Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.03.1964, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Keppendur spjalla saman áSur en f keppnl er haldlð. Þarna má s|á mörg kunn skfðaandllt. mmm Alf-Reykjavík, 16. marz Reykvískir skíðamenn voru á ferðinni um helgina. Haldin voru tvö skíðamót í Skálafelli og heppnuðust þau mjög vel. Hér var um að ræða afmælismót Skíða- félags Reykjavíkur og firmakeppni. Snjólétt hefur ver- ið sunnanlands að undanförnu og skíðamenn ekki átt sjö dagana sæla. Sunnan til í Skálafelli, þar sem hinn myndarlegi skáli KR stendur, er t. d. ekki eitt ein- asta snjókom að finna, en norðan til eru nokkrir snjó- skaflar og þar vora mótin um helgina haldin, Slgurvegari í firmakeppninni varð Borgarþvottahúsið, en keppandi fyrir það var Marta B. Guðmundsdóttir. Hún hlaut tímann 27,5 sek. Alls voru 30 firmu í úrslitakeppninni. Sveit ÍR vann sigur í afmælis mótinu, vann með miklum yfir- burðum og hlaut samanlagðan tíma 226,3 sek. KR-sveitin varð í öðrxvsæti (301,1 sek.) og sveit Víkings í þriðja sæti með tím- ann 364,8 sek. í ÍR-sveitinni voru Sigurður Einarsson, Har- aldur Pálsson, Þorbergur Ey- steinsson og Valdimar Örnólfs- . ; íiwiív Þessir ungu skíðakappar hafa sett mikinn svip á skfðamót hér sunnanlands. Þeir eru alllr úr ÍR og Helta Eyþór Haraldsson, Haraldur Haraldsson og Tómas Jónsson. . •» Strax að aflokinni keppni var haldið til Reykjavíkur og fór verðlaunaafhending fram á heimili frú Ellenar Sighvatsson að Amtmannsstíg 2, en þar af- henti heiðursforseti ÍSÍ, Bene- dikt Waage, verðlaun. Hér á síðunni bregðum við upp nokkrum myndum frá Skálafelli, en myndirnar tók Elten Sighvatsson lagaði kaffi handa öllum þegar heim var komlð. Valdimar Örnólfsson á fullrl Eysteinn Jónsson og Benedikt G. Waage létu sig ekki vanta Kári Jónasson, BUNAÐARBANKI lSLANDS opnar útibú að HELLU á Rangái völlum laugardaginn 21. man 1964. Jafnframl yfirtekur bankinn stsrfsemi Sparisjóðs Hofta- og Ásahrepps. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS !! 1 hiUi/ i 1»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.