Tíminn - 13.03.1964, Síða 12

Tíminn - 13.03.1964, Síða 12
Auglýsing um lausar stöður lögreglumanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Stöðurtveggja lögreglumanna eru lausar til um- sóknar. Laun samkvæmt launasamningi. Umsókn- ir sendist sýsluskrifstofunni í Borgarnesi fyrir 1. apríl n.k. Gert er ráð fyrir því að þeir umsækjendur, sem veljast til starfa, taki þátt í námskeiði fyrir lög- reglumenn, sem hefst í Reykjavík í aprílbyrjun. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu VERKST JORANÁMSKEIÐ Síðasta verkstjóranámskeið á þessum vetri verð- ur haldið sem hér segir: Fyrri hluti 31. marz—11. apríl Síðari hluti 4.—16. maí. Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. Stjórn verkstjóranámskéiðanna TÍMANN vantar börn eða fullorðið fólk, til að bera blaðið út í Smá- Ibúðahverfi. — Upplýsingar á skrifstofunum, Bankastræti 7, símar 12323 og 18300- Útgerðarmenn Japönsk þorskanet 30 — 32 — 34 — 36 möskva djúp. Margir litir. Garn nr. 12. Verzlun Margeirs Jónssonar Hafnargötu 55 — Keflavík. Símar: 1130—1589 SEXTUGUR í DAG: Stefán Jónsson prentsmiðjustjóri Stefán Jónsson, prentsmiðju- stjóri, er sextugur í dag. Hann er fæddur að Bakka í Geiradal 13. marz 1904, en fluttist þaðan kornungur að Kambi í Reykhóla sveit og ólst þar upp með foreldr um sínum, Sesselju Stefánsdóttur og Jóni Hjaltalín Brandssyni, sem bjuggu þar lengi síðan og voru mjög kunn og mikils metin þar um sveitir vegna óvenjulegs dugn- aðar og manndóms. Stefán var næstelstur 10 systk ina og það reyndi því snemma á það hverjum kostum hann var bú inn. En það kom fljótt í Ijós, að hann sýndi bæði þrek og skap- festu umfram það sem almennt má vænta af ungum mönnum. Þcg ar hann hafði aldur til fór hann að heiman til að leita sér mennt- unar. Hann stundaði fyrst nám i Núpskóla og síðan í Samvinnuskól anum og útskrifaðist þaðan vorið 1929. Eftir það starfaði hann sem ráðsmaður við geðveikrahælið að Kleppi til ársins 1935, en þá varð hanp skrifstofustjóri Gjaldeyris- og innflutningsnefndar. Því staríi gegndi hann við þá stofnun og aðrar, sem við tóku af henni, með breyttum nöfnum, samfleytt þar til Innflutningsskrifstofan var logð niður vorið 1960 Eftir það varð Stefán prentsmiðjustjóri Prentsmiðjunnar Eddu- Eg mun ekki rekja frekar starfs feril Stefáns Jónssonar. Það er enn of snemmt. En af því sem hér hefir verið talið, má ljóst vera að hann hefir með störfum sínum í þágu þjóðfélagsins unnið sér mikið traust, eins og ljóast verður af því, að þótt oft hafi ver ið gerð breyting á skipulagi og stjórn gjaldeyrismálanna, hafa þær breytingar ekki náð til Stef áns, á þeim 25 árum, sem liðu frá því að hann kom þar til starfa og þar til starfseminni var hætt. Stefán Jónsson hefir gegnt ýms um fleiri trúnaðarstörfum í al- mennings þágu þótt ekki verði þau hér rakin frekar. En eins verð ur þó enn að geta, sem ekki má gleyma við þetta tækifæri. Hann hefir nú nokkuð á annan tug ára verið formaður sóknarnefndar Nes sóknar og unnið á því sviði mikið og mikilsvert starf, sem mun reyn ast blesunarríkt í framtíðinni. Eg, sem þessar línur rita, hefi átt því láni að fagna, að hafa náið samstarf við Stefán Jónsson um þrjátíu ára skeið. Þetta samstarf hefir verið með þeim hætti að það hefir verið mér mjög mikils vert. Eg vil því nú þakka honum sam- starfið og einnig og alveg sérstak lega einlæga vináttu hans og drengskap, sem er og verður það, sem mestu máli skiptir í öllutn samskiptum manna, um leið og ég óska honum og fjölskyldu hans allra heilla og blessunar á þessum tímamótum í ævi hans. E.H. Veiðieftirlitsmaður ÁkveSið er að ráða mann, til eftirlits með nokkr- um veiðiám í Húnavatnssýslu á komandi sumri. Allar upplýsingar gefur undirritaður, sem einn- ig tekur á móti umsóknum um starfið, og þurfa þær að hafa borizt fyrir 1. apríl n.k. St. Reykjavík 12/3 1964 Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal. SkfaldbreiÖ vestur um land til Akureyrar 17. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, Siglufjarðar og Ólafs- fjarðar. Húsasmiðir umsóknir um lán úr lífeyrissjóðnum þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins fyrir 30. þ.m. Samtímis falla úr gildi allar umsóknir eldri en tveggja ára, nema þær verði endUrnýjaðar. Lífeyrissjóður Húsasmiða. Farseðlar seldir á mánudag. HÉR ER DRÁTTARVÉLIN, SEM HENTAR MEÐALSTÖRUM OG SMÆRRI BÚUM LIPURLEIKI OG FURÐUMIKILL KRAFTUR ERU MEG INEINKENNI MF30 VÉLARINNAR 2 AFLURTÖK. TVÖFÖLD KÚPLING, SJÁLFVIRKUR ÞRÝSTISTILLIÚTBÚNAD U R VÖKVAKERFIS OG ..SYNKRONISER UD' • GÍR SKIPTING ERU NOKKRIR AF EIGINLEIKUM MF- 30, SEM SKAPA YFIRBURÐI HENNAR VERÐ ADEINS UM KR. 80.000 AUK SÖLUSKATTS MF-30deLuxe dráttarvél1 DRATTARVELAR Útboð Tilboð óskast í smíði götuljósastólpa úr stáli. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Von- arstræti 8, gegn 1000 króna skilatyggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Útboð Tilboð óskast i sölu á koparvír fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar má vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. 12 TÍMINN, föstudaglnn 13Ú marz 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.