Tíminn - 11.02.1964, Qupperneq 11
\_
DENNI
DÆMALAU5
— Þetta er elnkasfminn minn
— en ég leyfi pabba og mömmu
að nota hann!
ÞriSjudagur 11. febrúar.
Kl. 7,00 Morgunútvarp. 12,00
Hádegisutvarp. 13,00 „ViS vinn-
una“: Tónleiikar. 14,40 „Við, sem
heima sitjum": Sigriður Thor-
lacius ræðir við Maríu Markan
óperusöngkonu. 15,00 Síðdegisút-
varp. 18,00 Tónlistartími barn-
anna (GuÖrún Sveinsdóttir). 18,20
Veðurfregnir. 18,30 Þingfréttir.
Tónleikar. 18,50 Tilkynningar. —
19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur í
útvarpssal: Kristinn Hallsson
syngur siðari hluta lagaflokks-
ins „Svanasöngva" eftir Franz
Schubert, við ljóð eftir Heinrich
Heine. Við píanóið: Árni' Krist-
jánsson. 20,25 Erindi með tónlist:
Danska tónskáldið Peter Lange-
MUller (Baldur Andrésson cand.
theol.). 20,55 Þriðjudagsleikritið
„í Múmum" eftir Gunnar M.
Magnúss; 3. og 4. kafli: Rætt um
ævintýri heiðalandanna og Sam-
tökin um strokið. — Leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. 21,40 Söngmála-j
þáttur þjóðkirkjunnar: Dr. Ró-
bert A. Ottósson söngmálastjórij
talar um kirkjuorgelið; sjöundi g
þáttur með tóndæmum. 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,101
Lesið úr Passíusálmum (14). 22,20
Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eft-
ir Stefán Jónsson; IX. (Höfundur
ies). 22,40 Létt músik á síðkvöldt:
Caruso, Horowitz, Anderson, Hei
fetz o. fl. fræglr listamenn
syngja og leika „klasslsk gul!'
korn“. 23,25 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 12. febrúar.
(Öskudagur).
Kl. 7,00 Morgunútvarp. 12,00
Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinn-
una“: Tónleikar. 14,40 „Við, sem
heima sitjum": Margrét Ólafs-
dóttir leikkona byrjar lestur
nýrrar sögu eftir Llse Nörgárd:
Mamma sezt við stýrlð, — í þýð-
ingu Áslaugar Árnadóttur. 15,00
Síðdegisútvarp. 17,40 Framburðar
kennsla í dönsku og ensku. 18,00
Útvarpssaga barnanna: „í föður-
l'eit" eftir Else Robertsen, í þýð-
ingu Bjarna Jónssonar; III. (Sól-
veig Guðmundsdóttir). 18,20 Veð-
urfregnir. 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 18,50 Tilkynningar. —
19,30 Fréttir. 20,00 Vamaðarorð:
Hrafnkell Guðjónsson stýrimaður
talar um björgunaræfingar í skip
um. 20,05 Einsöngur: Yma Su-
mac syngur suður-amerísk lög.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn-
rita: Norðlendingasögur; — land
nám Helga magra (Helgi Hjörvar)
b) íslenzk tónlíst: Lög eftir Jónas
Helgason og Eyþór Stefánsson.
c) Sigurbjörn Stefájisson flytur
hrakningasögu skráða af Guð-
laugi Sigurðssyni póstmanni á
Siglufirði. d) Vignir Guðmunds-
son blaðamaður flettir þjóðsagna
blöðum. 21,45 íslenzkt mál (Jón
Aðalsteinn Jónsson cand. mag.).
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
22,10 Lesið úr Passíusálmum (15'.
22.20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason). 23,10 Bridgeþáttur
(Stefán Guðjohnsen). 23,35 Dag-
skrárlok.
rr if ■
- -JrHn
ý-LpP—■—j
I r ■ !
II --mmj2—--i
1 m ' >1
Hl 3 '1 ■■■
=ŒS
1055
Lárétf: 1 fugla, 6 straumur, 8
mjólk, 9 á fjöður, 10 áhald, 11
skemmd, 12 ríkidæmi, 13 tíma-
ákvörðun, 15 fuglinn.
Lóðréft: 2 gróða, 3 . . . fall, 4
líkamshlutana, 5 helsi, 7 strákur,
14 relm.
Lausn á krossgátu nr. 1054:
Lárétt: 1 okana, 6 eða, 8 Mön,
9 gól, 10 Níi, 11 lús, 12 auð, 13
lín, 15 vasar.
Lóðrétt: 2 kennsla, 3 að, 4 nagl
ana; 5 smala, 7 glóði, 14 ís.
I áifheimum
(Darby O'Gill and the Little
People)
Bráðskemmtileg Walt Disney-
kvilcmynd tekin á frlandi.
ALBERT SHARPE
JANET MUNRO
SEAN CONNERY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 2 21 40
Þeyttu lúSur þinn
(Come blow your horn)
Heimsfræg amerisk stórmynd í
litum og Cinemascope. Myndin
hlaut metaðsókn f Bandaríkj-
unum árið 1963.
Aðalhlutverk:
FRANK SINATRA
BARBARA RUSH
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
^auóa nlánefan
(The angry red planet)
Hörkuspennandi mynd um æv-
intýralega atburði á annarri
plánetu.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Tónabíó
Siml 1 11 82
Phaedra
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, grísk-emerísk stór
mynd, gerð af snillingnum Jules
Dassin. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Fálkanum.
, — jslenzkur texti.
MELINA MERCOURI
ANTHONY PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
ÆimP
Simi 50 I 84
Jóiaþyrnar Leikfélags
HafnarfjarSar
Slm 50 ? 49
Prófessorinn
Bráðskemmtileg amerísk mynd
I litum, nýjasta myndin sem
Jerry Lewis hefur leikið í.
Sýnd kl. 9
Hann, hún> Dirch ag
Wé«?ÍÍ5
Sýnd kl. 6,45.
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 19945
- RySverjum bílana með -
Tectyl
Skoðum oq stillum bílana
fliótt oq vel
BlLASKODUN
Skúlaqötu 32. Sími 13-100
Siml 11 5 44
Ofsafenginn
yngismafiur
(Wild In the Country)
Ný amerísk Cinemascope lit-
mynd um æskubrek og ástir.
ELVIS PRESLEY
TUESDAY WELD
MILLIE PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim I 13 84
„Kennedy-myndin":
PT 109
Mjög spennandi og viðburðarlk,
ný, amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
CLIFF ROBERTSON
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Slmi ■ 64 44
í öriagafiöfrum
(Back Street)
Hrífandi og efnismikil, ný ame-
rísk litmynd, eftir sögu Fanme
Heust (höfund sögunnar „Lífs-
blekking”).
SUSAN HAYWARD
JOHN GAVIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunarhringar
Kljó1 afgreiðsla
Senduin gegn póst-
krntn
GUÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður
BanKastræti 12
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
fimmtudaginn 13. febrúar 1964.
Húsið opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson tal-
ar um gosið í Surtsey og sýn-
ir litskuggamyndir af því.
2. Sýndir stuttir kvikmynda-
þættir af gosinu.
3. Myndagetraun, verðlaun veitt
4. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar. Verð kr.
40.00
mw
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
HHMLET
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
Sunnudagur
i New York
Sýning í kvöld kl. 20,30
i Altona
Sýning miðvikudag kl. 20
Harf í bak
169. SÝNING
fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 13191
Húsið í skóginum
Barnasýning kl. 4 á miðvlkudag
Maður og kona
Leikstjóri: Haraldur Björnsson
Sýning I Kópavogsbiói miðviku
dagtnn kl. 8,30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41985
KftBAyiOkdSBLO
Siml 41985
Holdiö er veíkt
(Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandl
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga, gifta konu, sem eignast
barn með 16 ára unglingi. —
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Fálkanum.
GÉRARD PHILIPE
NICHELINE PRESLE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
■ -3 E> Ji
Slmar 3 20 75 og 3 81 50
EL SID
Amerlsk stórmynd i Utum tek-
in á 70 mm. filmu með 6 rása
steriofonístem hljóm. Stórbrot-
tn hetju- og ástarsaga með
Soffíu Loren
og
Charles Heston
I aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innar 12 ára.
TODD-AO->'erð.
Slmi I 89 36
Trúnaðarmaður
í Havana
Ný. ensk-amerisk btórmynd
byggð á samnefndrl metsölubók
eftir Graham Greene, sem les-
in var i útvarpinu.
ALEC GUINNESS
MAUREEN O'HARA
isienzkur rexti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
T f M I N N, þriðjudaginn 11. fabrúar 1944___
u