Tíminn - 11.02.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 11.02.1964, Qupperneq 15
Frá Atfsmgi úr þjóðlífinu og skapa vettvang til skipulegs samstarfs á þessu sviði af hálfu margra áhrifamikilla stofnana og félagsheilda í landinu. Ýmsir uppeldisfræðingar, æsku- lýðsleiðtogar og kennimenn hafa opinberlega vakið athygli á þeim vandamálum, sem hér er drepið á. Meðal annars á s. 1. hausti, hinn þjóðkunni æskulýðsleiðtogi Snorri Sigfússon, fyrrv. námsstjóri í skörulegu útvarpserindi, er vakti mikla at.hygli. Það er því án efa mikill og vaxandi vilji fyrir hendi um það meðal þeirra, sem um þessi vandamál hugsa, að tekið sé á þeim með röggsemi og festu og reynt að finna heppilegar leiðir til úrbóta. Um þetta mál hafa verið ákveðnar tvær umræður, en í eðli sínu er þetta ekki stórt fjárhags- mál, heldur miklu fremur almenns eðlis, menningar- og uppeldismál. Ég vil t>ví að lokum gera það að till. minni að málinu verði vísað til allsherjarnefndar, eftir að þess ari umræðu lýkur. Það hefur nú atvikazt svo, að liðinn er fullur ársfjórðungur síð an þetta mál' var lagt hér fram á hv. Alþingi og þangað til mér gefst kostur á að mæla þessi orð til skýringar á málinu. Ég vænti þess, að hv. nefnd, sem málið fær til afgreiðslu, láti þessa miklu töf ekki verða því til hindrunar, að það fái fullnaðarafgreiðslu nú á þessu þingh Íþréttir Fram nú örugga forustu í mótinu, er þremur stigum fyrir ofan FH, og það má mikið ske, ef hindra á, að Fram kræki sér í íslandsmeist- aratignina þriðja árið í röð. í þessum leik sýndi Fram-liðið að það getur beitt jöfnum höndum góðri varnartaktik — sem og sókn- artaktik. Á máli handknattleiks- manna heitir taktikin, sem Fram beitti 'gegn FH, „svæfing". Hún heppnaðist vel og gekk vel, þar til FH vaknaði um miðjan síðari hálfleik. Eftir leikinn sagði Hall- steinn Hinriksson, þjálfari FH, að mistök FH-liðsins í þþssum leik hefði legið í því, að skrúfa ekki hraðann í síðari hálfleik fyrr upp. Beztu menn Fram í leiknum voru tvímælalaust Ingólfur og Guð jón, einnig átti Sigurður Einarsson prýðisgóðan leik og Þorgeir í mark inu átti margt gott til. — Mörk Fram skoruðu Ingólfur og Guðjón 6 hvor og Sigurður Einarsson og Tómas Tómasson 1 hvor. Hjá FH voru Hjalti og Örn beztu menn. Mörkin skoruðu Örn 6, Ragnar 3, Páll 2 og Kristján og Guðlaugur 1 hvor. Dómari í leiknum var Magnús Pétursson og dæmdi hann af miklu öryggi. SKRÚFUDAGUR Framhald ai 2 síðu að þetta sé nýtt fyrirbrigði hér og vill Vélskólinn með þessu skapá bæði skemmtilega og gagnlega sið venju, sem verði fastur liður í félagslífi Vélskólans, en skólastjóri ÞESSI MYND á-aS sýna hæfni Secomet-dekknagla, þegar hemlað er á svelli. Allir bílarnir þrír óku á 50 km. hraða og hemluðu samtímis. Sá fremstl er með venjulega hjólbarða og dróst lengst eftir hemlun. Næstur honum er bíll á snjódekkjum, en aftast er bíliinn, sem hafði Secomet-nagla i snjódekkjum og stanzaði hann langfyrst. Hjólbarðar á mannbroddum GB-Reykjavík, 10. febrúar. ,,VIÐ ÓKUM inn fyrir Elliðaár í morgun með svona nagla í hjól- börðunum, fórum yfir svellhunka eins og við værum skaflajárnaðir, þegar aðrir bílar voru eins og belj- ur á svelli“, sagði Björn Pálsson, flugmaður við fréttamenn í Þjóð- leikhúskjallaranum þegar hann ÍÓr að lýsa koslum sænskrar upp- finningar, sem hann er að hcfja innflutning á, svonefndra Secomet- hjólbarðanagla, sem reknir eru í hjólbarðana og auka aksturshæfni á vetrum, koma jafnvel í stað keðja. Þótt dekknaglar þessir séu enn nærri óþekktir hér á landi, hafa þeir verið í notkun í Svíþjóð og IRENA TRÚLOFAST Framhald af 1. síðu. ur það í marzlok eða í byrjun apríl. Mjög líklegt er talið, að brúðhjónin muni setjast að í Portúgal Á morgun mun Irena prinsessa og Carlos prins heimsækja Haag ásamt hollenzku konungshjónun- um og líklega einnig tengdafóreldr um Irenu. Munu þau öll m. a. ganga á fund ríkisstjórnarinnar og annarra stjórnmálaleiðtoga. Victor Marijnen, forsætisráð- herra Hollands, sagði í sjónvarps- viðtali í dag, að stjórnin væri al veg sammála um, að ekki kæmi til mála að Irena myndi erfa há- sætið, enda væri það í samræmi við óskir hennar. Enn eru skiptar skoðanir í Hollandi um trúlofun- ina, og er talið líklegt, að það komi fram í umræðum þjóðþings- ins á morgun. fleiri löndum um nokkurra ára skeið og fengið opinbera viður- kenningu til síns brúks. Framleið endur eru verksmiðjurnar Fag- ersta Bruks AB, og eru hér stadd- ir sérfræðingar þeirra til að kenna notkun naglanna. Fyrst í stað ann ast Hjólbarðinn að Laugavegi 178 ísetningu, en fleiri verkstæði munu síðan taka það að sér. Eink- um eru naglarnir ætlaðir handa snjódekkjum, slitlag hinna venju- legu tæpast nógu þykkt fyrir nagl ana. Raunar eru naglar tvenns kon ar að þykkt og lengd, sem sé ým- Sendibílastöðin h«f. Þökkum innilega auðsýnda samúS og vinarhug viS andlát og útför hiartkærs eiginmanns, föSur, og tengdaföSur, Arnórs GuSmundssonar fyrrv. skrifstofustjóra. Sérstakar þakkir færum viS fiskimálastjóra, stjórn Fiskifél. íslands og öSrum samstarfsmönnum hins látna. Margrét Jónasdóttir, dætur og tengdasynir. FaSir okkar og tengdafaSir Þorsteinn Pálsson kaupmaSur Urðarbraut 3, Kópavogi, andaSist aS heimili sínu, sunnud. 9. þ.m. Pétur Maack Þorsteinsson, Agla Bjarnadóttlr Páll Þorsteinsson, Jóhanna Símonardóttir, Helga Þorsteinsdóttir, Arthur Stefánsson, Elinborg Þorsteinsd., ASalsteinn Valdimarsson. 4. Haraldur Pálsson ÍR 109,4 5 Ásgeir Christians. Vík. 114,0 6. Ásgeir Eyjólfsson Á 119,1 7 Davið Guðmundsson KR 122,0 B fl. karla: (Brautin 300 m löng, hlið 35, hæð armismunur 150 m). 1. Einar Þorkelsson KR 117,6 2. Björn Ótefsson Vík. 118,5 3 Þórir Lárusson ÍR 120,9 4. Helgi Axelsson ÍR 127,2 5. Þórður Sigurjónss. ÍR 132,4 6. Einar Gunnlaugsson KR hætti C fl. karla: (Brautin 250 m löng, hlið 30, hæð- armismunur 130 m). 1. Björn Bjarnason ÍR 60,4 2. Júlíus Magnússon KR 66,2 3. Sigurður rGuðmundsson Á 73,0 4 Brynjólfur Bjarnason ÍR 74.0 5. Georg Guðjónsson Á 74,7 6 Arnór Guðbjartsson Á 75,2 7. Hallgrímur Guðmundsson Á 79,2 8. Magnús Jónsson Vík 90,4 9. Snorri Ólafsson Vík. 103,8 Kvennaflokkur (Brautin 250 m. löng, hlið 30. hæð- armismunur 130 m). 1 Karólina Guðm.dóttir KR 63,4 2. Jakobína Jakobsdóttir ÍR £3,9 3. Marta B. Guðmundsd. KR 65.0 Drengjaflokkur: (Brautin 200 m. löng hlið 25 hæð- armismunur 130. m.) 1 Eyþór Haraldsson ÍR 44,5 2. Tómas Jónsson ÍR 52,4 3. Þorsteinn Ásgeirss. Á 54.3 4. Bjarni Hauksson 57,2 5. Haraldur Haralds. ÍR 57,6 6. Jónas Lúðvíksson Á 72,5 ER A MEÐAN Framhald af 16. sföu. Jafnframt því sem leikurinn er sprenghlægilegur, hefur hann boð skap að flytja og skilur eftir um- hugsunarefni hjá áhorfendum. — Leiktjöld og öll önnur vinna við leikinn var unnin af nemendum M.A. Samkomuhúsið var þéttsetið á frumsýningu og leikurum og leik- stjóra innilega þakkað. Að leiks- lokum var Jónasi Jónassyni, Þór- arni Björnssyni, skólameistara, og Árna Kristjánssyni, sérstaklega þakkað fórnfust starf í þágu I.M.A. ist fyrir venjulega fólksbíla eða stóra vörubíla. Þetta virðist vera mjög athyglisverð nýjung, þótt ekki hafi nú víst bifreiðaeftirlitið hér enn lagt sína blessun yfir hana. Einkum eru bílstjórar hér í bæjunum langþreyttir orðnir á að aka með keðjur innanbæjar, sem alltaf eru að slitna og slíta auk þess auðum vegaköflum og hjólbörðum. Fóstbræður í Danmörku Nú er komin út í tíunda skipti í Danmörku bókin Fóstbræður eftir Gunnar Gunnarsson. Árið 1918 kom hún út í fyrsta skipti, og nú er hún gefin út í vasabóka- flokki Gyldendals, eftir að skáld- ið hefur farið yfir hana og breytt henni. Vasabókmenntir hafa náð miklum vinsældum í Danmörku og stóraukið áhuga unga fólksins á lestri góðra bóka, því verðið gerir því kleift að kaupa þær. Fóstbræð ur er ein af þeim skáldsögum, sem Gunnar Gunnarsson hófst til vegs og virðingar með í Danaveldi og fjallar hún um þá fóstbræður Ing- ólf Arnólfsson og Hjörleif og ger- ist á landnámsöld. Þar greinir frá lífi fóstbræðra, bernsku þeirra og vináttuböndum, víkingaferðum þeirra og bardögum, jafnframt sem bókin er fróðleg frá sögu- legu sjónarmiði séð. Rauðakrossmerki í dag FB-Reykjavík, 10. febrúar. Á öskudaginn verður hin árlega fjársöfnun Rauða Kross íslands um allt land, og verða þá seld merki eins og venja er. Allt fé, sem inn kemur, skiptist milli deild anna og Rauða Kross íslands. í dagbók blaðsins er listi yfir útsölu staði merkjanna. RK íslands hefur tekið þátt í starfi alþjóða Rauða Krossins og styrkt og safnað fé til bágstaddra, innan lands og utan, og mun hann minnast 40 ára afmælis síns á þessu ári Á síðasta ári stofnaði Rauði Krossfnn sérstakan hjálpar- sjóð, sem áformað er að efla, svo að hann verði þess umkominn að hjálpa fljóft og vel, áður en tími hefur unnizt til sérstakrar fjár- söfnunar Rauðakrossdeildirnar um allt land hafa alls kyns starfsemi með höndum, reka sumardvalarheimili ALEC OG BUTLER Framliald af 1. síðu. Forsætisráðherrann drap meðal annars á heimsókn forseta ís- Iands til Bretlands á s. 1. hausti fyrir börn, ljósabaðstofu, annast lán á sjúkragögnum og kenna hjálp í viðlögum. í sumar dvöldu 205 börn á sumardvalarheimilum Reykjavíkurdeildarinnar að SiÞ ungapolli og Laugarási, alls 11.165 daga og var dvalartími barnanna 6—11 vikur. Merkjasalan í ár verður með sama sniði og áður, og námsmeyjar úr Kvennaskólanum í Reykjavík, Húsmæðraskólanum, Hagaskólan- um og Hjúkrunarkvennaskólanum munu sjá um stjórn á sölu merkj- anna á útsölustöðunum víðs veg- ar um borgina, og lista yfir sölu staðina má finna í dagbók þriðju dagsblaðsins. Sala hefst kl. 9,30 og börnin fá 10% í sölulaun. Treystir Rauði Krossinn því, að boragrbúar taki vel á móti börnunum, og er þeim, sem búa í stórhýsum með dyrasíma bent á að greiða götu barnanna, svo að þau komist inn í húsin. STÚDENTARÁÐ Framhah al 16 s>ðu kvæði (kjörinn) og Óttar Yngva- son 50,5 atkvæði. Viðskiptafræði: Örn Marinósson 34 atkvæði (kjör og sagði, að sér væri ánægju-'jnn) 0g Eggert Hauksson 12 atkv. efni að koma hingað, þótt heim Læknadeild: Auðólfur Gunnarsson sóknin væri stutt, en hann 84 og brot úr atkvæði nefði aldrei áður til íslands (kjörinn), Gunnar Sigurðsson 79 k°mið jog brot úr atkvæði (kjörinn), Ólaf Forsætisráðherrann sagði, að ur Höskuldsson 69 og brot, Krist- hann væri á leið til Ottawa í ján t. Ragnarsson 37,5 atkvæði. Kanada til viðræðna við Lester Heimspekideild: Andrés Indriða- Pearson og fleiri ráðamenn þar. son 89,5 atkvæði (kjörinn), Vé- Síðan væri förinni heitið til steinn Ólason 86 atkvæði (kjör- Washington D.C., en þar mundi jnn) og Elísabet Guttormsdóttir hann eiga sínar fyrstu stjórn- 72 og brot. Verkfræðideild: Geir málaviðræður við Johnson A Gunnlaugsson 23 atkvæði (kjör Bandaríkjaforseta. Einnig jnn) og Magnús Ólafsson 14 atkv. kvaðst hann mundu ræða við, þá Dean Rusk, utanríkisráð- herra, og Robert MacNamarra, hermálaráðherra. Sir Alec kvaðst ekki geta sagt annað um Kýpurmálið en að á það væri litið mjög alvar legum augum, og þeir myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til að koma í veg fyrir frekari óeirðir þar. Fundur hefði verið um málið í London í gærmorgun, en hann gæti eng ar fréttir sagt af þeim fundi. Butler utanríkisráðherra var spurður um landhelgismálið og fiskveiðiráðstefnuna, en hann kvaðst ekkert geta sagt um mál ið, benti aðeins á, að ráðstefnan hæfist aftur 26. febrúar n. k. Viðdvöl brezku ráðherranna og fylgdarliðs þeirra stóð að- eins í tæpar tvær klukkustund- ir. Héðan fór flugvél' þeirra um klukkan 8 f gærkveldi. i helldsölu - Verð 125til 22í TKftmee + lAjöifjo^F JlB ERRA ATTAR ^ANDHRllNl^ÐlR EFH ALAUGIM BJðTtG Sólvollagofu 74. Sími 13237 Barmohfið 6. Simi 23337 T í M I N N, þriðjudaginn 11. febrúar 1964. — 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.