Tíminn - 27.02.1964, Page 13

Tíminn - 27.02.1964, Page 13
s FYRIR nokkrum dögum bargt inn á heimili mitt bréf eitt alleinkenm- iegt, undirskrift þess var „Árnes- ingur“. Einhverra hluta vegna kaus bréfritari að hylja sitt raunverulega rafn. Bréfi þessu fylgdi smárit, er boð- aði öllu því fólki eilífa glötun eða útskúfun, er ekki fylgdi og breytti samkvæmt „Guðsorði". Lét bréfrit- ari Biblíuna tala máli sínu á frem- ur óviðeigandi hátt séð frá sjónar- miði venjulegs manns, bæði í bréfi sínu og meðfylgjandi riti. Eitt með- al annars er þar var getið, var að Kustur væri væntanlegur til jarðar vorrar, kæmi svífandi niður úr skýj um himinsins. Líklega þá í hinum sama efnislíkama er hann var sagð- ur hafa farið í til himna, fyrir tæp- jm tvö þúsund árum. En við komu t ans hingað aftur mætti búast við að Ellir þeir, er ekki hlýddu orði föð- ur hans, hlytu rllþunga dóma, jafn- '.’fl dauðarefsingu, og þar með ei- lifa gfötun eða útskúfun. Trúi nú hver sem trúa vill. En að senda álíka boðskap sem þenn- an, inn á heimili manna, hótanir um helvítisvist, eða eilífa glötun mannssálarinnar, eftir líkamsdauð- an, er vítavert athæfi, og engu að siður þótt bréfritari telji sig bera upp á vasann syndakvittun, eða r.okkurs konar vegabréf til Guðs- iíkis. Sæll er án afa sá, er slíkt vega- bréf hefur hlotið, en geta ekki vegabréf verið fölsuð sem og aðr- ar ávísanir. Eitt sinn var sagt: ,.Það er löng !eið frá íslandi til himnaríkis”, og mætti því gera ráð íyrir, að alloft yrði litið á vega- bréfið á þeirri leið. En sleppum öllu gamni og snú- um okkur að efninu. Að sögn ríkir trúfrelsi á landi voru. Hver einstaklingur ætti því að vera frjáls með sínar lífs- og trúarskoðanir Ég leit svo á að trúarofsóknir fyrri ára væru liðnar undir lok, qg að slíkt illgresi skyti ekki upp kollinutn að nýju hér á okkar landi. En því miður lítur út fyrir að nokkurs arfa gæti enn í skrúð- görðum hinna frelsuðu. Vil ég því í fullri vinsemd, benda þeim á, að annast garða sína betur, og hlúa að fegurri gróðri en þar virð- ist ræktaður nú. Vitanlega er þó hverjum frjálst að rækta sinn reit eftir eigin smekk. Þó hvílir nokkur ábyrgð á hverjum og einum, ef fræ ill- gresisins eru viljandi borin inn á ióð nágrannans íslands Fundur verður haldinn fimmtudaginn 27. febr. kl. 8,30 í Sigtúni. Fundarefni: 1. Úlfur Ragnarsson, læknir flytur raoðu.. ' f •: ^jr- / Á - g * 2. Oscar Clauscn, rithöfundur segir fra Sigfús Halldórsson, tónskáld, leikur einleik á píanó. Félagar fjölmennið. Takið vini yðar með. Ungt fólk er sérstaklega velkomið. Stjórnin Aðstoðarmaður óskast í Veðurstofuna á Keflavíkurflugvelli. Laun samkvæmt 10. flokki launakerfis ríkisins. Umsóknir, er greini aldur, menntun, og fyrri störf sendist Veðurstofunni fyrir 10. marz n.k. Nánari upplýsingar í skrifstofu Veðurstofunnar. Veðurstofa íslands Laxveiðimenn sem vilja tryggja sér veiðileyfi í Hofsá í Vopna- firði (Burstarfellsland) á komandi sumri, hafi sam- band við undirritaðan sem fyrst. Veiðimönnum lagt til húsnæði. INGIMAR JÓNSSON Ægissíðu 72 — Sími 19342 Til sölu Henchel vörubifreið 7 tonna smíðaár 1955 yfir- byggð með 7 manna húsi. — Chevrolet trukkur smíðaður ár 1946 yfirbyggður. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn Kaupfélagið Dagsbrún Ólafsvík. Við hin höfuir ekki heldur rétt lil að ryðjast inn í annars manns t;arð og troða niður gróður er þar vex hverrar tegundar, sem hann cr, og þó hann falli okkur ekki, en við afbiðjum okkur þó smitun frá honum. Trúarlíf hvers einstaklings á að vera friðhelgt. Þess vegna tel ég að þung ábyrgð hvíli á þeim, er slíkan boðskap senda inn á heim- ili manna, sem áður er nefnt. Ég sem þessar línur rita, er ckki Biblíutrúarmaður nema að vissu marki. Læt ég því þá merku bók hlutlausa En mikill trúmað- ur er ég engu að síður. Og hvað er að vera kristinn maður? Ég vil mælast til þess við hina frelsuðu, að þeir hætti að senda frá sér þessi rit inn á mitt heim- iú, og ég held að ég mæli hér fyr- ir munn fleiri manna, er lítt kæra sig um slíkar sendingar hótana, um útskúfun, ásamt tilvitnunum í ymsar úreltar kennisetningar kúg- marvalds liðinr.a alda. Hugleiðið einnig það tjón, er slfk rit geta gert saklausum barns ráíum, og veikluðu fólki. Þið, sem tejjið ykkur vera í þjónustu Guðs hér á jörð, ættuð að verja tíma ykkar til nytsamari starfa, en að senda frá ykkur slíkar ritsmíðar, sem aðeins vekja hinn megnasta viðbjóð hjá öllu hugsandi fólki, og hafna síðan í sorptunnunum. Verið sæl í ykkar trú, en látið hina í friði, sem eru annarrar skoðunar. Og að lokum þetta. Kæri Árnesingur. Hafir þú hug á að senda inn á mitt heimili fleiri hug- vekjur, líkar þeirri síðustu, eru það tilmæli mín, að þú sendir mér þær, en ekki konu minni mjög heilsutæpri. En ég ráðlegg þér jaínframt að verja heldur tíma pínum til nytsamari starfa fyrir samtíðarmenn þína, og reyndu að skilja, að hér á að ríkja fullkomið trúfrelsi, og að allar ofsóknir á sviði trúmála ættu að tilheyra for- tíðinni, en ekki þeim tímum er við liíum nú á. Akureyri, 18. febrúar 1964. Steingrímur Sigursteinsson. Á VÍÐAVANGI Framhalc aí bls. 3 síðar umræddur maður í sam- bandi við meintar njósnir aust- ræns ríkis hér á landi, og var honum þá afneitað í Þjóðvilj- anum. Erfiðasti tími Einars Þannig er þá lýsing, sem ungur “sósíalisti” hefur eftir sjálfum Einari Olgeiirssyni, á samstöðunni innan “Alþýðu- bandalagsins” og “Sameining- arflokks alþýðu.” Einar telur sig hafa verið mjög einangrað- an í þingflokknum í seinni tíð “einkum í tíð vinstri stjórnar- innar og hafi sá tími í heild verið sá erfiðasti á sínum stjórnmálaferli.” Eftir þessum orðum hans að dæma, er víst skiljanlegt, að hann vildi vinstri stjórnina feiga 1958. Þarf þá víst ekki framar um það að deila með hverjum hætti fall hennar hafi að borið. (DAGUR) VÉLSKÓFLAN UB162 Fyrir tveggja teningsmetra afköst í hörðum jarSvegi. — Sérstaklega útbúin fyrir vinnu í grjóti og föstum jarSve$i. — Fullkomin vökvastýring fyrir lyftingu og snúning. — Notkunarmöguleikar fyrir dragskóflu á — föstum armi, víradragskóflu, ausukóflu, lyftingargálga og gripskóflu- — Skóflurnar geta unnið eftir vild með háðu eða óháðu framdrifi- — Afkast mótors er 220 hestöfl með 1600 snún./mín. DEUTSCHERINNEN-UND AUSSENHANDEL MKBKHIRIEIRI*KXI>0 BERLIN W ••MOHRENSTRASSE «1 IRW Allar uppl. veitir: Verzlunarráð þýzka alþýðulýðveldisins á íslandi, Laugaveg 18, Reykjavík T í M I N N, fimmtudaglnn 27. febrúar 1964 — i3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.