Tíminn - 13.03.1964, Side 6

Tíminn - 13.03.1964, Side 6
T ryggja verður að lög og reglur gangi sem réttlátlegast yf ir alla Krístján Thorlacius flutti sameinuðu þingi í fyrrakvöld, jóin frúrræðu sína á Alþingi. MæKi hann fyrir tillögu sinni um undir inining löggjafar um embætti um boðsmanns, sem Kristján vill nefna lögsögumann. Hér fer á eftir jómfrúræða Kristjáns: Efni þeirrar tillögu til þingc- V.yktunar, sem hér liggur fyrir, .n að fela ríkisstjórninni að skipa íimm manna nefnd til þess að und irbúa löggjöf um embætti lögsögu manns, þar sem höfð verði til Iiliðsjónar löggjöf á Norðurlön<i um um ombudsmand. í tillögunni er lagt til, að hlið stæður íslenzkur embættismaður beri hið forna heiti lögsögumað »r. Eitt af verkefnum hins nýja embættis yrði að leiðbeina mönn um um, hvað væru lög, en einmitt því hlutverki gegndi lögsögumað- urinn til foma, þótt með öðrum hætti væri. Færi vel á því, að þessi embættismaður bæri þetta foma heiti. ° Jómfrúræða Kristjáns Thorladus á Alþingi Hér á landi hefur þróunin orðið sú, eins og víða annars staðar, að 1 aukizt hafa afskipti ríkisvaldsins og annarra opinberra aðila af málum, er snerta daglegt líf ein- staklinganna. Ríkið og sveitarfélögin eru stæpstu vinnuveitendur í þjóð- félaginu og þúsundir manna starfa hjá þessum aðilum og fyrirtækj- um þeirra sem fastráðnir starfs- menn eða lausráðnir tímavinnu- og vikukaupsmenn. Flestir bankar og lánastofnamr eru ríkiseign. Algengast er, að bæjar- og sveit arfélög séu eigendur byggingai lóða. Sveitarstjórnir hafa það þann ig í hendi sér, hverjir fá leigðar lóðir undir hús, hvort sem um er að ræða hús til atvinnurekstrar eða íbúðar. Til ýmiss konar atvinnurekstrar þarf leyfi stjórnarvalda. Hið opinbera úthlutar borgur unum auk þessa margháttuðum styrkjum og hlunnindum. Fleira skal ekki hév*.'talið. E.i af því, sem hér hefur verið nefnt, er ljóst, að segja má, að efna- hagsleg afkoma hvers einasta borg ara þessa lands sé að meira eða minna leyti undir því komin, hvern ig viðskipti hans við opinbera að- ila takast. Um margt af þeim hlutum gilda ákveðnir lagabókstafir eða reglur, en um annað fer eftir mati hlut- aðeigandi yfirvalda. Það er alkunna, að í okkar þjóð félagi er fjánmagn af mjög skorn um skammti og svo til allur .at- vinnurekstur landsmanna byggist á lánsfé frá hinum opinberu lána stofnunum. Það fer eftir mati stjórnend'i þessara lánastofnana, hverjutn gert er kleift að reka atvinnufyr irtæki hér, hvort sem um er að ræða útgerfl, landbúnað, iðnað, verzlun eða í'nnað. Þessar sömu lánastofnanir og húsnæðismálastofnuh ríkisins veita lánsfé til íbúðarhúsnæðis sem landsmenn reisa. Þá eru og lagðar á einstakling ana margháttaðar kvaðir af þjó‘5 félagsins hálfu, bæði fjárhagslega og annars konar kvaðir. Framkvæmd skatta og tollalög- gjafar er t. d. sá þáttur í rekstri þjóðfélagsins, sem mjög er um deildur og ekki hefur allt af þóit fara nægilega réttlátlega úr hendi. Og loks er framkvæmd réttar- f arslögg j af arinnar. Af öllu þessu er l.jóst, að hver einstaklingur og þjóðfélagið í Auknar tryggingar jafnframt því, sem levst yrði ur íbúðalánaþðrf ólafur Jóhannesson hafði í ^ameinuðu þingi í fyrrakvöld fram íögu fyrir tillögu til þingsályktun ar. er hann flytur ásamt 7 öðrum þlngmönnum Framsóknarflokksins um almennan lífeyrissjóð lands- raanna. Áður hefur tillagan og greinargerð, sem lienni fylgir verið birt en hér fer á eftir stutt- ur útdráttur úr ræðu Ólafs: Á þinginu 1957 fluttu nokkrir framsóknarmenn till. til þál. um athugun á stofnun almenns lífeyris sjóðs fyrir alla þá landsmenn, sem ckki nytu lífeyristryggingar hjá sérstökum lífeyrissjóðum. Till. var samþ. 31. maí 1957 Það var ekki fyrr en 20. des- ember 1958, að þáv. félmrh. skip- aði 5 manna nefnd, til að fram kvæma þá athugun, sem till. fjall- aði um. Þó að þetta mál hafi enn ekki verið birt opinberlega getur það Útdráttur úr framsöguræðu Ólafs Jóhannessonar fyrir til- lögu um almennan lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn Kristján Thorlaclus Með tryggingalöggjöfinni frá s. 1- ári er horfið að þeirri eðlilegu og skynsamlegu stefnu, að hinir sérstöku lífeyrissjóðir verði fram vegis viðbótarsjóðir við almanna tryggingarnar í stað þess að hing að til hafa þeir ýmist veitt viðbót artryggingu eða komið í stað al- mannatrygginganna. Þrátt fyrir það, sem þannig hefur áunnizt í þessum málum, telja flm., sjálf- sagt að hafizt verði handa um um útundan, sem að einu eða öðru leyti eru lakast settir í okkar þjóð félagi. Fjölgun sérsjóðanna að und anförnu, sýnir hver þróunin muni verða, ef ekki er horfið að því ráði skjótlega að stofna til al- menns lífeyrissjóðs. Skoðanir geta reyndar orðið mjög skiptar um það, hvernig aflað skuli fjár til þessara trygginga og hvernig þeim skuli fyrir komið. Samkv. áliti hinnar stjórnskipuðu n. frá 1958 ei einmitt rétt að setja löggjöf setningu löggjafar um almenr.an lífeyrissjóð, er allir landsmenn j um almennan lífeyrissjóð og þess eigi kost á að tryggja sigdijá. I vegna er hér gerð till. um að Þessir. sjóðir hafa veitt sjóðfélög skipa nefnd, til þess að semja frv. um ómetanlega aðstoö með því að að slíkri löggjöf. Við samningu veita þeim hagkvæm lán til íbúðar þvílíkrar löggjafar hljóta mörg at- auðvitað ekkert leyndarmál verið, kaupa. Það má áreiðanlega full-1 riði að koma t.il athugunar, m. a- allra sízt nú, eftir að svo langur j yrða, að án þeirra lána, sem þann j þyrfti að gera ráð fyrir nauðsyn- timi er liðinn frá því, að n. sktl j ig hafa verið veitt, hefði mörg aði áliti og ríkisstj. hefur látið um þessara manna reynzt erfitt málið svo lengi kyrrt liggja o Z eða jafnvel ókleift að eignast þak sýnt er, að hún muni ekki ælla yfir höfuðið. að beita sér fyrir aðgerðum < j þessu máli. Niðurstaða þessara.- Á því stutta tímabili, sem liðið n. var í sem stytztu máli nú að er frá því, að stjórnskipaða nefnd hún lagði til, að sett yrði löggjöf in, skilaði áliti í nóvember 1960, um almennan Hfeyrissjóð, sem all j hefur sérstökum lífeyrissjóðum ir landsmenn ættu kost á nð fjölgað mjög mikið. Það hafa tryggja sig hjá, enda yrði um að margir starfsmannahópar bæt/t ræða viðbótartryggingu við al- við síðan og stofnað sinn sérstaka mannatryggingarnar. Jafnframt lífeyrissjóð. Það hefur hins vegar lagði n. til, að unnið yrði að brevt | sína galla, að sjóðmyndanir þess ingum á hinum sérstöku lífeyris 1 ar verði mjög margar Hitt er ó- sjóðum, þannig að þeir allir veittu efað æskilegra, að stnínaður verði framvegis aðeins viðbótartrygg ■ almennur lífeyrissjóður, sem allir ingu við almannatryggingarnar. j landsmenn eigi kost á lífeyristrygg Allir nefndarmenn voru algerlega ingu hjá, enda er annars hætt vi5 sammála um álitið. I misrétti og að þeir verði að lok- legri' deildaskiptingu, jafnvel svo, að hinar einstöku deildir hefðu aV gerlega aðskildan fjárhag. Líklega væri varhugavert að ákveða þegar í stað skilyrðislausa þátttöku all'-a i sjóðnum, þó að á hinn bóginn aé svo ástatt um sumai stéttir, að slík skylduþátttaka sé ekki var- hugaverð. Hinum a’cnenna lífeyrissjóði er ekki ætlað að koma í stað a’,- mannatrygginganna, heldur er honum ætlað að veita viðbótar- tryggingu. Með hinum ný’u tryggingalögum er einmitt horfið að þeirri eðlilegu stefuu. að hinir sérstöku lífeyrissjóð’i verði fran vegis viðbótarsjóðir við almannn tryggingarnar. Með hinum al- menna lífeyrissjóði á að stefna að því, að allir landsmenn fái þá aðstöðu, sem þeir einir hafa nú, er tryggingar njóta í sérsjóðum. Sú viðbótartrygging, sem hinum heild á ekki lítið undir því, að hinu mikla valdi, sem opinberum afskiptum fylgir, sé samvizkusam- lega og réttlátlega beitt. Ekki er ólíklegt, að sú röksemd komi fram, að embætti það, sem hér er lagt til að stofnað verði, sé óþarft, vegna þess, að Alþingi og sveitarstjómir kjósi yfirleitt stjórnarnefndir opinberra stofn- ana. Það er ekki langt síðan eiu- mitt þessari röksemd var beitt hér á háttvirtu Alþingi, þegar rædd var tillaga um að rannsaka lánastarfsemi bankanna. En þessi röksemd gegn málinu er ekki gild. Þau mörgu fjársvikamál, sem upp hafa komið á undanförnum árum gefa til kynna, að hlutað- eigandi yfirvöld og stjórnarnefni ir hafi ekki að fullu valdið því eft- irlitshlutverki, sem þeim er falið. Eftirtektarverð er sú yfirlýsing eins af bankastjórum Landsbank ans, að búast megi við fleiri og og stærri tíðindum í fjármála- heimi okkar á næstunni en þeim svikamálum, sem upp hefur verið ljóstrað að undanförnu. Og bankastjórinn bætti því við, almenna lífeyrissjóði er þannig að hér væru starfandi skipulögð ætlað að veita á að grundvallast á bófafélög. sjóðsöfnun. Slík sjóðsöfnun er j Það er engan veginn út í höit sérstaklega æskileg til þess að að draga þá ályktun af ummælum standa undir íbúðalánaþörfinm. j bankastjórans, að fjárglæframenn Fyrir lánaþörf íbúðarbyggjenda j og bófafélög séu sterkir keppi- og þá alveg sérstaklega unga fólks rautar heiðarlegra einstaklinga o? ins, sem þarf að byggja yfir sig, j félaga í þessu þjóðfélasi. verði ekki betur séð með öðrum j Lýsing bankastjórans kemur þ'd hætti. Húsnæðislánakerfið er nú miður vel heira við það almenna mjög fjárvana miðað við þá þörf, álit, að fjármálalíf þjóðarinnar sé sem er á lánsfé til íbúðarbyggin.-a rotið og spillt. og vandkvæði eru á að fá lán txl Það er eitt af grundvallaratrið íbúðabygginga nú með skaplegum um lýðræðisþjóðfélags. að menn kjörum. Með stofnun almenns líl geti treyst því að njóta réttlætis eyrissjóðs, er unnt að gera tvenr.t hjá stjórnarvöldunum, jafnt hjá í senn, efla auknar tryggingar og löggjafarvaldi, framkvæmdavaidi bæta að verulegu leyti úr lána- og dómsvaldi. þörf íbúðabyggjenda. Framhald á 15. síSu. Á ÞINGPALLI Halldór Kristjánsson flutti í efri deild í gær jófrúræðu sína á Alþingi við 1. umr. um frumvarp ríkisstjórnarinnar um breyting á jarðræktarlögum. Verður ræða Halldórs birt hér í blaðinu bráð- lega. í sameinuðu þingi í fyrrakvöld hafði Gísli Guðmundsson framsögu fyrir tiiiögu þeirri er hann flytur ásamt Ágústi Þorvaldssyni um íræða- og listaverkamiðstöðvar á landsbyggðinni. Verður útdrátt- ur úr ræðu Gísla birtur síðar. í blaðinu á morgun verður getið afgreiðslu mála í deildum og sameinuðu þingi í gær. 6 T í M I N N , röstudaginn 13. man 19M —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.