Tíminn - 11.02.1964, Side 10
1 dag er þriðjudagurinn
11. febrúar 1964
Hvífi Týsdagur
Tungl í hásuðrí kl. 11,05
Árdegisháflæði kl. 4,27
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
s£mi 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavlk: Næturvarzla vikuna
8. febrúar til 15. febrúar er i
Ingólfs Apóteki.
Hafnarfjörður. Næturlæknlr frá
kl. 17,00 11. febrúar til kl. 8,00
12. febrúar er Bragi Guðmunds-
son, Bröttukinn 33, sími 50523.
Ferskeytlan.
Sr. Jón Þorláksson kvað, er
hann heyrði trúlofunarfrétt:
Allan stanzar á þvl mlg
að hann þýðist píka
mun el gamli Satan sig
senn fara að gifta líka.
S. 1. föstudag opinberuðu trú-
Iofun sína ungfrú Oddný Val-
geirsdóttir, Hraunskálum við
Hafnarfjörð og Barði Helgason,
Sólbakka, Tálknafirði.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs. Fundur i
Félagsheimilinu miðvikudaginn
12. febrúar kl. 8,30. Leifur Hall-
dórsson sýnir skuggamyndir. --
Mætið stundvíslega. — Stjórnin.
Skógræktarfélag Reykjavlkur efn
ir til fræðslufundar í Sigtúni
þriðjudaginn ll.-febrúar (sprengi
dag) W. 8,30 síðdegis. — Guð-
mundur Marteinsson, form. félags
ins, flytur ávarp. Haukur Eagn-
arsson, tilraunastjóri, segir frá
ferð til Alaska og sýnir lit-
skuggamyndir. Frjálsar umræður
að erindi loknu. — Aðgangur
ókeypis. Létt músik. Félagsmönn
um heimilt að taka með sér gesti.
Flugáætlanir
Pan American þota er væntan-
leg frá N. Y. í fyrramálið kl.
07,45. Fer til Glasgow og London
kl. 08,30.
Loftleiðlr: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá N. Y. kl. 07,30.
Fer til Oslóar, Kaupmannahafn-
ar og Helsingfors. — Eiríkur
rauði fer til Luxemborgar kl.
09,00. Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 23.00. — Snorri Sturlu-
son er væntanlegur frá London
og Glasgow kl. 23,00. Fer til N. Y.
kl. 00,30.
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin „Skýfaxi" er
væntanleg til Reykjavikur kl'. 16
í dag frá Glasgow og Kaupm.-
höfn. Vélin fer til Glasgow og
Kaupmannnahafnar á morgun kl.
8.15.
Innanlandsflug:
í dag er áætl'að að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir)), Húsa-
vfkur, Vestmannaeyja og ísafjarð
ar.
Flugféiag íslands h. f
Dregið hefur verið í sikyndihapp-
drætti Knattspyrnufélags Kefla-
víkur. — Upp komu þessi númer:
3937 sjónvarp, 992 Yashica-mynda
vél, 1433 „grill“-ofn, 2642 skrif-
borð, 1533 sjónauki. — Vinninga
má vitja til Gunnars Albertsson-
ar, Hringbraut 106, Keflavik. --
(Birt án ábyrgðar).
AfgreiSslustaðir
RK-merkja
Vesturbær:
1. Skrifstofa Rauða Kross íslands
2. Efnalaug Vesturbæjar j
3. Melaskólinn (kringlan)
4. Sunnubúðin
5. Síld og Fiskur
6. Austurver h. f.
7. KRON
Austurbær: A:
8. Fatabúðin
9. Axelsbúð
10. Silli og Valdi
11. Austurver, söluturn
12. Lyngás
13. Breiðagerðisskólinn
14. Borgarkjör
15. Árbæjarskólinn
16. Silli og Valdi.
17. Strætisvagnabiðskýli
Austurbær B:
18. Skúlaskeið
19. Elías Jónsson
20. Valgeirsbúð
21. Laugarásbíó
22. Búrið
23. U.M.F.R.
24. Borgarbókasafnið
25. íþróttahús Í.B.R.
Skipadeild S.Í.S.: Hvássafell er ]
Stettin, fer þaðan til Hull, Grims-
by og Rotterdam. Arnarfell' fór i
gær frá Rotterdam til Hamborg-
ar og Kaupmannahafnar. Jökui-
féll lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell losar á Norðurlandshöfn
um. Litlafell er væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun. Helgafell
er á Akureyri. Fer þaðan 12. þ.
m. til Seyðisfjarðar. Hamrafeil
fór 8. þ. m. frá Hafnarfirði til
Batumi. Stapafell fór í gær frá
Vestmannaeyjum til Bergen og
Kaupmannahafnar.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Vestfjörðum á suðurléið. Esja pr
á Norðurlandshöfnum á austur-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykja
vikur. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land til Akureyr-
ar. Herðubreið fer frá Reykjavík
í dag austur um land til Kópa-
skers.
Eimsklpafélag íslands: Bakkafoss
kom til Vopnafjarðar 10. 2. Fer
þaðan til Norðurlandshafna og
Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá
Reykjavík 7. 2. til Dublin og
N. Y. Dettifoss fór frá Reykjavík
6.2. til Rotterdam, Antwerpen og
Hamborgar. Fjallfoss kom íil
Hamborgar 8. 2. Fer þaðan ril
Turku, Helsingfors, Kotka og
Ventspils. Goðafoss fór frá (Gauta
borg 6. 2. Væntanlegur til Rvíkur
kl. 18,30 í dag 10. 2. Kemur ?.ð
bryggju um kl. 20.00. Gullfoss
kom til Rvíkur 9. 2. frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Lagarfoss
fór frá Keflavik 7. 2. til Hull,
Grimsby, Bremerhaven og Gdyn-
ia. Mánafoss kom til Gautaborg-
ar 8. 2. Fer þaðan til Kaupmanna
hafnar. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 10. 2. frá Vestmanna
eyjum. Selfoss kom til N. Y. 7. 2.
frá Dublin. Tröllafoss fer frá
Vestmannaeyjum í dag 10. 2. til
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og
Siglufjarðar og þaðan til Hull og
Amsterdam. Tungufoss fer vænt-
anlega frá Hull 10. 2. til Rvfkur.
Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg
til' Vestmannaeyja í dag. Rangá
er í Great Yarmouth. Selá er í
HuU.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Ms. Katla er á leiö til N. Y. -
Askja lestar í Faxaflóahöfnum.
Hf. Jöklar: Drangajökull fór frá
Vestmannaeyjum 8. þ. m. áleiðis
til Camden. Langjökull fer frá
Hamborg i dag til London og
Reykjavikur. Vatnajökull fór 6.
þ. m. frá London áleiðis iil
Reykjavíkur.
: 1
Barnablaðið ÆSKAN 1. tbl. 15.
árg. er komið út. Ein lengsta
greinin í heftinu.er um ferð verð
launahafa Æskunnar og Flugfé-
lags íslands til Norges, og er
greinin prýdd fjölda mynda. Af
öðrum greinum má nefna, Fall-
hlífarnar, Töfragraskerið, fram
haldssöguna Davíð Copperfield
og Ár í heimavistarskóla. Alvitur
læknir (leikþáttur), Mjallhvít og
dvergarnir sjö. Litla lambið. —
Barnastúkan Eyrarrós 40 ára. —
Námskeið í esperantó. Spurning-
ar og svo margt fleira.
Gengisskráning
Nr. 5. — 30 JANÚAR 1964:
Enskt pund 120,16 120,46
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,80 39,91
Dönsk króna 621,22 622,82
Norsk kr 600,09 601,63
Sænsk króna 827,95 830,10
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 873,42
Belg. franki 86,17 86,39
Svissn. franki 995,12 997,67
Gyllini 1.191,81 1.194,87
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
-* MINNINGARSPJÖLD Barna-
spítalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara.
Verzl. Vesturgötu 14. Verzl.
Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,-
búð, Snorrabr. 61. Austurbæj-
ar Apóteki. Holts Apóteki, og
hjá frú Sigríði Bachmann,
Landspítalanum.
MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags lamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum. —
Skrlfstofunni, Sjafnargötu 14;
Verzl. Roði, Laugaveg 74; —
Bókaverzl. Braga Brynjólfss.,
Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar-
hoitsvegi og í Hafnarfirðl I
Bókabúð Olivers Steins og
Sjúkrasamlaginu.
Söfn og sýningar
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7
mánudaga kl 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu-
daga kl 5,15—7 og 8—10.
Minjasafn borgarinnar i Skúla-
túni 2, opið daglega kl. 2—4 án
aðgangseyris. A laugardögum og
sunnudögum kl. 2—4 gefst al-
menningi kostur á að sjá borgar
stjórnarsalinn ■ húsinu, sem m.a.
er prýddur veggmálverki Jóns
Engilberts og gobelínteppi Vig.
dísar Kristjánsdóttur, eftir mál-
verkl Jóhanns Briem af fund’
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna I Reykjavík gaf borgar-
stjórninm
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim-
ílinu opið á þriðjudögum, mið
vikudögum, fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna —
Barnátímar f Kársnesskóla aug-
lýstir þar.
' — Hérna er verndargripur handa þér. — Hafðu hann sjálfur! Þú hefur meira
Þetta er kanínufótur. Hann getur dregið með hann að gera
úr ógæfunni. — Ég hef nóg af þessu. íiðrna, Pankó,
er annar handa þérl
— Ég relkna ekki með, að kanínan, sem
fóturinn er af, hafi verið mjög heppinl
Skúta, sem á eru hjón í brúðkaupsferð
stefnlr í átt tll eyjarinnar.
— Hvaða eyja er þetta?
— Lfttu á kortlð,
— Uff, hún heltir Hundaeyjan . . .
— Þar er ekkert — englr menn, ekkert
vatn. Andstyggilegur staður.
— Þar er mikil fjara. Lítum nánar á
hanal
— Spennandi! Óbygg'ð eyja!
— Vertu rójeg — annars hvolfum við
bátnum!
— Ef til vill erum við fyrsta fólkið, sem
hingað kemur!
I
T í M I N N, þrlðjudaginn 11. febrúar 1964. —