Tíminn - 27.02.1964, Blaðsíða 5
flýgur með ykkur.
Itlendlngar, tem dveljast erlendls, gela tenglí llaSit tenl ID tin
tll favaSa landt tem er. TilkynnlS dvalartlaS á algreltsliini,
Bankatlreeli 7, tlmar 12323 #g 18300, *g Timlnn flýgsr IU ykkar.
KaupmannahSín faesl blatiS i lautatilu á A8at-|árnbrautartlS(lnnl.
Nýtízku íbúðir
til sölu:
Stærð 157 fermetrar
og 120 fermetrar.
Til sölu nokkrar 6 og 5 herb íbúðir í sambýlis-
húsi, sem verið er að reisa á hitaveitusvæðinu.
íbúðir þessar eru í sér flokki, hvað fyrirkomulag
snertir. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. Sér þvotta-
hús fylgir hverri íbúð, lobby a jarðhæð, með inn-
byggðum skápurn. Breiðar svalir meðfram allri
suðurhlið hússins. Vandaðar bifreiðageymslur í
kjallara. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk
og málningu. Sameign fullgerð. Uppdrættir að
innréttingum fylgja. Teikningar og nánari upp-
lýsingar á skrifstofu vorri.
Ásvallagöfu 69
Sími j3687.
Kvöldsími 33687
Jójódið
kntffi.
GAMMOSÍUBUXUR
kr. 25,—
Miklatorgi
HALDAST1 HENDUR OG
ÁRANGURINN VERÐUR
MelPl
Betrl
Ódípari FRAMLEIÐSLA
þráll fyrlr slör-hækkun a farmglöldum,
aöllutnlngsgjölclum og
sðtuskaltl gelum vlö nú boBia yöur
STÓRFELLDA VERÐLÆKKUN
á pússneskum hlðlbörðum
•560x15— 4
600x16— 6
670x15— 6
650x16— 6
825x20—12
719.00
896,00
986,00
1.099,00
3320,00
RUSSNESKI
HJÓLBARÐINN
ENÐIST
KLÁPPABSTIG 20
SlHII 1-7373
TRADING CO. HF.
Höfum
kaupendur að
3ja 4ra og 5 herb.
íbúSum.
Austurstraeti 10 5 hæð
Simar M85C og 13428
FASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
ÍBÚÐIR TIL SÚLU:
2ja herb. íbúð
á hæð við Hringbraut
2ja herb. íbúð
á hæð við Ljósheima.
2ja herb. íbúð
á hæð við Kaplaskjólsveg
2ja herb. íbúð
á hæð við Hjallaveg. Bílskúr
fylgir.
2ja herb. íbúð
í risi við Mosgerði
2ja herb. íbúð
i kjallara við Hörgshlíð
3ja hcrb. íbúð
á hæð við Stóragerði, nýleg
íbúð. Herbergi fylgir í kjall-
ara.
3ja herb. íbúð
í steinhúsi við Hverfisgötu.
Tvö herbergi fylgja í risi.
3ja herb. íbúð
í kjallara í nýlegu húsi við
Bræðraborgarstíg. Sér hiti. —
Dyrasími. 96 ferm. íbúð.
4ra herb. íbúð
á hæð í steinhúsi við Loka-
stíg. Laus til íbúðar strax.
4ra herb. íbúð
í timburhúsi við Hrísateig. —
Bílskúr fylgir. Sér hiti. Sér
inngangur
4ra herb- íbúð
á hæðum við Silfurtún og
Kirkjuteig. Bílskúr fylgir báð
um íbúðunum.
5 herb. efri hæð
í Hlíðunum Bílskúr fylgir.
5 herb, ný og glæsileg ábúð
á hæð við Ásgarð. Séi hita-
veita og sér þvottaherbergi.
á 3 hæð við Rauðalæk. —
Sér hiti.
5 herb. íbúð
á 2. hæð við Kleppsveg.
6 herb. íbúð
á 1. hæð í enda í sambyggingu
við Háaleitisbraut. íbúðin
selst tilbúin undir tréverk.
Allt sameiginlegt verður full-
gert. Hagstætt verð.
3ja herb.
nýstandsett og nýmáluð íbúð
á 4. hæð við Hringbraut. Laus
til íbúðar strax Fallegt út-
sýni.
Einbýlishús i smíðum
við Bröttubrekku Ægisgrund
og Lindarflöt Sérstaklega
skemmtileg hús Sanngjarnt
verð
Facteiera'alan
Tla^arffSH* 14
<5ími 90AOS on 23987
BÚJÖRÐ
Jörðin Viðvík í Viðvíkurhrepp í Skagafirði er til
sölu, og laus til ábúðar á næsta vori. Ibúðarhús,
verkfærageymsla, fjós yfir 40 kýr og fjárhús yfir
120 fjár, ásamt geymslum, allt úr steini, nýlega
byggt, sími og rafmagn. Tún um 30 hektarar og
mikið framræst land.
Semja ber við eiganda, Sverri Björnsson.
DEILDARSTJÚRIKJÖRBÚÐ
Viljum ráða deildarstjóra strax til að stjórna 2
deildum vorum 1 Borgarnesi.
\
Umsóknir, er greini fyrri störf, óskast sendar
kaupfélagsstjóranum fyrir 4. marz n.k.
Kaupfélag Borgfirðinga
HofiS vcx þvottoefnin óvallt viS
höndina. vex leysir vondann við
uppþvottinn hreingerninguna og
fínþvottinn. vex fer vel með
hendurnor og ilmor þægilcga.
vex þvottoefnin eru bezto húshjólpin,
vex fæst í næstu verzlun.
('siöfnP)
Fer vel með hendurnar, ilmar þægilega
T í M I N N, flmmtudaginn 27. febrúar 1964 —
5