. eignarlóð í
nágrenni borgarinnar, o. m.
fl.
NÝJA FASTEIGNASALAN
n Laugavogl 12. Slmi 24300 k
DVÖL
j At timarttuiu OVÖL eru tíi
' nokkrir eldri árgangar »g cin
stök hefti trá tyrri timum
Hafa verií1 .pknir saman nokKr
( 'i Ovalarpaurar sem hafa inm
j að halda nn 1500 blaðsíður
j. Ovalarh,’.;tnir’ nieð um 200 sma
'ögum tðrl'ega bvdrium úrvat'
sögum i't’. marg' annars efn
is ereiní •( Ijóða Hvei bess
ara oaksr s.-istai kr 100,— ófi
verðui -eri’ burðargjaidsfrítr
&i areiðsl* vlgii pöntun. ann
arg i posts»öfu — (Vlikið >e
gott lesefir fyrji litið fv —
Pantanii 'endist til:
Tímaréfi8 DVÖL
Oigranesvegi 107,
Kópavogi.
Ásvallagötu 69
Sími þ3687.
Kvöldsimi 23608
TIL SÖLU:
3ja—4ra herb. íbúð
í sambýlishúsi við Stóragerði.
Tvöfalt gler, sameign full-
gerð, standsett lóð. Sólar-
svalir.
3ja herb. fallcg íbúð
í sambýlishúsi við Hjarðar-
haga. Teppalagt. Verðmæt
sameign. Stofa í risi fylgir.
4ira herb. íbúð
við Kirkjuteig og Silfurteig.
3ja herb. íbúð
við Bugðulæk, ca. 90 ferm.
sér hitaveita, sér inngangur.
Stofur teppalagðar, harðvið-
ur, ræktuð og standsett lóð.
5 herb. III. hæð
við Grænuhlíð. Sér hitaveita,
teppalagt, standsett lóð. —
Tvennar svalir.
4ra lierb. 120 ferm. íbúð
í húsi við sjávarbakka á Sel-
tjarnarnesi. Tvöfalt gler,
teppalagt. Mjög góð lán á-
hvílandi.
Til sölu í smíðum
Lúxushæðir í tvíbýlishúsuin
á hitaveitusvæðinu. Seljast
uppsteyptar ,með bílskúr. —
Viðurkenridir staðir.
4ra herb. íbúðir
með sér hitaveitu í Iláalcitis
hverfi. Seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu með
sameign fullgerðri. I-Iagstætt
verð.
5 herb. endaíbúðir
í sambýlishúsi í Háaleitis-
hverfi. Seljast tilbúnar und-
ir tréverk. Mjög vel skipu-
lagðar og opnar íbúðir sem
gefa möguleika í innrétting-
um.
Lúxushús í smíðum í Garða-
hreppi fyrirliggjandi
Höfum kaupanda að:
4ra herb. íbúð á góðum stað.
Aðeins vönduð íbúð kemur
til greina. Útborgun 6—800
þús. kr.
Nýlegri íbúðarhæð
til mála kemur að taka íbúð,
sem er í smíðum. Útborgun
700 þús. kr. Má vera utan
við bæinn.
Tveim íbúðum
í sama húsi mikil útborgun.
V erzlunarhúsnæði
á góðum stað. Má vera i út-
hverfi.
4ra herb. íbúð í smíðum
Útborgun 450. þús. kr.
Munið að cignaskipti cru oft
möguleg hjá okkur.
Bílaþjónusta.
PUSSNINGAR-
SANDUR
Heimkívrðui pússningar
sandm ug vilrursandm
sigtaði t pðs ósigtaðm úð
húsdvrnjir eða knminn nnr
á hvaða hæð sem er eft.n
ósknm kaupenda
Sandsalan vi8 ElliSavog s.t
Sími 41920
FASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
TIL SÖLU:
2ja herb. íbúðir
við Ljósheima, Rauðalæk,
Hjallaveg (ásamt bílskúr),
Samtún.
3ja herb. íbúðir
við Sólheima, Hverfisgötu,
Þinghólsbraut, Tómasarhaga,
Bræðraborgarstíg, Samtún,
Blómvallagötu, í Norðurmýri
4ra herb. íbúðir
við Stóragerði, Sólheima, Silf
urteig, Úthlíð, Kirkjuteig.
5 lierb. íbúðir
í Heimunum, Kleppsveg.
Einbýlishús og íbúðir í smíðuin
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Sími 20625 og 23987
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3, II. hæð
Sími 22911 og 19255.
TIL SÖLU m. a.:
2ja herb. ibúð
við Hjallaveg, Blómvallagötu
Austurbrún og Ljósheima.
3ja herb. íbúðarhæð
við Hverfisgötu. íbúðin er ný-
standsett og laus nú þegar.
Scr hitaveita. Sér inngangur
3ja herb. íbúðarhæðir
við Norðurmýrarblett og
Efstasund.
4ra lierb. íbúðir
við Melabraut, Lindargötu,
Birkihvamm, Kirkjuteig, Ný-
býlaveg og Langholtsveg.
5 hcrb. íbúðir
við Hjarðarhaga, Álfhólsveg,
Hvassaleiti, Ásgarð, Digranes
veg. Háa'leitisveg, Miðbraut
og Grænuhlíð.
6 herb. íbúðir
við Rauðalæk, Gnoðavog og
Safamýri.
Einbýlishús
við Löngubrekku, Hófgerði,
Víðihvamm og Lindargötu.
Stór húseign á góðum stað
í Austurbænum. Húsið er 2
hæðir og kjallari, bílskúr
fylgir.
4ra til 6 herb. íbúðir og
einbýlishús í smíðum í miklu
úrvali.
í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Garðahreppi.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
JÖN ARASON lögfræðingui
HILMAR VALDIMARSSON
splumaðnr
Bíla- & búvélasalan
við Miklator" Sími 23136
selur
Infernafional 250 diesel '58
með ámoksturstækium og
sláttuvél allt, í toppstandi.
Saxblásari
kerrur. hevvagn. áburðar-
dreifari. skála.
Deutz 20 hb.
JDieselvél sem ný.
Utunounarvél
af fu!llí«mr>ustu aerS og
•—:->Hí.\/pl Alfa-|_aVal
Btlar allar gerSir
Öniffs binnusta
ílO? & búvélasalan
er vie Miklatorp
Sími 2-31-36
TIL SÖLU
8 lierb. timburhús
á erfðafestulandi
Húscign, 2 hæðir og kjallari
í Smáibúðahverfinu, geta ver
ið tvær íbúðir.
5 herb. 1. hæð í Kópavogi. —
íbúðin er ný og með öllu sór
3ja herb. íbúð
í Laugarnesi ásamt einu herb
í kjallara.
Húseign með tveim íbúðum
á góðum stað á eignarlóð. —
Mjög hagstæð lán fylgja.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
Efri hæð
ásamt bílskúr i Hlíðunum
Nýleg íþúðarliæð
í Hafnarfirði Laus til íbúðar
fljótlega.
Nýleg efri hæð i Kópavogi
með sér inngangi. sér hita
og sér þvottahúsi, tvöfált
gler og harðviðarinnréttingar
Laus til íbúðar fljótlega.
Góð lán fylgja.
Fokheld einbýlishús í Kópavogi
100—140 ferm. Raðhús par-
hús og á einni hæð
Bújarðír
f beztu sveitum, bjóðast fyrir
sanngjarnt vcrð.
Rannvfio
Þorstemsdóftir,
hæstaréttarlögmaður
Málflutnlngiir —
Fasteignasala,
Laufásvegi 2
Sími 19960 og 13243.
Til sölu
3ja herb. efri hæð í Norðurmýri
4ra herb. íbúð
í smíðum við Ljósheima
Nýtt einbýlishús
á góðum stað í Árbæjarblett-
um. Skemmtileg lóð. Bílskúr.
Fokhelt einbýlishús
í Garðahreppi.
2ja herb. íbúð í smíðum
Gott raðhús í Vogunum.
Húsa & íbúdasalai
Laugavegi 18, III, hæð
Sími 18429 og
eftir kL 7 10634
GAMMOSÍUBUXUR
kr. 25.00
Mik'atorgi
SM4970
SÍMI 14970
Litla
MMM
VioVgV
ÍA^A
Grillið jpið alls daga
Simí 20600
páhscafjí
Opið á hverju kvöldi
Spónlagning
Spónlagning
og
veggklæðning
Húsgögn og innréttingar
Ármúla 20 Sími 32400
Auglýsið í Tímanum
FASTEIGNASALA
KÓPAV0GS
opnar í dag skrifstofu að
Skjólbrauf 1- Skrifstofan
verður opin daglega frá kl.
5,30 til 7 á laugardögum
kl. 2—4.
HÖFUM TIL SÖLU
Einbýlishús
við Hrauntungu tilbúið und-
ir tréverk og málningu, með
innbyggðum bílskúr.
Einbýlishús
í smíðum við Þinghólsbraut
Fokhelda hæð
140 ferm. við Holtagerði, má
breyta í iðnaðar eða verzl-
unarhúsnæði.
Tvíbýlishús
við Digranesveg og Álfhóls-
veg.
6 herb. hæð
við Nýbýlaveg, sér hiti og sér
inngangur
Iðnaðarhúsnæði
í smíðum á 3 hæðum 150
ferm. hver hæð.
Verzlunarhúsnæði
við Digranesveg.
Byggingarlóð
við Hrauntungu
Byggingarlóðir
undir fjölbýlishús
Ilöfum kaupanda
að vönduðu einbýlishúsi í
austurbænum.
Höfum til sölu í Reykjavík
2ja herb. íbúð. Byggingarrétt
ur á lóðinni.
Jarðir
í Árnes- og Rangárvallasýslu
2ja hcktara land
fyrir sumarbústað á Stokks- j
eyri.
FASTEIGNASALA
KÓPAV0GS
Skjólbraut 1
Opið kl. 5,3C til 7, Iaugardaga
kl. 2—4. Sími 40647,
12
TÍMINN, sunnudaginn 9. febrúar 1964 —